Fleiri fréttir

Mikael stóð sig frábærlega í nýju hlutverki: Líkt við Makélélé
Íslenski landsliðsmaðurinn Mikael Neville Anderson byrjaði sinn fyrsta leik í Meistaradeild Evrópu er lið hans Midtjylland gerði 1-1 jafntefli við Atalanta í gærkvöld.

Segir að Börsungar séu enn ekki búnir að reka sig
Quique Setien, fyrrum stjóri Barcelona, hefur kært félagið. Hann segir að félagið hafi enn ekki sagt að þeir hafi rekið hann.

Segir að stelpur geti nú horft upp til kvenkyns leikmanna frekar en Messi eða Ronaldo
Pernille Harder, leikmaður Chelsea í ensku úrvalsdeildinni sem og danska landsliðsins, telur að nú geti stelpur sem æfi fótbolta loks horft upp til kvenkyns leikmanna frekar en þeirra bestu í karlaflokki.

Lukaku heldur Inter á lífi og fyrrum Stjörnumaður skoraði gegn Atalanta
Það var líf og fjör í Meistaradeildinni í kvöld. Atletico Madrid náði í stig gegn Evrópumeisturunum í Bayern Munchen og Man. City marði sigur í Portúgal.

Curtis skaut Liverpool í 16-liða úrslitin eftir skógarhlaup Onana
Liverpool er komið áfram en Ajax og Atalanta mætast í úrslitaleik um síðasta lausa sætið úr D-riðlinum.

Hrósar þeim sem spila á Íslandi og segir það „ágætis tilhugsun“ að leiða Ísland mögulega út á Old Trafford
„Þetta er geggjuð tilfinning. Þetta er búið að taka sinn tíma. Það hefði verið skemmtilegt að fagna eftir leikinn í dag en það er geggjuð tilfinning að vera búin að tryggja sig á EM.“

Ísland á EM
Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu er komið á fjórða stórmótið. Þetta varð ljóst eftir sigur Íslands á Ungverjalandi í dag og önnur úrslit féllu svo með Íslandi síðar í kvöld.

Bent setur spurningarmerki við vinnuframlag Aubameyang
Darren Bent, fyrrum framherji í enska boltanum og nú spekingur, segir að Pierre-Emerick Aubameyang, framherji Arsenal, sé ekki að leggja sig eins mikið fram og áður, eftir að hann fékk nýjan samning.

Bruno hlakkar til að spila meira með Van de Beek
Bruno Fernandes, miðjumaður Manchester United, hlakkar til að spila meira með Donny van de Beek en Hollendingurinn skein í 3-2 sigri United á Southampton um helgina.

Real Madrid í vandræðum
Spænski risinn, Real Madrid, er ekki bara í vandræðum í deildinni heima fyrir því ekki gengur heldur vel í Meistaradeild Evrópu.

„Ungu stelpurnar frábærar í bland við þær gömlu“
Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir var himinlifandi með 1-0 sigurinn á Ungverjalandi í dag. Sigurinn fleytir Íslandi mögulega á EM 2022.

Segir hvimleitt að leikirnir klárist ekki á sama tíma en árangurinn frábæran
Jón Þór Hauksson var í skýjunum með sigur Ísland á Ungverjalandi fyrr í kvöld og sagði sigurmarkið stórkostlegt.

Gylfi að fá enn einn samherjann frá Barcelona?
Everton hefur verið duglegt að fá leikmenn frá Barcelona undanfarin ár og nú gætu fleiri verið á leiðinni.

Umfjöllun: Ungverjaland - Ísland 0-1 | Berglind skaut stelpunum svo gott sem á EM
Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er svo gott sem komið á EM í Englandi 2022 eftir 0-1 sigur á Ungverjalandi í síðasta leik sínum í undankeppninni í dag. Berglind Björg Þorvaldsdóttir skoraði eina mark leiksins á 64. mínútu.

Sjáðu geggjað mark hjá Berglindi sem braut loksins ísinn
Berglind Björg Þorvaldsdóttir ætlar að verða íslenska landsliðinu mikilvæg á lokasprettinum í undankeppni EM í Englandi.

Memphis nefnir eigendur Man United í nýju rapplagi
Hollenski landsliðsmaðurinn Memphis Depay, fyrrum leikmaður Manchester United, nefnir Glazer-fjölskylduna, eigendur félagsins, í rapplagi á plötu er hann gaf út nýverið.

Segja að Kolbeinn sé á förum frá AIK
Kolbeinn Sigþórsson þarf að finna sér nýtt félag fyrir næsta tímabil ef marka má heimildir Expressen í Svíþjóð.

Terry gæti fengið starfið sem Rooney dreymir um
John Terry, aðstoðarþjálfari Aston Villa, hefur augastað á stjórastarfinu hjá Derby County, botnliði ensku B-deildarinnar.

Segir Klopp vera alveg eins og Ferguson | Myndband
Sparkspekingurinn Gary Neville líkti kvarti og kveini Jürgen Klopp – þjálfara Englandsmeistara Liverpol – við eitthvað sem Sir Alex Ferguson hefði gert á sínum tíma. Þeir vilja bara vinna.

Jón Þór veðjar á sama byrjunarlið annan leikinn í röð
Jón Þór Hauksson hefur tilkynnt byrjunarlið Íslands fyrir leikinn gegn Ungverjalandi í undankeppni EM 2021.

Hægt að kjósa Söru Björk Gunnarsdóttur í lið ársins hjá UEFA
Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, er ein af þeim sem kemur til greina í lið ársins hjá UEFA.

Alexandra: Viljinn hjá okkur er bara rosalega mikill að komast þangað
Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu getur tryggt sig inn á sitt fjórða Evrópumót í röð með sigri á Ungverjum í dag en það eru nokkrar ungar í liðinu sem væru þá að komast á sitt fyrsta EM.

Knattspyrnukona fékk morðhótanir eftir að hún neitaði að heiðra Maradona
Knattspyrnukonan Paula Dapena var ekki tilbúin að heiðra minningu knatttspyrnugoðsagnarinnar Diego Maradona og það hefur vakið mjög sterk viðbrögð.

Gerir Ajax usla í fyrstu heimsókn sinni á Anfield í 54 ár?
Liverpool tekur á móti Ajax í D-riðli Meistaradeildar Evrópu klukkan 20:00 í kvöld. Með sigri tryggja Englandsmeistararnir sér sæti í sextán-liða úrslitum Meistaradeildarinnar en hollenskur sigur sprengir riðilinn í loft upp.

Verður fyrst kvenna til að dæma í Meistaradeild Evrópu
Hin franska Stephanie Frappart verður á morgun fyrsta konan til að dæma leik Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu, það er að segja karlamegin. Dæmir hún leik Juventus og Dynamo Kiev í G-riðli.

Klukkan hvað gætu Íslendingar fagnað EM-sæti?
Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta gæti mögulega fagnað sæti í lokakeppni EM í kvöld, í fjórða sinn í sögunni.

Leikmannahópur Newcastle eins og hann leggur sig kominn í sóttkví
Allir leikmenn enska úrvalsdeildarfélagsins Newcastle United eru nú komnir í sóttkví eftir alltof margar jákvæðar niðurstöður úr síðustu Covid-skimun félagsins. Gæti farið svo að leik liðsins gegn Aston Villa á föstudaginn verði frestað.

Nú vanda samherjar Ragnars fyrrum stjóranum ekki kveðjurnar
Það hefur gengið mikið á í herbúðum danska stórliðsins FCK að undanförnu og storminn virðist ekki vera að lægja.