Fleiri fréttir

Rasmus á leið frá KR

Tvö lið búin að ná samkomulagi við KR um kaupverð á danska varnarmanninum.

Stoðsendingakóngurinn til Sarpsborg

Kristinn Jónsson, besti leikmaður Pepsi-deildar karla 2015 að mati Fréttablaðsins, hefur yfirgefið Breiðblik og samið við norska úrvalsdeildarliðið Sarpsborg 08. Þetta kemur fram á Blikar.is og á heimasíðu norska liðsins.

Pedersen seldur til Noregs

Markahæsti leikmaður Pepsi-deildar karla síðasta sumar, Patrick Pedersen, verður ekki áfram í íslenska boltanum.

Ingólfur skiptir í Fram

Heldur um kyrrt í 1. deildinni eftir að hafa farið upp með Víkingi Ólafsvík í haust.

Öruggt hjá KR gegn Víkingi

KR-ingar voru ekki í neinum vandræðum með Víkinga er liðin mættust í Bose-bikarnum í kvöld.

ÍBV birtir sannanir sínar gegn Fylki

Forráðamenn ÍBV eru ekki sáttir við að Fylkir skuli reyna að bera af sér sakir þrátt fyrir dóm KSÍ í Sito-málinu svokallaða.

Baldur Sigurðsson í Stjörnuna

Baldur Sigurðsson er genginn í raðir Stjörnunnar, en þetta staðfesti hann í fótboltaþættinum Fótbolta.net á X-inu nú fyrir skömmu.

Tokic framlengdi við Víking

Nýliðar Víkings frá Ólafsvík greindu frá því í dag að þeir væru búnir að framlengja við Hrvoje Tokic til eins árs.

Gary Martin verður áfram í KR

Eftir fund framherjans Gary Martin og þjálfara KR, Bjarna Guðjónssonar, er ljóst að Martin verður áfram í Vesturbænum.

Þórður framlengdi við Fjölni

Þórður Ingason skrifaði í kvöld undir tveggja ára framlengingu á samningi sínum hjá Fjölni en samningur hans hjá félaginu rann út á dögunum.

Oliver gerði nýjan þriggja ára samning við Breiðablik

Oliver Sigurjónsson verður áfram í herbúðum Breiðabliks í Pepsi-deildinni en hann skrifaði undir nýjan þriggja ára samning við félagið í kvöld. Þetta kemur fram á twitter-síðu stuðningsmannavefs Breiðabliks.

Freyr kominn í fullt starf hjá KSÍ

Knattspyrnusamband Íslands, KSÍ, tilkynnti í morgun að landsliðsþjálfari kvennalandsliðsins, Freyr Alexandersson, væri kominn í fullt starf hjá sambandinu.

Pablo Punyed samdi við ÍBV

El Salvadorinn yfirgefur Stjörnuna eftir tveggja ára veru í Garðabænum og spilar með Eyjamönnum í Pepsi-deildinni næsta sumar.

Sakar Fjarðabyggð um vanvirðingu

Kile Kennedy fékk að vita í gegnum fjölmiðla að hann yrði ekki áfram hjá Fjarðabyggð í 1. deildinni eftir þriggja ára dvöl.

Sjá næstu 50 fréttir