Fleiri fréttir

Guðmundur Steinn til liðs við ÍBV

Guðmundur Steinn Hafsteinsson hefur skrifað undir samning við ÍBV. Guðmundur Steinn mun hjálpa liðinu í seinni helming mótsins þar sem Sigurður Grétar er á leiðinni út til Bandaríkjanna í nám.

Verið góður en vill gera betur

Damir Muminovic, miðvörður Breiðabliks, er besti leikmaður fyrri umferðar Pepsi-deildar karla samkvæmt einkunnagjöf Fréttablaðsins. Hann er ágætlega sáttur við gengið hingað til en segist eiga mikið inni.

Harpa og Ólafur best

Nú í hádeginu voru veitt verðlaun fyrir umferðir 1-9 í Pepsi-deild kvenna.

Rúnar Már afgreiddi KR-inga út í Sviss

Íslenski landsliðsmaðurinn Rúnar Már Sigurjónsson fór heldur betur illa með landa sína í kvöld en hann átti frábæran leik þegar liðs hans Grasshopper sló KR-inga út úr forkeppni Evrópudeildarinnar.

Mikilvægir útisigrar hjá ÍA og Fylki í kvöld

Skagastúlkur fögnuðu sínum fyrsta sigri í Pepsi-deild kvenna í sumar í kvöld þegar þær unnu útisigur í Vesturbæ Reykjavíkur og Fylkiskonur fjarlægðust fallbaráttuna með sigri á Selfossi.

Gutta og Þór/KA-stelpurnar á siglingu

Norðankonur unnu sinn þriðja sigur í röð í Pepsi-deild kvenna í dag þegar ÍBV heimsótti Þór/KA á Akureyri. Þór/KA vann leikinn 2-0.

KSÍ má ekki blása of mikið út

Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, segir að það standi enn til að aðildarfélög sambandsins fái 300 milljónir af upphæðinni sem KSÍ fékk frá UEFA fyrir EM. Hann segir álagið á starfsfólk KSÍ hafi verið mikið í sumar.

Sjá næstu 50 fréttir