Fleiri fréttir Fram fær fljótan Dana í fremstu víglínu Framarar hafa fengið sprettharðan, danskan framherja fyrir komandi átök í Bestu deildinni í fótbolta þar sem Fram kemur inn sem nýliði eftir að hafa síðast leikið í efstu deild árið 2014. 29.3.2022 12:10 Andi með tvö í frábærum sigri en Rúmenar fóru áfram Ísland vann 3-0 sigur gegn Rúmeníu í Króatíu í dag í síðasta leik sínum í undankeppni EM U19-landsliða karla í fótbolta. Sigurinn dugði þó ekki til að komast áfram á lokamótið. 29.3.2022 12:07 Ítalskir sóðar: Skildu sígarettustubba, matarleifar og flöskur eftir í klefanum Leonardo Bonucci hefur beðist afsökunar á því hvernig ítalska landsliðið skildi við búningsklefa sinn eftir tapið fyrir Norður-Makedóníu, 0-1, í umspili um sæti á HM í Katar. 29.3.2022 10:32 Arnar svimaði að hlaupa á eftir Xavi og Iniesta Á blaðamannafundi í gær rifjaði Arnar Þór Viðarsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, hvernig það var að spila gegn spænsku snillingunum Xavi og Andrés Iniesta. 29.3.2022 09:31 Dómararnir gætu æft með stjörnum ensku úrvalsdeildarinnar Hugmynd Ralfs Rangnick, knattspyrnustjóra Manchester United, um að dómarar í ensku úrvalsdeildinni stundi sínar æfingar hjá félögunum í deildinni, gæti orðið að veruleika frá og með næstu leiktíð. 29.3.2022 09:00 Ronaldo vill að allt verði brjálað í kvöld Cristiano Ronaldo verður orðinn 41 árs þegar HM 2026 í fótbolta fer fram. Það hefur eflaust sitt að segja um það að hann telji leik Portúgals og Norður-Makedóníu í kvöld vera „upp á líf og dauða“. 29.3.2022 08:02 Luis Enrique mun ekki taka við Man United: „Hef gefið loforð“ Luis Enrique, landsliðsþjálfari Spánar, hefur gefið það hreint út að hann muni ekki taka við Manchester United í sumar. Hann mun fara með spænska landsliðinu á HM í Katar. 29.3.2022 07:01 Alexis verstu kaup Man United síðan Sir Alex hætti: Maguire meðal fimm verstu Síðan Sir Alex Ferguson ákvað að kalla þetta gott sem þjálfari Manchester United hefur félagið nánast verið í frjálsu falli. Alls hefur félagið fengið til sín 41 leikmann frá því Skotinn goðsagnakenndi hætti og segja má að flestir þeirra hafi sýnt lítið sem ekkert. 28.3.2022 23:31 Segir Messi ekki vera að snúa aftur á Nývang Joan Laporta, forseti spænska knattspyrnuliðsins Barcelona, segir ekkert til í þeim sögusögnum að Lionel Messi sé að snúa aftur í raðir Börsunga. 28.3.2022 22:05 Meistararnir byrja á sigri Guðrúnar Arnardóttir og stöllur hennar í sænska meistaraliðinu Rosengård byrja tímabilið í efstu deild Svíþjóðar á sigri. Rosengård vann 2-0 sigur á Brommapojkarna í kvöld. 28.3.2022 20:00 Keflavík í leikmannaleit: Óvíst hversu mikið Nacho og Rúnar Þór verða með Keflavík er í óðaönn að leita að leikmönnum fyrir komandi átök í Bestu deild karla í knattspyrnu. Tímabilið hefst þann 18. apríl en þjálfari Keflavíkur telur að það vanti allavega tvo leikmenn til viðbótar í leikmannahóp liðsins. 28.3.2022 18:00 Grét af gleði þegar Kanada komst loksins á HM: „Draumurinn hefur ræst“ Kanadíski landsliðsmaðurinn Alphonso Davies gat ekki haldið aftur af tárunum þegar Kanada komst á HM í fyrsta sinn í 36 ár. 28.3.2022 16:31 Fyrsti leikur Íslands á EM einn sá fyrsti sem seldist upp á Þegar er orðið uppselt á fyrsta leik Íslands á Evrópumóti kvenna í fótbolta í sumar, þegar liðið mætir Belgíu í Manchester 10. júlí. 28.3.2022 15:31 Van Gaal segir Ten Hag að fara ekki til United Louis van Gaal, þjálfari hollenska fótboltalandsliðsins, ræður landa sínum, Erik ten Hag, frá því að taka við Manchester United. 28.3.2022 15:00 Fögnuðu sæti á HM án þess að vera komnir á mótið Leikmenn bandaríska karlalandsliðsins í fótbolta hlupu aðeins á sig þegar þeir fögnuðu sæti á HM í Katar eftir 5-1 sigur á Panama í gær. 28.3.2022 13:00 Aðeins fjórir eldri leikmenn en Birkir hafa skorað fyrir íslenska landsliðið Birkir Bjarnason tryggði íslenska karlalandsliðinu jafntefli á móti Finnlandi um helgina með sínu fimmtánda landsliðsmarki. 28.3.2022 12:00 Albert líklega með á morgun en engin áhætta tekin með Andra Albert Guðmundsson verður að öllum líkindum með íslenska fótboltalandsliðinu þegar það mætir því spænska í vináttulandsleik á morgun. 28.3.2022 11:14 Verratti biður reiða Ítala um að láta ungu landsliðsmennina í friði Ítalir verða ekki með á HM í fótboltar í Katar í nóvember á þessu ári og verður þetta önnur heimsmeistarakeppnin í röð þar sem ítalska landsliðið er ekki með. 28.3.2022 11:00 Orðljótur Rooney með skýr skilaboð fyrir Rashford Wayne Rooney vill að Marcus Rashford „taki hausinn út úr rassinum“ og einbeiti sér að því að slá markametið sem Rooney á hjá Manchester United. 28.3.2022 10:31 George Clooney opnar á möguleikann á að kaupa enskt fótboltafélag Heimsfrægur bandarískur leikari gæti bæst í hóp þeirra útlendinga sem eiga knattspyrnufélag í Englandi. Hann útilokar ekki slík afskipti að enska boltanum. 28.3.2022 09:30 Draumur óléttrar Dagnýjar rættist Forráðamenn enska knattspyrnufélagsins West Ham komu íslensku landsliðskonunni Dagnýju Brynjarsdóttur afar skemmtilega á óvart fyrir leikinn við Brighton í Lundúnum í gær. 28.3.2022 07:30 Bamford frá í sex vikur til viðbótar Enski sóknarmaðurinn Patrick Bamford mun mögulega ekki spila meira fyrir Leeds United í ensku úrvalsdeildinni á þessari leiktíð. 28.3.2022 07:01 Hafa frest til 11. apríl til að kaupa Chelsea Fjórir fjárfestahópar eru taldir hafa það sem til þarf til að ganga frá kaupum á enska úrvalsdeildarliðinu Chelsea. 27.3.2022 23:16 Kanada á HM í fyrsta sinn í 36 ár Kanadamenn eru komnir með farseðil á HM í fótbolta 2022 sem fram fer í Katar í lok árs. 27.3.2022 22:33 Hlín á skotskónum í Svíþjóð Fimm íslenskar knattspyrnukonur voru í eldlínunni í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 27.3.2022 18:04 Dagný byrjaði í tapi West Ham Dagný Brynjarsdóttir lék 88 mínútur í 0-2 tapi West Ham á heimavelli gegn Brighton í ensku ofurdeildinni í fótbolta í dag. 27.3.2022 16:45 Chong hótað lífláti af innbrotsþjófum Grímuklæddir ræningjar brutust inn á heimili Tahith Chong, leikmanni Manchester United, klukkan 3 um nótt og rændu varningi upp á mörg þúsund pundum, meðal annars úrum og skartgripum. Ræningjarnir héldu einnig hnífi að hálsi Chong og hótuðu honum lífláti. 27.3.2022 16:00 Svava Rós með tvennu í stórsigri Brann Svava Rós Guðmundsdóttir skoraði tvö mörk í 7-0 stórsigri Brann á Arna-Bjornar í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 27.3.2022 15:17 United kom til baka gegn Everton María Þórisdóttir lék allan leikinn í 3-1 endurkomu sigri Manchester United á Everton í ensku ofurdeildinni í dag. 27.3.2022 13:31 Milan vann tveggja marka sigur á Fiorentina | Guðný lék allar 90 mínúturnar Guðný Árnadóttir lék allan leikinn með AC Milan í 2-0 sigri á Fiorentina í ítölsku Seríu A deildinni í fótbolta. Guðný spilaði sem hægri vængbakvörður í leiknum. 27.3.2022 13:00 Mount: Erfitt að sjá samherja ganga í gegnum þetta Mason Mount finnur til með Jorginho, liðsfélaga sínum hjá Chelsea. Jorginho og félagar í ítalska landsliðinu verða ekki með á HM í Katar eftir tap gegn Norður-Makedóníu í umspili um laust sæti á mótinu síðasta þriðjudag. 27.3.2022 12:00 Gunnhildur Yrsa var í byrjunarliði Orlando Pride í NWSL bikarnum Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir var í byrjunarliði Orlando Pride í nótt og spilaði 77. mínútur í 1-0 tapi liðsins gegn North Carolina Courage í NWSL bikarnum í Bandaríkjunum. 27.3.2022 11:01 Frá Klepp til Old Trafford María Þórisdóttir og liðsfélagar í Manchester United verða í eldlínunni í ensku ofurdeildinni í dag þegar Everton kemur í heimsókn. 27.3.2022 10:30 Ten Hag steinhissa á Manchester United Erik ten Hag hefur látið Manchester United vita að peningar eru alls ekkert vandamál í tengslum við hugsanlegt samningstilboð félagsins til hans sem næsti knattspyrnustjóri liðsins. 27.3.2022 09:30 Enska úrvalsdeildin neitar að samþykkja félagaskipti Moses frá Rússlandi Enska úrvalsdeildarliðið Burnley hefur reynt, án árangurs, að semja við Victor Moses, fyrrum leikmann Chelsea og Liverpool, en hann ætti að geta verið laus allra mála hjá núverandi félagi sínu, Spartak Moskvu, vegna stríðsins í Úkraínu. 27.3.2022 08:00 Ten Hag steinhissa á Manchester United Erik ten Hag hefur látið Manchester United vita að peningar eru alls ekkert vandamál í tengslum við hugsanlegt samningstilboð félagsins til hans sem næsti knattspyrnustjóri liðsins. 26.3.2022 23:46 Eriksen sneri aftur með marki Christian Eriksen er mættur aftur til leiks með danska landsliðinu í fótbolta, 287 dögum eftir atvikið hræðilega á EM í fótbolta síðasta sumar. 26.3.2022 21:42 Shaw og Kane tryggðu Englandi sigur á Sviss Enska landsliðið í fótbolta lagði það svissneska í vináttulandsleik á Wembley í Lundúnum í dag. 26.3.2022 19:43 Arnar Þór: Svekktir að hafa ekki náð í sigur A-landslið karla í knattspyrnu gerði 1-1 jafntefli við Finnland í vináttuleik á Spáni í dag. 26.3.2022 19:35 Umfjöllun og viðtöl: Finnland - Ísland 1-1 | Stál í stál í Murcia Íslenska A-landslið karla í fótbolta spilaði æfingaleik gegn Finnlandi á Spáni í dag. Leikurinn var nokkuð daufur en liðin skildu jöfn að lokum, 1-1. 26.3.2022 19:15 Fyrsta stig U19 í milliriðlinum Íslenska U19 ára landslið karla gerði 1-1 jafntefli við Georgíu í milliriðli 4 í undankeppni fyrir EM 2022. 26.3.2022 16:55 Navas aðstoðar flóttafólk frá Úkraínu Keylor Navas, markvörður PSG, hefur boðist til að hýsa minnst 30 úkraínska flóttamenn í húsi sínu í París. 26.3.2022 16:42 Stjarnan í úrslit Lengjubikarsins Stjörnukonur gerðu sér lítið fyrir og tóku Val í kennslustund í þeirra eigin bakgarði á Hlíðarenda, Stjarnan fór með 0-3 sigur af hólmi. 26.3.2022 15:02 U17 einum leik frá lokakeppni EM Íslenska U17 ára landslið kvenna vann 1-0 sigur á Slóvakíu í milliriðlum undankeppni EM 2022. Riðillinn er allur leikinn í Dublin á Írlandi. 26.3.2022 14:45 Sveindís hafði betur gegn Alexöndru Svendís Jane Jónsdóttir var í byrjunarliði Wolfsburg og spilaði í 48 mínútur í 1-4 sigri liðsins á Eintracht Frankfurt. Sveindís lagði upp fyrsta og síðasta mark Wolfsburg en öll mörk liðsins komu í fyrri hálfleik. 26.3.2022 14:31 Sjá næstu 50 fréttir
Fram fær fljótan Dana í fremstu víglínu Framarar hafa fengið sprettharðan, danskan framherja fyrir komandi átök í Bestu deildinni í fótbolta þar sem Fram kemur inn sem nýliði eftir að hafa síðast leikið í efstu deild árið 2014. 29.3.2022 12:10
Andi með tvö í frábærum sigri en Rúmenar fóru áfram Ísland vann 3-0 sigur gegn Rúmeníu í Króatíu í dag í síðasta leik sínum í undankeppni EM U19-landsliða karla í fótbolta. Sigurinn dugði þó ekki til að komast áfram á lokamótið. 29.3.2022 12:07
Ítalskir sóðar: Skildu sígarettustubba, matarleifar og flöskur eftir í klefanum Leonardo Bonucci hefur beðist afsökunar á því hvernig ítalska landsliðið skildi við búningsklefa sinn eftir tapið fyrir Norður-Makedóníu, 0-1, í umspili um sæti á HM í Katar. 29.3.2022 10:32
Arnar svimaði að hlaupa á eftir Xavi og Iniesta Á blaðamannafundi í gær rifjaði Arnar Þór Viðarsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, hvernig það var að spila gegn spænsku snillingunum Xavi og Andrés Iniesta. 29.3.2022 09:31
Dómararnir gætu æft með stjörnum ensku úrvalsdeildarinnar Hugmynd Ralfs Rangnick, knattspyrnustjóra Manchester United, um að dómarar í ensku úrvalsdeildinni stundi sínar æfingar hjá félögunum í deildinni, gæti orðið að veruleika frá og með næstu leiktíð. 29.3.2022 09:00
Ronaldo vill að allt verði brjálað í kvöld Cristiano Ronaldo verður orðinn 41 árs þegar HM 2026 í fótbolta fer fram. Það hefur eflaust sitt að segja um það að hann telji leik Portúgals og Norður-Makedóníu í kvöld vera „upp á líf og dauða“. 29.3.2022 08:02
Luis Enrique mun ekki taka við Man United: „Hef gefið loforð“ Luis Enrique, landsliðsþjálfari Spánar, hefur gefið það hreint út að hann muni ekki taka við Manchester United í sumar. Hann mun fara með spænska landsliðinu á HM í Katar. 29.3.2022 07:01
Alexis verstu kaup Man United síðan Sir Alex hætti: Maguire meðal fimm verstu Síðan Sir Alex Ferguson ákvað að kalla þetta gott sem þjálfari Manchester United hefur félagið nánast verið í frjálsu falli. Alls hefur félagið fengið til sín 41 leikmann frá því Skotinn goðsagnakenndi hætti og segja má að flestir þeirra hafi sýnt lítið sem ekkert. 28.3.2022 23:31
Segir Messi ekki vera að snúa aftur á Nývang Joan Laporta, forseti spænska knattspyrnuliðsins Barcelona, segir ekkert til í þeim sögusögnum að Lionel Messi sé að snúa aftur í raðir Börsunga. 28.3.2022 22:05
Meistararnir byrja á sigri Guðrúnar Arnardóttir og stöllur hennar í sænska meistaraliðinu Rosengård byrja tímabilið í efstu deild Svíþjóðar á sigri. Rosengård vann 2-0 sigur á Brommapojkarna í kvöld. 28.3.2022 20:00
Keflavík í leikmannaleit: Óvíst hversu mikið Nacho og Rúnar Þór verða með Keflavík er í óðaönn að leita að leikmönnum fyrir komandi átök í Bestu deild karla í knattspyrnu. Tímabilið hefst þann 18. apríl en þjálfari Keflavíkur telur að það vanti allavega tvo leikmenn til viðbótar í leikmannahóp liðsins. 28.3.2022 18:00
Grét af gleði þegar Kanada komst loksins á HM: „Draumurinn hefur ræst“ Kanadíski landsliðsmaðurinn Alphonso Davies gat ekki haldið aftur af tárunum þegar Kanada komst á HM í fyrsta sinn í 36 ár. 28.3.2022 16:31
Fyrsti leikur Íslands á EM einn sá fyrsti sem seldist upp á Þegar er orðið uppselt á fyrsta leik Íslands á Evrópumóti kvenna í fótbolta í sumar, þegar liðið mætir Belgíu í Manchester 10. júlí. 28.3.2022 15:31
Van Gaal segir Ten Hag að fara ekki til United Louis van Gaal, þjálfari hollenska fótboltalandsliðsins, ræður landa sínum, Erik ten Hag, frá því að taka við Manchester United. 28.3.2022 15:00
Fögnuðu sæti á HM án þess að vera komnir á mótið Leikmenn bandaríska karlalandsliðsins í fótbolta hlupu aðeins á sig þegar þeir fögnuðu sæti á HM í Katar eftir 5-1 sigur á Panama í gær. 28.3.2022 13:00
Aðeins fjórir eldri leikmenn en Birkir hafa skorað fyrir íslenska landsliðið Birkir Bjarnason tryggði íslenska karlalandsliðinu jafntefli á móti Finnlandi um helgina með sínu fimmtánda landsliðsmarki. 28.3.2022 12:00
Albert líklega með á morgun en engin áhætta tekin með Andra Albert Guðmundsson verður að öllum líkindum með íslenska fótboltalandsliðinu þegar það mætir því spænska í vináttulandsleik á morgun. 28.3.2022 11:14
Verratti biður reiða Ítala um að láta ungu landsliðsmennina í friði Ítalir verða ekki með á HM í fótboltar í Katar í nóvember á þessu ári og verður þetta önnur heimsmeistarakeppnin í röð þar sem ítalska landsliðið er ekki með. 28.3.2022 11:00
Orðljótur Rooney með skýr skilaboð fyrir Rashford Wayne Rooney vill að Marcus Rashford „taki hausinn út úr rassinum“ og einbeiti sér að því að slá markametið sem Rooney á hjá Manchester United. 28.3.2022 10:31
George Clooney opnar á möguleikann á að kaupa enskt fótboltafélag Heimsfrægur bandarískur leikari gæti bæst í hóp þeirra útlendinga sem eiga knattspyrnufélag í Englandi. Hann útilokar ekki slík afskipti að enska boltanum. 28.3.2022 09:30
Draumur óléttrar Dagnýjar rættist Forráðamenn enska knattspyrnufélagsins West Ham komu íslensku landsliðskonunni Dagnýju Brynjarsdóttur afar skemmtilega á óvart fyrir leikinn við Brighton í Lundúnum í gær. 28.3.2022 07:30
Bamford frá í sex vikur til viðbótar Enski sóknarmaðurinn Patrick Bamford mun mögulega ekki spila meira fyrir Leeds United í ensku úrvalsdeildinni á þessari leiktíð. 28.3.2022 07:01
Hafa frest til 11. apríl til að kaupa Chelsea Fjórir fjárfestahópar eru taldir hafa það sem til þarf til að ganga frá kaupum á enska úrvalsdeildarliðinu Chelsea. 27.3.2022 23:16
Kanada á HM í fyrsta sinn í 36 ár Kanadamenn eru komnir með farseðil á HM í fótbolta 2022 sem fram fer í Katar í lok árs. 27.3.2022 22:33
Hlín á skotskónum í Svíþjóð Fimm íslenskar knattspyrnukonur voru í eldlínunni í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 27.3.2022 18:04
Dagný byrjaði í tapi West Ham Dagný Brynjarsdóttir lék 88 mínútur í 0-2 tapi West Ham á heimavelli gegn Brighton í ensku ofurdeildinni í fótbolta í dag. 27.3.2022 16:45
Chong hótað lífláti af innbrotsþjófum Grímuklæddir ræningjar brutust inn á heimili Tahith Chong, leikmanni Manchester United, klukkan 3 um nótt og rændu varningi upp á mörg þúsund pundum, meðal annars úrum og skartgripum. Ræningjarnir héldu einnig hnífi að hálsi Chong og hótuðu honum lífláti. 27.3.2022 16:00
Svava Rós með tvennu í stórsigri Brann Svava Rós Guðmundsdóttir skoraði tvö mörk í 7-0 stórsigri Brann á Arna-Bjornar í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 27.3.2022 15:17
United kom til baka gegn Everton María Þórisdóttir lék allan leikinn í 3-1 endurkomu sigri Manchester United á Everton í ensku ofurdeildinni í dag. 27.3.2022 13:31
Milan vann tveggja marka sigur á Fiorentina | Guðný lék allar 90 mínúturnar Guðný Árnadóttir lék allan leikinn með AC Milan í 2-0 sigri á Fiorentina í ítölsku Seríu A deildinni í fótbolta. Guðný spilaði sem hægri vængbakvörður í leiknum. 27.3.2022 13:00
Mount: Erfitt að sjá samherja ganga í gegnum þetta Mason Mount finnur til með Jorginho, liðsfélaga sínum hjá Chelsea. Jorginho og félagar í ítalska landsliðinu verða ekki með á HM í Katar eftir tap gegn Norður-Makedóníu í umspili um laust sæti á mótinu síðasta þriðjudag. 27.3.2022 12:00
Gunnhildur Yrsa var í byrjunarliði Orlando Pride í NWSL bikarnum Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir var í byrjunarliði Orlando Pride í nótt og spilaði 77. mínútur í 1-0 tapi liðsins gegn North Carolina Courage í NWSL bikarnum í Bandaríkjunum. 27.3.2022 11:01
Frá Klepp til Old Trafford María Þórisdóttir og liðsfélagar í Manchester United verða í eldlínunni í ensku ofurdeildinni í dag þegar Everton kemur í heimsókn. 27.3.2022 10:30
Ten Hag steinhissa á Manchester United Erik ten Hag hefur látið Manchester United vita að peningar eru alls ekkert vandamál í tengslum við hugsanlegt samningstilboð félagsins til hans sem næsti knattspyrnustjóri liðsins. 27.3.2022 09:30
Enska úrvalsdeildin neitar að samþykkja félagaskipti Moses frá Rússlandi Enska úrvalsdeildarliðið Burnley hefur reynt, án árangurs, að semja við Victor Moses, fyrrum leikmann Chelsea og Liverpool, en hann ætti að geta verið laus allra mála hjá núverandi félagi sínu, Spartak Moskvu, vegna stríðsins í Úkraínu. 27.3.2022 08:00
Ten Hag steinhissa á Manchester United Erik ten Hag hefur látið Manchester United vita að peningar eru alls ekkert vandamál í tengslum við hugsanlegt samningstilboð félagsins til hans sem næsti knattspyrnustjóri liðsins. 26.3.2022 23:46
Eriksen sneri aftur með marki Christian Eriksen er mættur aftur til leiks með danska landsliðinu í fótbolta, 287 dögum eftir atvikið hræðilega á EM í fótbolta síðasta sumar. 26.3.2022 21:42
Shaw og Kane tryggðu Englandi sigur á Sviss Enska landsliðið í fótbolta lagði það svissneska í vináttulandsleik á Wembley í Lundúnum í dag. 26.3.2022 19:43
Arnar Þór: Svekktir að hafa ekki náð í sigur A-landslið karla í knattspyrnu gerði 1-1 jafntefli við Finnland í vináttuleik á Spáni í dag. 26.3.2022 19:35
Umfjöllun og viðtöl: Finnland - Ísland 1-1 | Stál í stál í Murcia Íslenska A-landslið karla í fótbolta spilaði æfingaleik gegn Finnlandi á Spáni í dag. Leikurinn var nokkuð daufur en liðin skildu jöfn að lokum, 1-1. 26.3.2022 19:15
Fyrsta stig U19 í milliriðlinum Íslenska U19 ára landslið karla gerði 1-1 jafntefli við Georgíu í milliriðli 4 í undankeppni fyrir EM 2022. 26.3.2022 16:55
Navas aðstoðar flóttafólk frá Úkraínu Keylor Navas, markvörður PSG, hefur boðist til að hýsa minnst 30 úkraínska flóttamenn í húsi sínu í París. 26.3.2022 16:42
Stjarnan í úrslit Lengjubikarsins Stjörnukonur gerðu sér lítið fyrir og tóku Val í kennslustund í þeirra eigin bakgarði á Hlíðarenda, Stjarnan fór með 0-3 sigur af hólmi. 26.3.2022 15:02
U17 einum leik frá lokakeppni EM Íslenska U17 ára landslið kvenna vann 1-0 sigur á Slóvakíu í milliriðlum undankeppni EM 2022. Riðillinn er allur leikinn í Dublin á Írlandi. 26.3.2022 14:45
Sveindís hafði betur gegn Alexöndru Svendís Jane Jónsdóttir var í byrjunarliði Wolfsburg og spilaði í 48 mínútur í 1-4 sigri liðsins á Eintracht Frankfurt. Sveindís lagði upp fyrsta og síðasta mark Wolfsburg en öll mörk liðsins komu í fyrri hálfleik. 26.3.2022 14:31
Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn