Fleiri fréttir Úkraínumenn vilja refsa gamla fyrirliðanum fyrir að kóa með Rússum Anatoliy Tymoshchuk, fyrrverandi fyrirliði og leikjahæsti leikmaður í sögu úkraínska landsliðsins, gæti misst þjálfararéttindi sín vegna þagnar sinnar eftir að Rússar réðust inn í Úkraínu. 10.3.2022 14:32 Blikar fá gambískan framherja frá Bandaríkjunum Breiðablik hefur fengið gambíska framherjann Omar Sowe á láni frá New York Red Bulls. Hann kom til landsins í morgun. 10.3.2022 13:05 Óli Kristjáns: PSG er svolítill plastklúbbur Gærkvöldið var ekki kvöld franska stórliðsins Paris Saint Germain sem enn á ný mistókst að fara alla leið í Meistaradeildinni. Nú ekki lengra en í sextán liða úrslitin. 10.3.2022 13:01 Gummi Ben og Benzema fóru á kostum þegar Real vann PSG: Sjáðu og heyrðu Real Madrid er komið í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar í fótbolta eftir 3-1 endurkomusigur á Paris Saint Germain á Santiago Bernabeu í gærkvöldi. 10.3.2022 12:01 Guardiola: Man. City óttast ekki ensku liðin í Meistaradeildinni Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, segir lið sitt ekki óttast það að mæta liði úr ensku úrvalsdeildinni þegar dregið verður í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar. 10.3.2022 10:00 Eignir Abramovichs frystar og salan á Chelsea í uppnámi Ríkisstjórn Bretlands hefur fryst eignir Romans Abramovich, eiganda Chelsea, vegna innrásar Rússa í Úkraínu. Abramovich ku hafa sterk tengsl við Vladimír Pútín, forseta Rússlands, en hefur sjálfur hafnað því. 10.3.2022 09:42 Forseti PSG ætlaði í dómarann eftir leik og lét öllum illum látum Forráðamenn Paris Saint-Germain voru öskuillir eftir leik Real Madrid og Paris Saint-Germain í Meistaradeildinni í gærkvöldi þar sem Real sló PSG út. 10.3.2022 09:01 Búist við brottrekstri og tilraun til að taka við Man. Utd Örlög Mauricio Pochettino hjá PSG virðast endanlega ráðin eftir að liðið féll enn á ný snemma úr leik í Meistaradeild Evrópu í fótbolta, með tapinu gegn Real Madrid í 16-liða úrslitum í gær. 10.3.2022 08:01 Gerrard vill halda Coutinho Steven Gerrard, knattspyrnustjóri Aston Villa, óskar eftir því að félagið tryggi sér varanlega þjónustu brasilíska leikstjórnandans Philippe Coutinho. 10.3.2022 07:00 Guardiola: „Allir hlusta á Carson þegar hann talar“ Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, var ánægður að vera kominn áfram í 8-liða úrslit Meistaradeildarinnar eftir samanlagðan 5-0 sigur á Sporting frá Lisbon. Guardiola hrósaði sérstaklega hinum 36 ára gamla þriðja markverði liðsins, Scott Carson. 9.3.2022 23:59 Real Madrid og Man City áfram í 8-liða úrslit Meistaradeildarinnar Þrenna Benzema skilaði Real Madrid áfram í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í fótbolta eftir 3-1 sigur Real Madrid á Paris Saint-Germain. 9.3.2022 22:19 Leiknir jafnar KR á toppi 3. riðils Lengjubikarsins Leiknir fór auðveldlega í gegnum Aftureldingu á Fagverksvellinum í Varmá í riðli 3 í A-deild Lengjubikarsins í kvöld þar sem gestirnir unnu 0-5. 9.3.2022 21:45 Fjögur mörk skoruð í leikjum kvöldsins í Evrópudeildinni Eintracht Frankfurt og Lyon eru í ágætri stöðu eftir sigur á útivelli í fyrri viðureign 16-liða úrslita Evrópudeildarinnar í fótbolta. 9.3.2022 19:45 Markalaust í Manchester Manchester City þurfti ekki að hafa fyrir hlutunum í seinni viðureign sinni gegn Sporting sem endaði með markalausu jafntefli á Etihad vellinum. 9.3.2022 19:30 Þrenna frá Benzema kláraði PSG Þrenna Benzema skilaði Real Madrid áfram í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í fótbolta eftir 3-1 sigur Real Madrid á Paris Saint-Germain. 9.3.2022 19:30 Barcelona sækir fleiri leikmenn á frjálsri sölu Barcelona færist nær því að tryggja sér þjónustu þriggja nýrra leikmanna sem allir munu koma til liðsins án þess að greitt sé sérstaklega fyrir þá. 9.3.2022 19:01 Mér fannst Eriksen vanta faðmlag Brentford heimsótti Norwich og vann 1-3 sigur í fallbaráttuslag um liðna helgi. Atvikið sem náði flestum fyrirsögnum úr leiknum var þó hvorki mörk eða boltatækni, heldur tækling Christian Eriksen. 9.3.2022 18:00 Willum Þór tryggði hvít-rússneska liðinu jafntefli Willum Þór Willumsson kom BATE Borisov til bjargar þegar liðið gerði 1-1 jafntefli á móti Torpedo Zhodino í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum hvít-rússnesku bikarkeppninnar. 9.3.2022 16:37 Marcus Rashford sagður dottinn úr enska landsliðinu Manchester United-framherjinn Marcus Rashford verður ekki í næsta enska landsliðshóp ef marka má upplýsingar sem hafa lekið í fjölmiðla. 9.3.2022 16:00 Forseti Barcelona sér ekki eftir neinu þótt að Messi hafi farið Joan Laporta, forseti Barcelona, horfði á eftir Lionel Messi fara frá Barcelona á sínu fyrsta ári í formannsstólnum en segist samt ekki sjá eftir neinu. 9.3.2022 15:30 Í næstu viku er allra síðasti möguleiki á að kaupa DOTTIR miða á EM 2022 Þeir sem vilja ná sér í miða á leiki íslenska kvennalandsliðsins á Evrópumótinu í Englandi í sumar verða að vera á vaktinni í næstu viku. 9.3.2022 14:30 „Ókei, maður er greinilega ekki lengur 22 ára“ Jón Daði Böðvarsson segir það hafa gert helling fyrir sig að byrja árið á að skora mark fyrir íslenska landsliðið, eftir að hafa ekki fengið að spila fótboltaleik í marga mánuði. 9.3.2022 11:02 Hilmar varð fyrir áfalli í Boganum Hilmar Árni Halldórsson, lykilmaður í knattspyrnuliði Stjörnunnar, mun ekki spila meira með liðinu á þessu ári. 9.3.2022 10:27 UEFA stefnir á að meirihluti landsliða verði með á EM Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, stefnir að því að 32 lið verði með í lokakeppni EM karla árið 2028. Það myndi þýða að aðeins 23 af 55 knattspyrnusamböndum Evrópu ættu ekki lið á mótinu og hafa þessar fyrirætlanir verið gagnrýndar. 9.3.2022 10:01 Wenger ásakaði Liverpool-manninn um að svindla Arsene Wenger, fyrrum knattspyrnustjóri Arsenal, var allt annað en sáttur þegar hans gamli lærisveinn, Alexis Sanchez, var rekinn af velli í seinni leik Liverpool og Internazionale í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í gær. 9.3.2022 09:37 „Eins og maður sé orðinn tíu kílóum léttari“ „Frá fyrsta degi hefur þetta verið frábært,“ segir Jón Daði Böðvarsson, landsliðsmaður í fótbolta, sem hefur upplifað algjöran viðsnúning í sínu fótboltalífi í vetur eftir komuna í fótboltabæinn Bolton þar sem Íslendingar eru í miklum metum. 9.3.2022 08:01 Leikur Wales og Austurríkis fer fram á tilsettum tíma þrátt fyrir frestun Leikur Wales og Austurríkis í umspili um laust sæti á HM í Katar í desember mun fara fram á tilsettum tíma þann 24. mars þrátt fyrir að leik Úkraínu og Skotlands hafi verið frestað. 9.3.2022 07:00 „Það mikilvægasta er að við komumst áfram“ Mohamed Salah, framherji Liverpool, var nokkuð kátur eftir leik liðsins gegn Inter í Meistaradeild Evrópu. Þrátt fyrir tap fór liðið áfram í átta liða úrslit og Salah segir það vera það mikilvægasta. 8.3.2022 23:01 Þróttur fær liðsstyrk fyrir sumarið Þróttur R. hefur fengið knattspyrnukonuna Maríu Evu Eyjólfsdóttur til liðs við félagið frá Fylki, en María skrifaði undir tveggja ára samning við Þrótt. 8.3.2022 22:30 Jón Daði bjargaði stigi fyrir Bolton Selfyssingurinn Jón Daði Böðvarsson kom liðsfélögum sínum í Bolton til bjargar þegar hann skoraði jöfnunarmark liðsins seint í uppbótartíma er liðið tók á móti Morecambe í ensku C-deildinni í fótbolta í kvöld. 8.3.2022 22:14 Liverpool fór áfram þrátt fyrir tap Liverpool er á leið í átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu þrátt fyrir 1-0 tap gegn Ítalíumeisturum Inter í kvöld. Liverpool vann fyrri leik liðanna 2-0 og fer því áfram eftir samanlagðan 2-1 sigur. 8.3.2022 22:04 Bayern München fór örugglega áfram Þýsku meistararnir í Bayern München unnu afar sannfærandi 7-1 sigur gegn austurríska félaginu Red Bull Salzburg í síðari leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 8.3.2022 21:53 Mbappé verður í leikmannahópi PSG og gæti spilað stórleikinn Kylian Mbappé, framherji franska stórliðsins Paris Saint-Germain, verður í leikmannahópi Parísarliðsins gegn Real Madrid í Meistaradeild Evrópu á morgun þrátt fyrir að hafa meiðst á æfingu í vikunni. 8.3.2022 18:00 Keflavík fær markvörð úr einni bestu deild heims Keflvíkingar voru ekki lengi að tilkynna um nýjan, bandarískan markvörð í stað Tiffany Sornpao sem gekk í raðir Selfyssinga um helgina. 8.3.2022 16:30 Segir það rétta ákvörðun að fresta leik Skotlands og Úkraínu Ekkert verður af leik Skota og Úkraínumanna í umspili um sæti á HM en leikurinn átti að fara fram 24. mars næstkomandi. 8.3.2022 16:01 Enska úrvalsdeildin sagði upp samningi sínum við Rússa og styrkir Úkraínu Rússar munu ekki fá að sjá leiki í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta lengur því forráðamenn liða ensku deildarinnar hafa ákveðið að segja upp samningi sínum við rússnesku rétthafana. 8.3.2022 15:35 Eigandi NFL-liðs í New York hefur áhuga á að kaupa Chelsea Robert „Woody“ Johnson, eigandi NFL-liðsins New York Jets er sagður ætla að koma með tilboð í enska úrvalsdeildarfélagið Chelsea. 8.3.2022 15:30 Kane ánægður með að komast yfir Henry Tottenham-maðurinn Harry Kane komst upp fyrir eina af goðsögnum erkifjendanna í Arsenal, Thierry Henry, með mörkunum tveimur sem hann skoraði í 5-0 stórsigrinum á Everton í gær. 8.3.2022 15:01 Rikki stóð í snjónum sem má „alls ekki“ vera í borginni eftir tvær vikur Rigningin á höfuðborgarsvæðinu í dag er vatn á myllu þeirra sem telja að hægt verði að spila á grasvöllum þegar Íslandsmótið í fótbolta hefst í næsta mánuði. 8.3.2022 13:31 Orðrómur um að Ronaldo og Messi gætu tekið saman eitt tímabil Cristiano Ronaldo er sagður vera með augun á samningi við franska liðið Paris Saint-Germain takist Manchester United ekki að vinna sér sæti í Meistaradeildinni í vor. 8.3.2022 13:00 Guðjón neyðist til að hætta Knattspyrnumaðurinn Guðjón Baldvinsson hefur neyðst til að leggja skóna á hilluna, 36 ára gamall, og verður því ekki með KR-ingum í Bestu deildinni í sumar. 8.3.2022 12:18 Magnað mark hjá liðsfélaga Glódísar, Karólínu og Cecilíu Það gæti orðið erfitt að ganga framhjá Viviane Asseyi þegar mark ársins í kvennafótboltanum verður valið og það þótt að við séum enn bara í byrjun mars. 8.3.2022 11:31 Conte: Að ná topp fjögur núna væri eins og að vinna deildina eða Meistaradeildina Antonio Conte, knattspyrnustjóri Tottenham, var að sjálfsögðu himinlifandi með frammistöðu sinna manna eftir 5-0 stórsigur á Everton í ensku úrvalsdeildinni í gær. 8.3.2022 10:00 „Mér gæti ekki verið meira sama“ Fyrir tveimur árum var landsliðsmaðurinn fyrrverandi Gunnar Heiðar Þorvaldsson ekkert sérlega áhugasamur um að gerast fótboltaþjálfari. Hann fékk hins vegar bakteríuna heima í Vestmannaeyjum og hefur nú tekið við Vestra á Ísafirði eftir að félaginu mistókst að krækja í þungavigtarmenn á þjálfaramarkaðnum. 8.3.2022 07:31 Rangnick segir leikmenn sína skorta andlegan styrk Ralf Rangnick hefur þurft að glíma við ýmis vandamál síðan hann tók við sem þjálfari Manchester United. Hann telur leikmenn sína skorta andlegan styrk en liðið tapaði 4-1 fyrir nágrönnum sínum í Man City um helgina. 8.3.2022 07:01 Sjá næstu 50 fréttir
Úkraínumenn vilja refsa gamla fyrirliðanum fyrir að kóa með Rússum Anatoliy Tymoshchuk, fyrrverandi fyrirliði og leikjahæsti leikmaður í sögu úkraínska landsliðsins, gæti misst þjálfararéttindi sín vegna þagnar sinnar eftir að Rússar réðust inn í Úkraínu. 10.3.2022 14:32
Blikar fá gambískan framherja frá Bandaríkjunum Breiðablik hefur fengið gambíska framherjann Omar Sowe á láni frá New York Red Bulls. Hann kom til landsins í morgun. 10.3.2022 13:05
Óli Kristjáns: PSG er svolítill plastklúbbur Gærkvöldið var ekki kvöld franska stórliðsins Paris Saint Germain sem enn á ný mistókst að fara alla leið í Meistaradeildinni. Nú ekki lengra en í sextán liða úrslitin. 10.3.2022 13:01
Gummi Ben og Benzema fóru á kostum þegar Real vann PSG: Sjáðu og heyrðu Real Madrid er komið í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar í fótbolta eftir 3-1 endurkomusigur á Paris Saint Germain á Santiago Bernabeu í gærkvöldi. 10.3.2022 12:01
Guardiola: Man. City óttast ekki ensku liðin í Meistaradeildinni Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, segir lið sitt ekki óttast það að mæta liði úr ensku úrvalsdeildinni þegar dregið verður í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar. 10.3.2022 10:00
Eignir Abramovichs frystar og salan á Chelsea í uppnámi Ríkisstjórn Bretlands hefur fryst eignir Romans Abramovich, eiganda Chelsea, vegna innrásar Rússa í Úkraínu. Abramovich ku hafa sterk tengsl við Vladimír Pútín, forseta Rússlands, en hefur sjálfur hafnað því. 10.3.2022 09:42
Forseti PSG ætlaði í dómarann eftir leik og lét öllum illum látum Forráðamenn Paris Saint-Germain voru öskuillir eftir leik Real Madrid og Paris Saint-Germain í Meistaradeildinni í gærkvöldi þar sem Real sló PSG út. 10.3.2022 09:01
Búist við brottrekstri og tilraun til að taka við Man. Utd Örlög Mauricio Pochettino hjá PSG virðast endanlega ráðin eftir að liðið féll enn á ný snemma úr leik í Meistaradeild Evrópu í fótbolta, með tapinu gegn Real Madrid í 16-liða úrslitum í gær. 10.3.2022 08:01
Gerrard vill halda Coutinho Steven Gerrard, knattspyrnustjóri Aston Villa, óskar eftir því að félagið tryggi sér varanlega þjónustu brasilíska leikstjórnandans Philippe Coutinho. 10.3.2022 07:00
Guardiola: „Allir hlusta á Carson þegar hann talar“ Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, var ánægður að vera kominn áfram í 8-liða úrslit Meistaradeildarinnar eftir samanlagðan 5-0 sigur á Sporting frá Lisbon. Guardiola hrósaði sérstaklega hinum 36 ára gamla þriðja markverði liðsins, Scott Carson. 9.3.2022 23:59
Real Madrid og Man City áfram í 8-liða úrslit Meistaradeildarinnar Þrenna Benzema skilaði Real Madrid áfram í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í fótbolta eftir 3-1 sigur Real Madrid á Paris Saint-Germain. 9.3.2022 22:19
Leiknir jafnar KR á toppi 3. riðils Lengjubikarsins Leiknir fór auðveldlega í gegnum Aftureldingu á Fagverksvellinum í Varmá í riðli 3 í A-deild Lengjubikarsins í kvöld þar sem gestirnir unnu 0-5. 9.3.2022 21:45
Fjögur mörk skoruð í leikjum kvöldsins í Evrópudeildinni Eintracht Frankfurt og Lyon eru í ágætri stöðu eftir sigur á útivelli í fyrri viðureign 16-liða úrslita Evrópudeildarinnar í fótbolta. 9.3.2022 19:45
Markalaust í Manchester Manchester City þurfti ekki að hafa fyrir hlutunum í seinni viðureign sinni gegn Sporting sem endaði með markalausu jafntefli á Etihad vellinum. 9.3.2022 19:30
Þrenna frá Benzema kláraði PSG Þrenna Benzema skilaði Real Madrid áfram í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í fótbolta eftir 3-1 sigur Real Madrid á Paris Saint-Germain. 9.3.2022 19:30
Barcelona sækir fleiri leikmenn á frjálsri sölu Barcelona færist nær því að tryggja sér þjónustu þriggja nýrra leikmanna sem allir munu koma til liðsins án þess að greitt sé sérstaklega fyrir þá. 9.3.2022 19:01
Mér fannst Eriksen vanta faðmlag Brentford heimsótti Norwich og vann 1-3 sigur í fallbaráttuslag um liðna helgi. Atvikið sem náði flestum fyrirsögnum úr leiknum var þó hvorki mörk eða boltatækni, heldur tækling Christian Eriksen. 9.3.2022 18:00
Willum Þór tryggði hvít-rússneska liðinu jafntefli Willum Þór Willumsson kom BATE Borisov til bjargar þegar liðið gerði 1-1 jafntefli á móti Torpedo Zhodino í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum hvít-rússnesku bikarkeppninnar. 9.3.2022 16:37
Marcus Rashford sagður dottinn úr enska landsliðinu Manchester United-framherjinn Marcus Rashford verður ekki í næsta enska landsliðshóp ef marka má upplýsingar sem hafa lekið í fjölmiðla. 9.3.2022 16:00
Forseti Barcelona sér ekki eftir neinu þótt að Messi hafi farið Joan Laporta, forseti Barcelona, horfði á eftir Lionel Messi fara frá Barcelona á sínu fyrsta ári í formannsstólnum en segist samt ekki sjá eftir neinu. 9.3.2022 15:30
Í næstu viku er allra síðasti möguleiki á að kaupa DOTTIR miða á EM 2022 Þeir sem vilja ná sér í miða á leiki íslenska kvennalandsliðsins á Evrópumótinu í Englandi í sumar verða að vera á vaktinni í næstu viku. 9.3.2022 14:30
„Ókei, maður er greinilega ekki lengur 22 ára“ Jón Daði Böðvarsson segir það hafa gert helling fyrir sig að byrja árið á að skora mark fyrir íslenska landsliðið, eftir að hafa ekki fengið að spila fótboltaleik í marga mánuði. 9.3.2022 11:02
Hilmar varð fyrir áfalli í Boganum Hilmar Árni Halldórsson, lykilmaður í knattspyrnuliði Stjörnunnar, mun ekki spila meira með liðinu á þessu ári. 9.3.2022 10:27
UEFA stefnir á að meirihluti landsliða verði með á EM Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, stefnir að því að 32 lið verði með í lokakeppni EM karla árið 2028. Það myndi þýða að aðeins 23 af 55 knattspyrnusamböndum Evrópu ættu ekki lið á mótinu og hafa þessar fyrirætlanir verið gagnrýndar. 9.3.2022 10:01
Wenger ásakaði Liverpool-manninn um að svindla Arsene Wenger, fyrrum knattspyrnustjóri Arsenal, var allt annað en sáttur þegar hans gamli lærisveinn, Alexis Sanchez, var rekinn af velli í seinni leik Liverpool og Internazionale í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í gær. 9.3.2022 09:37
„Eins og maður sé orðinn tíu kílóum léttari“ „Frá fyrsta degi hefur þetta verið frábært,“ segir Jón Daði Böðvarsson, landsliðsmaður í fótbolta, sem hefur upplifað algjöran viðsnúning í sínu fótboltalífi í vetur eftir komuna í fótboltabæinn Bolton þar sem Íslendingar eru í miklum metum. 9.3.2022 08:01
Leikur Wales og Austurríkis fer fram á tilsettum tíma þrátt fyrir frestun Leikur Wales og Austurríkis í umspili um laust sæti á HM í Katar í desember mun fara fram á tilsettum tíma þann 24. mars þrátt fyrir að leik Úkraínu og Skotlands hafi verið frestað. 9.3.2022 07:00
„Það mikilvægasta er að við komumst áfram“ Mohamed Salah, framherji Liverpool, var nokkuð kátur eftir leik liðsins gegn Inter í Meistaradeild Evrópu. Þrátt fyrir tap fór liðið áfram í átta liða úrslit og Salah segir það vera það mikilvægasta. 8.3.2022 23:01
Þróttur fær liðsstyrk fyrir sumarið Þróttur R. hefur fengið knattspyrnukonuna Maríu Evu Eyjólfsdóttur til liðs við félagið frá Fylki, en María skrifaði undir tveggja ára samning við Þrótt. 8.3.2022 22:30
Jón Daði bjargaði stigi fyrir Bolton Selfyssingurinn Jón Daði Böðvarsson kom liðsfélögum sínum í Bolton til bjargar þegar hann skoraði jöfnunarmark liðsins seint í uppbótartíma er liðið tók á móti Morecambe í ensku C-deildinni í fótbolta í kvöld. 8.3.2022 22:14
Liverpool fór áfram þrátt fyrir tap Liverpool er á leið í átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu þrátt fyrir 1-0 tap gegn Ítalíumeisturum Inter í kvöld. Liverpool vann fyrri leik liðanna 2-0 og fer því áfram eftir samanlagðan 2-1 sigur. 8.3.2022 22:04
Bayern München fór örugglega áfram Þýsku meistararnir í Bayern München unnu afar sannfærandi 7-1 sigur gegn austurríska félaginu Red Bull Salzburg í síðari leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 8.3.2022 21:53
Mbappé verður í leikmannahópi PSG og gæti spilað stórleikinn Kylian Mbappé, framherji franska stórliðsins Paris Saint-Germain, verður í leikmannahópi Parísarliðsins gegn Real Madrid í Meistaradeild Evrópu á morgun þrátt fyrir að hafa meiðst á æfingu í vikunni. 8.3.2022 18:00
Keflavík fær markvörð úr einni bestu deild heims Keflvíkingar voru ekki lengi að tilkynna um nýjan, bandarískan markvörð í stað Tiffany Sornpao sem gekk í raðir Selfyssinga um helgina. 8.3.2022 16:30
Segir það rétta ákvörðun að fresta leik Skotlands og Úkraínu Ekkert verður af leik Skota og Úkraínumanna í umspili um sæti á HM en leikurinn átti að fara fram 24. mars næstkomandi. 8.3.2022 16:01
Enska úrvalsdeildin sagði upp samningi sínum við Rússa og styrkir Úkraínu Rússar munu ekki fá að sjá leiki í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta lengur því forráðamenn liða ensku deildarinnar hafa ákveðið að segja upp samningi sínum við rússnesku rétthafana. 8.3.2022 15:35
Eigandi NFL-liðs í New York hefur áhuga á að kaupa Chelsea Robert „Woody“ Johnson, eigandi NFL-liðsins New York Jets er sagður ætla að koma með tilboð í enska úrvalsdeildarfélagið Chelsea. 8.3.2022 15:30
Kane ánægður með að komast yfir Henry Tottenham-maðurinn Harry Kane komst upp fyrir eina af goðsögnum erkifjendanna í Arsenal, Thierry Henry, með mörkunum tveimur sem hann skoraði í 5-0 stórsigrinum á Everton í gær. 8.3.2022 15:01
Rikki stóð í snjónum sem má „alls ekki“ vera í borginni eftir tvær vikur Rigningin á höfuðborgarsvæðinu í dag er vatn á myllu þeirra sem telja að hægt verði að spila á grasvöllum þegar Íslandsmótið í fótbolta hefst í næsta mánuði. 8.3.2022 13:31
Orðrómur um að Ronaldo og Messi gætu tekið saman eitt tímabil Cristiano Ronaldo er sagður vera með augun á samningi við franska liðið Paris Saint-Germain takist Manchester United ekki að vinna sér sæti í Meistaradeildinni í vor. 8.3.2022 13:00
Guðjón neyðist til að hætta Knattspyrnumaðurinn Guðjón Baldvinsson hefur neyðst til að leggja skóna á hilluna, 36 ára gamall, og verður því ekki með KR-ingum í Bestu deildinni í sumar. 8.3.2022 12:18
Magnað mark hjá liðsfélaga Glódísar, Karólínu og Cecilíu Það gæti orðið erfitt að ganga framhjá Viviane Asseyi þegar mark ársins í kvennafótboltanum verður valið og það þótt að við séum enn bara í byrjun mars. 8.3.2022 11:31
Conte: Að ná topp fjögur núna væri eins og að vinna deildina eða Meistaradeildina Antonio Conte, knattspyrnustjóri Tottenham, var að sjálfsögðu himinlifandi með frammistöðu sinna manna eftir 5-0 stórsigur á Everton í ensku úrvalsdeildinni í gær. 8.3.2022 10:00
„Mér gæti ekki verið meira sama“ Fyrir tveimur árum var landsliðsmaðurinn fyrrverandi Gunnar Heiðar Þorvaldsson ekkert sérlega áhugasamur um að gerast fótboltaþjálfari. Hann fékk hins vegar bakteríuna heima í Vestmannaeyjum og hefur nú tekið við Vestra á Ísafirði eftir að félaginu mistókst að krækja í þungavigtarmenn á þjálfaramarkaðnum. 8.3.2022 07:31
Rangnick segir leikmenn sína skorta andlegan styrk Ralf Rangnick hefur þurft að glíma við ýmis vandamál síðan hann tók við sem þjálfari Manchester United. Hann telur leikmenn sína skorta andlegan styrk en liðið tapaði 4-1 fyrir nágrönnum sínum í Man City um helgina. 8.3.2022 07:01
Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Íslenski boltinn