Fleiri fréttir Verður fyrst kvenna til að dæma í Meistaradeild Evrópu Hin franska Stephanie Frappart verður á morgun fyrsta konan til að dæma leik Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu, það er að segja karlamegin. Dæmir hún leik Juventus og Dynamo Kiev í G-riðli. 1.12.2020 09:30 Klukkan hvað gætu Íslendingar fagnað EM-sæti? Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta gæti mögulega fagnað sæti í lokakeppni EM í kvöld, í fjórða sinn í sögunni. 1.12.2020 08:31 Leikmannahópur Newcastle eins og hann leggur sig kominn í sóttkví Allir leikmenn enska úrvalsdeildarfélagsins Newcastle United eru nú komnir í sóttkví eftir alltof margar jákvæðar niðurstöður úr síðustu Covid-skimun félagsins. Gæti farið svo að leik liðsins gegn Aston Villa á föstudaginn verði frestað. 1.12.2020 07:30 Nú vanda samherjar Ragnars fyrrum stjóranum ekki kveðjurnar Það hefur gengið mikið á í herbúðum danska stórliðsins FCK að undanförnu og storminn virðist ekki vera að lægja. 1.12.2020 07:01 Maguire segir Cavani þann besta sem hann hefur æft með Harry Maguire var ánægður með Edinson Cavani í gær. Hann segir að Cavani sé betri en allir þeir sem hann hafi æft með. 30.11.2020 23:00 Luiz keyrði heim þrátt fyrir svakalegt höfuðhögg David Luiz var með meðvitund og fékk þar af leiðandi leyfi frá læknum Arsenal að keyra heim frá Emirates leikvanginum í gær. 30.11.2020 22:32 VAR í aðalhlutverki er West Ham skaust í 5. sætið West Ham skaust upp fyrir bæði Man. United og Everton með sigrinum á Aston Villa. 30.11.2020 21:54 Fögnuður Messi kostar Barcelona þrjú þúsund evrur Barcelona þarf að borga þrjú þúsund evrur í sekt eftir fagn Lionel Messi um helgina. 30.11.2020 21:01 Coutinho útilokar ekki endurkomu til Liverpool Philippe Coutinho hrósar enska boltanum en nú er hugur hans allur í Barcelona. 30.11.2020 20:31 Mikilvægur sigur Ísaks í Evrópubaráttu og Hjörtur á toppnum Þrír Íslendingar voru í eldlínunni í fótboltanum á Norðurlöndunum í kvöld. 30.11.2020 19:50 „Mourinho á The Marine“ og Liverpool getur hefnt fyrir ófarirnar á Villa Park Nú er komið í ljós hvaða lið mætast í þriðju umferð enska bikarsins. 30.11.2020 19:38 Fulham sótti þrjú stig á King Power Leicester varð af mikilvægum stigum í baráttunni á toppnum en Fulham kom sér úr fallsæti. 30.11.2020 19:26 Cavani biðst afsökunar Edinson Cavani varð á í gær og setti færslu á Instagram sem enska knattspyrnusambandið nú rannsakar. 30.11.2020 19:00 Samherji Mikaels fær ekki að spila þrátt fyrir að vera laus við kórónuveiruna Áhugaverð staða hefur komið upp fyrir leik Atalanta og FC Midtjylland í Meistaradeild Evrópu. 30.11.2020 18:31 Fær stuðningsyfirlýsingu frá þýska sambandinu Joachim Löw mun stýra þýska landsliðinu á EM þrátt fyrir stormasaman mánuð. 30.11.2020 17:46 Kennir faraldrinum um frekar en UEFA „Það yrði algjör draumastaða ef við gætum beðið hérna saman og fengið góðar fréttir. Við myndum fagna því almennilega,“ segir Glódís Perla Viggósdóttir daginn fyrir leikinn sem gæti ráðið því hvort Ísland fer á EM í Englandi. 30.11.2020 15:31 Viðræður við kandídata að hefjast Guðni Bergsson, formaður KSÍ, mun í umboði stjórnar sambandsins hefja viðræður við þá sem til greina koma sem þjálfarar A-landsliðs karla í fótbolta. 30.11.2020 14:31 Napoli lék í sérstakri Maradona-treyju og heiðraði hann með stórsigri Napoli lék í sérstakri treyju til heiðurs Diego Maradona í leiknum gegn Roma í ítölsku úrvalsdeildinni í gær. Og leikmenn Napoli heiðruðu argentínska goðið með öruggum 4-0 sigri. 30.11.2020 13:31 Skýtur á United: „Fögnuðu eins og þeir hefðu orðið meistarar“ Ralph Hasenhüttl, knattspyrnustjóri Southampton, skaut á Manchester United eftir leik liðanna í gær og sagði að Rauðu djöflarnir hefðu fagnað sigrinum eins og þeir hefðu orðið Englandsmeistarar. 30.11.2020 13:01 Vonast til að De Gea geti mætt PSG Ole Gunnar Solskjær vonast til þess að spænski markmaðurinn David de Gea verði búinn að jafna sig fyrir stórleik Manchester United við PSG í Meistaradeild Evrópu á miðvikudagskvöld. 30.11.2020 12:01 Íslandsbikarinn hefði átt að fara á loft í kvöld Ef Íslandsmótið í knattspyrnu hefði klárast þá hefði lokaumferð Pepsi Max deildar karla átt að fara fram mánudaginn 30. nóvember. 30.11.2020 11:31 Shearer æsti sig: Við erum að tala um líf eða dauða Árið er 2020 en samt fékk Arsenal maðurinn David Luiz að fara aftur inn á völlinn í gærkvöldi þrátt fyrir að hafa skömmu áður fengið slæmt höfuðhögg. Upptendraður Alan Shearer kallaði eftir breyttum vinnubrögðum. 30.11.2020 10:31 Jiménez höfuðkúpubrotnaði Raúl Jiménez, framherji Wolves, höfuðkúpubrotnaði í sigrinum á Arsenal, 1-2, í ensku úrvalsdeildinni í gær. Hann gekkst undir aðgerð sem heppnaðist vel. 30.11.2020 10:00 Tárin streymdu hjá dóttur Maradonas eftir fögnuð Boca Juniors Dalma Maradona, dóttir Diegos heitins, hélt ekki aftur af tárunum þegar leikmenn Boca Juniors komu og klöppuðu til hennar eftir mark sem þeir skoruðu í gær. 30.11.2020 09:32 Skírði barnið ekki í höfuðið á Messi og Ronaldo en fáir trúa því Lionel Messi og Cristiano Ronaldo eiga sér nýjan nafna en samt ekki ef þú spyrð föðurinn sjálfan sem spilar með þýska liðinu Bayer Leverkusen. 30.11.2020 09:01 Cavani gæti farið í bann vegna skrifa á Instagram Enska knattspyrnusambandið hefur ákveðið að taka til skoðunar skrif Edinson Cavani, hetju Mancheser United í sigrinum á Southampton í gær, á Instagram. 30.11.2020 07:30 Segja Real ætla að næla í bæði Håland og Mbappé Spænska stórveldið Real Madrid vill festa kaup á bæði Erling Braut Håland og Kylian Mbappé á komandi misserum. 29.11.2020 23:00 Jafnt í toppslagnum á Spáni Real Sociedad og Villarreal eru á meðal toppliða spænsku úrvalsdeildarinnar þar sem stórveldin tvö, Real Madrid og Barcelona, hafa hikstað í upphafi móts.´ 29.11.2020 22:03 Napoli valtaði yfir Rómverja Minning Diego Maradona var heiðruð á San Paolo leikvangnum í kvöld og liðsmenn Napoli tóku sig til og völtuðu yfir AS Roma í ítölsku úrvalsdeildinni. 29.11.2020 21:42 Úlfarnir sóttu þrjú stig til Lundúna Arsenal tapaði á heimavelli fyrir Wolverhampton Wanderers í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 29.11.2020 21:20 Viðar Örn og Matthías spiluðu í jafntefli Viðar Örn Kjartansson, Matthías Vilhjálsson og félagar í Valerenga voru í eldlínunni á heimavelli í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 29.11.2020 20:55 Ein af hetjum Senegal á HM 2002 fallin frá Fyrrverandi knattspyrnumaðurinn Papa Bouba Diop lést í dag, 42 ára að aldri, eftir langvarandi baráttu við veikindi en hann glímdi við taugasjúkdóm sem dró hann að lokum til dauða. 29.11.2020 20:37 Fögnuðu Noregsmeistaratitli með því að bursta Rosenborg og niðurlægja þá á Twitter Nýkrýndir Noregsmeistarar Bodo/Glimt fóru illa með stórveldið Rosenborg í norsku úrvalsdeildinni í kvöld og fóru stuðningsmenn meistaranna mikið á Twitter reikningi félagsins á meðan. 29.11.2020 19:30 Markalaust í leiðinlegum Lundúnarslag Lærisveinar Jose Mourinho í Tottenham lyftu sér í efsta sæti ensku úrvalsdeildarinnar með því að gera jafntefli við Chelsea á Stamford Bridge leikvangnum í Lundúnum í dag. 29.11.2020 18:30 Sverrir Ingi lék allan leikinn í sigri Íslenski landsliðsmaðurinn Sverrir Ingi Ingason og félagar hans í PAOK eru að berjast í toppbaráttunni í Grikklandi. 29.11.2020 17:08 Milan ekki í vandræðum án Zlatan | Með fimm stiga forystu á toppnum AC Milan vann þægilegan 2-0 sigur á Fiorentina í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. 29.11.2020 16:15 Varamaðurinn Cavani lykillinn að endurkomu United Manchester United virðist hafa fundið upp tímavél en liðið kom til baka eftir að hafa lent 2-0 undir gegn Southampton í ensku úrvalsdeildinni í dag. Lokatölur 3-2 þökk sé ótrúlegri innkomu Edinson Cavani. 29.11.2020 16:00 Kjartan Henry skoraði í fyrsta sigri Horsens Kjartan Henry Finnbogason skoraði eitt marka AC Horsens er liðið vann Vejle 3-1 í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Var þetta fyrsti sigur Horsens í deildinni. 29.11.2020 15:15 Barcelona með stórsigur gegn Osasuna Barcelona vann þægilegan 4-0 sigur á Osasuna í spænsku úrvalsdeildinni í dag. 29.11.2020 14:55 Segja að einkalæknir Maradona gæti verið sekur um manndráp af gáleysi Argentíski fjölmiðillinn Clarín heldur því fram að læknir Diego Armando Maradona hafi stuðlað að láti Maradona á miðvikudaginn var. Segja þeir að læknirinn sé grunaður um manndráp af gáleysi. 29.11.2020 14:20 Chelsea mætir lærisveinum José er Roman nær þúsund leikjum sem eigandi Leikur Chelsea og Tottenham Hotspur klukkan 16.30 í ensku úrvalsdeildinni í dag verður 1000. leikur Chelsea í eigu auðkýfingsins Roman Abramovich. 29.11.2020 12:15 Neymar fljótastur í sögu PSG til að ná 50 mörkum Brasilíski knattspyrnumaðurinn Neymar skoraði í gær sitt 50. deildarmark í búning franska stórliðsins Paris Saint-Germain. Enginn leikmaður í sögu félagsins hefur verið jafn fljótur að skora 50 mörk í frönsku úrvalsdeildinni. 29.11.2020 11:31 Baskarnir, Januzaj og Silva í draumaheimi Byrjun Real Sociedad á leiktíðinni í spænska boltanum hefur verið draumi líkust og enn betri en þegar Xabi Alonso fór með liðinu í titilbaráttu fyrir 17 árum. 29.11.2020 09:46 Segir leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar einfaldlega ekki tilbúna í átök vetrarins Samkvæmt íslenskum sérfræðingi sem starfar í Katar fengu leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar ekki nægilegan tíma til að undirbúa sig fyrir átök tímabilsins. 29.11.2020 09:00 West Brom skildi Sheffield United eftir á botninum Einu tvö liðin sem höfðu ekki enn unnið leik í ensku úrvalsdeildinni mættust í kvöld. Fór það svo að West Bromwich Albion nældi í sinn fyrsta sigur og skyldi Sheffield United eftir án sigurs á botni deildarinnar. 28.11.2020 22:31 Sjá næstu 50 fréttir
Verður fyrst kvenna til að dæma í Meistaradeild Evrópu Hin franska Stephanie Frappart verður á morgun fyrsta konan til að dæma leik Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu, það er að segja karlamegin. Dæmir hún leik Juventus og Dynamo Kiev í G-riðli. 1.12.2020 09:30
Klukkan hvað gætu Íslendingar fagnað EM-sæti? Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta gæti mögulega fagnað sæti í lokakeppni EM í kvöld, í fjórða sinn í sögunni. 1.12.2020 08:31
Leikmannahópur Newcastle eins og hann leggur sig kominn í sóttkví Allir leikmenn enska úrvalsdeildarfélagsins Newcastle United eru nú komnir í sóttkví eftir alltof margar jákvæðar niðurstöður úr síðustu Covid-skimun félagsins. Gæti farið svo að leik liðsins gegn Aston Villa á föstudaginn verði frestað. 1.12.2020 07:30
Nú vanda samherjar Ragnars fyrrum stjóranum ekki kveðjurnar Það hefur gengið mikið á í herbúðum danska stórliðsins FCK að undanförnu og storminn virðist ekki vera að lægja. 1.12.2020 07:01
Maguire segir Cavani þann besta sem hann hefur æft með Harry Maguire var ánægður með Edinson Cavani í gær. Hann segir að Cavani sé betri en allir þeir sem hann hafi æft með. 30.11.2020 23:00
Luiz keyrði heim þrátt fyrir svakalegt höfuðhögg David Luiz var með meðvitund og fékk þar af leiðandi leyfi frá læknum Arsenal að keyra heim frá Emirates leikvanginum í gær. 30.11.2020 22:32
VAR í aðalhlutverki er West Ham skaust í 5. sætið West Ham skaust upp fyrir bæði Man. United og Everton með sigrinum á Aston Villa. 30.11.2020 21:54
Fögnuður Messi kostar Barcelona þrjú þúsund evrur Barcelona þarf að borga þrjú þúsund evrur í sekt eftir fagn Lionel Messi um helgina. 30.11.2020 21:01
Coutinho útilokar ekki endurkomu til Liverpool Philippe Coutinho hrósar enska boltanum en nú er hugur hans allur í Barcelona. 30.11.2020 20:31
Mikilvægur sigur Ísaks í Evrópubaráttu og Hjörtur á toppnum Þrír Íslendingar voru í eldlínunni í fótboltanum á Norðurlöndunum í kvöld. 30.11.2020 19:50
„Mourinho á The Marine“ og Liverpool getur hefnt fyrir ófarirnar á Villa Park Nú er komið í ljós hvaða lið mætast í þriðju umferð enska bikarsins. 30.11.2020 19:38
Fulham sótti þrjú stig á King Power Leicester varð af mikilvægum stigum í baráttunni á toppnum en Fulham kom sér úr fallsæti. 30.11.2020 19:26
Cavani biðst afsökunar Edinson Cavani varð á í gær og setti færslu á Instagram sem enska knattspyrnusambandið nú rannsakar. 30.11.2020 19:00
Samherji Mikaels fær ekki að spila þrátt fyrir að vera laus við kórónuveiruna Áhugaverð staða hefur komið upp fyrir leik Atalanta og FC Midtjylland í Meistaradeild Evrópu. 30.11.2020 18:31
Fær stuðningsyfirlýsingu frá þýska sambandinu Joachim Löw mun stýra þýska landsliðinu á EM þrátt fyrir stormasaman mánuð. 30.11.2020 17:46
Kennir faraldrinum um frekar en UEFA „Það yrði algjör draumastaða ef við gætum beðið hérna saman og fengið góðar fréttir. Við myndum fagna því almennilega,“ segir Glódís Perla Viggósdóttir daginn fyrir leikinn sem gæti ráðið því hvort Ísland fer á EM í Englandi. 30.11.2020 15:31
Viðræður við kandídata að hefjast Guðni Bergsson, formaður KSÍ, mun í umboði stjórnar sambandsins hefja viðræður við þá sem til greina koma sem þjálfarar A-landsliðs karla í fótbolta. 30.11.2020 14:31
Napoli lék í sérstakri Maradona-treyju og heiðraði hann með stórsigri Napoli lék í sérstakri treyju til heiðurs Diego Maradona í leiknum gegn Roma í ítölsku úrvalsdeildinni í gær. Og leikmenn Napoli heiðruðu argentínska goðið með öruggum 4-0 sigri. 30.11.2020 13:31
Skýtur á United: „Fögnuðu eins og þeir hefðu orðið meistarar“ Ralph Hasenhüttl, knattspyrnustjóri Southampton, skaut á Manchester United eftir leik liðanna í gær og sagði að Rauðu djöflarnir hefðu fagnað sigrinum eins og þeir hefðu orðið Englandsmeistarar. 30.11.2020 13:01
Vonast til að De Gea geti mætt PSG Ole Gunnar Solskjær vonast til þess að spænski markmaðurinn David de Gea verði búinn að jafna sig fyrir stórleik Manchester United við PSG í Meistaradeild Evrópu á miðvikudagskvöld. 30.11.2020 12:01
Íslandsbikarinn hefði átt að fara á loft í kvöld Ef Íslandsmótið í knattspyrnu hefði klárast þá hefði lokaumferð Pepsi Max deildar karla átt að fara fram mánudaginn 30. nóvember. 30.11.2020 11:31
Shearer æsti sig: Við erum að tala um líf eða dauða Árið er 2020 en samt fékk Arsenal maðurinn David Luiz að fara aftur inn á völlinn í gærkvöldi þrátt fyrir að hafa skömmu áður fengið slæmt höfuðhögg. Upptendraður Alan Shearer kallaði eftir breyttum vinnubrögðum. 30.11.2020 10:31
Jiménez höfuðkúpubrotnaði Raúl Jiménez, framherji Wolves, höfuðkúpubrotnaði í sigrinum á Arsenal, 1-2, í ensku úrvalsdeildinni í gær. Hann gekkst undir aðgerð sem heppnaðist vel. 30.11.2020 10:00
Tárin streymdu hjá dóttur Maradonas eftir fögnuð Boca Juniors Dalma Maradona, dóttir Diegos heitins, hélt ekki aftur af tárunum þegar leikmenn Boca Juniors komu og klöppuðu til hennar eftir mark sem þeir skoruðu í gær. 30.11.2020 09:32
Skírði barnið ekki í höfuðið á Messi og Ronaldo en fáir trúa því Lionel Messi og Cristiano Ronaldo eiga sér nýjan nafna en samt ekki ef þú spyrð föðurinn sjálfan sem spilar með þýska liðinu Bayer Leverkusen. 30.11.2020 09:01
Cavani gæti farið í bann vegna skrifa á Instagram Enska knattspyrnusambandið hefur ákveðið að taka til skoðunar skrif Edinson Cavani, hetju Mancheser United í sigrinum á Southampton í gær, á Instagram. 30.11.2020 07:30
Segja Real ætla að næla í bæði Håland og Mbappé Spænska stórveldið Real Madrid vill festa kaup á bæði Erling Braut Håland og Kylian Mbappé á komandi misserum. 29.11.2020 23:00
Jafnt í toppslagnum á Spáni Real Sociedad og Villarreal eru á meðal toppliða spænsku úrvalsdeildarinnar þar sem stórveldin tvö, Real Madrid og Barcelona, hafa hikstað í upphafi móts.´ 29.11.2020 22:03
Napoli valtaði yfir Rómverja Minning Diego Maradona var heiðruð á San Paolo leikvangnum í kvöld og liðsmenn Napoli tóku sig til og völtuðu yfir AS Roma í ítölsku úrvalsdeildinni. 29.11.2020 21:42
Úlfarnir sóttu þrjú stig til Lundúna Arsenal tapaði á heimavelli fyrir Wolverhampton Wanderers í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 29.11.2020 21:20
Viðar Örn og Matthías spiluðu í jafntefli Viðar Örn Kjartansson, Matthías Vilhjálsson og félagar í Valerenga voru í eldlínunni á heimavelli í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 29.11.2020 20:55
Ein af hetjum Senegal á HM 2002 fallin frá Fyrrverandi knattspyrnumaðurinn Papa Bouba Diop lést í dag, 42 ára að aldri, eftir langvarandi baráttu við veikindi en hann glímdi við taugasjúkdóm sem dró hann að lokum til dauða. 29.11.2020 20:37
Fögnuðu Noregsmeistaratitli með því að bursta Rosenborg og niðurlægja þá á Twitter Nýkrýndir Noregsmeistarar Bodo/Glimt fóru illa með stórveldið Rosenborg í norsku úrvalsdeildinni í kvöld og fóru stuðningsmenn meistaranna mikið á Twitter reikningi félagsins á meðan. 29.11.2020 19:30
Markalaust í leiðinlegum Lundúnarslag Lærisveinar Jose Mourinho í Tottenham lyftu sér í efsta sæti ensku úrvalsdeildarinnar með því að gera jafntefli við Chelsea á Stamford Bridge leikvangnum í Lundúnum í dag. 29.11.2020 18:30
Sverrir Ingi lék allan leikinn í sigri Íslenski landsliðsmaðurinn Sverrir Ingi Ingason og félagar hans í PAOK eru að berjast í toppbaráttunni í Grikklandi. 29.11.2020 17:08
Milan ekki í vandræðum án Zlatan | Með fimm stiga forystu á toppnum AC Milan vann þægilegan 2-0 sigur á Fiorentina í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. 29.11.2020 16:15
Varamaðurinn Cavani lykillinn að endurkomu United Manchester United virðist hafa fundið upp tímavél en liðið kom til baka eftir að hafa lent 2-0 undir gegn Southampton í ensku úrvalsdeildinni í dag. Lokatölur 3-2 þökk sé ótrúlegri innkomu Edinson Cavani. 29.11.2020 16:00
Kjartan Henry skoraði í fyrsta sigri Horsens Kjartan Henry Finnbogason skoraði eitt marka AC Horsens er liðið vann Vejle 3-1 í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Var þetta fyrsti sigur Horsens í deildinni. 29.11.2020 15:15
Barcelona með stórsigur gegn Osasuna Barcelona vann þægilegan 4-0 sigur á Osasuna í spænsku úrvalsdeildinni í dag. 29.11.2020 14:55
Segja að einkalæknir Maradona gæti verið sekur um manndráp af gáleysi Argentíski fjölmiðillinn Clarín heldur því fram að læknir Diego Armando Maradona hafi stuðlað að láti Maradona á miðvikudaginn var. Segja þeir að læknirinn sé grunaður um manndráp af gáleysi. 29.11.2020 14:20
Chelsea mætir lærisveinum José er Roman nær þúsund leikjum sem eigandi Leikur Chelsea og Tottenham Hotspur klukkan 16.30 í ensku úrvalsdeildinni í dag verður 1000. leikur Chelsea í eigu auðkýfingsins Roman Abramovich. 29.11.2020 12:15
Neymar fljótastur í sögu PSG til að ná 50 mörkum Brasilíski knattspyrnumaðurinn Neymar skoraði í gær sitt 50. deildarmark í búning franska stórliðsins Paris Saint-Germain. Enginn leikmaður í sögu félagsins hefur verið jafn fljótur að skora 50 mörk í frönsku úrvalsdeildinni. 29.11.2020 11:31
Baskarnir, Januzaj og Silva í draumaheimi Byrjun Real Sociedad á leiktíðinni í spænska boltanum hefur verið draumi líkust og enn betri en þegar Xabi Alonso fór með liðinu í titilbaráttu fyrir 17 árum. 29.11.2020 09:46
Segir leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar einfaldlega ekki tilbúna í átök vetrarins Samkvæmt íslenskum sérfræðingi sem starfar í Katar fengu leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar ekki nægilegan tíma til að undirbúa sig fyrir átök tímabilsins. 29.11.2020 09:00
West Brom skildi Sheffield United eftir á botninum Einu tvö liðin sem höfðu ekki enn unnið leik í ensku úrvalsdeildinni mættust í kvöld. Fór það svo að West Bromwich Albion nældi í sinn fyrsta sigur og skyldi Sheffield United eftir án sigurs á botni deildarinnar. 28.11.2020 22:31