Fleiri fréttir

ÍBV vildi halda Bjarna

„Hann verður að tjá sig sjálfur um málið,“ segir formaður knattspyrnudeildar ÍBV.

Bjarni Jóhannsson hættur með ÍBV

Bjarni Jóhannsson er hættur sem þjálfari ÍBV í Pepsi-deild karla, en þetta kemur fram í tilkynningu frá knattspyrnudeild ÍBV.

Hættur að vera vanmetinn

Andri Rafn Yeoman náði þeim merka áfanga á mánudaginn að verða leikjahæsti leikmaður Breiðabliks í efstu deild, þrátt fyrir að vera aðeins 24 ára gamall. Andri tók metið af þjálfara sínum, Arnari Grétarssyni.

Markalaust fyrir austan

Ekkert mark var skorað þegar Fjarðabyggð og Selfoss áttust við í fyrsta leik 17. umferð Inkasso-deildar karla í kvöld.

Milos: Þetta var ekki boðleg frammistaða

Milos Milojevic þjálfari Víkinga var eðlilega niðurlútur eftir 7-0 tapið gegn Val í kvöld. Hans menn voru teknir í kennslustund af Valsmönnum og spiluðu án efa sinn versta leik í afar langan tíma.

Markalaust í Kórnum

HK og Fjarðabyggð gerðu markalaust jafntefli í síðasta leik 16. umferðar Inkasso-deildar karla í kvöld.

Grindavík á toppinn | Myndir

Grindvíkingar tylltu sér á topp Inkasso-deildar karla þegar þeir gerðu góða ferð í Breiðholtið og unnu öruggan 0-3 sigur á Leikni R.

Félögin fá 453 milljónir frá KSÍ vegna EM

KSÍ tilkynnti í dag að búið væri að úthluta 453 milljónum króna til aðildarfélaga KSÍ en þetta er hluti af peningunum sem KSÍ fékk út af frábærum árangri karlalandsliðsins á EM.

Finnur Orri: Þetta var Lampard-mark

Finnur Orri Margeirsson skoraði sitt fyrsta mark í annað hvort deildar- eða bikarleik þegar hann kom KR á bragðið í 3-1 sigri á Stjörnunni í kvöld.

Sjá næstu 50 fréttir