Fleiri fréttir

Wenger óttast það að örlögin séu á móti Liverpool

Það munaði bara 29,51 millimetrum að eina mark Manchester City á móti Burnley um helgina yrði aldrei mark. Marklínutæknin sýndi aftur á móti að skot Sergio Aguero fór yfir marklínuna og mark Argentínumannsins kom Manchester City aftur upp í toppsætið.

Svava Rós á skotskónum í jafntefli

Svava Rós Guðmundsdóttir skoraði eitt mark þegar Íslendingalið Kristianstad gerði jafntefli við Gautaborg í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Millimetrum munaði á Man City og Burnley

Ríkjandi Englandsmeistarar Manchester City unnu nauman sigur á Burnley í ensku úrvalsdeildinni í dag og eru á toppi deildarinnar þegar tveimur umferðum er ólokið.

Sjá næstu 50 fréttir