Fleiri fréttir

Sextán ára bið Leeds á enda

Leeds United mun spila í ensku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð en þetta varð ljóst eftir að WBA mistókst að vinna Huddersfield í kvöld.

Schürrle hættur aðeins 29 ára

Þýski heimsmeistarinn André Schürrle hefur lagt skóna á hilluna, þrátt fyrir að vera ekki enn orðinn þrítugur.

Þjálfarinn sem getur ekki hætt

Logi Ólafsson hefur margoft sagst vera hættur í þjálfun en alltaf kemur hann aftur. Bak við létta lund Loga er klókur þjálfari sem lætur menn hafa fyrir hlutunum.

Sjáðu meistarafögnuð Real og furðuvítið

Zinedine Zidane og lærisveinar hans í Real Madrid fagna vel í kvöld eftir að hafa tryggt sér spænska meistaratitilinn. Real hefur nú orðið Spánarmeistari 34 sinnum, langoftast allra.

Real Madrid spænskur meistari

Real Madrid varð í kvöld spænskur meistari í fótbolta í 34. sinn þegar liðið vann Villarreal 2-1 á heimavelli.

Barcelona þarf að sætta sig við silfrið

Eftir að hafa unnið spænska meistaratitilinn tvö síðustu ár verður Barcelona að sætta sig við silfur í ár en liðið tapaði í kvöld gegn Osasuna í næstsíðustu umferð, 2-1.

Eiður mun áfram starfa fyrir KSÍ

Eiður Smári Guðjohnsen, nýráðinn þjálfari karlaliðs FH í fótbolta, verður áfram aðstoðarþjálfari U21-landsliðs karla líkt og undanfarin misseri.

Allt gengur Ísak og Norrköping í hag

Hinn 17 ára gamli Ísak Bergmann Jóhannesson hélt í kvöld áfram að láta til sín taka í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta en hann átt þátt í öðru af mörkum toppliðs Norrköping í 2-0 sigri á Örebro.

Sjá næstu 50 fréttir