Fleiri fréttir Katrín hetja KR - tryggði liðinu sæti í bikarúrslitaleiknum í blálokin Katrín Ásbjörnsdóttir tryggði KR 2-1 sigur á Fylki og sæti í bikaúrslitaleiknum þegar hún skoraði sigurmark Vesturbæjarliðsins á 90. mínútu leiksins í undanúrslitaleik liðanna í Valitor bikar kvenna á Fylkisvellinum í kvöld. Þetta er í tíunda sinn sem KR-konur komast alla leið í bikarúrslitaleikinn en Fylkir átti möguleika á því að komast þangað í fyrsta sinn. 22.7.2011 21:12 Umfjöllun: Valskonur í úrslit fjórða árið í röð Kristín Ýr Bjarnadóttir skoraði eina markið þegar Valskonur tryggðu sér sæti í bikarúrslitaleiknum með 1-0 sigri á Aftureldingu í Mosfellsbænum í kvöld í undanúrslitaleik þeirra í Valitorbikarnum en þetta er í fjórða árið í röð sem Valsliðið kemst alla leið í bikarúrslitin. 22.7.2011 21:08 Fram bíður eftir því að Hewson standist læknisskoðun - stendur sig vel Jón Sigurðsson, framkvæmdastjóri Knattspyrnudeildar Fram býst fastlega við því að félagið semji við Sam Hewson, fyrrum fyrirliða varaliðs Manchester United, sem hefur verið á reynslu hjá félaginu síðustu daga. Framarar ætla þó ekki að ganga frá neinu fyrr en læknir félagsins nær að skoða leikmanninn um helgina. 22.7.2011 19:15 ÍBV fær ungan framherja frá Newcastle Eyjamenn hafa fengið til sín 18 ára enskan framherja fyrir lokaátökin í Pepsi-deildinni en Aaron Spear kemur til félagsins frá Newcastle United. Vefsíðan fótbolti.net sagði fyrst frá þessu. 22.7.2011 18:46 KR mætir BÍ/Bolungarvík um Verslunarmannahelgina Góður árangur KR-inga í undankeppni Evrópudeildar þýðir tilfæringar á leikjum liðsins í öðrum keppnum. Bikarleikur KR gegn BÍ/Bolungarvík hefur verið færður á Verslunarmannahelgina. KR mætir Dinamo Tbilisi fimmtudaginn 28. júlí á KR-velli og viku síðar í Georgíu. 22.7.2011 17:00 Strákarnir unnu Svía - Árni með bæði mörkin Strákarnir í 19 ára landsliðinu fylgdu eftir stórsigri á Wales í fyrsta leik sínum á Svíþjóðarmótinu með því að vinna 2-0 sigur á heimamönnum Svía í öðrum leik sínum í dag.Kristinn R. Jónsson er þjálfari íslenska liðsins. 22.7.2011 16:58 Fylkir og Afturelding geta komist í bikarúrslitaleikinn í fyrsta sinn Undanúrslitaleikirnir í Valitor bikar kvenna í knattspyrnu fara fram í kvöld. Á Fylkisvelli mætast Fylkir og KR og á Varmárvelli leika Afturelding og Valur. Báðir leikir kvöldsins hefjast kl. 19:15 en í boði er sæti í bikarúrslitaleiknum sem fer fram á Laugardalsvellinum 20. ágúst næstkomandi. 22.7.2011 16:15 Mikið afrek að slá út þetta lið Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, var að vonum ánægður eftir að liðið sló Zilina út úr Evrópukeppninni í gær. Rúnar segir að síðustu mínúturnar hafi tekið vel á taugarnar og á ekki von á að leikmenn BÍ/Bolungarvík hafi fagnað þessum úrslitum því nú þurfi þe 22.7.2011 07:30 Selfoss minnkaði forskot ÍA í níu stig - tveir sigrar í röð hjá Leikni Selfyssingar unnu 4-0 sigur á Gróttu í 1. deild karla í fótbolta í kvöld, minnkuðu forskot Skagamanna í níu stig og náðu ennfremur átta stiga forskoti á liðin í 3. og 4. sæti. Leiknismenn bættu stöðu sína í botnbaráttunni með því að vinna 3-0 útisigur á HK og komast upp úr fallsæti. 21.7.2011 22:08 Skagamenn með tveimur stigum meira en þeir fengu allt síðasta sumar Skagamenn eru í frábærum málum í 1. deild karla eftir 6-0 stórsigur á Þrótti, liðinu í 4. sæti, á Valbjarnarvellinum á þriðjudagskvöldið. Skagaliðið er nú með tólf stiga forskot á selfoss (2. sæti) og 17 stiga forskot á liðinu í 3. og 4. sæti (Haukar og Þróttur) en Selfoss og Haukar eiga reyndar leiki inni. 21.7.2011 19:45 Kem með mjög sterkar skoðanir inn í þetta lið „Þeir verða að sýna og sanna að þeir eigi skilið að vera í Víkingsliðinu,“ eru skilaboð Bjarnólfs Lárussonar til leikmanna Víkings en hann tók við liðinu í gær og mun hafa annan Eyjamann, Tómas Inga Tómasson, sér til aðstoðar. 21.7.2011 08:00 Bjarnólfur: Leikmenn fá þessa viku til þess að sýna sig og sanna Bjarnólfur Lárusson tók í dag við þjálfun meistaraflokks karla hjá Víkingi og hann gaf blaðamannamönnum kost á viðtali rétt fyrir fyrstu æfingu sína með liðinu nú seinni partinn. Hann tekur við liðinu af Andra Marteinssyni en liðið situr eins og er í fallsæti deildarinnar. 20.7.2011 17:30 Forráðamenn Víkings þekkja ekki feril Bjarnólfs Forráðamenn Víkings voru augljóslega ekki að vanda sig mikið þegar þeir sendu út fréttatilkynningu í dag um nýjan þjálfara félagsins, Bjarnólf Lárusson. 20.7.2011 16:30 Bjarnólfur ráðinn þjálfari Víkings Knattspyrnudeild Víkings réð í dag Bjarnólf Lárusson sem þjálfara liðsins. Hann tekur við starfinu af Andra Marteinssyni sem hætti í gær. Tómas Ingi Tómasson, sem var rekinn frá HK á dögunum, verður aðstoðarmaður Bjarnólfs. 20.7.2011 12:40 Fyrrum fyrirliði varaliðs Man. Utd til reynslu hjá Fram Framarar hafa fengið Sam Hewson til reynslu en þessi strákur kemur úr akademíu Man. Utd og var fyrirliði varaliðs Man. Utd um tíma. 20.7.2011 12:35 Fyrirliðinn fór fyrir Stjörnuliðinu - myndir Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, fyrirliði Stjörnunnar, skoraði þrennu fyrir Stjörnuna í 4-1 útisigri á Fylki í Pepsi-deild kvenna í gærkvöldi. Stjarnan hélt því áfram sigurgöngu sinni og er áfram með tveggja stiga forskot á Val á toppi deildarinnar. 20.7.2011 08:00 Skagamenn komnir með tólf stiga forskot í 1. deildinni Skagamenn unnu 6-0 stórsigur á Þrótti, liðinu í 4. sæti, á Valbjarnarvelli í fyrsta leik 13. umferðar 1. deildar karla í kvöld og náðu með því tólf stiga forskoti á Selfoss og 17 stiga forskoti á liðin í 3. og 4. sæti. 19.7.2011 22:05 Stjarnan og Valur unnu góða sigra - langþráður sigur Aftureldingar Stjarnan og Valur, toppliðin í Pepsi-deild kvenna, unnu bæði leiki sína á útivelli í kvöld og halda Stjörnukonur því áfram tveggja stiga forskoti á Val á toppnum. Stjarnan vann 4-1 sigur á Fylki í Árbænum þar sem fyrirliðinn Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir skoraði þrennu og Valur vann 6-0 sigur í Grindavík. Afturelding vann 3-0 sigur á KR í þriðja leik kvöldsins og hoppaði með því upp í sjöunda sæti. 19.7.2011 21:08 Strákarnir fóru illa með Wales í fyrsta leik á Svíþjóðarmótinu Strákarnir í 19 ára landsliðinu í fótbolta byrjuðu Svíþjóðarmótið vel þegar þeir unnu 5-1 stórsigur á Wales eftir að hafa verið 2-1 yfir í hálfleik. Fimm leikmenn íslenska liðsins skoruðu í leiknum. 19.7.2011 20:51 Pepsimörkin: Harka í leik Þórs og Keflavíkur Það var virkilega fast tekist á þegar Þór tók á móti Keflavík í gær. Bæði lið vildu sjá rautt spjald á andstæðinginn. 19.7.2011 18:45 Björn Einarsson: Þetta var mjög erfið ákvörðun Andri Marteinsson var í kvöld látinn fara sem þjálfari meistaraflokks karla hjá Víkingum og félagið leitar nú að eftirmanni hans. Víkingar vonast til að geta tilkynnt um nýjan þjálfara á morgun sem verður þá þriðji þjálfari liðsins á rúmum fjórum mánuðum. 19.7.2011 17:59 Andri Marteinsson rekinn frá Víkingi Andri Marteinsson er hættur sem þjálfari Víkinga í Pepsi-deild karla í fótbolta en hann stýrði sínum síðasta leik þegar Víkingar töpuðu 0-1 á móti Fram í gær í sannkölluðum sex stiga leik í botnbaráttu deildarinnar. 19.7.2011 17:29 Pepsimörkin: Úrvalslið fyrri helmings Íslandsmótsins Sérfræðingar Pepsi-markanna hafa valið úrvalslið fyrri umferðar Íslandsmótsins í knattspyrnu. 19.7.2011 17:15 Pepsimörkin: Andri er í erfiðri stöðu Andri Marteinsson, þjálfari Víkings, er í sjóðheitu sæti en hvorki gengur né rekur hjá Víkingum í Pepsi-deildinni. 19.7.2011 15:45 Gaupahornið á Akureyri Guðjón Guðmundsson brá sér til Akureyrar á dögunum og tók út mögulega framtíðarstúku Þórsara á Akureyri. 19.7.2011 12:00 Hughes farinn heim - óvissa með Garðar Eyjafréttir greina frá því í dag að Englendingurinn Bryan Hughes sé búinn að spila sinn síðasta leik fyrir ÍBV og sé farinn aftur heim til Englands. 19.7.2011 10:41 Pepsimörkin: Öll mörkin og tilþrifin í 11. umferð Það voru skoruð nokkur lagleg mörk og einnig var eitthvað af umdeildum atvikum í 11. umferð Pepsi-deildar karla. 19.7.2011 10:30 Lennon var hetja Framliðsins strax í fyrsta leik - myndir Skotinn Steven Lennon tryggði Fram 1-0 sigur á Víkingi í sínum fyrsta leik í Frambúningnum sem fór fram á Framvellinum í gærkvöldi. Markið kom á lokamínútum fyrri hálfleiks. 19.7.2011 08:30 Harpa aftur heim í Stjörnuna: Fótboltinn er bara fíkn Landsliðskonan Harpa Þorsteinsdóttir er búin að klæða sig í takkaskóna að nýju eftir að hafa eignast Steinar Karl fyrir aðeins þremur mánuðum. Harpa ákvað að snúa aftur heim í Stjörnuna en hún hefur verið í Breiðabliki síðustu þrjú sumur. 19.7.2011 07:00 Birkir Kristinsson: Hjóla í leikina Birkir Kristinsson markmannsþjálfari Fram og fyrrum landsliðsmarkvörður var að setjast á reiðhjólið eftir sigur Framara í Víkinni í dag. Hann var að vonum ánægður með sigurinn. 18.7.2011 23:02 Guðmundur Steinarsson: Hallaði á okkur í dómgæslunni Keflvíkingar voru langt því frá að vera sáttir við dómgæsluna í leik sínum gegn Þór á Þórsvellinum í kvöld en Þórsarar tryggðu sér 2-1 sigur á lokamínútunum. 18.7.2011 22:42 Lennon: Hélt ég væri að spila á HM Skotinn Steven Lennon var hetja Framara í kvöld í hans fyrsta leik fyrir félagið. Lennon skoraði eina mark leiksins í 1-0 útisigri á Víkingum sem um leið var fyrsti sigur Framara í sumar. 18.7.2011 22:39 Jóhann Helgi: Því miður fór þetta í tæklingar og vitleysu Jóhann Helgi Hannesson var hetja Þórs á móti Keflavík í Pepsi-deildinni í kvöld. Jóhann var að vonum sáttur við sigurinn hjá sínum mönnum. 18.7.2011 22:26 Greta Mjöll tryggði Blikastúlkum þrjú stig í Laugardalnum Greta Mjöll Samúelsdóttir skoraði eina markið þegar Breiðablik vann 1-0 sigur á Þrótti á Valbjarnarvellinum í Pepsi-deild kvenna í kvöld. Þetta var annar sigur Breiðabliks í þremur leikjum síðan að Ólafur Brynjólfsson tók við liðinu. 18.7.2011 21:31 Umfjöllun: Jóhann Helgi tryggði Þór sigur á Keflavík í blálokin Þórsarar unnu gríðarlega mikilvægan 2-1 sigur á Keflavík í 11. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld en það var Jóhann Helgi Hannesson sem tryggði Þór öll stigin með því að skora sigurmarkið þremur mínútum fyrir leikslok. 18.7.2011 18:15 Harpa og Edda María komnar aftur heim Topplið Stjörnunnar í Pepsi-deild kvenna hefur fengið góðan liðstyrk fyrir seinni umferðina því liðið hefur endurheimt tvo fyrrum liðsmenn sína, Hörpu Þorsteinsdóttur frá Breiðabliki og Eddu Maríu Birgisdóttur frá ÍBV. Þetta kemur fram á vefsíðunni fótbolti.net. 18.7.2011 15:45 Ray Anthony: Það heimskulegasta sem ég hef gert Bakvörðurinn Ray Anthony Jónsson var hinn hressasti þegar undirritaður heyrði í honum hljóðið í dag. Grindavík vann dýrmætan 2-0 sigur á ÍBV í gær og situr í 9. sæti Pepsi-deildarinnar með níu stig. 18.7.2011 15:00 Umfjöllun: Lennon tryggði Frömurum sinn fyrsta sigur Framarar unnu langþráðan sigur í Víkinni í kvöld en Framliðinu hafði ekki tekist að vinna í fyrstu tíu leikjum sínum í deildinni. Skotinn Steven Lennon tryggði Fram 1-0 sigur í lok fyrri hálfleiks í sínum fyrsta leik í Frambúningnum. 18.7.2011 12:48 Enn spenna í toppbaráttunni - myndir KR og Valur gerðu 1-1 jafntefli í toppslagnum í Pepsi-deild karla í gærkvöldi en Valsmenn tryggðu sér jafntefli á lokamínútu leiksins eftir að hafa orðið fyrir því óhappi að skora sjálfsmark nokkrum mínútum fyrr. 18.7.2011 07:00 Hrakfarir FH-inga halda áfram - myndir FH-ingar urðu að sætta sig við 2-2 jafntefli á móti Fylki í Pepsi-deild karla í gærkvöldi þrátt fyrir að vera komnir 2-0 yfir eftir 17 mínútna leik. Fylkismenn unnu sig inn í leikinn í seinni hálfleik og tókst að jafna leikinn með tveimur mörkum í seinni hálfleik. 18.7.2011 00:01 Miðstöð Boltavaktarinnar - allt á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum á að fylgjast með báðum leikjum kvöldsins í Pepsi-deild karla samtímis. 18.7.2011 18:45 Umfjöllun: Dramatískt jöfnunarmark hélt spennu í toppbaráttunni Valsmenn enduðu tíu leikja sigurgöngu KR-inga í öllum keppnum með því að ná 1-1 jafntefli á KR-vellinum í kvöld í leik liðanna í 11. umferð Pepsi-deildar karla. Það munar því áfram aðeins einu stigi á tveimur efstu liðum deildarinnar, en KR á að vísu leik til góða. 17.7.2011 19:02 Bjarni: Spiluðum ekki nógu vel Bjarni Guðjónsson, fyrirliði KR, segir að sínir menn hafi alls ekki náð sínu besta fram gegn Valsmönnum í kvöld. Liðin skildu jöfn, 1-1. 17.7.2011 22:45 Guðjón: Svekkjandi en enginn heimsendir Guðjón Baldvinsson, sóknarmaður KR, segir að það hafi verið svekkjandi að fá á sig jöfnunarmark gegn Val á síðustu mínútum leik liðanna í kvöld. 17.7.2011 22:41 Matthías: Ég er sturlaður Matthías Guðmundsson kom inn á sem varamaður hjá Val í kvöld en liðið gerði þá jafntefli við KR í Frostaskjólinu, 1-1. Hann var ósáttur við að hafa ekki fengið víti þegar virtist brotið á honum í teig KR-inga. 17.7.2011 22:39 Sjá næstu 50 fréttir
Katrín hetja KR - tryggði liðinu sæti í bikarúrslitaleiknum í blálokin Katrín Ásbjörnsdóttir tryggði KR 2-1 sigur á Fylki og sæti í bikaúrslitaleiknum þegar hún skoraði sigurmark Vesturbæjarliðsins á 90. mínútu leiksins í undanúrslitaleik liðanna í Valitor bikar kvenna á Fylkisvellinum í kvöld. Þetta er í tíunda sinn sem KR-konur komast alla leið í bikarúrslitaleikinn en Fylkir átti möguleika á því að komast þangað í fyrsta sinn. 22.7.2011 21:12
Umfjöllun: Valskonur í úrslit fjórða árið í röð Kristín Ýr Bjarnadóttir skoraði eina markið þegar Valskonur tryggðu sér sæti í bikarúrslitaleiknum með 1-0 sigri á Aftureldingu í Mosfellsbænum í kvöld í undanúrslitaleik þeirra í Valitorbikarnum en þetta er í fjórða árið í röð sem Valsliðið kemst alla leið í bikarúrslitin. 22.7.2011 21:08
Fram bíður eftir því að Hewson standist læknisskoðun - stendur sig vel Jón Sigurðsson, framkvæmdastjóri Knattspyrnudeildar Fram býst fastlega við því að félagið semji við Sam Hewson, fyrrum fyrirliða varaliðs Manchester United, sem hefur verið á reynslu hjá félaginu síðustu daga. Framarar ætla þó ekki að ganga frá neinu fyrr en læknir félagsins nær að skoða leikmanninn um helgina. 22.7.2011 19:15
ÍBV fær ungan framherja frá Newcastle Eyjamenn hafa fengið til sín 18 ára enskan framherja fyrir lokaátökin í Pepsi-deildinni en Aaron Spear kemur til félagsins frá Newcastle United. Vefsíðan fótbolti.net sagði fyrst frá þessu. 22.7.2011 18:46
KR mætir BÍ/Bolungarvík um Verslunarmannahelgina Góður árangur KR-inga í undankeppni Evrópudeildar þýðir tilfæringar á leikjum liðsins í öðrum keppnum. Bikarleikur KR gegn BÍ/Bolungarvík hefur verið færður á Verslunarmannahelgina. KR mætir Dinamo Tbilisi fimmtudaginn 28. júlí á KR-velli og viku síðar í Georgíu. 22.7.2011 17:00
Strákarnir unnu Svía - Árni með bæði mörkin Strákarnir í 19 ára landsliðinu fylgdu eftir stórsigri á Wales í fyrsta leik sínum á Svíþjóðarmótinu með því að vinna 2-0 sigur á heimamönnum Svía í öðrum leik sínum í dag.Kristinn R. Jónsson er þjálfari íslenska liðsins. 22.7.2011 16:58
Fylkir og Afturelding geta komist í bikarúrslitaleikinn í fyrsta sinn Undanúrslitaleikirnir í Valitor bikar kvenna í knattspyrnu fara fram í kvöld. Á Fylkisvelli mætast Fylkir og KR og á Varmárvelli leika Afturelding og Valur. Báðir leikir kvöldsins hefjast kl. 19:15 en í boði er sæti í bikarúrslitaleiknum sem fer fram á Laugardalsvellinum 20. ágúst næstkomandi. 22.7.2011 16:15
Mikið afrek að slá út þetta lið Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, var að vonum ánægður eftir að liðið sló Zilina út úr Evrópukeppninni í gær. Rúnar segir að síðustu mínúturnar hafi tekið vel á taugarnar og á ekki von á að leikmenn BÍ/Bolungarvík hafi fagnað þessum úrslitum því nú þurfi þe 22.7.2011 07:30
Selfoss minnkaði forskot ÍA í níu stig - tveir sigrar í röð hjá Leikni Selfyssingar unnu 4-0 sigur á Gróttu í 1. deild karla í fótbolta í kvöld, minnkuðu forskot Skagamanna í níu stig og náðu ennfremur átta stiga forskoti á liðin í 3. og 4. sæti. Leiknismenn bættu stöðu sína í botnbaráttunni með því að vinna 3-0 útisigur á HK og komast upp úr fallsæti. 21.7.2011 22:08
Skagamenn með tveimur stigum meira en þeir fengu allt síðasta sumar Skagamenn eru í frábærum málum í 1. deild karla eftir 6-0 stórsigur á Þrótti, liðinu í 4. sæti, á Valbjarnarvellinum á þriðjudagskvöldið. Skagaliðið er nú með tólf stiga forskot á selfoss (2. sæti) og 17 stiga forskot á liðinu í 3. og 4. sæti (Haukar og Þróttur) en Selfoss og Haukar eiga reyndar leiki inni. 21.7.2011 19:45
Kem með mjög sterkar skoðanir inn í þetta lið „Þeir verða að sýna og sanna að þeir eigi skilið að vera í Víkingsliðinu,“ eru skilaboð Bjarnólfs Lárussonar til leikmanna Víkings en hann tók við liðinu í gær og mun hafa annan Eyjamann, Tómas Inga Tómasson, sér til aðstoðar. 21.7.2011 08:00
Bjarnólfur: Leikmenn fá þessa viku til þess að sýna sig og sanna Bjarnólfur Lárusson tók í dag við þjálfun meistaraflokks karla hjá Víkingi og hann gaf blaðamannamönnum kost á viðtali rétt fyrir fyrstu æfingu sína með liðinu nú seinni partinn. Hann tekur við liðinu af Andra Marteinssyni en liðið situr eins og er í fallsæti deildarinnar. 20.7.2011 17:30
Forráðamenn Víkings þekkja ekki feril Bjarnólfs Forráðamenn Víkings voru augljóslega ekki að vanda sig mikið þegar þeir sendu út fréttatilkynningu í dag um nýjan þjálfara félagsins, Bjarnólf Lárusson. 20.7.2011 16:30
Bjarnólfur ráðinn þjálfari Víkings Knattspyrnudeild Víkings réð í dag Bjarnólf Lárusson sem þjálfara liðsins. Hann tekur við starfinu af Andra Marteinssyni sem hætti í gær. Tómas Ingi Tómasson, sem var rekinn frá HK á dögunum, verður aðstoðarmaður Bjarnólfs. 20.7.2011 12:40
Fyrrum fyrirliði varaliðs Man. Utd til reynslu hjá Fram Framarar hafa fengið Sam Hewson til reynslu en þessi strákur kemur úr akademíu Man. Utd og var fyrirliði varaliðs Man. Utd um tíma. 20.7.2011 12:35
Fyrirliðinn fór fyrir Stjörnuliðinu - myndir Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, fyrirliði Stjörnunnar, skoraði þrennu fyrir Stjörnuna í 4-1 útisigri á Fylki í Pepsi-deild kvenna í gærkvöldi. Stjarnan hélt því áfram sigurgöngu sinni og er áfram með tveggja stiga forskot á Val á toppi deildarinnar. 20.7.2011 08:00
Skagamenn komnir með tólf stiga forskot í 1. deildinni Skagamenn unnu 6-0 stórsigur á Þrótti, liðinu í 4. sæti, á Valbjarnarvelli í fyrsta leik 13. umferðar 1. deildar karla í kvöld og náðu með því tólf stiga forskoti á Selfoss og 17 stiga forskoti á liðin í 3. og 4. sæti. 19.7.2011 22:05
Stjarnan og Valur unnu góða sigra - langþráður sigur Aftureldingar Stjarnan og Valur, toppliðin í Pepsi-deild kvenna, unnu bæði leiki sína á útivelli í kvöld og halda Stjörnukonur því áfram tveggja stiga forskoti á Val á toppnum. Stjarnan vann 4-1 sigur á Fylki í Árbænum þar sem fyrirliðinn Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir skoraði þrennu og Valur vann 6-0 sigur í Grindavík. Afturelding vann 3-0 sigur á KR í þriðja leik kvöldsins og hoppaði með því upp í sjöunda sæti. 19.7.2011 21:08
Strákarnir fóru illa með Wales í fyrsta leik á Svíþjóðarmótinu Strákarnir í 19 ára landsliðinu í fótbolta byrjuðu Svíþjóðarmótið vel þegar þeir unnu 5-1 stórsigur á Wales eftir að hafa verið 2-1 yfir í hálfleik. Fimm leikmenn íslenska liðsins skoruðu í leiknum. 19.7.2011 20:51
Pepsimörkin: Harka í leik Þórs og Keflavíkur Það var virkilega fast tekist á þegar Þór tók á móti Keflavík í gær. Bæði lið vildu sjá rautt spjald á andstæðinginn. 19.7.2011 18:45
Björn Einarsson: Þetta var mjög erfið ákvörðun Andri Marteinsson var í kvöld látinn fara sem þjálfari meistaraflokks karla hjá Víkingum og félagið leitar nú að eftirmanni hans. Víkingar vonast til að geta tilkynnt um nýjan þjálfara á morgun sem verður þá þriðji þjálfari liðsins á rúmum fjórum mánuðum. 19.7.2011 17:59
Andri Marteinsson rekinn frá Víkingi Andri Marteinsson er hættur sem þjálfari Víkinga í Pepsi-deild karla í fótbolta en hann stýrði sínum síðasta leik þegar Víkingar töpuðu 0-1 á móti Fram í gær í sannkölluðum sex stiga leik í botnbaráttu deildarinnar. 19.7.2011 17:29
Pepsimörkin: Úrvalslið fyrri helmings Íslandsmótsins Sérfræðingar Pepsi-markanna hafa valið úrvalslið fyrri umferðar Íslandsmótsins í knattspyrnu. 19.7.2011 17:15
Pepsimörkin: Andri er í erfiðri stöðu Andri Marteinsson, þjálfari Víkings, er í sjóðheitu sæti en hvorki gengur né rekur hjá Víkingum í Pepsi-deildinni. 19.7.2011 15:45
Gaupahornið á Akureyri Guðjón Guðmundsson brá sér til Akureyrar á dögunum og tók út mögulega framtíðarstúku Þórsara á Akureyri. 19.7.2011 12:00
Hughes farinn heim - óvissa með Garðar Eyjafréttir greina frá því í dag að Englendingurinn Bryan Hughes sé búinn að spila sinn síðasta leik fyrir ÍBV og sé farinn aftur heim til Englands. 19.7.2011 10:41
Pepsimörkin: Öll mörkin og tilþrifin í 11. umferð Það voru skoruð nokkur lagleg mörk og einnig var eitthvað af umdeildum atvikum í 11. umferð Pepsi-deildar karla. 19.7.2011 10:30
Lennon var hetja Framliðsins strax í fyrsta leik - myndir Skotinn Steven Lennon tryggði Fram 1-0 sigur á Víkingi í sínum fyrsta leik í Frambúningnum sem fór fram á Framvellinum í gærkvöldi. Markið kom á lokamínútum fyrri hálfleiks. 19.7.2011 08:30
Harpa aftur heim í Stjörnuna: Fótboltinn er bara fíkn Landsliðskonan Harpa Þorsteinsdóttir er búin að klæða sig í takkaskóna að nýju eftir að hafa eignast Steinar Karl fyrir aðeins þremur mánuðum. Harpa ákvað að snúa aftur heim í Stjörnuna en hún hefur verið í Breiðabliki síðustu þrjú sumur. 19.7.2011 07:00
Birkir Kristinsson: Hjóla í leikina Birkir Kristinsson markmannsþjálfari Fram og fyrrum landsliðsmarkvörður var að setjast á reiðhjólið eftir sigur Framara í Víkinni í dag. Hann var að vonum ánægður með sigurinn. 18.7.2011 23:02
Guðmundur Steinarsson: Hallaði á okkur í dómgæslunni Keflvíkingar voru langt því frá að vera sáttir við dómgæsluna í leik sínum gegn Þór á Þórsvellinum í kvöld en Þórsarar tryggðu sér 2-1 sigur á lokamínútunum. 18.7.2011 22:42
Lennon: Hélt ég væri að spila á HM Skotinn Steven Lennon var hetja Framara í kvöld í hans fyrsta leik fyrir félagið. Lennon skoraði eina mark leiksins í 1-0 útisigri á Víkingum sem um leið var fyrsti sigur Framara í sumar. 18.7.2011 22:39
Jóhann Helgi: Því miður fór þetta í tæklingar og vitleysu Jóhann Helgi Hannesson var hetja Þórs á móti Keflavík í Pepsi-deildinni í kvöld. Jóhann var að vonum sáttur við sigurinn hjá sínum mönnum. 18.7.2011 22:26
Greta Mjöll tryggði Blikastúlkum þrjú stig í Laugardalnum Greta Mjöll Samúelsdóttir skoraði eina markið þegar Breiðablik vann 1-0 sigur á Þrótti á Valbjarnarvellinum í Pepsi-deild kvenna í kvöld. Þetta var annar sigur Breiðabliks í þremur leikjum síðan að Ólafur Brynjólfsson tók við liðinu. 18.7.2011 21:31
Umfjöllun: Jóhann Helgi tryggði Þór sigur á Keflavík í blálokin Þórsarar unnu gríðarlega mikilvægan 2-1 sigur á Keflavík í 11. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld en það var Jóhann Helgi Hannesson sem tryggði Þór öll stigin með því að skora sigurmarkið þremur mínútum fyrir leikslok. 18.7.2011 18:15
Harpa og Edda María komnar aftur heim Topplið Stjörnunnar í Pepsi-deild kvenna hefur fengið góðan liðstyrk fyrir seinni umferðina því liðið hefur endurheimt tvo fyrrum liðsmenn sína, Hörpu Þorsteinsdóttur frá Breiðabliki og Eddu Maríu Birgisdóttur frá ÍBV. Þetta kemur fram á vefsíðunni fótbolti.net. 18.7.2011 15:45
Ray Anthony: Það heimskulegasta sem ég hef gert Bakvörðurinn Ray Anthony Jónsson var hinn hressasti þegar undirritaður heyrði í honum hljóðið í dag. Grindavík vann dýrmætan 2-0 sigur á ÍBV í gær og situr í 9. sæti Pepsi-deildarinnar með níu stig. 18.7.2011 15:00
Umfjöllun: Lennon tryggði Frömurum sinn fyrsta sigur Framarar unnu langþráðan sigur í Víkinni í kvöld en Framliðinu hafði ekki tekist að vinna í fyrstu tíu leikjum sínum í deildinni. Skotinn Steven Lennon tryggði Fram 1-0 sigur í lok fyrri hálfleiks í sínum fyrsta leik í Frambúningnum. 18.7.2011 12:48
Enn spenna í toppbaráttunni - myndir KR og Valur gerðu 1-1 jafntefli í toppslagnum í Pepsi-deild karla í gærkvöldi en Valsmenn tryggðu sér jafntefli á lokamínútu leiksins eftir að hafa orðið fyrir því óhappi að skora sjálfsmark nokkrum mínútum fyrr. 18.7.2011 07:00
Hrakfarir FH-inga halda áfram - myndir FH-ingar urðu að sætta sig við 2-2 jafntefli á móti Fylki í Pepsi-deild karla í gærkvöldi þrátt fyrir að vera komnir 2-0 yfir eftir 17 mínútna leik. Fylkismenn unnu sig inn í leikinn í seinni hálfleik og tókst að jafna leikinn með tveimur mörkum í seinni hálfleik. 18.7.2011 00:01
Miðstöð Boltavaktarinnar - allt á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum á að fylgjast með báðum leikjum kvöldsins í Pepsi-deild karla samtímis. 18.7.2011 18:45
Umfjöllun: Dramatískt jöfnunarmark hélt spennu í toppbaráttunni Valsmenn enduðu tíu leikja sigurgöngu KR-inga í öllum keppnum með því að ná 1-1 jafntefli á KR-vellinum í kvöld í leik liðanna í 11. umferð Pepsi-deildar karla. Það munar því áfram aðeins einu stigi á tveimur efstu liðum deildarinnar, en KR á að vísu leik til góða. 17.7.2011 19:02
Bjarni: Spiluðum ekki nógu vel Bjarni Guðjónsson, fyrirliði KR, segir að sínir menn hafi alls ekki náð sínu besta fram gegn Valsmönnum í kvöld. Liðin skildu jöfn, 1-1. 17.7.2011 22:45
Guðjón: Svekkjandi en enginn heimsendir Guðjón Baldvinsson, sóknarmaður KR, segir að það hafi verið svekkjandi að fá á sig jöfnunarmark gegn Val á síðustu mínútum leik liðanna í kvöld. 17.7.2011 22:41
Matthías: Ég er sturlaður Matthías Guðmundsson kom inn á sem varamaður hjá Val í kvöld en liðið gerði þá jafntefli við KR í Frostaskjólinu, 1-1. Hann var ósáttur við að hafa ekki fengið víti þegar virtist brotið á honum í teig KR-inga. 17.7.2011 22:39