Fleiri fréttir

Stelpurnar byrja innanhúss

Pepsi-deild kvenna í fótbolta hefst með heilli umferð á fimmtudaginn en ekki allir leikirnir fara fram utanhúss.

Albert: Gaman að troða sokk upp í Reyni

Fylkismaðurinn Albert Brynjar Ingason var í sviðsljósinu í kvöld þegar Fylkir og Breiðablik gerðu 1-1 jafntefli á Fylkisvellinum í lokaleik fyrstu umferðar Pepsi-deildar karla í fótbolta.

Leitaði ráða hjá Ara Frey Skúlasyni

Jacob Schoop skoraði í sínum fyrsta leik með KR í Pepsi-deildinni en hann var ekki að spila með Íslendingum í fyrsta sinn á mánudagskvöldið.

Nýtum frídagana til að skoða landið

Daninn Jacob Schoop skoraði í sínum fyrsta leik fyrir KR í Pepsi-deildinni. Fékk fá tækifæri hjá OB og var spenntur fyrir að koma til Íslands. Veiktist tveimur dögum fyrir leikinn gegn FH og gat ekki klárað hann.

Íslandsmeistararnir bæta við sig

Íslands- og bikarmeistarar Stjörnunnar hafa gengið frá samningum við tvo leikmenn um að leika með liðinu í Pepsi-deild kvenna í sumar.

Pepsi-mörkin | 1. þáttur

Sjáðu styttri útgáfu af Pepsi-mörkunum þar sem farið er yfir 1. umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta.

Sjá næstu 50 fréttir