Fleiri fréttir Rúnar Alex hélt hreinu í stórsigri á meisturunum Landsliðsmarkvörðurinn Rúnar Alex Rúnarsson hélt hreinu þegar lið hans Alanyaspor vann 5-0 stórsigur á Tyrklandsmeisturum Trabzonspor í tyrknesku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 9.1.2023 20:05 Segja Félix hafa náð munnlegu samkomulagi við Chelsea Þó ekkert gangi innan vallar er líf og fjör á skrifstofu Chelsea þessa dagana. Það virðist sem portúgalski framherjinn João Félix sé að ganga í raðir félagsins á láni frá Atlético Madríd. 9.1.2023 18:17 Hraunaði yfir dómara og var rekinn út af á eigin góðgerðamóti Þjóðverjinn Lukas Podolski, fyrrum framherji Arsenal, virðist hafa verið illa fyrir kallaður þegar hann var á meðal leikmanna á góðgerðamóti sem hann sjálfur stóð að. 9.1.2023 17:01 Antony klessukeyrði kaggann á gamlársdag Bílferð Antonys, leikmanns Manchester United, á gamlársdag endaði heldur illa. 9.1.2023 16:01 Bale leggur skóna á hilluna Gareth Bale, leikmaður Los Angeles FC og velska landsliðsins í fótbolta, hefur tilkynnt að skórnir séu komnir upp í hillu. Bale er aðeins 33 ára gamall. 9.1.2023 15:33 Drama í Frakklandi: Koma Zidane til varnar eftir vanvirðingu forsetans Ummæli Nöel Le Graët, forseta franska knattspyrnusambandsins, um þjálfarann og goðsögnina Zinedine Zidane hafa kallað á hörð viðbrögð víða af. Kylian Mbappé og spænska félagið Real Madrid hafa séð sig knúin til að láta forsetann heyra það. Le Graët hefur beðist afsökunar á ummælunum. 9.1.2023 15:00 Eiður Smári minnist Vialli: „Hvíl í friði Luca“ Fyrrum landsliðsmaðurinn Eiður Smári Guðjohnsen hefur minnst ítölsku goðsagnarinnar Gianluca Vialli á samfélagsmiðlinum Instagram en Vialli tapaði baráttunni við krabbamein fyrir helgi. 9.1.2023 14:00 Roberto Martinez tekur við portúgalska landsliðinu Roberto Martinez, fyrrum þjálfari Belga, er tekinn við sem þjálfari portúgalska landsliðsins. Portúgalska sambandið staðfesti þetta á sínum miðlum. 9.1.2023 13:07 Svava kveður Brann og leiðin liggur til Englands Svava Rós Guðmundsdóttir, landsliðskona í fótbolta, er farin frá Noregsmeisturum Brann. 9.1.2023 13:01 Fyrsta stefnumót Keane-hjónanna var martröð líkast Roy Keane segir að fyrsta stefnumót hans og eiginkonu hans, Theresu, hafi verið martröð líkast. 9.1.2023 11:30 Segir að Villa-menn hafi verið hræddir við D-deildarliðið sitt Eftir að Stevenage sló Aston Villa úr leik í 3. umferð ensku bikarkeppninnar sagði Steve Evans, knattspyrnustjóri D-deildarliðsins, að Villa-menn hefðu verið skíthræddir við hans menn. 9.1.2023 09:31 Segir að Chelsea eigi að reka Potter: „Nú er nóg komið“ Fyrrverandi leikmaður Chelsea segir að mælirinn sé fullur eftir 4-0 tap liðsins fyrir Manchester City í ensku bikarkeppninni í gær og nú þurfi að reka knattspyrnustjórann Graham Potter. 9.1.2023 08:02 Guardiola hvetur Chelsea til að halda tryggð við Potter Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, hvetur eigendur Chelsea til að halda tryggð við þjálfara liðsins, Graham Potter, þrátt fyrir slæmt gengi liðsins á tímabilinu. Spánverjinn segir að það sé eðlilegt að þjálfarar þurfi tíma. 8.1.2023 23:31 Englandsmeistararnir og toppliðið mætast líklega í 32-liða úrslitum Dregið var í fjórðu umferð FA-bikarsins í knattspyrnu í dag og eins og alltaf er nóg um áhugaverðar viðureignir. Englandsmeistarar Manchester City mæta annað hvort toppliði ensku úrvalsdeildarinnar, Arsenal, eða Oxford sem leikur í ensku C-deildinni. 8.1.2023 22:45 Börsungar styrktu stöðu sína á toppnum Barcelona er nú með þriggja stiga forskot á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta eftir sterkan 0-1 útisigur gegn Atlético Madrid í stórleik 16. umferðarinnar. 8.1.2023 21:56 Tammy Abraham tryggði Rómverjum dramatískt jafntefli gegn meisturunum Tammy Abraham reyndist hetja Roma er hann tryggði liðinu eitt stig á ögurstundu gegn Ítalíumeisturum AC Milan í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld, lokatölur 2-2. 8.1.2023 21:45 Hörður og félagar misstigu sig í toppbaráttunni | Viðar skoraði í sigri Hörður Björgvin Magnússon og félagar hans í Panathinaikos þurftu að sætta sig við 1-0 tap er liðið heimsótti AEK Athens í toppslag grísku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Fyrr í dag skoraði Viðar Örn Kjartansson fyrra mark Atromitos í 2-0 sigri gegn Ionikos í sömu deild. 8.1.2023 21:30 Blikar hófu Þungavigtarbikarinn á stórsigri og FH gerði góða ferð til Keflavíkur Þungavigtarbikarinn fór af stað um helgina með tveimur leikjum þar sem FH hafði betur gegn Keflavík 2-1 og Íslandsmeistarar Breiðabliks unnu stórsigur gegn Stjörnunni 5-1. 8.1.2023 20:01 Napoli jók forskot sitt á toppnum Napoli er nú með sjö stiga forskot á toppi ítölsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta eftir að liðið vann öruggan 2-0 útisigur gegn Sampdoria í kvöld. 8.1.2023 19:04 Andri bætti upp fyrir vítaklúðrið og bjargaði jafntefli fyrir Ísland Andri Lucas Guðjohnsen skoraði eina mark íslenska karlalandsliðsins í fótbolta er liðið gerði 1-1 jafntefli gegn Eistum í vináttuleik á Algarve í dag. Markið skoraði Andri af vítapunktinum eftir að hafa misnotað aðra spyrnu fyrr í leiknum. 8.1.2023 18:55 Ótrúleg endurkoma D-deildarliðsins gegn Aston Villa D-deildarlið Stevenage er komið í fjórðu umferð FA-bikarsins eftir ótrúlegan endurkomusigur gegn úrvalsdeildarfélagi Aston Villa, 1-2. 8.1.2023 18:29 Englandsmeistararnir fóru illa með Chelsea Englandsmeistarar Manchester City unnu afar öruggan 4-0 sigur er liðið tók á móti Chelsea í stórleik þriðju umferðar FA-bikarsins. Þetta er í annað sinn á fjórum dögum sem City hefur betur gegn Chelsea, en liðin mættust einnig í deildinni fyrr í vikunni. 8.1.2023 18:22 Alexandra skoraði í stórsigri Fiorentina Fjögur Íslendingalið voru í eldlínunni í ítölsku bikarkeppninni í fótbolta í dag. Alexandra Jóhannsdóttir var á skotskónum þegar Fiorentina vann öruggan 4-0 útisigur gegn Verona. 8.1.2023 17:10 Ancelotti þarf ekki Bellingham Carlo Ancelotti, knattspyrnustjóri Real Madrid, hefur svo gott sem útilokað að Jude Bellingham, leikmaður Dortmund, muni skipta yfir til Real Madrid á næstunni. 8.1.2023 16:45 Leeds fór illa að ráði sínu gegn B-deildar liði Cardiff Úrvalsdeildarliðið Leeds United lenti í vandræðum með B-deildar lið Cardiff City í ensku FA bikarkeppninni í dag en liðin gerðu 2-2 jafntefli. 26 sæti skilja liðin af en Cardiff er í 20. sæti Championship deildarinnar á meðan Leeds er í 14. sæti úrvalsdeildarinnar. 8.1.2023 16:15 Margrét Árnadóttir semur við Parma Margrét Árnadóttir hefur yfirgefið Þór/KA og heldur út til Ítalíu þar sem hún mun leika með Parma í Serie-A. 8.1.2023 15:30 „Ég hef fullan stuðning“ Graham Potter, knattspyrnustjóri Chelsea, blés á þær sögusagnir að hann sé á mörkum þess að missa starfið sitt hjá Chelsea og segist þess í stað hafa fullan stuðning og þolinmæði hjá eigendum Chelsea. 8.1.2023 15:00 Weghorst orðaður við United Wout Weghorst, framherji Burnley, gæti verið að ganga til liðs við Manchester United á lánssamningi. 8.1.2023 12:30 Gvardiol dreymdi um að spila fyrir Liverpool Joško Gvardiol, leikmaður RB Leipzig, segist hafa dreymt um að spila fyrir Liverpool í ensku úrvalsdeildinni þegar hann var yngri. 8.1.2023 12:00 Fyrrum leikmaður Arsenal handtekinn með kókaín að andvirði 4.000 punda Anthony Stokes, fyrrum framherji Arsenal og Celtic var handtekinn s.l. föstudag í Dublin á Írlandi eftir bílaeftirleik þar sem hann reyndi að stinga lögregluna af. 8.1.2023 11:30 Gagnrýndi kaupstefnu Manchester United Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, gagnrýndi harðlega þá félagaskipta stefnu sem félagið viðhélt fyrir komu hans til United síðasta sumar. 8.1.2023 10:31 Átján mánaða bann fyrir rasisma í garð eigin leikmanna John Yems, fyrrverandi þjálfari Crawley Town í ensku D-deildinni, hefur verið dæmdur í átján mánaða bann frá fótbolta fyrir rasisma í garð eigin leikmanna. 7.1.2023 23:31 Liverpool og Wolves þurfa að mætast á ný eftir dramatískt jafntefli Liverpool og Wolves gerðu 2-2 jafntefli er liðin mættust í ensku bikarkeppninni, FA-bikarnum í kvöld. Liðin þurfa því að mætast á ný til að skera úr um hvort liðið fer áfram í fjórðu umferð. 7.1.2023 21:54 Monza stal stigi af Inter Inter Milan þurfti að sætta sig við 2-2 jafntefli er liðið heimsótti Monza í ítölsku A-deildinni í fótbolta í kvöld. 7.1.2023 21:45 Willum og félagar aftur á sigurbraut Willum Þór Willumsson og félagar hans í Go Ahead Eagles eru komnir aftur á sigurbraut eftir 2-0 útisigur gegn Sittard í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 7.1.2023 20:58 Ríkasta félag heims féll óvænt úr leik gegn C-deildarliði Newcastle, ríkasta knattspyrnufélag heims, er fallið úr leik í FA-bikarnum eftir óvænt 2-1 tap gegn C-deildarliði Sheffield Wednesday. 7.1.2023 19:56 West Ham hafði betur gegn Brentford og Hollywood-liðið vann nauman sigur Fjórum leikjum sem fóru fram á sama tíma í FA-bikarnum er nú lokið. West Ham hafði betur gegn Brentford í úrvalsdeildarslag og Wrexham, sem er í eigu Hollywood-stjarnanna Ryan Reynolds og Rob McElhenney, er komið áfram eftir 4-3 sigur gegn Coventry. 7.1.2023 19:32 Danilo hélt sigurgöngu Juventus á lífi Juventus hefur nú unnið átta leiki í röð í ítölsku A-deildinni eftir nauman 1-0 sigur gegn Udinese þar sem Danilo reyndist hetja heimamanna. 7.1.2023 18:56 Spænsku meisturunum mistókst að endurheimta toppsætið Spænska stórveldið Real Madrid mátti þola óvænt 2-1 tap er liðið heimsótti Villarreal í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 7.1.2023 17:09 Jóhann Berg lagði upp er Burnley fór áfram í bikarnum Jóhann Berg Guðmundsson og félagar hans í Burnley eru komnir í fjórðu umferð FA-bikarsins eftir 4-2 útisigur gegn úrvalsdeildarliði Bournemouth í dag. 7.1.2023 17:00 Annar leikmaðurinn sem Chelsea kynnir til leiks í dag Chelsea hefur tilkynnt um önnur kaup sín í janúarglugganum en enska fótboltafélagið hefur tryggt sér þjónustu brasilíska miðjumanninum Andrey Santos. 7.1.2023 15:44 Kane skaut Tottenham áfram í bikarnum Harry Kane skoraði sigurmark Tottenham Hotspur þegar liðið fékk Portsmouth í heimsókn á Tottenham Hotspur-leikvanginn í þriðju umferð ensku bikarkeppninnar í fótbolta karla. Fimm leikir fóru fram í enska bikarnum í hádeginu í dag. 7.1.2023 14:24 Chelsea staðfestir kaupin á Fofana Enska fótboltafélagið Chelsea hefur staðfest kaup sín á hinum tvítuga framherja David Datro Fofana sem gengur til liðs við Lundúnafélagið frá norska meistaraliðinu Moled. 7.1.2023 14:01 Frakkar halda tryggð við Deschamps Didier Deschamps, þjálfari franska karlalandsliðsins í fótbolta, hefur framlengt samning sinn við franska knattspyrnusambandið. Nýr samningur hans gildir fram yfir lokakeppni heimsmeistaramótsins sem fram fer í Bandaríkjunum, Mexíkó og Kanada árið 2026. 7.1.2023 11:46 Liverpool verður án Van Dijk í rúman mánuð Enska úrvalsdeildarfélagið Liverpool þarf að reiða sig af án hollenska miðvarðarins Virgil van Dijk í meira en mánuð eftir að leikmaðurinn meiddist aftan á læri í 3-1 tapi liðsins gegn Brentford síðastliðinn mánudag. 7.1.2023 08:02 Sjá næstu 50 fréttir
Rúnar Alex hélt hreinu í stórsigri á meisturunum Landsliðsmarkvörðurinn Rúnar Alex Rúnarsson hélt hreinu þegar lið hans Alanyaspor vann 5-0 stórsigur á Tyrklandsmeisturum Trabzonspor í tyrknesku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 9.1.2023 20:05
Segja Félix hafa náð munnlegu samkomulagi við Chelsea Þó ekkert gangi innan vallar er líf og fjör á skrifstofu Chelsea þessa dagana. Það virðist sem portúgalski framherjinn João Félix sé að ganga í raðir félagsins á láni frá Atlético Madríd. 9.1.2023 18:17
Hraunaði yfir dómara og var rekinn út af á eigin góðgerðamóti Þjóðverjinn Lukas Podolski, fyrrum framherji Arsenal, virðist hafa verið illa fyrir kallaður þegar hann var á meðal leikmanna á góðgerðamóti sem hann sjálfur stóð að. 9.1.2023 17:01
Antony klessukeyrði kaggann á gamlársdag Bílferð Antonys, leikmanns Manchester United, á gamlársdag endaði heldur illa. 9.1.2023 16:01
Bale leggur skóna á hilluna Gareth Bale, leikmaður Los Angeles FC og velska landsliðsins í fótbolta, hefur tilkynnt að skórnir séu komnir upp í hillu. Bale er aðeins 33 ára gamall. 9.1.2023 15:33
Drama í Frakklandi: Koma Zidane til varnar eftir vanvirðingu forsetans Ummæli Nöel Le Graët, forseta franska knattspyrnusambandsins, um þjálfarann og goðsögnina Zinedine Zidane hafa kallað á hörð viðbrögð víða af. Kylian Mbappé og spænska félagið Real Madrid hafa séð sig knúin til að láta forsetann heyra það. Le Graët hefur beðist afsökunar á ummælunum. 9.1.2023 15:00
Eiður Smári minnist Vialli: „Hvíl í friði Luca“ Fyrrum landsliðsmaðurinn Eiður Smári Guðjohnsen hefur minnst ítölsku goðsagnarinnar Gianluca Vialli á samfélagsmiðlinum Instagram en Vialli tapaði baráttunni við krabbamein fyrir helgi. 9.1.2023 14:00
Roberto Martinez tekur við portúgalska landsliðinu Roberto Martinez, fyrrum þjálfari Belga, er tekinn við sem þjálfari portúgalska landsliðsins. Portúgalska sambandið staðfesti þetta á sínum miðlum. 9.1.2023 13:07
Svava kveður Brann og leiðin liggur til Englands Svava Rós Guðmundsdóttir, landsliðskona í fótbolta, er farin frá Noregsmeisturum Brann. 9.1.2023 13:01
Fyrsta stefnumót Keane-hjónanna var martröð líkast Roy Keane segir að fyrsta stefnumót hans og eiginkonu hans, Theresu, hafi verið martröð líkast. 9.1.2023 11:30
Segir að Villa-menn hafi verið hræddir við D-deildarliðið sitt Eftir að Stevenage sló Aston Villa úr leik í 3. umferð ensku bikarkeppninnar sagði Steve Evans, knattspyrnustjóri D-deildarliðsins, að Villa-menn hefðu verið skíthræddir við hans menn. 9.1.2023 09:31
Segir að Chelsea eigi að reka Potter: „Nú er nóg komið“ Fyrrverandi leikmaður Chelsea segir að mælirinn sé fullur eftir 4-0 tap liðsins fyrir Manchester City í ensku bikarkeppninni í gær og nú þurfi að reka knattspyrnustjórann Graham Potter. 9.1.2023 08:02
Guardiola hvetur Chelsea til að halda tryggð við Potter Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, hvetur eigendur Chelsea til að halda tryggð við þjálfara liðsins, Graham Potter, þrátt fyrir slæmt gengi liðsins á tímabilinu. Spánverjinn segir að það sé eðlilegt að þjálfarar þurfi tíma. 8.1.2023 23:31
Englandsmeistararnir og toppliðið mætast líklega í 32-liða úrslitum Dregið var í fjórðu umferð FA-bikarsins í knattspyrnu í dag og eins og alltaf er nóg um áhugaverðar viðureignir. Englandsmeistarar Manchester City mæta annað hvort toppliði ensku úrvalsdeildarinnar, Arsenal, eða Oxford sem leikur í ensku C-deildinni. 8.1.2023 22:45
Börsungar styrktu stöðu sína á toppnum Barcelona er nú með þriggja stiga forskot á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta eftir sterkan 0-1 útisigur gegn Atlético Madrid í stórleik 16. umferðarinnar. 8.1.2023 21:56
Tammy Abraham tryggði Rómverjum dramatískt jafntefli gegn meisturunum Tammy Abraham reyndist hetja Roma er hann tryggði liðinu eitt stig á ögurstundu gegn Ítalíumeisturum AC Milan í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld, lokatölur 2-2. 8.1.2023 21:45
Hörður og félagar misstigu sig í toppbaráttunni | Viðar skoraði í sigri Hörður Björgvin Magnússon og félagar hans í Panathinaikos þurftu að sætta sig við 1-0 tap er liðið heimsótti AEK Athens í toppslag grísku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Fyrr í dag skoraði Viðar Örn Kjartansson fyrra mark Atromitos í 2-0 sigri gegn Ionikos í sömu deild. 8.1.2023 21:30
Blikar hófu Þungavigtarbikarinn á stórsigri og FH gerði góða ferð til Keflavíkur Þungavigtarbikarinn fór af stað um helgina með tveimur leikjum þar sem FH hafði betur gegn Keflavík 2-1 og Íslandsmeistarar Breiðabliks unnu stórsigur gegn Stjörnunni 5-1. 8.1.2023 20:01
Napoli jók forskot sitt á toppnum Napoli er nú með sjö stiga forskot á toppi ítölsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta eftir að liðið vann öruggan 2-0 útisigur gegn Sampdoria í kvöld. 8.1.2023 19:04
Andri bætti upp fyrir vítaklúðrið og bjargaði jafntefli fyrir Ísland Andri Lucas Guðjohnsen skoraði eina mark íslenska karlalandsliðsins í fótbolta er liðið gerði 1-1 jafntefli gegn Eistum í vináttuleik á Algarve í dag. Markið skoraði Andri af vítapunktinum eftir að hafa misnotað aðra spyrnu fyrr í leiknum. 8.1.2023 18:55
Ótrúleg endurkoma D-deildarliðsins gegn Aston Villa D-deildarlið Stevenage er komið í fjórðu umferð FA-bikarsins eftir ótrúlegan endurkomusigur gegn úrvalsdeildarfélagi Aston Villa, 1-2. 8.1.2023 18:29
Englandsmeistararnir fóru illa með Chelsea Englandsmeistarar Manchester City unnu afar öruggan 4-0 sigur er liðið tók á móti Chelsea í stórleik þriðju umferðar FA-bikarsins. Þetta er í annað sinn á fjórum dögum sem City hefur betur gegn Chelsea, en liðin mættust einnig í deildinni fyrr í vikunni. 8.1.2023 18:22
Alexandra skoraði í stórsigri Fiorentina Fjögur Íslendingalið voru í eldlínunni í ítölsku bikarkeppninni í fótbolta í dag. Alexandra Jóhannsdóttir var á skotskónum þegar Fiorentina vann öruggan 4-0 útisigur gegn Verona. 8.1.2023 17:10
Ancelotti þarf ekki Bellingham Carlo Ancelotti, knattspyrnustjóri Real Madrid, hefur svo gott sem útilokað að Jude Bellingham, leikmaður Dortmund, muni skipta yfir til Real Madrid á næstunni. 8.1.2023 16:45
Leeds fór illa að ráði sínu gegn B-deildar liði Cardiff Úrvalsdeildarliðið Leeds United lenti í vandræðum með B-deildar lið Cardiff City í ensku FA bikarkeppninni í dag en liðin gerðu 2-2 jafntefli. 26 sæti skilja liðin af en Cardiff er í 20. sæti Championship deildarinnar á meðan Leeds er í 14. sæti úrvalsdeildarinnar. 8.1.2023 16:15
Margrét Árnadóttir semur við Parma Margrét Árnadóttir hefur yfirgefið Þór/KA og heldur út til Ítalíu þar sem hún mun leika með Parma í Serie-A. 8.1.2023 15:30
„Ég hef fullan stuðning“ Graham Potter, knattspyrnustjóri Chelsea, blés á þær sögusagnir að hann sé á mörkum þess að missa starfið sitt hjá Chelsea og segist þess í stað hafa fullan stuðning og þolinmæði hjá eigendum Chelsea. 8.1.2023 15:00
Weghorst orðaður við United Wout Weghorst, framherji Burnley, gæti verið að ganga til liðs við Manchester United á lánssamningi. 8.1.2023 12:30
Gvardiol dreymdi um að spila fyrir Liverpool Joško Gvardiol, leikmaður RB Leipzig, segist hafa dreymt um að spila fyrir Liverpool í ensku úrvalsdeildinni þegar hann var yngri. 8.1.2023 12:00
Fyrrum leikmaður Arsenal handtekinn með kókaín að andvirði 4.000 punda Anthony Stokes, fyrrum framherji Arsenal og Celtic var handtekinn s.l. föstudag í Dublin á Írlandi eftir bílaeftirleik þar sem hann reyndi að stinga lögregluna af. 8.1.2023 11:30
Gagnrýndi kaupstefnu Manchester United Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, gagnrýndi harðlega þá félagaskipta stefnu sem félagið viðhélt fyrir komu hans til United síðasta sumar. 8.1.2023 10:31
Átján mánaða bann fyrir rasisma í garð eigin leikmanna John Yems, fyrrverandi þjálfari Crawley Town í ensku D-deildinni, hefur verið dæmdur í átján mánaða bann frá fótbolta fyrir rasisma í garð eigin leikmanna. 7.1.2023 23:31
Liverpool og Wolves þurfa að mætast á ný eftir dramatískt jafntefli Liverpool og Wolves gerðu 2-2 jafntefli er liðin mættust í ensku bikarkeppninni, FA-bikarnum í kvöld. Liðin þurfa því að mætast á ný til að skera úr um hvort liðið fer áfram í fjórðu umferð. 7.1.2023 21:54
Monza stal stigi af Inter Inter Milan þurfti að sætta sig við 2-2 jafntefli er liðið heimsótti Monza í ítölsku A-deildinni í fótbolta í kvöld. 7.1.2023 21:45
Willum og félagar aftur á sigurbraut Willum Þór Willumsson og félagar hans í Go Ahead Eagles eru komnir aftur á sigurbraut eftir 2-0 útisigur gegn Sittard í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 7.1.2023 20:58
Ríkasta félag heims féll óvænt úr leik gegn C-deildarliði Newcastle, ríkasta knattspyrnufélag heims, er fallið úr leik í FA-bikarnum eftir óvænt 2-1 tap gegn C-deildarliði Sheffield Wednesday. 7.1.2023 19:56
West Ham hafði betur gegn Brentford og Hollywood-liðið vann nauman sigur Fjórum leikjum sem fóru fram á sama tíma í FA-bikarnum er nú lokið. West Ham hafði betur gegn Brentford í úrvalsdeildarslag og Wrexham, sem er í eigu Hollywood-stjarnanna Ryan Reynolds og Rob McElhenney, er komið áfram eftir 4-3 sigur gegn Coventry. 7.1.2023 19:32
Danilo hélt sigurgöngu Juventus á lífi Juventus hefur nú unnið átta leiki í röð í ítölsku A-deildinni eftir nauman 1-0 sigur gegn Udinese þar sem Danilo reyndist hetja heimamanna. 7.1.2023 18:56
Spænsku meisturunum mistókst að endurheimta toppsætið Spænska stórveldið Real Madrid mátti þola óvænt 2-1 tap er liðið heimsótti Villarreal í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 7.1.2023 17:09
Jóhann Berg lagði upp er Burnley fór áfram í bikarnum Jóhann Berg Guðmundsson og félagar hans í Burnley eru komnir í fjórðu umferð FA-bikarsins eftir 4-2 útisigur gegn úrvalsdeildarliði Bournemouth í dag. 7.1.2023 17:00
Annar leikmaðurinn sem Chelsea kynnir til leiks í dag Chelsea hefur tilkynnt um önnur kaup sín í janúarglugganum en enska fótboltafélagið hefur tryggt sér þjónustu brasilíska miðjumanninum Andrey Santos. 7.1.2023 15:44
Kane skaut Tottenham áfram í bikarnum Harry Kane skoraði sigurmark Tottenham Hotspur þegar liðið fékk Portsmouth í heimsókn á Tottenham Hotspur-leikvanginn í þriðju umferð ensku bikarkeppninnar í fótbolta karla. Fimm leikir fóru fram í enska bikarnum í hádeginu í dag. 7.1.2023 14:24
Chelsea staðfestir kaupin á Fofana Enska fótboltafélagið Chelsea hefur staðfest kaup sín á hinum tvítuga framherja David Datro Fofana sem gengur til liðs við Lundúnafélagið frá norska meistaraliðinu Moled. 7.1.2023 14:01
Frakkar halda tryggð við Deschamps Didier Deschamps, þjálfari franska karlalandsliðsins í fótbolta, hefur framlengt samning sinn við franska knattspyrnusambandið. Nýr samningur hans gildir fram yfir lokakeppni heimsmeistaramótsins sem fram fer í Bandaríkjunum, Mexíkó og Kanada árið 2026. 7.1.2023 11:46
Liverpool verður án Van Dijk í rúman mánuð Enska úrvalsdeildarfélagið Liverpool þarf að reiða sig af án hollenska miðvarðarins Virgil van Dijk í meira en mánuð eftir að leikmaðurinn meiddist aftan á læri í 3-1 tapi liðsins gegn Brentford síðastliðinn mánudag. 7.1.2023 08:02
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn