Fleiri fréttir

KA fær reynslumikinn varnarmann frá Serbíu
Knattspyrnudeild KA hefur samið við Dusan Brkovic og mun hann leika með liðinu í Pepsi Max-deildinni í sumar.

Leikplanið var að sækja hratt á Liverpool
Þýski miðjumaðurinn Toni Kroos var allt í öllu er Real Madrid vann 3-1 sigur á Liverpool í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Hann sagði Real hafa lagt upp með að sækja hratt á Liverpool þegar tækifæri gáfust.

Klopp kvartar yfir vellinum í Madríd: „Anfield er allavega alvöru leikvangur“
Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, kvartaði yfir vellinum sem leikurinn gegn Real Madrid í Meistaradeild Evrópu í gær fór fram á. Madrídingar unnu leikinn, 3-1, og eru í góðri stöðu fyrir seinni leikinn sem fer fram á Anfield eftir viku.

Íslendingar fá aukaleik gegn Mexíkóum
Íslenska karlalandsliðið í fótbolta mætir Mexíkó í vináttulandsleik 30. maí næstkomandi. Leikið verður í Bandaríkjunum.

Mun óvænt hetja PSG frá síðustu leiktíð bíta liðið í rassinn í kvöld?
Í kvöld mætast Evrópumeistarar Bayern og Paris Saint-Germain í fyrri viðureign liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Liðin mættust í úrslitum á síðustu leiktíð þar sem Bayern hafði betur 1-0 þökk sé marki Kingsley Coman.

Ísland fellur um sex sæti á heimslistanum og ekki verið neðar í átta ár
Íslenska karlalandsliðið í fótbolta fellur niður um sex sæti á nýjum styrkleikalista FIFA. Ísland er nú í 52. sæti listans.

Guardiola og De Bruyne framlengja
Manchester City tilkynnti nú rétt í þessu að Pep Guardiola og Kevin De Bruyne hafi skrifað undir framlengingar á samningum sínum. Pep verður hjá félaginu til 2023 en De Bruyne til 2025.

FIFA setur tvö knattspyrnusambönd í bann
FIFA, alþjóða knattspyrnusambandið, hefur sett knattspyrnusambönd Pakistans og Tjads í bann vegna afskipta annarra af samböndunum.

Leikmenn Liverpool beittir kynþáttaníði
Trent Alexander-Arnold og Naby Keita, leikmenn Liverpool, voru beittir kynþáttaníði í gegnum samfélagsmiðilinn Instagram í gærkvöld þegar liðið tapaði 3-1 gegn Real Madrid í Meistaradeild Evrópu í fótbolta.

Smitunum hjá liði Söru fjölgar enn
Allur leikmannahópur Evrópumeistara Lyon er kominn í einangrun vegna fjölda kórónuveirusmita í herbúðum liðsins. Landsliðsfyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir leikur með Lyon.

Sjáðu hvernig Vinícius fór með Liverpool og atvikið umdeilda í sigri City
Öll mörkin úr leikjunum í Meistaradeild Evrópu í fótbolta í gærkvöld má nú sjá hér á Vísi. Real Madrid vann 3-1 sigur gegn Liverpool á Spáni en Manchester City tryggði sér 2-1 heimasigur gegn Dortmund á 90. mínútu.

Manchester City tapaði 126 milljónum punda á síðustu leiktíð
Enska knattspyrnufélagið Manchester City hefur gefið út að félagið hafi tapað 126 milljónum punda á síðustu leiktíð. Gerir það rúma 22 milljarða íslenskra króna. Þar spilar kórónuveirufaraldurinn sinn þátt.

Segir mömmu vera fyrirmyndina þó hún hafi ekki verið fræg NBA-stjarna líkt og pabbi sinn
Trinity Rodman, dóttir Dennis Rodman, segir að móðir sín sé hennar helsta fyrirmynd þó hún hafi ekki spilað í NBA-deildinni í körfubolta líkt og faðir hennar.

Juventus án lykilmanna gegn Napoli
Ítalíumeistarar Juventus verða án þriggja lykilmanna er Napoli kemur í heimsókn á Allianz-völlinn í dag. Federico Bernardeschi greindist með Covid-19 í gær og missir því af leik dagsins líkt og varnarmennirnir Leonardo Bonucci og Merith Demiral.

Aðstoðardómari fékk eiginhandaráritun Haalands eftir leik
Stuðningsmenn Manchester City vonast til þess að Erling Braut Haaland skrifi undir samning hjá félaginu í sumar. Hann var vissulega með penna á lofti á Etihad-leikvanginum í gærkvöld en það var þó í öðrum og undarlegri tilgangi.

„Lét eins og að Mané stundaði dýfingar“
Jürgen Klopp sagði Liverpool-menn ekki hafa átt meira skilið en 3-1 tap gegn Real Madrid í Meistaradeild Evrópu í gærkvöld. Hann furðaði sig þó á störfum dómarans Felix Brych og sagði hann hljóta að hafa eitthvað perónulegt á móti Sadio Mané.

Spennt að sjá hvað Sveindís Jane hefur fram að færa
Það styttist í að sænska úrvalsdeildin í knattspyrnu fari af stað og það er ljóst að sparkspekingar þar í landi geta vart beðið eftir að sjá Sveindísi Jane Jónsdóttur spila sinn fyrsta leik í deildinni.

Leikmenn Tottenham við það að gefast upp á Mourinho
Ummæli José Mourinho eftir 2-2 jafntefli Tottenham Hotspur gegn Newcastle United í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á sunnudag féllu í grýttan jarðveg hjá leikmönnum liðsins. Eru margir þeirra búnir að fá nóg af hegðun þjálfarans.

Gnabry greindist með veiruna og missir af leiknum gegn PSG annað kvöld
Evrópumeistarar Bayern München hafa orðið fyrir öðru áfalli fyrir fyrri leik liðsins gegn Paris Saint-Germain í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu.

Vorum einfaldlega ekki nægilega beittir í kvöld
Hollendingurinn Georginio Wijnaldum bar fyrirliðaband Liverpool er liðið tapaði 3-1 gegn Real Madrid í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld.

Sáttur með hvernig liðið hefur brugðist við áskorunum tímabilsins
Kevin De Bruyne skoraði fyrra mark Manchester City í 2-1 sigri á Borussia Dortmund í kvöld er liðin mættust í 8-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Þá var De Bruyne ein aðalástæða þess að Phil Foden skoraði sigurmark leiksins undir lok leiks.

Real í góðum málum eftir öruggan sigur á Liverpool
Real Madrid vann 3-1 sigur á Liverpool í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld og er því í góðum málum fyrir síðari leik einvígisins sem fram fer á Anfield eftir viku.

Foden hetja Manchester City í torsóttum sigri
Manchester City lagði Borussia Dortmund 2-1 í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Hinn ungi Phil Foden reyndist hetja City en sigurmarkið kom í uppbótartíma leiksins.

Tuchel staðfesti að Rudiger byrji þrátt fyrir lætin á æfingu
Þýski varnarmaðurinn Antonio Rüdiger og spænska markverðinum Kepa Arrizabalaga lenti saman á æfingu Chelsea á sunnudag. Samherjar þeirra þurftu að stíga inn í til að koma í veg fyrir að leikmennirnir létu hnefana tala.

Albert í liði umferðarinnar í Hollandi
Albert Guðmundsson, leikmaður AZ Alkmaar og íslenska landsliðsins, hefur verið valinn í lið umferðarinnar í hollensku deildinni. Albert skoraði eina mark AZ Alkmaar þegar þeir mættu Willem II um helgina og tryggði þeim þar með sigur.

Vilja hreinsa óbragðið úr munninum eftir úrslitaleikinn 2018
Real Madrid og Liverpool mætast í fyrsta sinn í kvöld síðan í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu fyrir þremur árum. Real Madrid vann úrslitaleikinn í Kænugarði, 3-1, og varð þar með Evrópumeistari þriðja árið í röð.

Rekinn frá Herthu Berlin fyrir homma- og útlendingahatur
Þýska úrvalsdeildarliðið Hertha Berlin hefur rekið markvarðaþjálfarann Zsolt Petry fyrir homma- og útlendingahatur.

Frumsýning hjá Haaland á Etihad
Manchester City heldur áfram á braut sinni í leit að fernunni svokölluðu þegar Borussia Dortmund mætir í heimsókn á Etihad leikvanginn í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld.

Líkti fremstu mönnum Arsenal við litla mafíu
Gary Neville líkti sóknarmönnum Arsenal við litla mafíu sem hefðu snúist gegn stjóra liðsins, Mikel Arteta.

Fyrrverandi leikmaður Southampton og Portsmouth dæmdur í ellefu ára fangelsi fyrir að smygla kókaíni
Jhon Viáfara, fyrrverandi leikmaður Southampton og Portsmouth, hefur verið dæmdur í ellefu ára fangelsi fyrir að smygla rúmlega tveimur tonnum af kókaíni frá heimalandi sínu, Kólumbíu, til Bandaríkjanna.

Neville og Carragher héldu áfram að rífast úti á bílastæði og í leigubílnum
Gary Neville og Jamie Carragher var ansi heitt í hamsi í Monday Night Football á Sky Sports í gær. Þeir héldu áfram að rífast eftir þáttinn, á bílastæðinu fyrir utan höfuðstöðvar Sky og í leigubíl á leið heim á hótel.

Varane með veiruna og missir af leikjunum gegn Liverpool
Raphaël Varane, miðvörður Real Madrid, er með kórónuveiruna og missir af leiknum gegn Liverpool í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Real Madrid staðfesti þetta í morgun.

Man City þarf ekki að vinna Meistaradeildina til að sanna að það sé meðal stærstu félaga heims
Pep Guardiola, þjálfari Manchester City, segir félagið ekki þurfa að vinna Meistaradeildina til að sýna fram á að félagið sé eitt af þeim stærstu í heimi. Það mætir Borussia Dortmund í 8-liða úrslitum í kvöld.

Valladolid fyrsta liðið til að stöðva Messi í La Liga á þessu ári
Barcelona vann í gær gríðar mikilvægan 1-0 sigur á Real Valladolid í La Liga, spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Valladolid tókst hins vegar eitthvað sem engu liði deildarinnar hafði tekist síðan 16. desember síðastliðinn.

Enginn Sancho eða Lingard á EM ef Neville eða Carragher fengu að ráða
Í Monday Night Football í gærkvöld fóru þeir Gary Neville og Jamie Carragher yfir hvaða 23 leikmenn þeir vilja sjá fara á Evrópumótið í knattspyrnu í sumar fyrir Englands hönd.

Klopp segir Liverpool ekki í leit að hefnd
Liverpool heimsækir Real Madrid í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Jürgen Klopp, þjálfari gestanna, segir að liðið sé ekki í leit að hefnd fyrir það sem kom fyrir Mohamed Salah í úrslitaleiknum gegn Real vorið 2018.

Herða öryggisgæsluna í kringum Solskjær eftir æsta aðdáendur
Manchester United er að skoða öryggisgæsluna í kringum stjórann Ole Gunnar Solskjær eftir atvik sem átti sér stað um helgina.

Segir Arteta að henda Aubameyang á bekkinn og spila Martinelli
Martin Keown, fyrrum varnarmaður Arsenal og enska landsliðsins, segir að Mikel Arteta ætti að skella Pierre-Emerick Aubameyang á bekkinn og spila hinum nítján ára gamli Gabriel Martinelli.

Sjóðheitur Lingard: West Ham í Meistaradeildarsæti
Jesse Lingard var magnaður er West Ham vann 3-2 sigur á Wolves á útivelli í síðasta leik helgarinnar í enska boltanum. Hamrarnir lögðu grunninn að sigrinum í fyrri hálfleik.

Dembele hetjan á elleftu stundu og nú munar einungis einu stigi
Ousmane Dembele tryggði Barcelona 1-0 sigur á Real Valladolid í síðasta leik helgarinnar í spænska boltanum. Sigurmarkið kom á 90. mínútu.

„Ekki gott fyrir hjartað“
Southampton kom til baka og vann 3-2 endurkomusigur á Burnley í enska boltanum í gær. Burnley komst i 2-0 en heimamenn snéru við taflinu og unnu flottan sigur.

Everton heldur áfram að misstíga sig á heimavelli
Everton gerði 1-1 jafntefli við Crystal Palace í fyrsta leiknum liðsins eftir landsleikjahlé. Gylfi Þór Sigurðsson kom inn af bekknum í fyrri hálfleik og spilaði í klukkutíma.

Spurði um reiði Reus en fékk spurningu til baka
Edin Terzic, stjóri Dortmund, sýnir reiði Marco Reus mikinn skilning en fyrirliði Dortmund var allt annað en sáttur í 2-1 tapinu gegn Frankfurt á laugardag.

Raiola segist ekki hafa beðið um stóra summu af kaupverði Hålands
Mino Raiola, umboðsmaður Erlings Braut Håland og fleiri stórstjarna, fór á samfélagsmiðla og þvertók fyrir fréttir sem bárust í fjölmiðlum fyrr í vikunni um hann og faðir Erlings.

Segja óvæntan samning við Mata á borðinu
Juan Mata er við það að fá nýjan samning hjá Manchester United en enskir fjölmiðlar greina frá þessu.