Fleiri fréttir

Rúnar þarf að svara KR í vikunni

KR-ingar ætla ekki að bíða endalaust eftir svari frá Rúnari Kristinssyni um hvort hann ætli sér að þjálfa lið félagsins áfram eður ei.

Viktor Bjarki hættur hjá Fram

Nýtti sér uppsagnarákvæði í samningi sínum og yfirgefur Safamýrarliðið eftir tvö ár í herbúðum þess.

Harpa: Ég er ótrúlega gæfurík

Harpa Þorsteinsdóttir var í kvöld kosin besti leikmaður Pepsi-deildar kvenna í fótbolta á þessu tímabili en það voru leikmenn deildarinnar sem völdu hana besta annað árið í röð.

Jóhannes kynntur til leiks í Eyjum?

Knattspyrnudeild ÍBV hefur boðað til blaðamannafundar eftir hádegið þar sem nýr þjálfari karlaliðsins félagsins verður kynntur til sögunnar.

Bjarni hættur hjá Fram

Fram hefur staðfest það sem Vísir greindi frá fyrr í dag, að Bjarni Guðjónsson sé hættur sem þjálfari liðsins.

Keflvíkingar vilja fá tvo syni heim úr FH

Keflvíkingar hafa áhuga á því að fá Guðjón Árna Antoníusson og Hólmar Örn Rúnarsson aftur heim til Keflavíkur en þeir hafa spilað síðustu tímabil með FH. Þetta er haft eftir Kristjáni Guðmundsson, þjálfara liðsins, í frétt á fótbolta.net í dag.

Sex plús sex í síðustu sex

Atli Guðnason, besti leikmaður Pepsi-deildar karla í sumar hjá Fréttablaðinu, var einnig sá leikmaður sem gaf flestar stoðsendingar og kom að flestum mörkum í sumar.

Endurbættur Laugardalsvöllur: Fjárfestar munu vilja peningana tilbaka

Það verður ekki auðvelt fyrir Knattspyrnusamband Íslands að láta draum sinn rætast og laða fjárfesta að endurbótum á Laugardalsvelli, að sögn Helga S. Gunnarssonar, framkvæmdastjóra Regins, rekstraraðila Egilshallarinnar, sem er í núverandi mynd líkust því viðskiptamódeli sem KSÍ leggur til grundvallar fjármögnun endurbótanna.

Sjá næstu 50 fréttir