Fleiri fréttir Guðmundur, Mourinho og Phil Jackson meðal þeirra sem Freyr horfir upp til Freyr Alexandersson, þjálfari Lyngby í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta, var í skemmtilegu viðtali nýverið þar sem hann fór yfir þá þjálfara sem hann horfir upp til. 8.11.2022 07:30 „Vitum að þetta er karllægur heimur, þessi knattspyrnuheimur“ Stjórnarkona í hagsmunasamtökum knattspyrnukvenna segir ekki óvænt að kynbundinn munur sé á því hvernig Knattspyrnusamband Íslands heiðrar landsliðsfólk fyrir afrek sín. Þá veltir prófessor í félagsfræði við Háskóla Íslands fyrir sér hvort KSÍ hafi „tekið samtalið“ við Sádi-Arabíu eins og talað var um eftir að ákveðið var að leika vináttulandsleik gegn þjóð sem virðir mannréttindi að vettugi. 8.11.2022 07:01 Albert nældi sér í gult þegar Genoa tapaði mikilvægum leik í toppbaráttunni Albert Guðmundsson var í byrjunarliði Genoa sem sótti Reggina heim í toppbaráttu B-deildar ítalskrar knattspyrnu í kvöld. Reggina fór með sigur af hólmi og stökk þar með upp fyrir Genoa í töflunni. 7.11.2022 22:45 Heimir snýr „heim“ í Kaplakrika Talið er að Heimir Guðjónsson verði tilkynntur sem nýr þjálfari FH í Bestu deild karla í fótbolta á morgun. Heimir stýrði FH lengi vel og var liðið einkar sigursælt undir hans stjórn. 7.11.2022 22:25 Meistararnir töpuðu óvænt grannaslagnum við Rayo Vallecano Real Madríd tapaði óvænt fyrir Rayo Vallecano í La Liga, spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta, í kvöld. Lokatölur á Campo de Futbol de Vallecas, heimavelli Vallecano, voru 3-2 heimamönnum í vil. 7.11.2022 22:00 Hasenhüttl sá fimmti sem fær sparkið í ensku úrvalsdeildinni Fjórðungur liða ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta hefur rekið þjálfara sinn það sem af er tímabili. Ralph Hasenhüttl var sá síðasti sem fékk sparkið en Southampton ákvað að láta Austurríkismanninn fara eftir 4-1 tap gegn Newcastle United um helgina. 7.11.2022 19:36 Brasilíski hópurinn fyrir HM klár: Enginn Firmino á meðan Antony fagnaði gríðarlega Landsliðshópur Brasilíu fyrir HM í fótbolta hefur verið tilkynntur. Athygli vekur að Roberto Firmino, sóknarmaður Liverpool, er ekki í hópnum. HM í Katar hefst þann 20. nóvember næstkomandi og lýkur þann 18. desember. 7.11.2022 18:01 Kane leiðbeinir Raducanu Harry Kane skorar ekki bara mörk fyrir Tottenham og enska landsliðið heldur reynir hann einnig að láta gott af sér leiða og miðla af reynslu sinni. 7.11.2022 16:30 Harma vinnubrögð við uppsögn á samningi Kjartans Knattspyrnudeild KR þakkar Kjartani Henry Finnbogasyni fyrir hans framlag til félagsins og óskar honum velfarnaðar, í eins konar kveðjubréfi sem formaðurinn Páll Kristjánsson skrifar fyrir hönd stjórnar. 7.11.2022 15:52 Stóð fjörutíu metra í burtu en átti þátt í aukaspyrnumarki Villa á móti United Aston Villa vann 3-1 sigur á Manchester United í ensku úrvalsdeildinni um helgina en glæsilegt aukaspyrnumark frá Frakkanum Lucas Digne skipti gríðarlega miklu máli í þessum leik á Villa Park. 7.11.2022 15:00 KSÍ setti sig loks í samband við Margréti Láru: „Því miður er ég ekki einsdæmi“ Margrét Lára Viðarsdóttir, markahæsta landsliðskona Íslands frá upphafi, segir að framkvæmdastjóri KSÍ, Klara Bjartmarz, hafi sett sig í samband við sig í morgun. 7.11.2022 13:47 Alfons mætir liðinu sem sló Víkinga út Alfons Sampsted og félagar í norska félaginu Bodö/Glimt lentu á móti góðkunningjum Víkings þegar dregið var í umspil Sambandsdeildarinnar í höfuðstöðvum UEFA í dag. 7.11.2022 13:24 Liverpool er nú til sölu Fenway Sports Group hefur gefið það út að enska úrvalsdeildarfélagið Liverpool sé nú til sölu. 7.11.2022 12:55 Man. Utd og Barcelona mætast Stórlið Barcelona og Manchester United mætast í umspilinu um sæti í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta. Dregið var í umspilið í dag, í beinni útsendingu á Vísi. 7.11.2022 12:19 Endurtekning frá úrslitaleik síðasta tímabils Liðin sem mættust í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu á síðasta tímabili, Real Madrid og Liverpool, eigast við í sextán liða úrslitum keppninnar að þessu sinni. Dregið var í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar í fótbolta karla í dag. 7.11.2022 11:20 Guðbjörg fær loksins styttuna í jólagjöf Enn bætist í hóp landsliðskvenna sem gagnrýna Knattspyrnusamband Íslands fyrir skort á viðurkenningu í þeirra garð, eftir að Aron Einar Gunnarsson var heiðraður með sérstakri treyju eftir hundraðasta landsleik sinn í gær. 7.11.2022 10:03 Mamma Alexander-Arnolds bannaði honum að fá sér tattú Jordan Henderson, fyrirliði Liverpool, segir að mamma Trents Alexander-Arnold hafi bannað honum að fá sér húðflúr eftir að liðið vann Meistaradeild Evrópu fyrir þremur árum. 7.11.2022 09:30 Hitaði upp fyrir HM með því að reka tíu leikmenn af velli Dómari leiks Boca Juniors og Racing í meistarakeppninni í argentínska fótboltanum um helgina hafði í nógu að snúast og rak hvorki fleiri né færri en tíu leikmenn af velli. 7.11.2022 08:01 Neville segir að Alexander-Arnold eigi ekki að fara á HM Gary Neville segir að slakur varnarleikur Trents Alexander-Arnold gæti kostað hann sæti í HM-hópi Englands. 7.11.2022 07:31 Conte skaut á Klopp: Var hann ánægður með hvernig við spiluðum? Antonio Conte, þjálfari Tottenham, skaut létt á Jurgen Klopp kollega sinn hjá Liverpool eftir tap 2-1 tap Tottenham gegn liðinu frá Bítlaborginni í dag. Hann sagði að úrslitin hefðu ekki verið sanngjörn. 7.11.2022 07:00 Margrét Lára segist aldrei hafa verið kvödd eða fengið að þakka fyrir sig Margrét Lára Viðarsdóttir, fyrrverandi landsliðskona í knattspyrnu, tekur við boltanum af Dagnýju Brynjarsdóttur í umræðu um Knattspyrnusamband Íslands. Hún segist aldrei hafa verið kvödd eða fengið tækifæri til að þakka stuðningsmönnum landsliðsins. 6.11.2022 23:30 Stærðfræðikunnáttan klikkaði hjá Guardiola í viðtali eftir sigurinn gegn Fulham Erling Braut Haaland tryggði Manchester City sigur gegn Fulham í gær með marki úr vítaspyrnu undir lok leiksins. Pep Guardiola klikkaði aðeins á stærðfræðinni í viðtali eftir leik. 6.11.2022 22:30 Gamla konan með fjórða sigurleikinn í röð Juventus vann sinn fjórða sigur í röð í ítölsku Serie A deildinni þegar liðið lagði erkifjendur sína í Inter á heimavelli í kvöld. Lokatölur 2-0 og Gamla konan fer því upp fyrir Inter í töflunni. 6.11.2022 21:45 Fyrsta tap Manchester United kom gegn Chelsea Chelsea vann góðan útisigur á Manchester United í úrvalsdeild kvenna á Englandi í dag. Með sigrinum lyfti Chelsea sér upp í annað sæti deildarinnar en tapið var það fyrsta hjá United á tímabilinu. 6.11.2022 21:36 Dagný skýtur föstum skotum á KSÍ Dagný Brynjarsdóttir, landsliðskona í knattspyrnu, gagnrýnir Knattspyrnusamband Ísland í færslu á Instagram í dag og segir að hún og Glódís Perla Viggósdóttir bíði enn eftir viðurkenningu fyrir að hafa spilað 100 landsleiki á meðan leikmenn karlalandsliðsins hafi fengið sínar. 6.11.2022 21:00 Erik Ten Hag pirraður vegna heimskulegra fyrirgjafa á Ronaldo Erik Ten Hag þjálfari Manchester United var pirraður eftir tap liðsins gegn Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í dag. Hann sagði að fyrirgjafir sem leikmenn reyndu á Cristiano Ronaldo hefðu verið heimskulegar. 6.11.2022 20:18 Panathinaikos tapaði stigum eftir tíu sigurleiki í röð Hörður Björgvin Magnússon spilaði allan leikinn fyrir Panathinaikos sem gerði jafntefli gegn Olympiacos í grísku deildinni í dag. Panathinaikos jafnaði metin úr vítaspyrnu á þrettándu mínútu uppbótartíma leiksins. 6.11.2022 19:53 Lazio hafði betur í Rómarslagnum Lazio hafði betur í slag Rómarliðanna í ítalska boltanum í dag. Felipe Anderson skoraði eina mark leiksins og sigurinn þýðir að Lazio fer upp fyrir nágranna sína í töflunni. 6.11.2022 19:05 Salah tryggði Liverpool stigin þrjú gegn Tottenham Mohamed Salah var maðurinn á bakvið sigur Liverpool á útivelli gegn Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í dag. Hann skoraði bæði mörk liðsins í 2-1 sigri. 6.11.2022 18:25 Nökkvi Þeyr skoraði og lagði upp Nökkvi Þeyr Þórisson átti flottan leik fyrir Beerschot í næstefstu deild í Belgíu í dag. Hann skoraði og lagði upp í 3-1 sigri liðsins gegn Lommel. Þá var Dagný Brynjarsdóttir í liði West Ham sem vann sigur í miklum markaleik á Englandi. 6.11.2022 17:30 Willum Þór og Hákon Arnar á skotskónum Willum Þór Willumsson reyndist hetja Go Ahead Eagles í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag þegar hann tryggði liðinu stig með marki úr vítaspyrnu í uppbótartíma. Í Danmörku heldur slæmt gengi Lyngby áfram en liðið tapaði 3-0 fyrir Danmerkurmeisturum FCK á útivelli í dag. Hákon Arnar Haraldsson skoraði annað mark FCK í dag. 6.11.2022 17:01 Newcastle fór létt með Southampton Newcastle United vann öruggan 4-1 útisigur á Southampton og heldur áfram að láta sig dreyma um sæti í Meistaradeild Evrópu. Þá kom Crystal Palace til baka gegn West Ham United. 6.11.2022 16:45 Valgeir Lunddal og Andri Lucas lögðu upp á meðan Arnór Sig skoraði í Íslendingaslagnum Valgeir Lunddal Friðriksson lagði upp eitt marka Häcken í 3-3 jafntefli sænsku meistaranna við Íslendingalið Norrköping í lokaumferð sænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Andri Lucas Guðjohnsen lagði einnig upp mark í leiknum en alls komu fimm Íslendingar við sögu. 6.11.2022 16:16 Man United tapaði loks á Villa Park Unai Emery byrjar þjálfaratíð sína hjá Aston Villa frábærlega en hans menn unnu einstaklega sannfærandi 3-1 sigur á Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í dag. 6.11.2022 16:00 Stefán Teitur hóf endurkomu Silkeborg Landsliðsmaðurinn Stefán Teitur Þórðarson skoraði fyrra mark Silkeborg í 2-1 sigri á Álaborg í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Mikael Anderson var í byrjunarliði AGF sem gerði 1-1 jafntefli við Viborg. 6.11.2022 15:31 Aron Einar sá fjórði sem spilar hundrað A-landsleiki eða meira Aron Einar Gunnarsson spilaði sinn 100. A-landsleik þegar íslenska karlalandsliðið tapaði 1-0 fyrir Sádi-Arabíu í vináttuleik í Abú Dabí í dag. Hann er fjórði leikmaðurinn sem nær þessum áfanga. 6.11.2022 15:00 Pereira hetja PSG í fjarveru Messi Lionel Messi er farinn í frí til að vera í sem bestu formi á heimsmeistaramótinu sem hefst í Katar eftir aðeins tvær vikur. Lið hans París Saint-Germian er hins vegar enn að spila og stóð í ströngu gegn Lorient í dag. Unnu meistararnir nauman 2-1 útisigur þökk sé sigurmarki Danilo Pereira þegar skammt var til leiksloka. 6.11.2022 14:31 Umfjöllun: Sádí-Arabía - Ísland 1-0 | Ísland sótti ekki gull í greipar Sádanna inni á vellinum í Abú Dabí Ísland laut í lægra haldi fyrir Sádí-Arabíu með einu marki gegn engu þegar liðin áttust við vináttulandsleik í fótbolta karla á Al-Jazira Mohammed bin Zayed leikvangnum í Abú Dabí í Sameinuðu arabísku furstadæmunum í dag. 6.11.2022 14:00 Skytturnar á toppinn eftir sigur á Brúnni Ótrúlegt gengi Arsenal í ensku úrvalsdeildinni heldur áfram en liðið vann 1-0 útisigur á nágrönnum sínum í Chelsea. Sigurmarkið skoraði varnarmaðurinn Gabriel um miðbik síðari hálfleiks. 6.11.2022 13:55 Varamaðurinn Bale hetjan þegar Los Angeles FC varð MLS meistari Los Angeles FC er MLS meistari eftir hádramatískan sigur á Philadelphia Union eftir vítaspyrnukeppni. Gareth Bale kom inn af bekknum og jafnaði metin í 3-3 á 128. mínútu leiksins. Markið má sjá hér að neðan. 6.11.2022 13:30 Stympingar í Skírisskógi: „Aldrei séð vallarstarfsmann ganga um völlinn í miðri upphitun“ Thomas Frank, þjálfari enska úrvalsdeildarfélagsins Brentford, hefur staðfest að markmannsþjálfari liðsins sé með áverka eftir að lenda upp á kant við vallarstarfsmann Nottingham Forest fyrir leik liðanna í gær, laugardag. 6.11.2022 12:45 „Ég fæddist hér og ég mun deyja hér“ Gerard Piqué lék í gær sinn síðasta leik á ferli sínum sem knattspyrnumaður. Hann bar fyrirliðabandið í 2-0 sigri Barcelona á Almería í La Liga, spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Eftir sigurinn, sem lyfti liðinu upp á topp deildarinnar, hélt Piqué tilfinningaþrungna ræðu. 6.11.2022 12:01 „Alltaf gaman að spila á móti einhverjum sem maður þekkir“ Þó Guðrún Arnardóttir og stöllur hennar í Rosengård séu sænskir meistarar og tímabilinu í Svíþjóð sé lokið þá getur hún ekki leyft sér að slaka á þar sem Meistaradeild Evrópu er í fullum gangi. Þar er Rosengård í riðli með Íslendingaliði Bayern München, stórliði Barcelona og Benfica. 6.11.2022 09:46 Tottenham án þriggja lykilmanna gegn Liverpool Tottenham Hotspur verður án þriggja sterkra pósta þegar liðið fær Liverpool í heimsókn í ensku úrvalsdeildinni síðar í dag. 6.11.2022 09:01 „Eitt mest stressandi augnablik lífs míns“ Norska markamaskínan Erling Braut Håland tryggði Manchester City dramatískan sigur á Fulham í ensku úrvalsdeildinni með marki úr vítaspyrnu í uppbótartíma. Norðmaðurinn viðurkenndi að taugarnar hafi verið þandar þegar hann stillti boltanum upp. 6.11.2022 07:00 Sjá næstu 50 fréttir
Guðmundur, Mourinho og Phil Jackson meðal þeirra sem Freyr horfir upp til Freyr Alexandersson, þjálfari Lyngby í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta, var í skemmtilegu viðtali nýverið þar sem hann fór yfir þá þjálfara sem hann horfir upp til. 8.11.2022 07:30
„Vitum að þetta er karllægur heimur, þessi knattspyrnuheimur“ Stjórnarkona í hagsmunasamtökum knattspyrnukvenna segir ekki óvænt að kynbundinn munur sé á því hvernig Knattspyrnusamband Íslands heiðrar landsliðsfólk fyrir afrek sín. Þá veltir prófessor í félagsfræði við Háskóla Íslands fyrir sér hvort KSÍ hafi „tekið samtalið“ við Sádi-Arabíu eins og talað var um eftir að ákveðið var að leika vináttulandsleik gegn þjóð sem virðir mannréttindi að vettugi. 8.11.2022 07:01
Albert nældi sér í gult þegar Genoa tapaði mikilvægum leik í toppbaráttunni Albert Guðmundsson var í byrjunarliði Genoa sem sótti Reggina heim í toppbaráttu B-deildar ítalskrar knattspyrnu í kvöld. Reggina fór með sigur af hólmi og stökk þar með upp fyrir Genoa í töflunni. 7.11.2022 22:45
Heimir snýr „heim“ í Kaplakrika Talið er að Heimir Guðjónsson verði tilkynntur sem nýr þjálfari FH í Bestu deild karla í fótbolta á morgun. Heimir stýrði FH lengi vel og var liðið einkar sigursælt undir hans stjórn. 7.11.2022 22:25
Meistararnir töpuðu óvænt grannaslagnum við Rayo Vallecano Real Madríd tapaði óvænt fyrir Rayo Vallecano í La Liga, spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta, í kvöld. Lokatölur á Campo de Futbol de Vallecas, heimavelli Vallecano, voru 3-2 heimamönnum í vil. 7.11.2022 22:00
Hasenhüttl sá fimmti sem fær sparkið í ensku úrvalsdeildinni Fjórðungur liða ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta hefur rekið þjálfara sinn það sem af er tímabili. Ralph Hasenhüttl var sá síðasti sem fékk sparkið en Southampton ákvað að láta Austurríkismanninn fara eftir 4-1 tap gegn Newcastle United um helgina. 7.11.2022 19:36
Brasilíski hópurinn fyrir HM klár: Enginn Firmino á meðan Antony fagnaði gríðarlega Landsliðshópur Brasilíu fyrir HM í fótbolta hefur verið tilkynntur. Athygli vekur að Roberto Firmino, sóknarmaður Liverpool, er ekki í hópnum. HM í Katar hefst þann 20. nóvember næstkomandi og lýkur þann 18. desember. 7.11.2022 18:01
Kane leiðbeinir Raducanu Harry Kane skorar ekki bara mörk fyrir Tottenham og enska landsliðið heldur reynir hann einnig að láta gott af sér leiða og miðla af reynslu sinni. 7.11.2022 16:30
Harma vinnubrögð við uppsögn á samningi Kjartans Knattspyrnudeild KR þakkar Kjartani Henry Finnbogasyni fyrir hans framlag til félagsins og óskar honum velfarnaðar, í eins konar kveðjubréfi sem formaðurinn Páll Kristjánsson skrifar fyrir hönd stjórnar. 7.11.2022 15:52
Stóð fjörutíu metra í burtu en átti þátt í aukaspyrnumarki Villa á móti United Aston Villa vann 3-1 sigur á Manchester United í ensku úrvalsdeildinni um helgina en glæsilegt aukaspyrnumark frá Frakkanum Lucas Digne skipti gríðarlega miklu máli í þessum leik á Villa Park. 7.11.2022 15:00
KSÍ setti sig loks í samband við Margréti Láru: „Því miður er ég ekki einsdæmi“ Margrét Lára Viðarsdóttir, markahæsta landsliðskona Íslands frá upphafi, segir að framkvæmdastjóri KSÍ, Klara Bjartmarz, hafi sett sig í samband við sig í morgun. 7.11.2022 13:47
Alfons mætir liðinu sem sló Víkinga út Alfons Sampsted og félagar í norska félaginu Bodö/Glimt lentu á móti góðkunningjum Víkings þegar dregið var í umspil Sambandsdeildarinnar í höfuðstöðvum UEFA í dag. 7.11.2022 13:24
Liverpool er nú til sölu Fenway Sports Group hefur gefið það út að enska úrvalsdeildarfélagið Liverpool sé nú til sölu. 7.11.2022 12:55
Man. Utd og Barcelona mætast Stórlið Barcelona og Manchester United mætast í umspilinu um sæti í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta. Dregið var í umspilið í dag, í beinni útsendingu á Vísi. 7.11.2022 12:19
Endurtekning frá úrslitaleik síðasta tímabils Liðin sem mættust í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu á síðasta tímabili, Real Madrid og Liverpool, eigast við í sextán liða úrslitum keppninnar að þessu sinni. Dregið var í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar í fótbolta karla í dag. 7.11.2022 11:20
Guðbjörg fær loksins styttuna í jólagjöf Enn bætist í hóp landsliðskvenna sem gagnrýna Knattspyrnusamband Íslands fyrir skort á viðurkenningu í þeirra garð, eftir að Aron Einar Gunnarsson var heiðraður með sérstakri treyju eftir hundraðasta landsleik sinn í gær. 7.11.2022 10:03
Mamma Alexander-Arnolds bannaði honum að fá sér tattú Jordan Henderson, fyrirliði Liverpool, segir að mamma Trents Alexander-Arnold hafi bannað honum að fá sér húðflúr eftir að liðið vann Meistaradeild Evrópu fyrir þremur árum. 7.11.2022 09:30
Hitaði upp fyrir HM með því að reka tíu leikmenn af velli Dómari leiks Boca Juniors og Racing í meistarakeppninni í argentínska fótboltanum um helgina hafði í nógu að snúast og rak hvorki fleiri né færri en tíu leikmenn af velli. 7.11.2022 08:01
Neville segir að Alexander-Arnold eigi ekki að fara á HM Gary Neville segir að slakur varnarleikur Trents Alexander-Arnold gæti kostað hann sæti í HM-hópi Englands. 7.11.2022 07:31
Conte skaut á Klopp: Var hann ánægður með hvernig við spiluðum? Antonio Conte, þjálfari Tottenham, skaut létt á Jurgen Klopp kollega sinn hjá Liverpool eftir tap 2-1 tap Tottenham gegn liðinu frá Bítlaborginni í dag. Hann sagði að úrslitin hefðu ekki verið sanngjörn. 7.11.2022 07:00
Margrét Lára segist aldrei hafa verið kvödd eða fengið að þakka fyrir sig Margrét Lára Viðarsdóttir, fyrrverandi landsliðskona í knattspyrnu, tekur við boltanum af Dagnýju Brynjarsdóttur í umræðu um Knattspyrnusamband Íslands. Hún segist aldrei hafa verið kvödd eða fengið tækifæri til að þakka stuðningsmönnum landsliðsins. 6.11.2022 23:30
Stærðfræðikunnáttan klikkaði hjá Guardiola í viðtali eftir sigurinn gegn Fulham Erling Braut Haaland tryggði Manchester City sigur gegn Fulham í gær með marki úr vítaspyrnu undir lok leiksins. Pep Guardiola klikkaði aðeins á stærðfræðinni í viðtali eftir leik. 6.11.2022 22:30
Gamla konan með fjórða sigurleikinn í röð Juventus vann sinn fjórða sigur í röð í ítölsku Serie A deildinni þegar liðið lagði erkifjendur sína í Inter á heimavelli í kvöld. Lokatölur 2-0 og Gamla konan fer því upp fyrir Inter í töflunni. 6.11.2022 21:45
Fyrsta tap Manchester United kom gegn Chelsea Chelsea vann góðan útisigur á Manchester United í úrvalsdeild kvenna á Englandi í dag. Með sigrinum lyfti Chelsea sér upp í annað sæti deildarinnar en tapið var það fyrsta hjá United á tímabilinu. 6.11.2022 21:36
Dagný skýtur föstum skotum á KSÍ Dagný Brynjarsdóttir, landsliðskona í knattspyrnu, gagnrýnir Knattspyrnusamband Ísland í færslu á Instagram í dag og segir að hún og Glódís Perla Viggósdóttir bíði enn eftir viðurkenningu fyrir að hafa spilað 100 landsleiki á meðan leikmenn karlalandsliðsins hafi fengið sínar. 6.11.2022 21:00
Erik Ten Hag pirraður vegna heimskulegra fyrirgjafa á Ronaldo Erik Ten Hag þjálfari Manchester United var pirraður eftir tap liðsins gegn Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í dag. Hann sagði að fyrirgjafir sem leikmenn reyndu á Cristiano Ronaldo hefðu verið heimskulegar. 6.11.2022 20:18
Panathinaikos tapaði stigum eftir tíu sigurleiki í röð Hörður Björgvin Magnússon spilaði allan leikinn fyrir Panathinaikos sem gerði jafntefli gegn Olympiacos í grísku deildinni í dag. Panathinaikos jafnaði metin úr vítaspyrnu á þrettándu mínútu uppbótartíma leiksins. 6.11.2022 19:53
Lazio hafði betur í Rómarslagnum Lazio hafði betur í slag Rómarliðanna í ítalska boltanum í dag. Felipe Anderson skoraði eina mark leiksins og sigurinn þýðir að Lazio fer upp fyrir nágranna sína í töflunni. 6.11.2022 19:05
Salah tryggði Liverpool stigin þrjú gegn Tottenham Mohamed Salah var maðurinn á bakvið sigur Liverpool á útivelli gegn Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í dag. Hann skoraði bæði mörk liðsins í 2-1 sigri. 6.11.2022 18:25
Nökkvi Þeyr skoraði og lagði upp Nökkvi Þeyr Þórisson átti flottan leik fyrir Beerschot í næstefstu deild í Belgíu í dag. Hann skoraði og lagði upp í 3-1 sigri liðsins gegn Lommel. Þá var Dagný Brynjarsdóttir í liði West Ham sem vann sigur í miklum markaleik á Englandi. 6.11.2022 17:30
Willum Þór og Hákon Arnar á skotskónum Willum Þór Willumsson reyndist hetja Go Ahead Eagles í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag þegar hann tryggði liðinu stig með marki úr vítaspyrnu í uppbótartíma. Í Danmörku heldur slæmt gengi Lyngby áfram en liðið tapaði 3-0 fyrir Danmerkurmeisturum FCK á útivelli í dag. Hákon Arnar Haraldsson skoraði annað mark FCK í dag. 6.11.2022 17:01
Newcastle fór létt með Southampton Newcastle United vann öruggan 4-1 útisigur á Southampton og heldur áfram að láta sig dreyma um sæti í Meistaradeild Evrópu. Þá kom Crystal Palace til baka gegn West Ham United. 6.11.2022 16:45
Valgeir Lunddal og Andri Lucas lögðu upp á meðan Arnór Sig skoraði í Íslendingaslagnum Valgeir Lunddal Friðriksson lagði upp eitt marka Häcken í 3-3 jafntefli sænsku meistaranna við Íslendingalið Norrköping í lokaumferð sænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Andri Lucas Guðjohnsen lagði einnig upp mark í leiknum en alls komu fimm Íslendingar við sögu. 6.11.2022 16:16
Man United tapaði loks á Villa Park Unai Emery byrjar þjálfaratíð sína hjá Aston Villa frábærlega en hans menn unnu einstaklega sannfærandi 3-1 sigur á Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í dag. 6.11.2022 16:00
Stefán Teitur hóf endurkomu Silkeborg Landsliðsmaðurinn Stefán Teitur Þórðarson skoraði fyrra mark Silkeborg í 2-1 sigri á Álaborg í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Mikael Anderson var í byrjunarliði AGF sem gerði 1-1 jafntefli við Viborg. 6.11.2022 15:31
Aron Einar sá fjórði sem spilar hundrað A-landsleiki eða meira Aron Einar Gunnarsson spilaði sinn 100. A-landsleik þegar íslenska karlalandsliðið tapaði 1-0 fyrir Sádi-Arabíu í vináttuleik í Abú Dabí í dag. Hann er fjórði leikmaðurinn sem nær þessum áfanga. 6.11.2022 15:00
Pereira hetja PSG í fjarveru Messi Lionel Messi er farinn í frí til að vera í sem bestu formi á heimsmeistaramótinu sem hefst í Katar eftir aðeins tvær vikur. Lið hans París Saint-Germian er hins vegar enn að spila og stóð í ströngu gegn Lorient í dag. Unnu meistararnir nauman 2-1 útisigur þökk sé sigurmarki Danilo Pereira þegar skammt var til leiksloka. 6.11.2022 14:31
Umfjöllun: Sádí-Arabía - Ísland 1-0 | Ísland sótti ekki gull í greipar Sádanna inni á vellinum í Abú Dabí Ísland laut í lægra haldi fyrir Sádí-Arabíu með einu marki gegn engu þegar liðin áttust við vináttulandsleik í fótbolta karla á Al-Jazira Mohammed bin Zayed leikvangnum í Abú Dabí í Sameinuðu arabísku furstadæmunum í dag. 6.11.2022 14:00
Skytturnar á toppinn eftir sigur á Brúnni Ótrúlegt gengi Arsenal í ensku úrvalsdeildinni heldur áfram en liðið vann 1-0 útisigur á nágrönnum sínum í Chelsea. Sigurmarkið skoraði varnarmaðurinn Gabriel um miðbik síðari hálfleiks. 6.11.2022 13:55
Varamaðurinn Bale hetjan þegar Los Angeles FC varð MLS meistari Los Angeles FC er MLS meistari eftir hádramatískan sigur á Philadelphia Union eftir vítaspyrnukeppni. Gareth Bale kom inn af bekknum og jafnaði metin í 3-3 á 128. mínútu leiksins. Markið má sjá hér að neðan. 6.11.2022 13:30
Stympingar í Skírisskógi: „Aldrei séð vallarstarfsmann ganga um völlinn í miðri upphitun“ Thomas Frank, þjálfari enska úrvalsdeildarfélagsins Brentford, hefur staðfest að markmannsþjálfari liðsins sé með áverka eftir að lenda upp á kant við vallarstarfsmann Nottingham Forest fyrir leik liðanna í gær, laugardag. 6.11.2022 12:45
„Ég fæddist hér og ég mun deyja hér“ Gerard Piqué lék í gær sinn síðasta leik á ferli sínum sem knattspyrnumaður. Hann bar fyrirliðabandið í 2-0 sigri Barcelona á Almería í La Liga, spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Eftir sigurinn, sem lyfti liðinu upp á topp deildarinnar, hélt Piqué tilfinningaþrungna ræðu. 6.11.2022 12:01
„Alltaf gaman að spila á móti einhverjum sem maður þekkir“ Þó Guðrún Arnardóttir og stöllur hennar í Rosengård séu sænskir meistarar og tímabilinu í Svíþjóð sé lokið þá getur hún ekki leyft sér að slaka á þar sem Meistaradeild Evrópu er í fullum gangi. Þar er Rosengård í riðli með Íslendingaliði Bayern München, stórliði Barcelona og Benfica. 6.11.2022 09:46
Tottenham án þriggja lykilmanna gegn Liverpool Tottenham Hotspur verður án þriggja sterkra pósta þegar liðið fær Liverpool í heimsókn í ensku úrvalsdeildinni síðar í dag. 6.11.2022 09:01
„Eitt mest stressandi augnablik lífs míns“ Norska markamaskínan Erling Braut Håland tryggði Manchester City dramatískan sigur á Fulham í ensku úrvalsdeildinni með marki úr vítaspyrnu í uppbótartíma. Norðmaðurinn viðurkenndi að taugarnar hafi verið þandar þegar hann stillti boltanum upp. 6.11.2022 07:00