Fleiri fréttir

Tuchel segir United hafa fengið heimsklassa fram­herja

Thomas Tuchel, þjálfari PSG, hefur þjálfað Edinson Cavani en nú er hann á mála hjá mótherjum PSG annað kvöld er PSG og Manchester United mætast í fyrstu umferð riðlakeppni Meistaradeildarinnar.

Hermann áfram í Vogunum

Hermann Hreiðarsson verður áfram þjálfari Þróttar Vogum en hann hefur náð góðum árangri með liðið.

Mílanóbúar með guð en ekki kóng

Zlatan Ibrahimovic skoraði tvennu á fyrsta korterinu sem hann spilaði eftir að hafa greinst með kórónuveirusmit. Hann skaut á Lukaku eftir sigurinn í Mílanóslagnum.

Carragher segir titilbaráttuna galopna

Jamie Carragher, fyrrum leikmaður Liverpool og einn af álitsgjöfum á Sky Sports Football, segir titilbaráttuna í ensku úrvalsdeildinni galopna í kjölfar meiðsla Virgil van Dijk hjá Liverpool.

Ævintýraleg endurkoma West Ham í Lundúnaslag

Leikur Tottenham Hotspur og West Ham United endaði á ótrúlegan hátt þegar Hamrarnir komu til baka og sóttu stig eftir að hafa verið 3-0 undir þegar minna en tíu mínútur voru eftir af leiknum.

Jón Dagur lagði upp í stórsigri AGF

Jón Dagur Þorsteinsson lagði upp eitt marka AGF er liðið lagði Horsens 3-0 í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Kjartan Henry Finnbogason hóf leikinn á varamannabekk Horsens.

Stórliðin bæði í bleiku og töpuðu óvænt

Stórlið Real Madrid og Barcelona töpuðu einkar óvænt bæði leikjum sínum í spænsku úrvalsdeildinni. Það sem meira er, bæði lið léku í bleikum búningum í gær.

Thiago færði Klopp slæmar fréttir eftir leik

Thiago þurfti langa aðhlynningu á vellinum en var að lokum fær um að klára leikinn. Jurgen Klopp, þjálfari Liverpool, segir Thiago hafa fært sér slæmar fréttir eftir leik.

Böðvar spilaði allan leikinn í sigri

Böðvar Böðvarsson spilaði allan leikinn í vinstri bakverðinum þegar Jagiellonia Bialystok vann góðan sigur á Lech Poznan í pólsku úrvalsdeildinni í fótbolta.

Sjá næstu 50 fréttir