Fleiri fréttir

Engin áform um frestun | KR-völlurinn á floti

Birkir Sveinsson, mótastjóri KSÍ, segir í samtali við Vísi að engin félög hafi haft samband við hann og beðið um frestun á leikjunum sem eiga að fara fram í dag. Heil umferð í Pepsi-deild karla er fyrirhuguð.

Tvö mörk á tveimur mínútum | Myndband

Stjarnan vann Selfoss 4-0 í úrslitaleik Borgunarbikars kvenna í dag, en Stjörnustúlkur tryggðu sér því bikarmeistaratitilinn í annað skipti í sögu félagsins.

Gunnar: Jákvætt að leikmenn séu stressaðir

Gunnar Rafn Borgþórsson, þjálfari Selfoss, vonast til þess að leikmenn sínir notfæri sér stressið í upphafi leiks til góða í bikarúrslitaleik liðsins gegn Stjörnunni á Laugardalsvelli í dag.

Ólafur: Það er enginn saddur í Garðabænum

Kvennalið Stjörnunnar keppir í fjórða sinn í sögu félagsins í bikarúrslitum í dag þegar Stjarnan mætir Selfoss á Laugardalsvelli. Ólafur Þór Guðbjörnsson, þjálfari Stjörnunnar telur að þetta sé stærsti leikur ársins.

Allt Suðurlandið styður okkur

Selfoss leikur í dag í fyrsta sinn í sögu félagsins til úrslita í bikarnum. Þrjátíu ár eru síðan kvennalið Selfoss sigraði Stjörnuna en fyrirliði liðsins telur að það séu helmingslíkur hver ber sigur úr býtum í Laugardalnum.

Þessi bolti var inni er það ekki? - myndband

KA og Haukar gerðu markalaust jafntefli í 1. deild karla í fótbolta í kvöld en það er ekki að sjá annað en að dómarar leiksins hafi misst af einu marki í þessum leik á Akureyrarvelli.

Eyjólfur búinn að velja hópinn

Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari U-21 árs lið karla í knattspyrnu, hefur valið hópinn sem mætir Armeníu og Frakklandi í tveimur síðustu leikjunum í undankeppni EM.

Heima(ey) er best

Jonathan Glenn, Trínidadinn í liði ÍBV, heldur áfram að fara á kostum í Pepsi-deild karla í fótbolta, en hann skoraði bæði mörk liðsins í 2-0 sigri á Þór á sunnudagskvöldið og er leikmaður 17. umferðar hjá Fréttablaðinu.

Pepsi-mörkin | 17. þáttur

Styttri útgáfa af Pepsi-mörkunum þar sem Hörður Magnússon og sérfræðingar þáttarins fara yfir 17. umferðina í Pepsi-deild karla í knattspyrnu.

Ólafur Þórðarson: Dómarinn hafði ekki kjark í að dæma á FH

Ólafur Þórðarson var ekki sáttur með ákvarðanir Þorvalds Árnasonar, dómara leiksins við FH í Pepsi-deild karla í fótbolta í kvöld, en Víkingar urðu að sætta sig við 2-3 tap eftir fimm marka seinni hálfleik. Víkingar enduðu leikinn tíu á móti ellefu.

FH-ingar náðu tveggja stiga forskoti á toppnum

FH-ingar nýttu sér töpuð stig Stjörnumanna í gær og náðu tveggja stiga forskoti á toppi Pepsi-deildar karla eftir 3-2 sigur á Víkingum í Víkinni í kvöld en þá lauk 17. umferð deildarinnar með þremur leikjum.

Fallslagur í Grafarvogi

Fjölnir og Keflavík mætast á Fjölnisvelli í kvöld, en báðum liðum hefur gengið illa að sækja stig að undanförnu.

Sjá næstu 50 fréttir