Fleiri fréttir Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Valur 1-2| Valur styrkti stöðu sína á toppnum Það var mikið undir í toppslag kvöldsins. Bæði lið tóku fáar áhættur til að byrja með leiks og var fyrri hálfleikurinn hinn allra rólegasti.Mist Edvardsdóttir kom Val yfir snemma í síðari hálfleik sem kveikti miklu lífi í leikinn. Hólmfríður Magnúsdóttir jafnaði leikinn með laglegu marki en Elín Metta Jensen gerði síðan seinna mark Vals sem tryggði þeim 1-2 sigur. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 6.7.2021 22:23 Ítalir í úrslit á EM eftir vítaspyrnukeppni Ítalir eru á leið í úrslitaliek EM eftir sigur gegn Spánverjum í vítaspyrnukeppni. Lokatölur eftir venjulegan leiktíma og framlengingu 1-1, og 4-2 sigur Spánverja í vítaspyrnukeppni tryggði þeim sæti í úrslitaleiknum. 6.7.2021 21:59 Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - ÍBV 1-2 | ÍBV með sterkan útisigur ÍBV vann sinn fyrsta sigur í þremur leikjum í Pepsi Max deild kvenna er liðið bar sigurorð af Fylki á Wurth-vellinum í kvöld. Lokatölur 2-1, Eyjakonum í vil. 6.7.2021 21:16 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Tindastóll 0-1 | Stólarnir stóðu af sér storminn og unnu dísætan sigur Tindastóll vann frækinn 1-0 sigur gegn Stjörnunni í Garðabæ í kvöld og krækti þar með í sín fyrstu stig á útivelli í sumar, í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta. 6.7.2021 21:10 Þórdís Elva: Það gera allir mistök og við stöndum alltaf saman sem lið Þórdís Elva, fyrirliði Fylkis, var að vonum svekkt eftir tap síns liðs gegn ÍBV í Pepsi Max deild kvenna í kvöld. 6.7.2021 20:51 Kolbeinn spenntur fyrir komu hins þaulreynda Marcus Berg Samherji Kolbeins Sigþórssonar hjá IFK Gautaborg segir hann einn besta framherja sænsku úrvalsdeildarinnar þegar hann er meiðslalaus. Sænski landsliðsframherjinn Marcus Berg mun ganga til liðs við félagið á næstunni og gæti sæti Kolbeins í byrjunarliðinu verið í hættu. 6.7.2021 20:31 Þór/KA upp úr fallsæti eftir útisigur Þór/KA náði sér í mikilvæg þrjú stig í Pepsi Max deild kvenna með 2-1 útisigri gegn Keflavík. Með sigrinum lyfta stelpurnar að norðan sér upp í sjöunda sæti. 6.7.2021 19:55 Frá Barcelona til Leeds United Enska knattspyrnufélagið hefur fest kaup á Junior Firpo, 24 ára gömlum vinstri bakverði, frá Barcelona. Skrifar hann undir fjögurra ára samning. 6.7.2021 18:46 Hakimi genginn til liðs við PSG Achraf Hakimi, 22 ára bakvörður, er genginn til liðs við Paris Saint-Germain frá Ítalíumeisturum Inter. Hakimi skrifaði undir fimm ára samning við frönsku risana. 6.7.2021 18:01 Griezmann til sölu ef Messi verður áfram Spænska knattspyrnuliðið Barcelona mun setja Antoine Griezmann á sölulista ef Lionel Messi ákveður að vera áfram í Katalóníu og semur við félagið á nýjan leik. 6.7.2021 17:15 Cecilía Rán og Berglind Rós í liði umferðarinnar í Svíþjóð Cecilía Rán Rúnarsdóttir og Berglind Rós Ásgeirsdóttir eru báðar í liði vikunnar í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu hjá sænska miðlinum Aftonbladet. Þær sáu til þess að Örebro náði óvæntu stigi gegn toppliði Rosengård. 6.7.2021 16:46 Fjörutíu af heitustu stuðningsmönnum Dana fá að fljúga til Englands Danska knattspyrnusambandið tilkynnti í dag að 40 af dyggustu stuðningsmönnum danska landsliðsins fengju að ferðast frá Danmörku til Englands á undanúrslitaleik liðanna á EM. 6.7.2021 16:16 Írarnir Grealish og Rice í aðalhlutverki hjá enska landsliðinu Tveir af aðalmönnum enska landsliðsins voru hársbreidd frá því að velja Írland fram yfir England. Þeir Declan Rice og Jack Grealish spiluðu báðir fyrir yngri landslið Írlands og stefndu á að spila fyrir þá grænklæddu áður en enska knattspyrnusambandið hafði samband. 6.7.2021 15:45 Fylkir áttunda félagið sem Guðmundur Steinn leikur með á Íslandi Framherjinn Guðmundur Steinn Hafsteinsson er orðinn leikmaður Fylkis og getur spilað með liðinu gegn HK á föstudaginn í Pepsi Max-deildinni í fótbolta. 6.7.2021 15:16 Það er enginn í betri stöðu heldur en dómarinn Víkingur fékk umdeilda vítaspyrnu í uppbótartíma leiksins gegn ÍA í leik liðanna í Pepsi Max deildinni. Vítaspyrnudómurinn var til umræðu í Stúkunni að leik loknum. 6.7.2021 15:01 Evrópumeistarar Barcelona fá norskan miðjumann Spánar- og Evrópumeistarar Barcelona hafa samið við hina norsku Ingrid Engen um að leika með liðinu næstu tvö árin. 6.7.2021 14:30 Reynsluboltinn Beitir og nýliðinn Árni Marinó magnaðir Reynsluboltinn Beitir Ólafsson var frábær er KR ríghélt í 2-1 forystu manni færri gegn KA á Dalvíkurvelli í Pepsi Max deildinni í knattspyrnu. Þá var nýliðinn Árni Marinó Einarsson grátlega nálægt því að tryggja ÍA stig í Fossvogi. Víkingur tryggði 1-0 sigur með marki úr vítaspyrnu í uppbótartíma. 6.7.2021 14:00 Líkleg byrjunarlið: Emerson kemur inn hjá Ítalíu og Dani Olmo hjá Spáni Ítalski fjölmiðillinn La Gazzetta dello Sport reiknar ekki með að miklum breytingum á byrjunarliðum Ítalíu og Spánar er liðin mætast í undanúrslitum Evrópumótsins í knattspyrnu klukkan 19.00 í kvöld. Talið er að bæði lið geri eina breytingu. 6.7.2021 13:00 Spinazzola fór í aðgerð í Finnlandi Ítalski landsliðsmaðurinn Leonardo Spinazzola verður ekki með liði sínu á móti Spáni í undanúrslitaleik EM á Wembley í kvöld. Hann gekkst undir aðgerð í gær. 6.7.2021 12:31 Þeir hvítu búnir að vinna alla leikina sína í útsláttarkeppni EM Það hefur boðað mjög gott að klæðast hvítu í útsláttarkeppni Evrópumótsins í knattspyrnu. Undanúrslitin fara fram í kvöld og annað kvöld og ef marka má úrslitin til þessa þá þýðir þetta bara eitt. 6.7.2021 12:01 Vill skrifa söguna: „Þýðir ekki að vera lítill í sér“ Birkir Már Sævarsson, leikmaður Vals og íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, segir mikinn hug í Valsmönnum fyrir komandi leiki liðsins við Dinamo Zagreb í forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Fyrri leikur liðanna fer fram á miðvikudagskvöld. 6.7.2021 11:30 Verður upprisa ítalska fótboltalandsliðsins fullkomnuð á Wembley? Ítalir hafa verið „liðið“ á EM frá fyrsta leik og heillað flesta upp úr skónum með beittum og skemmtilegum leik sínum. Pressan er á þeim í undanúrslitaleiknum á móti Spánverjum í kvöld. 6.7.2021 11:01 Langsóttur sigur Vals tryggir liðinu fjögur Evrópueinvígi Takist Íslandsmeisturum Vals að skapa einn af stærstu sigrum íslensks fótbolta, með því að slá út Króatíumeistara Dinamo Zagreb, munu þeir að lágmarki spila átta Evrópuleiki í sumar. 6.7.2021 10:03 Sjáðu þegar Kristján Flóki vildi fá víti en endaði með tvö gul á þrjátíu sekúndum KR-ingurinn Kristján Flóki Finnbogason var sendur snemma í sturtu í leik KA og KR í Pepsi Max deild karla í gærkvöldi. 6.7.2021 09:30 Evra með fisk, franskar og fleiri kyndingar í stórfurðulegu myndbandi Þetta er hvatningarmyndband fyrir enska landsliðið en þetta er líka myndband með frönsku goðsögninni Patrice Evra. Þá er víst von á öllu. 6.7.2021 09:00 Ísak Bergmann úthúðaði dómaranum eftir leik Víkings og ÍA: Trúðalestin enn og aftur Hörð viðbrögð eins efnilegasta knattspyrnumanns landsins á samfélagsmiðlum eru dæmi um það hversu ósáttir Skagamenn voru með vítaspyrnuna sem Víkingar fengu í uppbótartíma í gær. 6.7.2021 08:00 Neymar lagði upp sigurmarkið þegar Brasilía fór í úrslitaleikinn Brasilía komst í nótt í úrslitaleik Suðurameríkukeppninnar í fótbolta eftir 1-0 sigur á Perú i undanúrslitaleiknum sínum. 6.7.2021 07:55 Gaupi á Orkumótinu: Hásir af stuðningssöngvum og allur tilfinningaskalinn Orkumótið í fótbolta var haldið í 38. sinn í Vestmannaeyjum dagana 24.-26. júní. Guðjón Guðmundsson, Gaupi, tók stöðuna á stemningunni í Eyjum. 6.7.2021 07:01 Sjáðu öll mörkin, umdeilda vítadóminn og rauða spjaldið umtalaða Það var af nógu að taka í leikjum kvöldsins í Pepsi Max-deild karla. Víkingar unnu nauman 1-0 sigur á ÍA í Víkinni og KR lagði KA 2-1 á Dalvík. 5.7.2021 23:30 Umfjöllun og viðtöl: KA - KR 1-2 | Tíu KR-ingar unnu seiglusigur á Dalvík KR vann 2-1 sigur á KA í Pepsi Max-deild karla í fótbolta í kvöld. KR-ingar voru manni færri í 70 mínútur í leiknum en létu það ekki á sig fá. 5.7.2021 23:15 Fyrirliði Barcelona til Manchester City Vicky Losada, fyrirliði kvennaliðs Barcelona í fótbolta, hefur skrifað undir hjá Manchester City sem rétt missti af enska meistaratitlinum í vor. Hún snýr nú aftur til Englands eftir að hafa leikið áður með Arsenal. 5.7.2021 23:00 Rúnar: Snérist um að verja markið Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, var glaður með sína menn eftir 2-1 sigur á KA í Pepsi Max-deild karla í fótbolta á Dalvíkurvelli í kvöld. KR-ingar voru manni færri í rúmar 70 mínútur. 5.7.2021 22:55 Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - ÍA 1-0 | Vítaspyrna í lokin tryggði Víkingum dramatískan sigur Víkingur vann 1-0 sigur á ÍA í Víkinni í Fossvogi í kvöld. Víkingar jafna Breiðablik að stigum í 2.-3. sæti deildarinnar með sigrinum en vítaspyrnumark Nikolaj Hansen undir lok uppbótartíma tryggði þeim sigurinn. 5.7.2021 22:35 Ætla að opna hliðin upp á gátt Bresk stjórnvöld tilkynntu í dag tilætlanir sínar um að opna fyrir ótakmarkaða aðgöngu áhorfenda á íþróttaviðburði frá og með 19. júlí. Búast má því við fullum völlum í ensku úrvalsdeildinni þegar nýtt tímabil hefst í ágúst. 5.7.2021 22:31 Jóhannes Karl: Það sem ríður baggamuninn er Helgi Mikael og lokaákvörðun hans Jóhannes Karl Guðjónsson, þjálfari ÍA var virkilega svekktur með 0-1 tapið gegn Víkingum í Pepsi Max-deild karla fyrr í kvöld. 5.7.2021 22:00 Fram vann 10 Kórdrengi í markaleik - Tap í fyrsta leik Guðjóns Þórðar 10. umferð Lengjudeildar karla í fótbolta kláraðist í kvöld með þremur leikjum. Fram styrkti stöðu sína á toppnum með 4-3 sigri á Kórdrengjum en mikið var skorað í leikjum kvöldsins. 5.7.2021 21:10 Áfram í starfi þrátt fyrir vonbrigðin Roberto Martínez, þjálfari belgíska karlalandsliðsins í fótbolta, mun halda starfinu þrátt fyrir vonbrigðin á yfirstandandi Evrópumóti þar sem Belgía féll úr keppni fyrir Ítalíu í 8-liða úrslitum um helgina. 5.7.2021 20:30 Svekkjandi jafntefli hjá Davíð og félögum Davíð Kristján Ólafsson og félagar hans í Álasundi gerðu markalaust jafntefli við Sandnes Ulf í norsku B-deildinni í fótbolta í kvöld. Liðið berst á meðal þeirra efstu í deildinni fyrir endurkomu í efstu deild. 5.7.2021 20:15 Dramatískur sigur Eyjamanna Tveimur leikjum er lokið í 10. umferð Lengjudeild karla í fótbolta í kvöld. ÍBV vann nauman sigur sem kemur sér vel fyrir þá í toppbaráttunni. 5.7.2021 20:01 Kolbeinn brjálaður út í markvörðinn sem hafði af honum dauðafæri Hvorki gengur né rekur hjá Gautaborg, liði íslenska landsliðsmannsins Kolbeins Sigþórssonar, í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Liðið þurfti að þola 1-0 tap fyrir Elfsborg á heimavelli í kvöld þar sem Kolbeinn fékk gullið tækifæri til að jafna leikinn í lokin en markvörður Gautaborgar hafði það af honum. 5.7.2021 19:35 Sagður á leið til Tyrklands Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Rúnar Alex Rúnarsson er sagður á leið frá enska liðinu Arsenal til tyrkneska félagsins Altay Spor. Óvíst sé hvort um lánssamning eða kaup á Rúnari sé að ræða. 5.7.2021 19:30 Seiglusigur liðs Brynjólfs Kristiansund, lið Brynjólfs Andersen Willumssonar, vann góðan sigur 3-2 sigur á Brann í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 5.7.2021 19:15 Stefna á Íslandsför þrátt fyrir smit Kórónuveirusmit greindist í röðum írska liðsins Sligo Rovers sem mætir FH í evrópsku Sambandsdeildinni á fimmtudag. Aðrir leikmenn liðsins bíða eftir niðurstöðu úr sýnatöku. 5.7.2021 17:45 Leggja allt kapp á að halda Harry Kane Fabio Paratici, nýráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá enska knattspyrnufélaginu Tottenham Hotspur, segir félagið leggja allt kapp á að helda enska landsliðsframherjanum Harry Kane innan sinna raða. 5.7.2021 17:01 Valsmenn lausir við EM-kappa á illa förnum velli í Zagreb Valsmenn eiga fyrir höndum gríðarlega erfiðan leik á illa förnum Maksimir-vellinum í Zagreb á miðvikudaginn, í undankeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. 5.7.2021 16:01 Sjá næstu 50 fréttir
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Valur 1-2| Valur styrkti stöðu sína á toppnum Það var mikið undir í toppslag kvöldsins. Bæði lið tóku fáar áhættur til að byrja með leiks og var fyrri hálfleikurinn hinn allra rólegasti.Mist Edvardsdóttir kom Val yfir snemma í síðari hálfleik sem kveikti miklu lífi í leikinn. Hólmfríður Magnúsdóttir jafnaði leikinn með laglegu marki en Elín Metta Jensen gerði síðan seinna mark Vals sem tryggði þeim 1-2 sigur. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 6.7.2021 22:23
Ítalir í úrslit á EM eftir vítaspyrnukeppni Ítalir eru á leið í úrslitaliek EM eftir sigur gegn Spánverjum í vítaspyrnukeppni. Lokatölur eftir venjulegan leiktíma og framlengingu 1-1, og 4-2 sigur Spánverja í vítaspyrnukeppni tryggði þeim sæti í úrslitaleiknum. 6.7.2021 21:59
Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - ÍBV 1-2 | ÍBV með sterkan útisigur ÍBV vann sinn fyrsta sigur í þremur leikjum í Pepsi Max deild kvenna er liðið bar sigurorð af Fylki á Wurth-vellinum í kvöld. Lokatölur 2-1, Eyjakonum í vil. 6.7.2021 21:16
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Tindastóll 0-1 | Stólarnir stóðu af sér storminn og unnu dísætan sigur Tindastóll vann frækinn 1-0 sigur gegn Stjörnunni í Garðabæ í kvöld og krækti þar með í sín fyrstu stig á útivelli í sumar, í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta. 6.7.2021 21:10
Þórdís Elva: Það gera allir mistök og við stöndum alltaf saman sem lið Þórdís Elva, fyrirliði Fylkis, var að vonum svekkt eftir tap síns liðs gegn ÍBV í Pepsi Max deild kvenna í kvöld. 6.7.2021 20:51
Kolbeinn spenntur fyrir komu hins þaulreynda Marcus Berg Samherji Kolbeins Sigþórssonar hjá IFK Gautaborg segir hann einn besta framherja sænsku úrvalsdeildarinnar þegar hann er meiðslalaus. Sænski landsliðsframherjinn Marcus Berg mun ganga til liðs við félagið á næstunni og gæti sæti Kolbeins í byrjunarliðinu verið í hættu. 6.7.2021 20:31
Þór/KA upp úr fallsæti eftir útisigur Þór/KA náði sér í mikilvæg þrjú stig í Pepsi Max deild kvenna með 2-1 útisigri gegn Keflavík. Með sigrinum lyfta stelpurnar að norðan sér upp í sjöunda sæti. 6.7.2021 19:55
Frá Barcelona til Leeds United Enska knattspyrnufélagið hefur fest kaup á Junior Firpo, 24 ára gömlum vinstri bakverði, frá Barcelona. Skrifar hann undir fjögurra ára samning. 6.7.2021 18:46
Hakimi genginn til liðs við PSG Achraf Hakimi, 22 ára bakvörður, er genginn til liðs við Paris Saint-Germain frá Ítalíumeisturum Inter. Hakimi skrifaði undir fimm ára samning við frönsku risana. 6.7.2021 18:01
Griezmann til sölu ef Messi verður áfram Spænska knattspyrnuliðið Barcelona mun setja Antoine Griezmann á sölulista ef Lionel Messi ákveður að vera áfram í Katalóníu og semur við félagið á nýjan leik. 6.7.2021 17:15
Cecilía Rán og Berglind Rós í liði umferðarinnar í Svíþjóð Cecilía Rán Rúnarsdóttir og Berglind Rós Ásgeirsdóttir eru báðar í liði vikunnar í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu hjá sænska miðlinum Aftonbladet. Þær sáu til þess að Örebro náði óvæntu stigi gegn toppliði Rosengård. 6.7.2021 16:46
Fjörutíu af heitustu stuðningsmönnum Dana fá að fljúga til Englands Danska knattspyrnusambandið tilkynnti í dag að 40 af dyggustu stuðningsmönnum danska landsliðsins fengju að ferðast frá Danmörku til Englands á undanúrslitaleik liðanna á EM. 6.7.2021 16:16
Írarnir Grealish og Rice í aðalhlutverki hjá enska landsliðinu Tveir af aðalmönnum enska landsliðsins voru hársbreidd frá því að velja Írland fram yfir England. Þeir Declan Rice og Jack Grealish spiluðu báðir fyrir yngri landslið Írlands og stefndu á að spila fyrir þá grænklæddu áður en enska knattspyrnusambandið hafði samband. 6.7.2021 15:45
Fylkir áttunda félagið sem Guðmundur Steinn leikur með á Íslandi Framherjinn Guðmundur Steinn Hafsteinsson er orðinn leikmaður Fylkis og getur spilað með liðinu gegn HK á föstudaginn í Pepsi Max-deildinni í fótbolta. 6.7.2021 15:16
Það er enginn í betri stöðu heldur en dómarinn Víkingur fékk umdeilda vítaspyrnu í uppbótartíma leiksins gegn ÍA í leik liðanna í Pepsi Max deildinni. Vítaspyrnudómurinn var til umræðu í Stúkunni að leik loknum. 6.7.2021 15:01
Evrópumeistarar Barcelona fá norskan miðjumann Spánar- og Evrópumeistarar Barcelona hafa samið við hina norsku Ingrid Engen um að leika með liðinu næstu tvö árin. 6.7.2021 14:30
Reynsluboltinn Beitir og nýliðinn Árni Marinó magnaðir Reynsluboltinn Beitir Ólafsson var frábær er KR ríghélt í 2-1 forystu manni færri gegn KA á Dalvíkurvelli í Pepsi Max deildinni í knattspyrnu. Þá var nýliðinn Árni Marinó Einarsson grátlega nálægt því að tryggja ÍA stig í Fossvogi. Víkingur tryggði 1-0 sigur með marki úr vítaspyrnu í uppbótartíma. 6.7.2021 14:00
Líkleg byrjunarlið: Emerson kemur inn hjá Ítalíu og Dani Olmo hjá Spáni Ítalski fjölmiðillinn La Gazzetta dello Sport reiknar ekki með að miklum breytingum á byrjunarliðum Ítalíu og Spánar er liðin mætast í undanúrslitum Evrópumótsins í knattspyrnu klukkan 19.00 í kvöld. Talið er að bæði lið geri eina breytingu. 6.7.2021 13:00
Spinazzola fór í aðgerð í Finnlandi Ítalski landsliðsmaðurinn Leonardo Spinazzola verður ekki með liði sínu á móti Spáni í undanúrslitaleik EM á Wembley í kvöld. Hann gekkst undir aðgerð í gær. 6.7.2021 12:31
Þeir hvítu búnir að vinna alla leikina sína í útsláttarkeppni EM Það hefur boðað mjög gott að klæðast hvítu í útsláttarkeppni Evrópumótsins í knattspyrnu. Undanúrslitin fara fram í kvöld og annað kvöld og ef marka má úrslitin til þessa þá þýðir þetta bara eitt. 6.7.2021 12:01
Vill skrifa söguna: „Þýðir ekki að vera lítill í sér“ Birkir Már Sævarsson, leikmaður Vals og íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, segir mikinn hug í Valsmönnum fyrir komandi leiki liðsins við Dinamo Zagreb í forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Fyrri leikur liðanna fer fram á miðvikudagskvöld. 6.7.2021 11:30
Verður upprisa ítalska fótboltalandsliðsins fullkomnuð á Wembley? Ítalir hafa verið „liðið“ á EM frá fyrsta leik og heillað flesta upp úr skónum með beittum og skemmtilegum leik sínum. Pressan er á þeim í undanúrslitaleiknum á móti Spánverjum í kvöld. 6.7.2021 11:01
Langsóttur sigur Vals tryggir liðinu fjögur Evrópueinvígi Takist Íslandsmeisturum Vals að skapa einn af stærstu sigrum íslensks fótbolta, með því að slá út Króatíumeistara Dinamo Zagreb, munu þeir að lágmarki spila átta Evrópuleiki í sumar. 6.7.2021 10:03
Sjáðu þegar Kristján Flóki vildi fá víti en endaði með tvö gul á þrjátíu sekúndum KR-ingurinn Kristján Flóki Finnbogason var sendur snemma í sturtu í leik KA og KR í Pepsi Max deild karla í gærkvöldi. 6.7.2021 09:30
Evra með fisk, franskar og fleiri kyndingar í stórfurðulegu myndbandi Þetta er hvatningarmyndband fyrir enska landsliðið en þetta er líka myndband með frönsku goðsögninni Patrice Evra. Þá er víst von á öllu. 6.7.2021 09:00
Ísak Bergmann úthúðaði dómaranum eftir leik Víkings og ÍA: Trúðalestin enn og aftur Hörð viðbrögð eins efnilegasta knattspyrnumanns landsins á samfélagsmiðlum eru dæmi um það hversu ósáttir Skagamenn voru með vítaspyrnuna sem Víkingar fengu í uppbótartíma í gær. 6.7.2021 08:00
Neymar lagði upp sigurmarkið þegar Brasilía fór í úrslitaleikinn Brasilía komst í nótt í úrslitaleik Suðurameríkukeppninnar í fótbolta eftir 1-0 sigur á Perú i undanúrslitaleiknum sínum. 6.7.2021 07:55
Gaupi á Orkumótinu: Hásir af stuðningssöngvum og allur tilfinningaskalinn Orkumótið í fótbolta var haldið í 38. sinn í Vestmannaeyjum dagana 24.-26. júní. Guðjón Guðmundsson, Gaupi, tók stöðuna á stemningunni í Eyjum. 6.7.2021 07:01
Sjáðu öll mörkin, umdeilda vítadóminn og rauða spjaldið umtalaða Það var af nógu að taka í leikjum kvöldsins í Pepsi Max-deild karla. Víkingar unnu nauman 1-0 sigur á ÍA í Víkinni og KR lagði KA 2-1 á Dalvík. 5.7.2021 23:30
Umfjöllun og viðtöl: KA - KR 1-2 | Tíu KR-ingar unnu seiglusigur á Dalvík KR vann 2-1 sigur á KA í Pepsi Max-deild karla í fótbolta í kvöld. KR-ingar voru manni færri í 70 mínútur í leiknum en létu það ekki á sig fá. 5.7.2021 23:15
Fyrirliði Barcelona til Manchester City Vicky Losada, fyrirliði kvennaliðs Barcelona í fótbolta, hefur skrifað undir hjá Manchester City sem rétt missti af enska meistaratitlinum í vor. Hún snýr nú aftur til Englands eftir að hafa leikið áður með Arsenal. 5.7.2021 23:00
Rúnar: Snérist um að verja markið Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, var glaður með sína menn eftir 2-1 sigur á KA í Pepsi Max-deild karla í fótbolta á Dalvíkurvelli í kvöld. KR-ingar voru manni færri í rúmar 70 mínútur. 5.7.2021 22:55
Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - ÍA 1-0 | Vítaspyrna í lokin tryggði Víkingum dramatískan sigur Víkingur vann 1-0 sigur á ÍA í Víkinni í Fossvogi í kvöld. Víkingar jafna Breiðablik að stigum í 2.-3. sæti deildarinnar með sigrinum en vítaspyrnumark Nikolaj Hansen undir lok uppbótartíma tryggði þeim sigurinn. 5.7.2021 22:35
Ætla að opna hliðin upp á gátt Bresk stjórnvöld tilkynntu í dag tilætlanir sínar um að opna fyrir ótakmarkaða aðgöngu áhorfenda á íþróttaviðburði frá og með 19. júlí. Búast má því við fullum völlum í ensku úrvalsdeildinni þegar nýtt tímabil hefst í ágúst. 5.7.2021 22:31
Jóhannes Karl: Það sem ríður baggamuninn er Helgi Mikael og lokaákvörðun hans Jóhannes Karl Guðjónsson, þjálfari ÍA var virkilega svekktur með 0-1 tapið gegn Víkingum í Pepsi Max-deild karla fyrr í kvöld. 5.7.2021 22:00
Fram vann 10 Kórdrengi í markaleik - Tap í fyrsta leik Guðjóns Þórðar 10. umferð Lengjudeildar karla í fótbolta kláraðist í kvöld með þremur leikjum. Fram styrkti stöðu sína á toppnum með 4-3 sigri á Kórdrengjum en mikið var skorað í leikjum kvöldsins. 5.7.2021 21:10
Áfram í starfi þrátt fyrir vonbrigðin Roberto Martínez, þjálfari belgíska karlalandsliðsins í fótbolta, mun halda starfinu þrátt fyrir vonbrigðin á yfirstandandi Evrópumóti þar sem Belgía féll úr keppni fyrir Ítalíu í 8-liða úrslitum um helgina. 5.7.2021 20:30
Svekkjandi jafntefli hjá Davíð og félögum Davíð Kristján Ólafsson og félagar hans í Álasundi gerðu markalaust jafntefli við Sandnes Ulf í norsku B-deildinni í fótbolta í kvöld. Liðið berst á meðal þeirra efstu í deildinni fyrir endurkomu í efstu deild. 5.7.2021 20:15
Dramatískur sigur Eyjamanna Tveimur leikjum er lokið í 10. umferð Lengjudeild karla í fótbolta í kvöld. ÍBV vann nauman sigur sem kemur sér vel fyrir þá í toppbaráttunni. 5.7.2021 20:01
Kolbeinn brjálaður út í markvörðinn sem hafði af honum dauðafæri Hvorki gengur né rekur hjá Gautaborg, liði íslenska landsliðsmannsins Kolbeins Sigþórssonar, í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Liðið þurfti að þola 1-0 tap fyrir Elfsborg á heimavelli í kvöld þar sem Kolbeinn fékk gullið tækifæri til að jafna leikinn í lokin en markvörður Gautaborgar hafði það af honum. 5.7.2021 19:35
Sagður á leið til Tyrklands Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Rúnar Alex Rúnarsson er sagður á leið frá enska liðinu Arsenal til tyrkneska félagsins Altay Spor. Óvíst sé hvort um lánssamning eða kaup á Rúnari sé að ræða. 5.7.2021 19:30
Seiglusigur liðs Brynjólfs Kristiansund, lið Brynjólfs Andersen Willumssonar, vann góðan sigur 3-2 sigur á Brann í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 5.7.2021 19:15
Stefna á Íslandsför þrátt fyrir smit Kórónuveirusmit greindist í röðum írska liðsins Sligo Rovers sem mætir FH í evrópsku Sambandsdeildinni á fimmtudag. Aðrir leikmenn liðsins bíða eftir niðurstöðu úr sýnatöku. 5.7.2021 17:45
Leggja allt kapp á að halda Harry Kane Fabio Paratici, nýráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá enska knattspyrnufélaginu Tottenham Hotspur, segir félagið leggja allt kapp á að helda enska landsliðsframherjanum Harry Kane innan sinna raða. 5.7.2021 17:01
Valsmenn lausir við EM-kappa á illa förnum velli í Zagreb Valsmenn eiga fyrir höndum gríðarlega erfiðan leik á illa förnum Maksimir-vellinum í Zagreb á miðvikudaginn, í undankeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. 5.7.2021 16:01