Fleiri fréttir Sjálfsmark tryggði Real Madrid nauman sigur Real Madrid vann mikilvægan en nauman sigur á Sevilla í spænsku úrvalsdeildinni í dag. 5.12.2020 17:20 Fyrsti sigurinn undir stjórn Rooney kom gegn Jóni Daða og félögum Íslenski landsliðsmaðurinn Jón Daði Böðvarsson hóf leik á varamannabekk Millwall þegar liðið fékk lærisveina Wayne Rooney í Derby County í heimsókn í ensku B-deildinni í dag. 5.12.2020 17:11 Mikael byrjaði þegar Midtjylland tyllti sér á toppinn Mikael Neville Anderson var í byrjunarliði Midtjylland þegar liðið heimsótti Vejle í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 5.12.2020 16:58 Þægilegt hjá Man City gegn nýliðunum Manchester City átti ekki í teljandi erfiðleikum með nýliða Fulham í ensku úrvalsdeildinni í dag. 5.12.2020 16:49 Böðvar spilaði hálftíma í sjö marka leik Áhorfendur fengu allt fyrir peninginn þegar Jagiellonia Bialystok og Warta Poznan mættust í pólsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 5.12.2020 16:12 Sara Björk hafði betur í Íslendingaslagnum Þrjár íslenskar landsliðskonur hófu leik þegar Lyon og Le Havre áttust við í frönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 5.12.2020 15:27 Burnley og Everton skildu jöfn á Turf Moor Everton og Burnley skildu jöfn á Turf Moor í dag í fyrsta leik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 5.12.2020 14:22 Bráðabirgðaforseti Barcelona segir orð sín misskilin Haft var eftir Carlos Tusquets, bráðabirgðaforseta Barcelona, að ef hann hefði verið við stjórnvölin síðasta sumar hefði Lionel Messi verið seldur frá félaginu. 5.12.2020 13:46 AC Milan staðfestir kaupin á Guðný - Lánuð til Napoli Íslenska landsliðskonan Guðný Árnadóttir hefur yfirgefið Val og samið við ítalska stórveldið AC Milan. 5.12.2020 13:01 Stjóri Alberts látinn taka pokann sinn Hollenska úrvalsdeildarliðið AZ Alkmaar hefur rekið Arne Slot úr starfi knattspyrnustjóra félagsins eftir að hann sýndi starfi Feyenoord áhuga. 5.12.2020 11:00 Íslandsbaninn fékk símhringingu frá Zidane Ungverski miðjumaðurinn Dominik Szoboszlai ku vera undir smásjá spænska stórveldisins Real Madrid. 5.12.2020 10:31 Mourinho: Enginn að væla þegar við spiluðum fjóra leiki á viku Jose Mourinho, stjóri Tottenham, gefur lítið fyrir umræðu sem Jurgen Klopp, stjóri Liverpool og Pep Guardiola, stjóri Man City, hafa leitt að undanförnu. 5.12.2020 10:00 Mörkin 750 á ferli Ronaldo | Bætir hann við listann í dag? Cristiano Ronaldo skoraði á dögunum sitt 750. mark á ferlinum. Ótrúlegt afrek og það virðist ekkert vera hægja á kappanum þrátt fyrir að verða 36 ára á næsta ári. 5.12.2020 08:01 Jóhann Berg stoltur af árangri sínum og segir líkamann orðin góðan Landsliðsmaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson er einn fárra Íslendinga sem hefur leikið 100 leiki í ensku úrvalsdeildinni. Hann segir skrokkinn orðinn góðan eftir nokkuð erfiðan tíma vegna meiðsla undanfarið. 5.12.2020 07:01 Napoli endurskírir völlinn í höfuðið á Maradona Ítalska knattspyrnufélagið Napoli staðfesti í kvöld að það hefði endurskírt knattspyrnuvöll sinn í höfuðið á Argentínumanninum Diego Armando Maradona sem lést þann 25. nóvember. 4.12.2020 23:01 Arnar um að Kári verði áfram: Jákvætt fyrir mig, klúbbinn og hann sjálfan Miðvörðurinn Kári Árnason skrifaði undir nýjan samning við Víking í dag. Svava Kristín Grétarsdóttir ræddi við Kára sem og Arnar Gunnlaugsson, þjálfara Víkinga. 4.12.2020 22:16 Hertha hafði betur í baráttunni um Berlín Hertha og Union Berlín mættust í sannkölluðum Berlínar-slag í þýsku úrvalsdeildinni. Lokatölur 3-1 heimamönnum í Hertha vil. 4.12.2020 21:45 Tók Svein Aron aðeins mínútu að skora og hjálpa OB að sækja þrjú stig Sveinn Aron Guðjohnsen kom af bekknum hjá OB í dönsku úrvalsdeildinni. Liðið var 1-0 undir er Sveinn Aron kom inn á, mínútu síðar hafði hann jafnað metin og fór það svo að OB vann 2-1 4.12.2020 20:00 Hefði verið skelfilegt og skilið eftir óbragð í munninum að enda þetta svona Kári Árnason skrifaði í dag undir framlengingu á samningi sínum við Víking. Varnarjaxl íslenska landsliðsins og Víkings gat ekki látið þetta vonbrigða ár verið sitt síðasta á ferlinum. 4.12.2020 19:45 Ætlar ekki að tjá sig frekar um uppákomuna Jón Þór Hauksson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, vildi ekki tjá sig nánar um það sem fram fór í fagnaðarlátum liðsins eftir að EM sætið var tryggt í Ungverjalandi fyrr í vikunni. 4.12.2020 19:05 Framkoma Jóns Þórs í fögnuði landsliðsins til skoðunar Framkoma Jóns Þórs Haukssonar landsliðsþjálfara í fögnuði íslenska kvennalandsliðsins eftir að þær tryggðu sér sæti á EM 2022 á þriðjudaginn er til skoðunar hjá KSÍ. Hann var undir áhrifum áfengis og þótti fara yfir strikið í samtölum sínum við leikmenn. 4.12.2020 16:51 Forseti Barcelona: Leikmennirnir fá ekki laun í janúar Krísan í FC Barcelona heldur áfram og nú fá leikmennirnir ekki greidd laun í janúar. 4.12.2020 16:30 Vieira rekinn frá Nice Gamla Arsenal-hetjan Patrick Vieira hefur verið rekinn úr starfi knattspyrnustjóra franska úrvalsdeildarliðsins Nice. 4.12.2020 15:45 Ramos hélt krísufund Það voru fundarhöld hjá leikmönnum Real Madrid eftir tapið í Meistaradeildinni fyrr í vikunni. 4.12.2020 15:00 Hvaða leikmenn græða mest á því að EM fari fram ári síðar en upphaflega stóð til? [Seinni hluti] Evrópumót kvenna í knattspyrnu fer fram sumarið 2022 í Englandi. Er þetta fjórða Evrópumótið í röð sem íslenska landsliðið tekur þátt í. Hvaða leikmenn liðsins græða mest á því að mótinu sé frestað um ár? 4.12.2020 14:31 Örvar í Kórinn Örvar Eggertsson hefur skrifað undir þriggja ára samning við HK. Hann kemur til liðsins frá Fjölni sem hann lék með í sumar. 4.12.2020 14:11 „Get gengið stolt frá borði“ Eftir þrettán ár í íslenska kvennalandsliðinu í fótbolta og 103 landsleiki hefur Rakel Hönnudóttir lagt landsliðskóna á hilluna. Hún segir nokkuð síðan hún tók þessa ákvörðun en hún hefði líklega leikið áfram með landsliðinu ef EM hefði ekki verið frestað um ár. Rakel segir framtíð landsliðsins bjarta. 4.12.2020 14:00 Rifjuðu upp hjólhestaspyrnu Eiðs Chelsea og Leeds United mætast í forvitnilegum leik í enska boltanum um helgina en árið 2003 skoraði Íslendingur flott mark í viðureign þessara liða. 4.12.2020 13:31 Fyrirliði Noregs ósáttur með norska knattspyrnusambandið Stefan Johansen er ekki sáttur með norska sambandið hvernig það stóð að þjálfaraskiptunum hjá Noregi í gær. 4.12.2020 13:00 Kári Árnason búinn að skrifa undir nýjan samning við Víkinga Kári Árnason og Þórður Ingason skrifuðu í dag undir eins árs samning við Víking og verða því með Fossvogsliðinu í Pepsi Max deild karla sumarið 2021. 4.12.2020 12:01 Rakel hefur leikið sinn síðasta landsleik Síðasti landsleikur Rakelar Hönnudóttur var leikurinn sem tryggði Íslandi sæti á EM 2022. 4.12.2020 11:44 „Vejle byrjaði þetta ekki, það gerði Kjartan Finnbogason“ Vejle gefur lítið fyrir viðtalið sem Kjartan Henry Finnbogason veitti sjónvarpsstöðinni Canal 9 um helgina. 4.12.2020 11:30 Gravesen ósáttur með samherja Ragnars og segir að þeir hefðu átt að banka á dyrnar hjá stjóranum Nú hefur Thomas Gravesen gagnrýnt samherja Ragnars Sigurðssonar hjá FCK fyrir ummæli þeirra um helgina. 4.12.2020 10:31 Brá í brún er hann sá að búið væri að reka Lars og ráða Ståle Það kom leikmönnum norska landsliðsins í opna skjöldu í gær er skipt var um landsliðsþjálfara. 4.12.2020 10:00 Bráðabirgðaforseti Barcelona segir að félagið hefði átt að selja Messi Lionel Messi vildi fara frá Barcelona í haust en forráðamenn Barcelona þá vildu ekki selja hann nema fyrir einhverja ruglaða upphæð. Það voru mistök samkvæmt bráðabirgðaforseta Barcelona. 4.12.2020 09:30 Frumherjinn Frappart sem heldur áfram að mölva glerþakið Stéphanie Frappart braut blað í fótboltasögunni í fyrradag þegar hún varð fyrsta konan til að dæma leik í Meistaradeild Evrópu í karlaflokki. Þetta er þó langt því frá fyrsti stóri áfanginn sem hún nær á sínum dómaraferli. 4.12.2020 09:01 Vöðvaðir fætur Haaland vöktu mikið umtal Erling Braut Haaland var að láta aðdáendur sína vita af því að hann væri ekki eins mikið meiddur og óttast var í fyrstu en myndin sem hann birti á samfélagsmiðlum fékk flesta til að gapa. 4.12.2020 08:16 Kjartan mátti ekki borða með liðsfélögunum og var látinn æfa með U19-ára liðinu Það gekk mikið á þegar Kjartan Henry Finnbogason skipti frá Vejle til Horsens, að minnsta kosti í aðdragandanum. 4.12.2020 07:00 „Arteta breytir Arsenal ekki á einni nóttu“ Gilbeto Silva biður um að stuðningsmenn Arsenal gefi Arteta tíma. 3.12.2020 23:01 Enn vinnur Arsenal með Rúnar í markinu en jafnt hjá Alberti | Öll úrslit kvöldsins Fimmtu umferðinni í Evrópudeildinni er lokið. Arsenal er með fullt hús stiga en AZ Alkmaar og PAOK berjast um sæti í 32-liða úrslitunum. 3.12.2020 21:50 Sagði frammistöðu United gegn PSG frábæra Fyrrum leikmenn Manchester United voru ánægðir með frammistöðu liðsins þrátt fyrir tap gegn PSG í gær. 3.12.2020 21:31 Tottenham áfram eftir dramatík en tap hjá Íslendingunum í Rússlandi Það var nóg um að vera í næst síðustu umferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar. 3.12.2020 19:48 Dier hrósar stjóra erkifjendanna Það andar yfirleitt köldu lofti á milli Norður-Lundúnarliðanna Arsenal og Tottenham en nú hrósar leikmaður Tottenham Arsenal liðinu. 3.12.2020 18:31 Ronaldo þakkaði fyrrum þjálfurum, liðsfélögum og mótherjum eftir 750. markið Cristiano Ronaldo varð í gær þriðji leikmaðurinn í 750 mörk. 3.12.2020 18:00 Fyrrum aðstoðarmaður Sir Alex fékk sparkið eftir niðurlægingu gegn Ekvador Kólumbía hefur rekið Carlos Queiroz úr starfi sínu sem landsliðsþjálfari. Brottreksturinn kemur eftir 6-1 tap gegn Ekvador. 3.12.2020 17:46 Sjá næstu 50 fréttir
Sjálfsmark tryggði Real Madrid nauman sigur Real Madrid vann mikilvægan en nauman sigur á Sevilla í spænsku úrvalsdeildinni í dag. 5.12.2020 17:20
Fyrsti sigurinn undir stjórn Rooney kom gegn Jóni Daða og félögum Íslenski landsliðsmaðurinn Jón Daði Böðvarsson hóf leik á varamannabekk Millwall þegar liðið fékk lærisveina Wayne Rooney í Derby County í heimsókn í ensku B-deildinni í dag. 5.12.2020 17:11
Mikael byrjaði þegar Midtjylland tyllti sér á toppinn Mikael Neville Anderson var í byrjunarliði Midtjylland þegar liðið heimsótti Vejle í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 5.12.2020 16:58
Þægilegt hjá Man City gegn nýliðunum Manchester City átti ekki í teljandi erfiðleikum með nýliða Fulham í ensku úrvalsdeildinni í dag. 5.12.2020 16:49
Böðvar spilaði hálftíma í sjö marka leik Áhorfendur fengu allt fyrir peninginn þegar Jagiellonia Bialystok og Warta Poznan mættust í pólsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 5.12.2020 16:12
Sara Björk hafði betur í Íslendingaslagnum Þrjár íslenskar landsliðskonur hófu leik þegar Lyon og Le Havre áttust við í frönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 5.12.2020 15:27
Burnley og Everton skildu jöfn á Turf Moor Everton og Burnley skildu jöfn á Turf Moor í dag í fyrsta leik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 5.12.2020 14:22
Bráðabirgðaforseti Barcelona segir orð sín misskilin Haft var eftir Carlos Tusquets, bráðabirgðaforseta Barcelona, að ef hann hefði verið við stjórnvölin síðasta sumar hefði Lionel Messi verið seldur frá félaginu. 5.12.2020 13:46
AC Milan staðfestir kaupin á Guðný - Lánuð til Napoli Íslenska landsliðskonan Guðný Árnadóttir hefur yfirgefið Val og samið við ítalska stórveldið AC Milan. 5.12.2020 13:01
Stjóri Alberts látinn taka pokann sinn Hollenska úrvalsdeildarliðið AZ Alkmaar hefur rekið Arne Slot úr starfi knattspyrnustjóra félagsins eftir að hann sýndi starfi Feyenoord áhuga. 5.12.2020 11:00
Íslandsbaninn fékk símhringingu frá Zidane Ungverski miðjumaðurinn Dominik Szoboszlai ku vera undir smásjá spænska stórveldisins Real Madrid. 5.12.2020 10:31
Mourinho: Enginn að væla þegar við spiluðum fjóra leiki á viku Jose Mourinho, stjóri Tottenham, gefur lítið fyrir umræðu sem Jurgen Klopp, stjóri Liverpool og Pep Guardiola, stjóri Man City, hafa leitt að undanförnu. 5.12.2020 10:00
Mörkin 750 á ferli Ronaldo | Bætir hann við listann í dag? Cristiano Ronaldo skoraði á dögunum sitt 750. mark á ferlinum. Ótrúlegt afrek og það virðist ekkert vera hægja á kappanum þrátt fyrir að verða 36 ára á næsta ári. 5.12.2020 08:01
Jóhann Berg stoltur af árangri sínum og segir líkamann orðin góðan Landsliðsmaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson er einn fárra Íslendinga sem hefur leikið 100 leiki í ensku úrvalsdeildinni. Hann segir skrokkinn orðinn góðan eftir nokkuð erfiðan tíma vegna meiðsla undanfarið. 5.12.2020 07:01
Napoli endurskírir völlinn í höfuðið á Maradona Ítalska knattspyrnufélagið Napoli staðfesti í kvöld að það hefði endurskírt knattspyrnuvöll sinn í höfuðið á Argentínumanninum Diego Armando Maradona sem lést þann 25. nóvember. 4.12.2020 23:01
Arnar um að Kári verði áfram: Jákvætt fyrir mig, klúbbinn og hann sjálfan Miðvörðurinn Kári Árnason skrifaði undir nýjan samning við Víking í dag. Svava Kristín Grétarsdóttir ræddi við Kára sem og Arnar Gunnlaugsson, þjálfara Víkinga. 4.12.2020 22:16
Hertha hafði betur í baráttunni um Berlín Hertha og Union Berlín mættust í sannkölluðum Berlínar-slag í þýsku úrvalsdeildinni. Lokatölur 3-1 heimamönnum í Hertha vil. 4.12.2020 21:45
Tók Svein Aron aðeins mínútu að skora og hjálpa OB að sækja þrjú stig Sveinn Aron Guðjohnsen kom af bekknum hjá OB í dönsku úrvalsdeildinni. Liðið var 1-0 undir er Sveinn Aron kom inn á, mínútu síðar hafði hann jafnað metin og fór það svo að OB vann 2-1 4.12.2020 20:00
Hefði verið skelfilegt og skilið eftir óbragð í munninum að enda þetta svona Kári Árnason skrifaði í dag undir framlengingu á samningi sínum við Víking. Varnarjaxl íslenska landsliðsins og Víkings gat ekki látið þetta vonbrigða ár verið sitt síðasta á ferlinum. 4.12.2020 19:45
Ætlar ekki að tjá sig frekar um uppákomuna Jón Þór Hauksson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, vildi ekki tjá sig nánar um það sem fram fór í fagnaðarlátum liðsins eftir að EM sætið var tryggt í Ungverjalandi fyrr í vikunni. 4.12.2020 19:05
Framkoma Jóns Þórs í fögnuði landsliðsins til skoðunar Framkoma Jóns Þórs Haukssonar landsliðsþjálfara í fögnuði íslenska kvennalandsliðsins eftir að þær tryggðu sér sæti á EM 2022 á þriðjudaginn er til skoðunar hjá KSÍ. Hann var undir áhrifum áfengis og þótti fara yfir strikið í samtölum sínum við leikmenn. 4.12.2020 16:51
Forseti Barcelona: Leikmennirnir fá ekki laun í janúar Krísan í FC Barcelona heldur áfram og nú fá leikmennirnir ekki greidd laun í janúar. 4.12.2020 16:30
Vieira rekinn frá Nice Gamla Arsenal-hetjan Patrick Vieira hefur verið rekinn úr starfi knattspyrnustjóra franska úrvalsdeildarliðsins Nice. 4.12.2020 15:45
Ramos hélt krísufund Það voru fundarhöld hjá leikmönnum Real Madrid eftir tapið í Meistaradeildinni fyrr í vikunni. 4.12.2020 15:00
Hvaða leikmenn græða mest á því að EM fari fram ári síðar en upphaflega stóð til? [Seinni hluti] Evrópumót kvenna í knattspyrnu fer fram sumarið 2022 í Englandi. Er þetta fjórða Evrópumótið í röð sem íslenska landsliðið tekur þátt í. Hvaða leikmenn liðsins græða mest á því að mótinu sé frestað um ár? 4.12.2020 14:31
Örvar í Kórinn Örvar Eggertsson hefur skrifað undir þriggja ára samning við HK. Hann kemur til liðsins frá Fjölni sem hann lék með í sumar. 4.12.2020 14:11
„Get gengið stolt frá borði“ Eftir þrettán ár í íslenska kvennalandsliðinu í fótbolta og 103 landsleiki hefur Rakel Hönnudóttir lagt landsliðskóna á hilluna. Hún segir nokkuð síðan hún tók þessa ákvörðun en hún hefði líklega leikið áfram með landsliðinu ef EM hefði ekki verið frestað um ár. Rakel segir framtíð landsliðsins bjarta. 4.12.2020 14:00
Rifjuðu upp hjólhestaspyrnu Eiðs Chelsea og Leeds United mætast í forvitnilegum leik í enska boltanum um helgina en árið 2003 skoraði Íslendingur flott mark í viðureign þessara liða. 4.12.2020 13:31
Fyrirliði Noregs ósáttur með norska knattspyrnusambandið Stefan Johansen er ekki sáttur með norska sambandið hvernig það stóð að þjálfaraskiptunum hjá Noregi í gær. 4.12.2020 13:00
Kári Árnason búinn að skrifa undir nýjan samning við Víkinga Kári Árnason og Þórður Ingason skrifuðu í dag undir eins árs samning við Víking og verða því með Fossvogsliðinu í Pepsi Max deild karla sumarið 2021. 4.12.2020 12:01
Rakel hefur leikið sinn síðasta landsleik Síðasti landsleikur Rakelar Hönnudóttur var leikurinn sem tryggði Íslandi sæti á EM 2022. 4.12.2020 11:44
„Vejle byrjaði þetta ekki, það gerði Kjartan Finnbogason“ Vejle gefur lítið fyrir viðtalið sem Kjartan Henry Finnbogason veitti sjónvarpsstöðinni Canal 9 um helgina. 4.12.2020 11:30
Gravesen ósáttur með samherja Ragnars og segir að þeir hefðu átt að banka á dyrnar hjá stjóranum Nú hefur Thomas Gravesen gagnrýnt samherja Ragnars Sigurðssonar hjá FCK fyrir ummæli þeirra um helgina. 4.12.2020 10:31
Brá í brún er hann sá að búið væri að reka Lars og ráða Ståle Það kom leikmönnum norska landsliðsins í opna skjöldu í gær er skipt var um landsliðsþjálfara. 4.12.2020 10:00
Bráðabirgðaforseti Barcelona segir að félagið hefði átt að selja Messi Lionel Messi vildi fara frá Barcelona í haust en forráðamenn Barcelona þá vildu ekki selja hann nema fyrir einhverja ruglaða upphæð. Það voru mistök samkvæmt bráðabirgðaforseta Barcelona. 4.12.2020 09:30
Frumherjinn Frappart sem heldur áfram að mölva glerþakið Stéphanie Frappart braut blað í fótboltasögunni í fyrradag þegar hún varð fyrsta konan til að dæma leik í Meistaradeild Evrópu í karlaflokki. Þetta er þó langt því frá fyrsti stóri áfanginn sem hún nær á sínum dómaraferli. 4.12.2020 09:01
Vöðvaðir fætur Haaland vöktu mikið umtal Erling Braut Haaland var að láta aðdáendur sína vita af því að hann væri ekki eins mikið meiddur og óttast var í fyrstu en myndin sem hann birti á samfélagsmiðlum fékk flesta til að gapa. 4.12.2020 08:16
Kjartan mátti ekki borða með liðsfélögunum og var látinn æfa með U19-ára liðinu Það gekk mikið á þegar Kjartan Henry Finnbogason skipti frá Vejle til Horsens, að minnsta kosti í aðdragandanum. 4.12.2020 07:00
„Arteta breytir Arsenal ekki á einni nóttu“ Gilbeto Silva biður um að stuðningsmenn Arsenal gefi Arteta tíma. 3.12.2020 23:01
Enn vinnur Arsenal með Rúnar í markinu en jafnt hjá Alberti | Öll úrslit kvöldsins Fimmtu umferðinni í Evrópudeildinni er lokið. Arsenal er með fullt hús stiga en AZ Alkmaar og PAOK berjast um sæti í 32-liða úrslitunum. 3.12.2020 21:50
Sagði frammistöðu United gegn PSG frábæra Fyrrum leikmenn Manchester United voru ánægðir með frammistöðu liðsins þrátt fyrir tap gegn PSG í gær. 3.12.2020 21:31
Tottenham áfram eftir dramatík en tap hjá Íslendingunum í Rússlandi Það var nóg um að vera í næst síðustu umferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar. 3.12.2020 19:48
Dier hrósar stjóra erkifjendanna Það andar yfirleitt köldu lofti á milli Norður-Lundúnarliðanna Arsenal og Tottenham en nú hrósar leikmaður Tottenham Arsenal liðinu. 3.12.2020 18:31
Ronaldo þakkaði fyrrum þjálfurum, liðsfélögum og mótherjum eftir 750. markið Cristiano Ronaldo varð í gær þriðji leikmaðurinn í 750 mörk. 3.12.2020 18:00
Fyrrum aðstoðarmaður Sir Alex fékk sparkið eftir niðurlægingu gegn Ekvador Kólumbía hefur rekið Carlos Queiroz úr starfi sínu sem landsliðsþjálfari. Brottreksturinn kemur eftir 6-1 tap gegn Ekvador. 3.12.2020 17:46