Fleiri fréttir

Blikastúlkur á toppinn

Breiðablik komst í kvöld í toppsæti Pepsi-deildar kvenna er liðið vann stórsigur á ÍBV, 0-4.

Gott að hafa Eddu öskrandi á hliðarlínunni

Hin sautján ára gamla Ásdís Karen Halldórsdóttir hefur átt þátt í fjórum af sjö mörkum KR-kvenna í sumar og skoraði tvö mörk í ótrúlegum endurkomusigri liðsins í síðustu umferð. KR-konur unnu þá eina sigur félagsins í júnímánuði.

Willum Þór tekur við KR-liðinu

Willum Þór Þórsson verður næsti þjálfari KR í Pepsi-deild karla í fótbolta og tekur við liðinu af Bjarna Guðjónssyni sem var rekinn í gær. Willum Þór stýrði fyrstu æfingunni hjá KR í kvöld.

KA heldur toppsætinu

KA heldur stöðu sinni á toppi Inkasso-deildarinnar eftir 2-0 sigur á HK á Akureyrarvelli í dag.

Bjarni rekinn frá KR

Bjarni Guðjónsson hefur verið rekinn úr starfi sem þjálfari meistaraflokks karla hjá KR.

Ásmundur kominn með Framara í toppbaráttuna

Framarar unnu endurkomusigur á Leikni Reykjavík í Inkasso-deildinni á Laugardalsvellinum í kvöld. Sigurinn skilar Framliðinu upp í fjórða sæti deildarinnar með tólf stig.

Sjá næstu 50 fréttir