Fleiri fréttir

Valur heldur áfram að safna liði

Valur heldur áfram að safna liði fyrir átökin í Pepsi-deild kvenna í fótbolta á næsta tímabili en í gær skrifaði Thelma Björk Einarsdóttir undir tveggja ára samning við félagið. Þetta kemur fram á heimasíðu Vals.

Atli búinn að framlengja við FH

FH-ingar fengu gleðifréttir í dag þegar staðfest var að Atli Guðnason hefði skrifað undir nýjan samning við félagið.

Garðar framlengir við ÍA

Garðar Gunnlaugsson, þriðji markahæsti leikmaður Pepsi-deildar karla í fótbolta í sumar, verður áfram í herbúðum Skagamanna. Þetta kemur fram í frétt á heimasíðu ÍA.

Alex Freyr spilar með Víkingi næsta sumar

Alex Freyr Hilmarsson hefur samið við Víkinga og mun leika með Fossvogsliðinu í Pepsi-deildinni næsta sumar en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Víkingum.

Besta ár landsliðanna

Karla- og kvennalandslið Íslands í fóbolta náðu samanlagt í tuttugu stig í níu keppnisleikjum á árinu 2015 og þetta er besta keppnisár landsliðanna þegar litið er á samanlagðan hlutfallsárangur beggja A-landsliðanna.

Egill áfram í Ólafsvík

Var í láni frá KR á síðasta tímabili en Víkingur hefur náð samkomulagi um kaupaverð.

HK fær liðsstyrk

Knattspyrnumaðurinn Ragnar Leósson skrifaði í gær undir eins árs samning við 1. deildarlið HK.

Hallgrímur Mar aftur til KA

Hallgrímur Mar Steingrímsson er genginn aftur í raðir 1. deildarliðs KA en hann kemur frá Víkingi R. þar sem hann lék í sumar.

Rúna Sif fer frá Stjörnunni yfir í Val

Rúna Sif Stefánsdóttir hefur skrifað undir tveggja ára samning við Val og mun spila með Hlíðarendaliðinu í Pepsi-deild kvenna í fótbolta næsta sumar.

Betri leikmaður en fyrir ári

Finnur Orri Margeirsson samdi í gær við annað íslenska stórliðið á einu ári en hann gerði þriggja ára samning við KR. Hann væri til í að spila aftur erlendis.

Hvert félag í Pepsi-deildinni fær 3,35 milljónir frá UEFA

Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur samkvæmt venju úthlutað hluta af þeim tekjum sem sambandið hafði af Meistaradeildinni til félaga í öllum aðildarlöndum UEFA. KSÍ leggur út fyrir 38 milljónum króna til viðbótar til annarra félaga.

Sjá næstu 50 fréttir