Fleiri fréttir

Foden um Guar­diola: Hann er snillingur í þessu

Phil Foden, miðjumaður Manchester City, sparaði ekki hrósið á stjóra sinn, Pep Guardiola, eftir sigur Manchester City á Chelsea í gær. City vann 3-1 sigur eftir að hafa verið 3-0 yfir í hálfleik.

Meistararnir töpuðu á suðurströndinni

Liverpool er einungis með tvö stig af síðustu níu mögulegum í ensku úrvalsdeildinni. Ensku meistararnir töpuðu 1-0 fyrir Southampton á útivelli í kvöld. Sigurmarkið gerði markavélin Danny Ings.

Enski boltinn rúllar á­­fram í út­­göngu­banni

Enska úrvalsdeildin getur haldið áfram að rúlla þrátt fyrir að Boris Johnson, forsætisráðherra Englands, hafi í kvöld tilkynnt um að útgöngubann væri í gildi á Englandi frá og með miðnætti.

Svava sú fjórða í Frakklandi

Svava Rós Guðmundsdóttir hefur fært sig um set og hefur samið við Bordeaux í frönsku úrvalsdeildinni. Franska liðið staðfesti komu Svövu á vef sínum fyrr í dag.

Lampard: Pep lenti líka í vandræðum

Frank Lampard, stjóri Chelsea, er í vandræðum. Liðið hefur einungis unnið einn af síðustu sjö leikjum í deildinni og pressan er að aukast á Chelsea.

Messi kemst ekki lengur í heimsliðið

Það er ekki langt síðan að Lionel Messi hefði verið fyrsta nafnið á blað við val á heimsliðinu í fótbolta en núna er staðan önnur hjá þessum 33 ára gamla leikmanni.

Solskjær fékk aðstoð frá Keane og Giggs

Ole Gunnar Solskjær leitaði til fyrrverandi samherja sinna hjá Manchester United, Roys Keane og Ryans Giggs, til að hjálpa sér við að snúa gengi liðsins við.

Sjáðu þegar Ronaldo sló met Pelé

Cristiano Ronaldo byrjaði árið 2021 af krafti en Portúgalinn skoraði tvö mörk og lagði upp eitt í 4-1 sigri Juventus á Udinese í ítölsku úrvalsdeildinni í gær.

Ronaldo bætti markamet Pele

Portúgalska markamaskínan Cristiano Ronaldo var á skotskónum í sigri Juventus í ítölsku úrvalsdeildinni í gær.

Lampard: Búið spil í hálfleik

Chelsea átti ekki roð í Manchester City í stórleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni en liðin áttust við á Stamford Bridge í Lundúnum.

Fimm marka endurkoma Bayern Munchen

Bayern Munchen vann glæsilegan þriggja marka sigur eftir að hafa lent tveimur mörkum undir í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 

Leicester í þriðja sætið

Leicester skaust upp í þriðja sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir 1-2 sigur á Newcastle er liðin mættust í fyrri leik dagsins í enska boltanum.

Sjá næstu 50 fréttir