Fleiri fréttir Sjáðu mörkin sem tryggðu Liverpool Evrópumeistaratitilinn Liverpool varð Evrópumeistari í kvöld eftir sigur á Tottenham, 0-2. 1.6.2019 21:28 Twitter eftir úrslitaleikinn: "Gott að elska lið eins og Liverpool“ Stuðningsmenn Liverpool voru líflegir á Twitter. 1.6.2019 21:09 Liverpool Evrópumeistari í sjötta sinn Mohamed Salah og Divock Origi skoruðu mörk Liverpool í úrslitaleiknum gegn Tottenham. 1.6.2019 20:45 Aðeins tveir verið fljótari að skora í úrslitaleik en Salah Mohamed Salah kom Liverpool yfir á 2. mínútu gegn Tottenham í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. 1.6.2019 19:51 Gengu af velli og neituðu að spila eftir rifrildi um VAR Úrslitaleikur afrísku Meistaradeildarinnar var flautaður af eftir rifrildi yfir myndbandsdómgæslu. 1.6.2019 19:30 Fylkir sló bikarmeistarana úr leik Bikarmeistarar Breiðabliks eru úr leik í Mjólkurbikar kvenna. 1.6.2019 18:36 Byrjunarliðin í úrslitaleiknum: Kane hefur leik Þessir 22 leikmenn byrja úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. 1.6.2019 18:00 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grindavík - Víkingur 0-0 | Víkingar enn án sigurs Víkingur fann ekki fyrsta sigur sumarsins í Pepsi Max deildinni í Grindavík en liðin gerðu markalaust jafntefli suður með sjó. 1.6.2019 16:45 Arnar: Alltof margir vellir á Íslandi loðnir og holóttir Þjálfari Víkings var ekki sáttur með grasvöllinn í Grindavík. 1.6.2019 16:23 Óttar tryggði Mjällby sigur Óttar Magnús Karlsson skoraði sigurmark Mjällby gegn Jönköpings í sænsku B-deildinni í fótbolta í dag. 1.6.2019 16:08 KR og HK/Víkingur í 8-liða úrslit KR er komið áfram í 8-liða úrslit Mjólkurbikars kvenna eftir sigur á Keflavík. HK/Víkingur vann þægilegan sigur á Aftureldingu. 1.6.2019 16:03 Fjölnir fór á toppinn Fjölnir tyllti sér á topp Inkassodeildar karla með naumum eins marks sigri á Njarðvík í dag. 1.6.2019 15:53 Selfoss áfram eftir framlengingu Selfoss tryggði sér sæti í 8-liða úrslitum Mjólkurbikars kvenna eftir framlengingu gegn Stjörnunni í Garðabæ. 1.6.2019 15:32 Ræddi við Kane í gær og telur hann byrja á bekknum Glenn Hoddle, fyrrum knattspyrnustjóri Tottenham, telur að Harry Kane muni byrja úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu á bekknum eftir að hafa rætt við framherjann í gær. 1.6.2019 14:30 Lloris: „Ég stóð af mér storminn“ Hugo Lloris mun leiða lið Tottenham út á Wanda Metropolitano völlinn í Madríd í kvöld og inn í fyrsta úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í sögu félagsins. 1.6.2019 13:00 „Sársaukafullt að geta bara valið ellefu leikmenn“ Mauricio Pochettino segir það verða sársaukafullt að velja þá ellefu leikmenn sem byrja fyrsta úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í sögu Tottenham. 1.6.2019 12:00 Fyrrum Englandsmeistari með Arsenal lést í bílslysi Jose Antonio Reyes, fyrrum leikmaður Arsenal, er látinn 35 ára að aldri. Hann lést í bílslysi á Spáni. 1.6.2019 11:29 Þorði ekki að láta sig dreyma um úrslitaleikinn Tottenham spilar í úrslitaleik Meistaradeild Evrópu í fyrsta skipti í sögunni í kvöld. Harry Winks sagði að hann hefði ekki þorað að láta sig dreyma um að ná svona langt sem ungur stuðningsmaður Tottenham. 1.6.2019 10:30 "Ég er heimsmeistari í undanúrslitaleikjum“ Jurgen Klopp segir það ekki vera sér að kenna að hann hafi tapað síðustu sex úrslitaleikjum sem lið hans hafa tekið þátt í. 1.6.2019 10:00 Sarri varakostur hjá Juve á eftir Pep eða Pochettino Juventus vill fá Pep Guardiola eða Mauricio Pochettino sem næsta knattspyrnustjóra félagsins. Maurizio Sarri aðeins varamöguleiki. Þetta segir sérfræðingur um ítalska boltann. 1.6.2019 09:30 „Á næstu árum mun íslenskt félagslið komast í riðlakeppni í Evrópu“ Tottenhamhjartað slær í Guðna Bergssyni, formanni KSÍ, sem verður á meðal áhorfenda á úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í kvöld þar sem Tottenham mætir Liverpool. 1.6.2019 08:00 Sarri sagði Chelsea hann vildi fara Maurizio Sarri hefur sagt forráðamönnum Chelsea að hann vilji yfirgefa félagið í sumar. Þetta segja heimildir Sky á Ítalíu. 1.6.2019 07:00 Kjóstu besta leikmanninn og besta markið í Pepsi Max-deild kvenna Pepsi Max Mörk kvenna á Stöð 2 Sport hafa tilnefnt þá þrjá leikmenn og þau þrjú mörk sem koma til greina sem þau bestu í maí. 1.6.2019 06:00 Fimleikafélagið: Leikdagur með Vigni Í nýjasta þætti Fimleikafélagsins, þáttaraðar sem Freyr Árnason gerir um leikmenn FH í Pepsi Max deildinni, er fylgst með Vigni Jóhannessyni, markmanni FH. 31.5.2019 23:00 Eru Stjörnumenn ekki í formi? Stjarnan hefur enn ekki fengið á sig mark í fyrri hálfleik í Pepsi Max deild karla í sumar en liðið er samt bara í sjöunda sæti deildarinnar eftir sex umferðir. Ástæðan eru vandræði liðsins í seinni hálfleik. 31.5.2019 22:00 ÍA áfram eftir endurkomusigur ÍA tryggði sér sæti í 8-liða úrslitum Mjólkurbikars kvenna með endurkomusigri á Þrótti á Norðurálsvellinum. Þór/KA valtaði yfir Völsung á Akureyri. 31.5.2019 21:20 Gróttumenn fyrstir til að vinna Keflavík Nýliðar Gróttu urðu fyrsta liðið til þess að vinna Keflavík í Inkasso deild karla. Víkingur Ólafsvík tapaði sínum fyrsta leik fyrir Leikni og Fram hafði betur gegn Aftureldingu. 31.5.2019 21:10 Enskur úrslitaleikur gefur extra kikk á Íslandi Einn stærsti verðlaunagripur fótboltans er í boði fyrir annað hvort Liverpool eða Tottenham annað kvöld þegar liðin mætast í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. 31.5.2019 21:00 Valur rúllaði yfir ÍBV í Eyjum Valur tryggði sér fyrsta sætið í 8-liða úrslitum Mjólkurbikars kvenna með stórsigri á ÍBV á Hásteinsvelli í dag. 31.5.2019 19:58 Hamrén: „Trúi því að þetta séu bestu leikmennirnir til þess að ná í sex stig“ Landsliðsþjálfari Íslands Erik Hamrén sagði það áhættu að velja Kolbein Sigþórsson inn í landsliðshópinn fyrir komandi leiki við Albaníu og Tyrkland. 31.5.2019 19:30 Víkingar búnir að vera mest allra með boltann í Pepsi Max deildinni Víkingsliðið hefur haldið boltanum lengst allra liða samkvæmt tölfræði Instat úr fyrstu sex umferðum Pepsi Max deildar karla í fótbolta. Topplið Skagamanna vill að sama skapi ekki vera með knöttinn. 31.5.2019 19:00 Ari Freyr genginn til liðs við KV Oostende Landslisðmaðurinn Ari Freyr Skúlason færði sig um set í Belgíu og er búinn að skrifa undir samning við KV Oostende. 31.5.2019 17:36 Smáliðinu frá Bergamo tókst að skáka stóru liðunum Atalanta leikur í Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu karla á næsta tímabili. Þetta er í fyrsta sinn sem liðið frá Bergamo kemst í Meistaradeildina en liðið náði þeim áfanga með því að leika leiftrandi sóknarbolta. 31.5.2019 17:00 Landsliðsþjálfari Þýskalands missir af júníleikjunum eftir slys í lyftingasalnum Þetta hefur ekki verið gott ár fyrir Joachim Löw, landsliðsþjálfari Þýskalands í knattspyrnu, og ekki batnaði það mikið á dögunum. 31.5.2019 16:15 Klopp varð að róa sig af því að hann var alltaf að meiða sig á hliðarlínunni Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, fær á morgun tækifæri til að vinna sinn fyrsta titil sem stjóri Liverpool þegar liðið mætir Tottenham í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. 31.5.2019 15:00 Ójafn leikur í HjöbbQuiz í Madríd Alfreð Finnbogason og Guðmundur Benediktsson tóku þátt í HjöbbQuiz í Madríd. 31.5.2019 14:30 Svona var blaðamannafundur Hamrén og Freys í dag Ísland á fyrir höndum afar mikilvæga leiki gegn Albaníu og Tyrklandi í undankeppni EM 2020. Vísir var með beina sjónvarpsútsendingu frá blaðamannafundi KSÍ. 31.5.2019 14:30 Svona fór Tottenham í úrslitaleikinn: Mörk á ögurstundu, Llorente og hetjudáðir Moura | Myndband Tottenham getur unnið Meistaradeild Evrópu í fyrsta sinn í sögu félagsins annað kvöld. 31.5.2019 14:00 Hamrén vildi ekki segja að Hannes væri markvörður númer eitt Erik Hamrén, þjálfari karlalandsliðsins í fótbolta, var ekki tilbúinn að gefa það út að Hannes Þór Halldórsson væri enn þá markvörður númer eitt hjá íslenska landsliðinu 31.5.2019 13:48 Hamrén: „Áhætta að velja Kolbein“ Þrátt fyrir að hafa aðeins spilað 25 mínútur á tímabilinu er Kolbeinn Sigþórsson í íslenska landsliðshópnum sem mætir Albaníu og Tyrklandi í næsta mánuði. 31.5.2019 13:43 Jón Daði og Emil koma aftur inn og Kolbeinn er með en annars fáar breytingar Erik Hamrén, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, hefur valið 25 manna hóp fyrir mjög mikilvæga leiki á móti Albaníu og Tyrklandi í undankeppni EM 2020. 31.5.2019 13:37 Fullt af óseldum miðum til á landsleikina Það er til nóg af miðum á leiki karlalandsliðsins í undankeppni EM sem fara fram á Laugardalsvellinum í júní. 31.5.2019 13:21 Meistaradeildin í dag: „Tel Liverpool líklegri“ Guðmundur Benediktsson, Hjörvar Hafliðason og Alfreð Finnbogason fara yfir úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. 31.5.2019 13:09 Segir að Coutinho sjái eftir því að hafa farið frá Liverpool Síðan að Philippe Coutinho yfirgaf Anfield hefur Liverpool komist tvisvar í úrslitaleik Meistaradeildarinnar og var síðan hársbreidd frá því að vinna enska titilinn í fyrsta sinn í 29 ár. 31.5.2019 11:30 Vantar að fylla eitt skarð í framlínunni Erik Hamrén og Freyr Alexandersson tilkynna í dag hvernig leikmannahópur íslenska karlalalandsliðsins í knattspyrnu mun líta út í leikjunum gegn Albaníu og Tyrklandi í undankeppni EM 2020 sem fram fara á Laugardalsvellinum um miðjan júnímánuð. 31.5.2019 11:00 Sjá næstu 50 fréttir
Sjáðu mörkin sem tryggðu Liverpool Evrópumeistaratitilinn Liverpool varð Evrópumeistari í kvöld eftir sigur á Tottenham, 0-2. 1.6.2019 21:28
Twitter eftir úrslitaleikinn: "Gott að elska lið eins og Liverpool“ Stuðningsmenn Liverpool voru líflegir á Twitter. 1.6.2019 21:09
Liverpool Evrópumeistari í sjötta sinn Mohamed Salah og Divock Origi skoruðu mörk Liverpool í úrslitaleiknum gegn Tottenham. 1.6.2019 20:45
Aðeins tveir verið fljótari að skora í úrslitaleik en Salah Mohamed Salah kom Liverpool yfir á 2. mínútu gegn Tottenham í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. 1.6.2019 19:51
Gengu af velli og neituðu að spila eftir rifrildi um VAR Úrslitaleikur afrísku Meistaradeildarinnar var flautaður af eftir rifrildi yfir myndbandsdómgæslu. 1.6.2019 19:30
Fylkir sló bikarmeistarana úr leik Bikarmeistarar Breiðabliks eru úr leik í Mjólkurbikar kvenna. 1.6.2019 18:36
Byrjunarliðin í úrslitaleiknum: Kane hefur leik Þessir 22 leikmenn byrja úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. 1.6.2019 18:00
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grindavík - Víkingur 0-0 | Víkingar enn án sigurs Víkingur fann ekki fyrsta sigur sumarsins í Pepsi Max deildinni í Grindavík en liðin gerðu markalaust jafntefli suður með sjó. 1.6.2019 16:45
Arnar: Alltof margir vellir á Íslandi loðnir og holóttir Þjálfari Víkings var ekki sáttur með grasvöllinn í Grindavík. 1.6.2019 16:23
Óttar tryggði Mjällby sigur Óttar Magnús Karlsson skoraði sigurmark Mjällby gegn Jönköpings í sænsku B-deildinni í fótbolta í dag. 1.6.2019 16:08
KR og HK/Víkingur í 8-liða úrslit KR er komið áfram í 8-liða úrslit Mjólkurbikars kvenna eftir sigur á Keflavík. HK/Víkingur vann þægilegan sigur á Aftureldingu. 1.6.2019 16:03
Fjölnir fór á toppinn Fjölnir tyllti sér á topp Inkassodeildar karla með naumum eins marks sigri á Njarðvík í dag. 1.6.2019 15:53
Selfoss áfram eftir framlengingu Selfoss tryggði sér sæti í 8-liða úrslitum Mjólkurbikars kvenna eftir framlengingu gegn Stjörnunni í Garðabæ. 1.6.2019 15:32
Ræddi við Kane í gær og telur hann byrja á bekknum Glenn Hoddle, fyrrum knattspyrnustjóri Tottenham, telur að Harry Kane muni byrja úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu á bekknum eftir að hafa rætt við framherjann í gær. 1.6.2019 14:30
Lloris: „Ég stóð af mér storminn“ Hugo Lloris mun leiða lið Tottenham út á Wanda Metropolitano völlinn í Madríd í kvöld og inn í fyrsta úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í sögu félagsins. 1.6.2019 13:00
„Sársaukafullt að geta bara valið ellefu leikmenn“ Mauricio Pochettino segir það verða sársaukafullt að velja þá ellefu leikmenn sem byrja fyrsta úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í sögu Tottenham. 1.6.2019 12:00
Fyrrum Englandsmeistari með Arsenal lést í bílslysi Jose Antonio Reyes, fyrrum leikmaður Arsenal, er látinn 35 ára að aldri. Hann lést í bílslysi á Spáni. 1.6.2019 11:29
Þorði ekki að láta sig dreyma um úrslitaleikinn Tottenham spilar í úrslitaleik Meistaradeild Evrópu í fyrsta skipti í sögunni í kvöld. Harry Winks sagði að hann hefði ekki þorað að láta sig dreyma um að ná svona langt sem ungur stuðningsmaður Tottenham. 1.6.2019 10:30
"Ég er heimsmeistari í undanúrslitaleikjum“ Jurgen Klopp segir það ekki vera sér að kenna að hann hafi tapað síðustu sex úrslitaleikjum sem lið hans hafa tekið þátt í. 1.6.2019 10:00
Sarri varakostur hjá Juve á eftir Pep eða Pochettino Juventus vill fá Pep Guardiola eða Mauricio Pochettino sem næsta knattspyrnustjóra félagsins. Maurizio Sarri aðeins varamöguleiki. Þetta segir sérfræðingur um ítalska boltann. 1.6.2019 09:30
„Á næstu árum mun íslenskt félagslið komast í riðlakeppni í Evrópu“ Tottenhamhjartað slær í Guðna Bergssyni, formanni KSÍ, sem verður á meðal áhorfenda á úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í kvöld þar sem Tottenham mætir Liverpool. 1.6.2019 08:00
Sarri sagði Chelsea hann vildi fara Maurizio Sarri hefur sagt forráðamönnum Chelsea að hann vilji yfirgefa félagið í sumar. Þetta segja heimildir Sky á Ítalíu. 1.6.2019 07:00
Kjóstu besta leikmanninn og besta markið í Pepsi Max-deild kvenna Pepsi Max Mörk kvenna á Stöð 2 Sport hafa tilnefnt þá þrjá leikmenn og þau þrjú mörk sem koma til greina sem þau bestu í maí. 1.6.2019 06:00
Fimleikafélagið: Leikdagur með Vigni Í nýjasta þætti Fimleikafélagsins, þáttaraðar sem Freyr Árnason gerir um leikmenn FH í Pepsi Max deildinni, er fylgst með Vigni Jóhannessyni, markmanni FH. 31.5.2019 23:00
Eru Stjörnumenn ekki í formi? Stjarnan hefur enn ekki fengið á sig mark í fyrri hálfleik í Pepsi Max deild karla í sumar en liðið er samt bara í sjöunda sæti deildarinnar eftir sex umferðir. Ástæðan eru vandræði liðsins í seinni hálfleik. 31.5.2019 22:00
ÍA áfram eftir endurkomusigur ÍA tryggði sér sæti í 8-liða úrslitum Mjólkurbikars kvenna með endurkomusigri á Þrótti á Norðurálsvellinum. Þór/KA valtaði yfir Völsung á Akureyri. 31.5.2019 21:20
Gróttumenn fyrstir til að vinna Keflavík Nýliðar Gróttu urðu fyrsta liðið til þess að vinna Keflavík í Inkasso deild karla. Víkingur Ólafsvík tapaði sínum fyrsta leik fyrir Leikni og Fram hafði betur gegn Aftureldingu. 31.5.2019 21:10
Enskur úrslitaleikur gefur extra kikk á Íslandi Einn stærsti verðlaunagripur fótboltans er í boði fyrir annað hvort Liverpool eða Tottenham annað kvöld þegar liðin mætast í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. 31.5.2019 21:00
Valur rúllaði yfir ÍBV í Eyjum Valur tryggði sér fyrsta sætið í 8-liða úrslitum Mjólkurbikars kvenna með stórsigri á ÍBV á Hásteinsvelli í dag. 31.5.2019 19:58
Hamrén: „Trúi því að þetta séu bestu leikmennirnir til þess að ná í sex stig“ Landsliðsþjálfari Íslands Erik Hamrén sagði það áhættu að velja Kolbein Sigþórsson inn í landsliðshópinn fyrir komandi leiki við Albaníu og Tyrkland. 31.5.2019 19:30
Víkingar búnir að vera mest allra með boltann í Pepsi Max deildinni Víkingsliðið hefur haldið boltanum lengst allra liða samkvæmt tölfræði Instat úr fyrstu sex umferðum Pepsi Max deildar karla í fótbolta. Topplið Skagamanna vill að sama skapi ekki vera með knöttinn. 31.5.2019 19:00
Ari Freyr genginn til liðs við KV Oostende Landslisðmaðurinn Ari Freyr Skúlason færði sig um set í Belgíu og er búinn að skrifa undir samning við KV Oostende. 31.5.2019 17:36
Smáliðinu frá Bergamo tókst að skáka stóru liðunum Atalanta leikur í Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu karla á næsta tímabili. Þetta er í fyrsta sinn sem liðið frá Bergamo kemst í Meistaradeildina en liðið náði þeim áfanga með því að leika leiftrandi sóknarbolta. 31.5.2019 17:00
Landsliðsþjálfari Þýskalands missir af júníleikjunum eftir slys í lyftingasalnum Þetta hefur ekki verið gott ár fyrir Joachim Löw, landsliðsþjálfari Þýskalands í knattspyrnu, og ekki batnaði það mikið á dögunum. 31.5.2019 16:15
Klopp varð að róa sig af því að hann var alltaf að meiða sig á hliðarlínunni Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, fær á morgun tækifæri til að vinna sinn fyrsta titil sem stjóri Liverpool þegar liðið mætir Tottenham í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. 31.5.2019 15:00
Ójafn leikur í HjöbbQuiz í Madríd Alfreð Finnbogason og Guðmundur Benediktsson tóku þátt í HjöbbQuiz í Madríd. 31.5.2019 14:30
Svona var blaðamannafundur Hamrén og Freys í dag Ísland á fyrir höndum afar mikilvæga leiki gegn Albaníu og Tyrklandi í undankeppni EM 2020. Vísir var með beina sjónvarpsútsendingu frá blaðamannafundi KSÍ. 31.5.2019 14:30
Svona fór Tottenham í úrslitaleikinn: Mörk á ögurstundu, Llorente og hetjudáðir Moura | Myndband Tottenham getur unnið Meistaradeild Evrópu í fyrsta sinn í sögu félagsins annað kvöld. 31.5.2019 14:00
Hamrén vildi ekki segja að Hannes væri markvörður númer eitt Erik Hamrén, þjálfari karlalandsliðsins í fótbolta, var ekki tilbúinn að gefa það út að Hannes Þór Halldórsson væri enn þá markvörður númer eitt hjá íslenska landsliðinu 31.5.2019 13:48
Hamrén: „Áhætta að velja Kolbein“ Þrátt fyrir að hafa aðeins spilað 25 mínútur á tímabilinu er Kolbeinn Sigþórsson í íslenska landsliðshópnum sem mætir Albaníu og Tyrklandi í næsta mánuði. 31.5.2019 13:43
Jón Daði og Emil koma aftur inn og Kolbeinn er með en annars fáar breytingar Erik Hamrén, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, hefur valið 25 manna hóp fyrir mjög mikilvæga leiki á móti Albaníu og Tyrklandi í undankeppni EM 2020. 31.5.2019 13:37
Fullt af óseldum miðum til á landsleikina Það er til nóg af miðum á leiki karlalandsliðsins í undankeppni EM sem fara fram á Laugardalsvellinum í júní. 31.5.2019 13:21
Meistaradeildin í dag: „Tel Liverpool líklegri“ Guðmundur Benediktsson, Hjörvar Hafliðason og Alfreð Finnbogason fara yfir úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. 31.5.2019 13:09
Segir að Coutinho sjái eftir því að hafa farið frá Liverpool Síðan að Philippe Coutinho yfirgaf Anfield hefur Liverpool komist tvisvar í úrslitaleik Meistaradeildarinnar og var síðan hársbreidd frá því að vinna enska titilinn í fyrsta sinn í 29 ár. 31.5.2019 11:30
Vantar að fylla eitt skarð í framlínunni Erik Hamrén og Freyr Alexandersson tilkynna í dag hvernig leikmannahópur íslenska karlalalandsliðsins í knattspyrnu mun líta út í leikjunum gegn Albaníu og Tyrklandi í undankeppni EM 2020 sem fram fara á Laugardalsvellinum um miðjan júnímánuð. 31.5.2019 11:00