Fleiri fréttir Umfjöllun og viðtöl: KA - Keflavík 3-2 | Nökkvi Þeyr tryggði Akureyringum sigur í háspennuleik KA lagði Keflavík að velli í hádramatískum leik á Dalvíkurvelli í kvöld. 3-2 urðu lokatölur en gestirnir leiddu þegar einungis fimm míníutur lifðu leiks. 2.5.2022 21:05 Man United með sannfærandi sigur í síðasta heimaleik tímabilsins Manchester United vann 3-0 sigur á Brentford í eina leik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Var þetta síðasti leikur Man Utd á Old Trafford á leiktíðinni og nokkrir leikmenn að leika sinn síðasta heimaleik fyrir félagið. 2.5.2022 20:50 Nökkvi Þeyr: „Mér líður alveg ofboðslega vel á Dalvík” Nökkvi Þeyr Þórisson var hetja KA-manna í kvöld þegar liðið lagði Keflavík að velli í dramatískum leik, 3-2. Nökkvi skoraði tvö mörk á síðustu fimm mínútum leiksins og tryggði liðinu sigur sem var vel við hæfi enda er hann frá Dalvík. Þorri Mar, tvíburabróðir hans, skoraði fyrsta mark leiksins. 2.5.2022 20:45 Willum Þór og félagar töpuðu fyrstu stigunum | Stefán Teitur hafði betur í Íslendingaslagnum Þónokkrir íslenskir fótboltamenn voru í eldlínunni í kvöld. Tveir í Danmörku, tveir í Svíþjóð og einn í Hvíta-Rússlandi. 2.5.2022 20:30 Tryggðu toppsætið og brutu 100 marka múrinn með stórsigri Fulham tryggði sér endanlega sigur í ensku B-deildinni með öruggum 7-0 sigri á Luton Town í kvöld. Nokkuð er síðan liðið tryggði sér sæti í ensku úrvalsdeildinni á nýjan leik en nú er toppsætið loks öruggt. 2.5.2022 18:15 Ísland getur ekki fallið úr Þjóðadeildinni og Portúgal fær EM-sæti UEFA, knattspyrnusamband Evrópu, hefur tilkynnt um nokkrar ákvarðanir varðandi landslið Rússa vegna innrásarinnar í Úkraínu. 2.5.2022 16:59 Ísak hefur búið til sex mörk fyrir Blika í fyrstu þremur leikjunum Miðjumaðurinn Ísak Snær Þorvaldsson breyttist í sóknarmanninn Ísak Snæ þegar hann komst í hendurnar á Óskari Hrafni Þorvaldssyni, þjálfara Breiðabliks. 2.5.2022 16:00 Ósanngjarnt að tala svona um Messi Mauricio Pochettino, knattspyrnustjóri PSG, lofar því að stuðningsmenn Paris Saint Germain muni sjá betri frammistöðu hjá Lionel Messi á næstu leiktíð en þeirri fyrstu hjá argentínska leikmanninum í París. 2.5.2022 15:31 Senegal fær stóra sekt fyrir grænu geislana á höfði Mohamed Salah Senegel tryggði sér sæti á heimsmeistaramótinu í fótbolta í Katar á kostnað Egyptalands eftir sigur í vítaspyrnukeppni í úrslitaleik í mars síðastliðnum. 2.5.2022 14:31 Guardiola: Manchester City mun ekki kikna undan pressunni frá Liverpool Manchester City heldur áfram eins stigs forskoti á Liverpool á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir úrslitin um helgina. Knattspyrnustjóri liðsins hefur ekki áhyggjur af því að hans menn þoli ekki pressuna. 2.5.2022 12:31 „Kröftugt högg á trýnið og vantar annan skóinn“ Alfons Sampsted fékk olnbogaskot í andlitið í úrslitaleik norsku bikarkeppninnar í fótbolta í gær. Hann fékk myndarlegt glóðarauga en segist ekki koma til með að missa af mínútu með Bodö/Glimt. 2.5.2022 10:32 David James dáist að innköstum Sveindísar: „Rory Delap væri stoltur“ Löng innköst Sveindísar Jane Jónsdóttur halda áfram að vekja mikla athygli. Meðal þeirra sem dáist að þeim er fyrrverandi markvörður enska landsliðsins. 2.5.2022 10:01 Sjáðu hvernig Ísak hélt upp á afmælið með tveimur mörkum og þremur stigum Ísak Snær Þorvaldsson átti heldur betur góðan afmælisdag í gær en hann skoraði tvö mörk í 3-0 sigri Breiðabliks á FH í 3. umferð Bestu deildarinnar. 2.5.2022 09:30 Ten Hag ekki enn haft samband við Rangnick: „Nokkuð viss um að hann sé með númerið mitt“ Erik ten Hag, verðandi knattspyrnustjóri Manchester United, hefur ekki enn heyrt í manninum sem hann tekur við starfinu af, Ralf Rangnick. 2.5.2022 08:00 Pabbinn gaf í skyn að sonurinn gæti farið frá Chelsea en eyddi svo færslunni Faðir Christians Pulisic er ekki sáttur með stöðu mála hjá syni sínum hjá Chelsea. Í færslu á Twitter hann gaf í skyn að strákurinn gæti yfirgefið Chelsea áður en hann sá að sér og eyddi færslunni. 2.5.2022 07:31 Jón Dagur kominn úr fyrstikistunni: „Fékk tíma til að spila smá golf“ Jón Dagur Þorsteinsson var mættur í byrjunarlið AGF í danska boltanum í dag eftir langan tíma í frystikistunni hjá félaginu. Hann segir þó að það sé ekki það versta sem geti komið fyrir og grínaðist með að hafa nýtt tímann í að æfa golfsveifluna. 1.5.2022 23:15 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - FH 3-0 | Blikarnir á toppinn eftir öruggan sigur Breiðablik er enn með fullt hús stiga eftir þrjár umferðir í Bestu-deild karla í fótbolta, en liðið vann öruggan 3-0 sigur gegn FH í stórleik kvöldsins. 1.5.2022 22:47 Börsungar endurheimtu annað sætið Barcelona leiðir kapphlaupið um annað sæti spænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu eftir 2-1 sigur gegn Mallorca í kvöld. 1.5.2022 22:30 Óskar Hrafn: Mér fannst þetta öflug frammistaða Breiðablik vann góðan 3-0 sigur á FH í Bestu deild karla í Kópavogi í kvöld. Sól og blíða úti og mikil stemning í fullri stúku. Óskar Hrafn, þjálfari Breiðabliks, var gríðarlega ánægður með frammistöðu síns liðs. 1.5.2022 21:48 Inter heldur titilvonum sínum á lífi en Roma missti af Meistaradeildarsæti Ítalíumeistarar Inter eru enn í baráttunni um ítalska deildarmeistaratitilinn eftir 2-1 útisigur gegn Udinese í kvöld, en markalaust jafntefli Roma gegn Bologna þýðir að Rómverjar eiga ekki lengur möguleika á sæti í Meistaradeild Evrópu á næsta tímabili. 1.5.2022 20:38 Umfjöllun: ÍBV - Leiknir R. 1-1 | Bæði lið komust hæfilega sátt á blað Það voru tvö stigalaus lið, ÍBV og Leiknir, sem leiddu saman hesta sína á Hásteinsvöll í Vestmannaeyjum í þriðju umferð Bestu deildar karla í fótbolta í dag. Liðin skiptust á jafnan hlut og eru þar af leiðandi bæði komin á blað. 1.5.2022 18:15 Valgeir Lunddal lagði upp | Ísak Bergmann kom við sögu hjá FCK Valgeir Lunddal Friðriksson lagði upp þriðja mark Häcken er liðið lagði Varbergs í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Þá kom aðeins einn Íslendingar við sögu í toppslag dönsku úrvalsdeildarinnar. 1.5.2022 18:00 Skytturnar upp í Meistaradeildarsæti með sigri á Hömrunum Arsenal vann 2-1 sigur á West Ham United í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Skytturnar fara þar með upp í fjórða sæti deildarinnar en það er eins og frægt er orðið síðasta sætið sem veitir þátttöku í Meistaradeild Evrópu að ári. 1.5.2022 17:25 Alfons lék allan leikinn er Bodø/Glimt tapaði í bikarúrslitum Molde er norskur bikarmeistari í fótbolta eftir 1-0 sigur á Alfonsi Sampsted og félögum í Bodø/Glimt. 1.5.2022 16:15 Sjáðu markið er Sveinn Aron kom Elfsborg á bragðið Elfsborg vann 6-0 stórsigur er liðið heimsótti Degerfors í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Sveinn Aron Guðjohnsen skoraði fyrsta mark leiksins. 1.5.2022 16:00 Hlín skoraði sigurmark Piteå Hlín Eiríksdóttir reyndist hetja Piteå sem vann 1-0 útisigur á IF Brommapojkarna í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Íslendingalið Kristianstad og Kalmar máttu bæði þola 0-1 tap. 1.5.2022 15:36 Leão hetja toppliðsins Rafael Leão skoraði eina mark leiksins er AC Milan vann 1-0 sigur á Fiorentina í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 1.5.2022 15:20 Tottenham ekki í vandræðum með Refina Tottenham Hotspur vann 3-1 sigur á Leicester City í ensku úrvalsdeildinni í dag. 1.5.2022 15:10 Richarlison hetja Everton Everton vann óvæntan 1-0 sigur á Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Brasilíumaðurinn Richarlison með sigurmarkið. 1.5.2022 15:00 Vålerenga og Brann enn með fullt hús stiga Þegar sjö leikir eru búnir af norsku úrvalsdeild kvenna í fótbolta eru Íslendingalið Vålerenga og Brann bæði með fullt hús stiga. Sigrar dagsins voru þó frekar ólíkir. 1.5.2022 14:46 AGF tapaði í endurkomu Jóns Dags | SönderjyskE heldur í vonina Slæmt gengi Íslendingaliðs AGF í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta heldur áfram. SönderjyskE, annað Íslendingalið, vann flottan sigur og lifir í voninni um að halda sæti sínu í deildinni. 1.5.2022 14:15 Celtic með níu fingur á titlinum eftir jafntefli í toppslagnum Celtic er nú hársbreidd frá því að endurheimta skoska meistaratitilinn eftir að liðið gerði 1-1 jafntefli gegn ríkjandi meisturum og erkifjendum liðsins, Rangers, í dag. 1.5.2022 12:58 María hafði betur í Íslendingaslag ensku úrvalsdeildarinnar María Þórisdóttir og stöllur hennar í Manchester United unnu sannfærandi 3-0 sigur er liðið tók á móti Dagnýju Brynjarsdóttur og liðsfélögum hennar í West Ham í ensku úrvalsdeild kvenna í fótbolta í dag. 1.5.2022 12:57 Bonucci hetja Juventus og Meistaradeildarsæti svo gott sem í höfn Leonardo Bonucci reyndist hetja Juventus er liðið tók á móti botnliði Venezia í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Varnarmaðurinn skoraði bæði mörk liðsins í 2-1 sigri. 1.5.2022 12:23 Bað um frestun á inngöngu sinni í frægðarhöllina til að geta farið í meðferð Hope Solo, fyrrverandi markvörður bandaríska kvennalandsliðsins í fótbolta, hefur beðið um frestun á því að vera tekin inn í frægðarhöll fótboltafólks þar í landi þar sem hún er á leið í meðferð. 1.5.2022 12:00 Helstu vandamál nýrra eigenda Chelsea: Stækka þarf Brúna og fíllinn í stofunni Það styttist í að nýir eigendur enska fótboltafélagsins Chelsea verði kynntir. Þeirra bíða nokkur vandamál sem þarf að leysa sem fyrst. 1.5.2022 11:31 Blikar hvattir til að mæta snemma: Hleragrill í Smáranum Breiðablik fer nýjar leiðir til að laða fólk snemma á völlinn fyrir leik liðsins í kvöld. Boðið verður upp á hleragrill í anda þess sem þekkist í Bandaríkjunum. 1.5.2022 11:02 Áframhaldandi breytingar hjá Man Utd: Sá sem sá um samningana horfinn á braut Það mun margt breytast hjá Manchester United í sumar, bæði innan vallar sem utan. Matt Judge hefur sagt starfi sínu lausu en hann hefur séð um að semja um kaupverð og launakjör leikmanna frá árinu 2014. 1.5.2022 10:30 Ancelotti fyrstur til að vinna allar fimm stærstu deildir Evrópu Carlo Ancelotti, knattspyrnustjóri Real Madrid, gerði liðið að spænskum meisturum með öruggum 4-0 sigri gegn Espanyol í gær. Þar með hefur Ancelotti unnið allar fimm stærstu deildir Evrópu á þjálfaraferli sínum. 1.5.2022 10:01 Sjáðu myndböndin: Tryllt fagnaðarlæti er Trabzonspor vann sinn fyrsta titil í 38 ár Trabzonspor tryggði sinn fyrsta tyrkneska meistaratitil í 38 ár er liðið gerði 2-2 jafntefli við Antalyaspor um helgina. Allt ætlaði um koll að keyra er ljóst var að liðið væri orðið meistari, í raun ætlaði allt um koll að keyra áður en dómarinn flautaði til leiksloka. 1.5.2022 09:30 Håland hefði farið til Man Utd hefði Dortmund ekki samþykkt klásúluna Norski framherjinn Erling Braut Håland hefði samið við Manchester United sumarið 2020 hefði Borussia Dortmund ekki samþykkt að setja klásúlu í samning leikmannsins sem hægt verður að virkja í sumar. 1.5.2022 08:01 Sjá næstu 50 fréttir
Umfjöllun og viðtöl: KA - Keflavík 3-2 | Nökkvi Þeyr tryggði Akureyringum sigur í háspennuleik KA lagði Keflavík að velli í hádramatískum leik á Dalvíkurvelli í kvöld. 3-2 urðu lokatölur en gestirnir leiddu þegar einungis fimm míníutur lifðu leiks. 2.5.2022 21:05
Man United með sannfærandi sigur í síðasta heimaleik tímabilsins Manchester United vann 3-0 sigur á Brentford í eina leik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Var þetta síðasti leikur Man Utd á Old Trafford á leiktíðinni og nokkrir leikmenn að leika sinn síðasta heimaleik fyrir félagið. 2.5.2022 20:50
Nökkvi Þeyr: „Mér líður alveg ofboðslega vel á Dalvík” Nökkvi Þeyr Þórisson var hetja KA-manna í kvöld þegar liðið lagði Keflavík að velli í dramatískum leik, 3-2. Nökkvi skoraði tvö mörk á síðustu fimm mínútum leiksins og tryggði liðinu sigur sem var vel við hæfi enda er hann frá Dalvík. Þorri Mar, tvíburabróðir hans, skoraði fyrsta mark leiksins. 2.5.2022 20:45
Willum Þór og félagar töpuðu fyrstu stigunum | Stefán Teitur hafði betur í Íslendingaslagnum Þónokkrir íslenskir fótboltamenn voru í eldlínunni í kvöld. Tveir í Danmörku, tveir í Svíþjóð og einn í Hvíta-Rússlandi. 2.5.2022 20:30
Tryggðu toppsætið og brutu 100 marka múrinn með stórsigri Fulham tryggði sér endanlega sigur í ensku B-deildinni með öruggum 7-0 sigri á Luton Town í kvöld. Nokkuð er síðan liðið tryggði sér sæti í ensku úrvalsdeildinni á nýjan leik en nú er toppsætið loks öruggt. 2.5.2022 18:15
Ísland getur ekki fallið úr Þjóðadeildinni og Portúgal fær EM-sæti UEFA, knattspyrnusamband Evrópu, hefur tilkynnt um nokkrar ákvarðanir varðandi landslið Rússa vegna innrásarinnar í Úkraínu. 2.5.2022 16:59
Ísak hefur búið til sex mörk fyrir Blika í fyrstu þremur leikjunum Miðjumaðurinn Ísak Snær Þorvaldsson breyttist í sóknarmanninn Ísak Snæ þegar hann komst í hendurnar á Óskari Hrafni Þorvaldssyni, þjálfara Breiðabliks. 2.5.2022 16:00
Ósanngjarnt að tala svona um Messi Mauricio Pochettino, knattspyrnustjóri PSG, lofar því að stuðningsmenn Paris Saint Germain muni sjá betri frammistöðu hjá Lionel Messi á næstu leiktíð en þeirri fyrstu hjá argentínska leikmanninum í París. 2.5.2022 15:31
Senegal fær stóra sekt fyrir grænu geislana á höfði Mohamed Salah Senegel tryggði sér sæti á heimsmeistaramótinu í fótbolta í Katar á kostnað Egyptalands eftir sigur í vítaspyrnukeppni í úrslitaleik í mars síðastliðnum. 2.5.2022 14:31
Guardiola: Manchester City mun ekki kikna undan pressunni frá Liverpool Manchester City heldur áfram eins stigs forskoti á Liverpool á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir úrslitin um helgina. Knattspyrnustjóri liðsins hefur ekki áhyggjur af því að hans menn þoli ekki pressuna. 2.5.2022 12:31
„Kröftugt högg á trýnið og vantar annan skóinn“ Alfons Sampsted fékk olnbogaskot í andlitið í úrslitaleik norsku bikarkeppninnar í fótbolta í gær. Hann fékk myndarlegt glóðarauga en segist ekki koma til með að missa af mínútu með Bodö/Glimt. 2.5.2022 10:32
David James dáist að innköstum Sveindísar: „Rory Delap væri stoltur“ Löng innköst Sveindísar Jane Jónsdóttur halda áfram að vekja mikla athygli. Meðal þeirra sem dáist að þeim er fyrrverandi markvörður enska landsliðsins. 2.5.2022 10:01
Sjáðu hvernig Ísak hélt upp á afmælið með tveimur mörkum og þremur stigum Ísak Snær Þorvaldsson átti heldur betur góðan afmælisdag í gær en hann skoraði tvö mörk í 3-0 sigri Breiðabliks á FH í 3. umferð Bestu deildarinnar. 2.5.2022 09:30
Ten Hag ekki enn haft samband við Rangnick: „Nokkuð viss um að hann sé með númerið mitt“ Erik ten Hag, verðandi knattspyrnustjóri Manchester United, hefur ekki enn heyrt í manninum sem hann tekur við starfinu af, Ralf Rangnick. 2.5.2022 08:00
Pabbinn gaf í skyn að sonurinn gæti farið frá Chelsea en eyddi svo færslunni Faðir Christians Pulisic er ekki sáttur með stöðu mála hjá syni sínum hjá Chelsea. Í færslu á Twitter hann gaf í skyn að strákurinn gæti yfirgefið Chelsea áður en hann sá að sér og eyddi færslunni. 2.5.2022 07:31
Jón Dagur kominn úr fyrstikistunni: „Fékk tíma til að spila smá golf“ Jón Dagur Þorsteinsson var mættur í byrjunarlið AGF í danska boltanum í dag eftir langan tíma í frystikistunni hjá félaginu. Hann segir þó að það sé ekki það versta sem geti komið fyrir og grínaðist með að hafa nýtt tímann í að æfa golfsveifluna. 1.5.2022 23:15
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - FH 3-0 | Blikarnir á toppinn eftir öruggan sigur Breiðablik er enn með fullt hús stiga eftir þrjár umferðir í Bestu-deild karla í fótbolta, en liðið vann öruggan 3-0 sigur gegn FH í stórleik kvöldsins. 1.5.2022 22:47
Börsungar endurheimtu annað sætið Barcelona leiðir kapphlaupið um annað sæti spænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu eftir 2-1 sigur gegn Mallorca í kvöld. 1.5.2022 22:30
Óskar Hrafn: Mér fannst þetta öflug frammistaða Breiðablik vann góðan 3-0 sigur á FH í Bestu deild karla í Kópavogi í kvöld. Sól og blíða úti og mikil stemning í fullri stúku. Óskar Hrafn, þjálfari Breiðabliks, var gríðarlega ánægður með frammistöðu síns liðs. 1.5.2022 21:48
Inter heldur titilvonum sínum á lífi en Roma missti af Meistaradeildarsæti Ítalíumeistarar Inter eru enn í baráttunni um ítalska deildarmeistaratitilinn eftir 2-1 útisigur gegn Udinese í kvöld, en markalaust jafntefli Roma gegn Bologna þýðir að Rómverjar eiga ekki lengur möguleika á sæti í Meistaradeild Evrópu á næsta tímabili. 1.5.2022 20:38
Umfjöllun: ÍBV - Leiknir R. 1-1 | Bæði lið komust hæfilega sátt á blað Það voru tvö stigalaus lið, ÍBV og Leiknir, sem leiddu saman hesta sína á Hásteinsvöll í Vestmannaeyjum í þriðju umferð Bestu deildar karla í fótbolta í dag. Liðin skiptust á jafnan hlut og eru þar af leiðandi bæði komin á blað. 1.5.2022 18:15
Valgeir Lunddal lagði upp | Ísak Bergmann kom við sögu hjá FCK Valgeir Lunddal Friðriksson lagði upp þriðja mark Häcken er liðið lagði Varbergs í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Þá kom aðeins einn Íslendingar við sögu í toppslag dönsku úrvalsdeildarinnar. 1.5.2022 18:00
Skytturnar upp í Meistaradeildarsæti með sigri á Hömrunum Arsenal vann 2-1 sigur á West Ham United í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Skytturnar fara þar með upp í fjórða sæti deildarinnar en það er eins og frægt er orðið síðasta sætið sem veitir þátttöku í Meistaradeild Evrópu að ári. 1.5.2022 17:25
Alfons lék allan leikinn er Bodø/Glimt tapaði í bikarúrslitum Molde er norskur bikarmeistari í fótbolta eftir 1-0 sigur á Alfonsi Sampsted og félögum í Bodø/Glimt. 1.5.2022 16:15
Sjáðu markið er Sveinn Aron kom Elfsborg á bragðið Elfsborg vann 6-0 stórsigur er liðið heimsótti Degerfors í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Sveinn Aron Guðjohnsen skoraði fyrsta mark leiksins. 1.5.2022 16:00
Hlín skoraði sigurmark Piteå Hlín Eiríksdóttir reyndist hetja Piteå sem vann 1-0 útisigur á IF Brommapojkarna í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Íslendingalið Kristianstad og Kalmar máttu bæði þola 0-1 tap. 1.5.2022 15:36
Leão hetja toppliðsins Rafael Leão skoraði eina mark leiksins er AC Milan vann 1-0 sigur á Fiorentina í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 1.5.2022 15:20
Tottenham ekki í vandræðum með Refina Tottenham Hotspur vann 3-1 sigur á Leicester City í ensku úrvalsdeildinni í dag. 1.5.2022 15:10
Richarlison hetja Everton Everton vann óvæntan 1-0 sigur á Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Brasilíumaðurinn Richarlison með sigurmarkið. 1.5.2022 15:00
Vålerenga og Brann enn með fullt hús stiga Þegar sjö leikir eru búnir af norsku úrvalsdeild kvenna í fótbolta eru Íslendingalið Vålerenga og Brann bæði með fullt hús stiga. Sigrar dagsins voru þó frekar ólíkir. 1.5.2022 14:46
AGF tapaði í endurkomu Jóns Dags | SönderjyskE heldur í vonina Slæmt gengi Íslendingaliðs AGF í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta heldur áfram. SönderjyskE, annað Íslendingalið, vann flottan sigur og lifir í voninni um að halda sæti sínu í deildinni. 1.5.2022 14:15
Celtic með níu fingur á titlinum eftir jafntefli í toppslagnum Celtic er nú hársbreidd frá því að endurheimta skoska meistaratitilinn eftir að liðið gerði 1-1 jafntefli gegn ríkjandi meisturum og erkifjendum liðsins, Rangers, í dag. 1.5.2022 12:58
María hafði betur í Íslendingaslag ensku úrvalsdeildarinnar María Þórisdóttir og stöllur hennar í Manchester United unnu sannfærandi 3-0 sigur er liðið tók á móti Dagnýju Brynjarsdóttur og liðsfélögum hennar í West Ham í ensku úrvalsdeild kvenna í fótbolta í dag. 1.5.2022 12:57
Bonucci hetja Juventus og Meistaradeildarsæti svo gott sem í höfn Leonardo Bonucci reyndist hetja Juventus er liðið tók á móti botnliði Venezia í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Varnarmaðurinn skoraði bæði mörk liðsins í 2-1 sigri. 1.5.2022 12:23
Bað um frestun á inngöngu sinni í frægðarhöllina til að geta farið í meðferð Hope Solo, fyrrverandi markvörður bandaríska kvennalandsliðsins í fótbolta, hefur beðið um frestun á því að vera tekin inn í frægðarhöll fótboltafólks þar í landi þar sem hún er á leið í meðferð. 1.5.2022 12:00
Helstu vandamál nýrra eigenda Chelsea: Stækka þarf Brúna og fíllinn í stofunni Það styttist í að nýir eigendur enska fótboltafélagsins Chelsea verði kynntir. Þeirra bíða nokkur vandamál sem þarf að leysa sem fyrst. 1.5.2022 11:31
Blikar hvattir til að mæta snemma: Hleragrill í Smáranum Breiðablik fer nýjar leiðir til að laða fólk snemma á völlinn fyrir leik liðsins í kvöld. Boðið verður upp á hleragrill í anda þess sem þekkist í Bandaríkjunum. 1.5.2022 11:02
Áframhaldandi breytingar hjá Man Utd: Sá sem sá um samningana horfinn á braut Það mun margt breytast hjá Manchester United í sumar, bæði innan vallar sem utan. Matt Judge hefur sagt starfi sínu lausu en hann hefur séð um að semja um kaupverð og launakjör leikmanna frá árinu 2014. 1.5.2022 10:30
Ancelotti fyrstur til að vinna allar fimm stærstu deildir Evrópu Carlo Ancelotti, knattspyrnustjóri Real Madrid, gerði liðið að spænskum meisturum með öruggum 4-0 sigri gegn Espanyol í gær. Þar með hefur Ancelotti unnið allar fimm stærstu deildir Evrópu á þjálfaraferli sínum. 1.5.2022 10:01
Sjáðu myndböndin: Tryllt fagnaðarlæti er Trabzonspor vann sinn fyrsta titil í 38 ár Trabzonspor tryggði sinn fyrsta tyrkneska meistaratitil í 38 ár er liðið gerði 2-2 jafntefli við Antalyaspor um helgina. Allt ætlaði um koll að keyra er ljóst var að liðið væri orðið meistari, í raun ætlaði allt um koll að keyra áður en dómarinn flautaði til leiksloka. 1.5.2022 09:30
Håland hefði farið til Man Utd hefði Dortmund ekki samþykkt klásúluna Norski framherjinn Erling Braut Håland hefði samið við Manchester United sumarið 2020 hefði Borussia Dortmund ekki samþykkt að setja klásúlu í samning leikmannsins sem hægt verður að virkja í sumar. 1.5.2022 08:01