Fleiri fréttir

Ólafur: Varamennirnir komu sterkir inn

Ólafur Jóhannesson vildi ekki gera mikið úr hálfleiksræðu sem breytti leiknum þegar Valur vann Víking 3-2 eftir framlengdan leik í Borgunarbikarnum í kvöld.

Rúnar Páll: Viðhorf leikmanna er ekki í lagi

"Mér fannst við vera á hælunum mest allan leikinn. Töpuðum mikið af návígjum og urðum undir í baráttunni,“ segir Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar, eftir tapið gegn ÍBV í Borgunarbikarnum í kvöld.

Gregg: Erum að spila góðan fótbolta

Gregg Ryder þjálfari Þróttar var að vonum sáttur eftir 4-0 sigurinn gegn Gróttu í 16-liða úrslitum Borgunarbikarsins. Hann sagði lið sitt hafa nálgast leikinn á fagmannlegan hátt.

Uppbótartíminn: Þrjú lið á toppinn í umferðinni | Myndbönd

Sjöunda umferð Pepsi-deildar karla 2016 í knattspyrnu kláraðist í gær. Hverjir áttu góðan dag og hverjir áttu erfiðan dag? Hvað segir tölfræðin og hver var umræðan á Twitter? Vísir gerir hér upp umferðina á léttum og gagnrýnum nótum.

Arnar Darri: Ég er best geymda leyndarmálið

Arnar Darri Pétursson kom inn í byrjunarlið Þróttar og greip tækifærið með báðum höndum en hann hélt hreinu í sigri Þróttar á ÍA í kvöld og var mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum.

Milos: Ég vil helst gleyma þessum leik

Milos Milojevic þjálfari Víkinga gat ekki leynt vonbrigðum sínum eftir tapið gegn Fjölni í kvöld. Víkingar sitja í 9.sæti deildarinnar eftir tapið.

Sjá næstu 50 fréttir