Fleiri fréttir

Þórður tekur tímabundið við ÍA

Þórður Þórðarson, tekur tímabundið við þjálfun meistaraflokks kvenna hjá ÍA að beiðni Magneu Guðlaugsdóttir, þjálfara meistaraflokks kvenna hjá ÍA.

Kristján: Í lagi með Árna Frey

Þjálfari Keflavíkur segir að það sé verið að tjasla saman markverðinum Árna Frey Ásgeirssyni eftir þungt höfuðhögg.

Stórleikur á Vodafone-vellinum

Það verður sannkallaður stórleikur þegar Valur tekur á móti bikarmeisturum Breiðabliks í 8-liða úrslitum Borgunarbikarsins.

Siggi Raggi: Líður eins og við höfum tapað leiknum

"Þetta er þriðji leikurinn sem við erum að fá á okkur mark í uppbótartíma og við erum að tapa stigum í þeim öllum og það er mjög dýrt. Við getum engum nema sjálfum okkur um kennt,“ sagði Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari Eyjamanna, eftir jafntefli gegn Val á heimavelli í kvöld.

Fyrsti sigur Hauka

Haukar unnu sinn fyrsta sigur í 1. deildinni þegar BÍ/Bolungarvík kom í heimsókn á Schenkervöllinn í dag.

Þór/KA komst á toppinn

Þór/KA tyllti sér á topp Pepsi-deildar kvenna með 2-3 sigri á nýliðum ÍA á Norðurálsvellinum á Akranesi.

Breiðablik komið í átta-liða úrslit

Mörk frá Andreu Rán Hauksdóttur og Fanndísi Friðriksdóttur í sitthvorum hálfleiknum tryggðu Breiðabliki sigur á Hetti í lokaleik 16-liða úrslita Borgunarbikarsins í dag. Leikurinn fór fram í Fífunni.

Fylkir sló út Þór/KA

Fylkiskonur gerðu sér góða ferð norður og unnu Þór/KA í 16-liða úrslitum Borgunarbikarsins í dag.

Veðmálasíða neyddist til þess að lækka stuðulinn

Töluvert hærri upphæðir voru lagðar undir á leik Þórs og Dalvíkur/Reynis í Kjarnafæðismótinu þann 13. janúar síðastliðinn en eðlilegt getur talist. Þetta staðfesti Pétur Hrafn Sigurðsson, deildarstjóri hjá Íslenskum getraunum.

Undrast framkomu Dalvíkur/Reynis

Þórir Hákonarson, framkvæmdarstjóri KSÍ undrast framkomu Dalvíkur/Reynis í tengslum við málefni leikmanns sem lagði pening undir gegn eigin liði.

Íslenskur leikmaður veðjaði á úrslit eigin liðs

Stefán Garðar Níelsson, formaður knattspyrnudeildar Dalvíkur/Reynis, staðfesti í samtali við Fréttablaðið í gær að leikmaður félagsins hefur viðurkennt að hafa veðjað á úrslit eigin liðs í janúar síðastliðnum.

Pepsi-mörkin | 6. þáttur

Sjöttu umferð Pepsi-deildar karla er lokið og umferðin var gerð upp í Pepsi-mörkunum. Sem fyrr má nálgast styttri útgáfu af þættinum á Vísi.

Valskonur á toppinn

Eftir afhroð í seinustu umferð náði FH að halda út í 68. mínútur gegn Stjörnunni í kvöld. Eftir það opnuðust allar flóðgáttir og unnu Stjörnkonur að lokum öruggan sigur.

Saknaði Íslands

„Þetta hefur verið frábær tími og ég hef náð nánast öllum mínum markmiðum. Ég horfi stolt til baka á ferilinn,“ sagði Þóra sem samdi við nýliða Fylkis í gær.

Ögmundur: Fannst þetta ekki vera víti

KR skellti Fram í kvöld en sigurmarkið kom eftir umdeilda vítaspyrnu. Markvörður Fram, Ögmundur Kristinsson, var þá dæmdur brotlegur er hann fór á eftir Þorsteini Má Ragnarssyni.

Selfoss jafnaði í uppbótartíma

Selfoss nældi í stig á lokasekúndum leiksins í 1-1 jafntefli gegn HK í Kórnum í kvöld. Jöfnunarmark Selfyssinga kom á fjórðu mínútu uppbótartímans.

Þór/KA skaust á toppinn

Þór/KA skaust á topp Pepsi deild kvenna með naumum sigri á botnliði Aftureldingar fyrir norðan í dag.

Jafntefli í kveðjuleik Ólafs

Blikar nældu í stig í kveðjuleik Ólafs Kristjánssonar þrátt fyrir að leika manni færri seinasta korter leiksins.

Sjá næstu 50 fréttir