Fleiri fréttir

Óttar tryggði Mjällby sigur

Óttar Magnús Karlsson skoraði sigurmark Mjällby gegn Jönköpings í sænsku B-deildinni í fótbolta í dag.

KR og HK/Víkingur í 8-liða úrslit

KR er komið áfram í 8-liða úrslit Mjólkurbikars kvenna eftir sigur á Keflavík. HK/Víkingur vann þægilegan sigur á Aftureldingu.

Fjölnir fór á toppinn

Fjölnir tyllti sér á topp Inkassodeildar karla með naumum eins marks sigri á Njarðvík í dag.

Selfoss áfram eftir framlengingu

Selfoss tryggði sér sæti í 8-liða úrslitum Mjólkurbikars kvenna eftir framlengingu gegn Stjörnunni í Garðabæ.

Lloris: „Ég stóð af mér storminn“

Hugo Lloris mun leiða lið Tottenham út á Wanda Metropolitano völlinn í Madríd í kvöld og inn í fyrsta úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í sögu félagsins.

Þorði ekki að láta sig dreyma um úrslitaleikinn

Tottenham spilar í úrslitaleik Meistaradeild Evrópu í fyrsta skipti í sögunni í kvöld. Harry Winks sagði að hann hefði ekki þorað að láta sig dreyma um að ná svona langt sem ungur stuðningsmaður Tottenham.

Sarri sagði Chelsea hann vildi fara

Maurizio Sarri hefur sagt forráðamönnum Chelsea að hann vilji yfirgefa félagið í sumar. Þetta segja heimildir Sky á Ítalíu.

Fimleikafélagið: Leikdagur með Vigni

Í nýjasta þætti Fimleikafélagsins, þáttaraðar sem Freyr Árnason gerir um leikmenn FH í Pepsi Max deildinni, er fylgst með Vigni Jóhannessyni, markmanni FH.

Eru Stjörnumenn ekki í formi?

Stjarnan hefur enn ekki fengið á sig mark í fyrri hálfleik í Pepsi Max deild karla í sumar en liðið er samt bara í sjöunda sæti deildarinnar eftir sex umferðir. Ástæðan eru vandræði liðsins í seinni hálfleik.

ÍA áfram eftir endurkomusigur

ÍA tryggði sér sæti í 8-liða úrslitum Mjólkurbikars kvenna með endurkomusigri á Þrótti á Norðurálsvellinum. Þór/KA valtaði yfir Völsung á Akureyri.

Gróttumenn fyrstir til að vinna Keflavík

Nýliðar Gróttu urðu fyrsta liðið til þess að vinna Keflavík í Inkasso deild karla. Víkingur Ólafsvík tapaði sínum fyrsta leik fyrir Leikni og Fram hafði betur gegn Aftureldingu.

Valur rúllaði yfir ÍBV í Eyjum

Valur tryggði sér fyrsta sætið í 8-liða úrslitum Mjólkurbikars kvenna með stórsigri á ÍBV á Hásteinsvelli í dag.

Smáliðinu frá Bergamo tókst að skáka stóru liðunum

Atalanta leikur í Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu karla á næsta tímabili. Þetta er í fyrsta sinn sem liðið frá Bergamo kemst í Meistaradeildina en liðið náði þeim áfanga með því að leika leiftrandi sóknarbolta.

Hamrén: „Áhætta að velja Kolbein“

Þrátt fyrir að hafa aðeins spilað 25 mínútur á tímabilinu er Kolbeinn Sigþórsson í íslenska landsliðshópnum sem mætir Albaníu og Tyrklandi í næsta mánuði.

Vantar að fylla eitt skarð í framlínunni

Erik Hamrén og Freyr Alexandersson tilkynna í dag hvernig leikmannahópur íslenska karlalalandsliðsins í knattspyrnu mun líta út í leikjunum gegn Albaníu og Tyrklandi í undankeppni EM 2020 sem fram fara á Laugardalsvellinum um miðjan júnímánuð.

Sjá næstu 50 fréttir