Fleiri fréttir Hver verður eftirmaður Heimis? Gera má ráð fyrir því að margir muni verða áhugasamir um starf landsliðsþjálfara íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu þegar það verður auglýst. 17.7.2018 12:15 Pepsimörkin: Klárt rautt spjald á Sindra Víkingur komst í fimmta sæti Pepsi deildar karla með sigri á Keflavík í 10. umferð deildarinnar á föstudag. Sindri Þór Guðmundsson mátti telja sig heppinn að hafa ekki fengið rautt spjald í leiknum. 17.7.2018 12:00 Heimi fannst ósanngjarnt að taka allan rjómann og sagði því nei takk Vísir var í beinni frá kveðjufundi Heimis Hallgrímssonar. 17.7.2018 11:45 United kvaddi Blind Daley Blind er orðinn leikmaður Ajax í Hollandi. Manchester United staðfesti í morgun að leikmaðurinn hefði yfirgefið félagið og snúið aftur heim til Hollands. 17.7.2018 10:52 Heimir hættur að þjálfa íslenska landsliðið Heimir Hallgrímsson semur ekki áfram við KSÍ. 17.7.2018 10:08 Loksins útskýrt hvers vegna KA-markið var dæmt af: „Framkvæmdin á þessu er rosalega léleg“ Gunnar Jarl Jónsson tók fyrrverandi kollega sína í gegn fyrir hörmungina í Grindavík. 17.7.2018 10:00 Sjáðu fyrstu alvöru myndina af Ronaldo í búningi Juventus Besti knattspyrnumaður heims undanfarin tvö ár er genginn til liðs við Ítalíumeistara Juventus. 17.7.2018 08:30 Maradona mætti til starfa í Hvíta-Rússlandi með pompi og prakt Diego Maradona hefur hafið störf sem formaður hvít-rússneska liðsins Dynamo Brest. Hann mætti til Brest í gær og fékk alvöru móttökur frá heimamönnum. 17.7.2018 08:00 „Emery það besta sem Arsenal hefur gert á markaðnum“ Robert Pires, Arsenal-goðsögnin, segir að það besta sem Arsenal hefur gert á markaðnum í sumar hafi verið að fá Unai Emery sem stjóra liðsins. 17.7.2018 07:00 Missir Son af byrjuninni á Englandi vegna Asíuleikanna? Heung-Min Son, framherji Tottenham, gæti misst af fyrstu leikjum liðsins í úrvalsdeildinni vegna landsliðsverkefna á Asíuleikunum. 17.7.2018 07:00 Sanchez í vandræðum og komst ekki með United til Bandaríkjanna Alexis Sanchez, leikmaður Manchester United, komst ekki með United í æfingarferð á sunnudag vegna vandræða á vegabréfsáritun kappans. 17.7.2018 06:00 Setti upp lítið stúdíó hjá klefa heimsmeistaranna og tók þessar myndir Ljósmyndari Getty gekk vasklega til verks eftir að Frakkar urðu heimsmeistarar. 16.7.2018 23:30 Ronaldo átti bestu einstöku frammistöðuna á HM Cristiano Ronaldo átti bestu einstöku frammistöðuna á HM í Rússlandi miðað við tölfræði WhoScored.com. Frammistaða Nígeríumannsins Ahmed Musa gegn Íslandi kemst inn á topp 10 listann. 16.7.2018 22:45 Rúnar um Björgvin Stefáns: Vonandi læknast hann og kemur aftur Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, var nokkuð sáttur með sitt lið eftir 5-2 sigur á Fylki í Egilshöllinni í kvöld. Hann sagðist vonast eftir Björgvini Stefánssyni aftur í KR-liðið áður en sumarið er úti en Björgvin er tímabundið frá á meðan hann leitar hjálpar vegna misnotkunar á róandi lyfjum. 16.7.2018 22:38 Elías Rafn skrifar undir hjá dönsku meisturunum Breiðablik hefur selt Elías Rafn Ólafsson til ríkjandi meistarana í Danmörku, FC Midtjylland, en Blikar sendu út tilkynningu þess efnis í kvöld. 16.7.2018 22:35 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - Fjölnir 2-1 | Aukaspyrna Olivers í uppbótartíma munurinn Oliver Sigurjónsson tryggði Blikum sigur með aukaspyrnumarki í uppbótartíma. Blikarnir eru því með 22 stig en Fjölnismenn ellefu. 16.7.2018 22:15 Gullkynslóðin er rétt að byrja Franska landsliðið vann annan heimsmeistaratitill sinn í gær með sigri á Króatíu. Búast má við að þeir tefli fram sambærilegu liði á HM í Katar 2022. 16.7.2018 22:00 Dagný í Selfoss Dagný Brynjarsdóttir hefur skrifað undir samning við Selfoss í Pepsi-deild kvenna. Samningurinn er út yfirstandandi leiktíð. 16.7.2018 21:47 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - KR 2-5 | KR-ingar sigruðu í markaveislu í Egilshöll KR vann 5-2 sigur á Fylki í sjö marka leik í Egilshöllinni í kvöld. Fylkir hefur nú tapað síðustu fjórum deildarleikjum sínum í röð. 16.7.2018 21:45 Oliver: Flottasta mark sem ég hef skorað Oliver Sigurjónsson var hetjan á Kópavogsvelli í kvöld þegar hann tryggði sínu liði, Breiðablik, dramatískan 2-1 sigur gegn Fjölni með glæsilegu aukaspyrnumarki í uppbótartíma. 16.7.2018 21:22 Southgate sér ekki eftir að hafa látið Kane hafa fyrirliðabandið Gareth Southgate, þjálfari enska landsliðsins, segir að Harry Kane hafi sannað sig sem framtíðarfyrirliði Englands á HM sem lauk í gær. 16.7.2018 20:30 Stjarnan og Grindavík þétta raðirnar Félagaskiptaglugginn opnaði á Íslandi í gær og liðin í Pepsi-deild kvenna eru byrjuð að styrkja sig fyrir síðari hlutann. 16.7.2018 19:45 Henry hættir hjá Sky til að elta þjálfaradrauminn Thierry Henry, aðstoðarþjálfari Belgíu og Arsenal goðsögn, er hættur sem sérfræðingur á Sky Sports sjónvarpsstöðinni og eltir þjálfaradrauminn. 16.7.2018 19:00 Ronaldo: Mikilvægt skref á ferlinum Cristiano Ronaldo sat fyrir svörum á sínum fyrsta blaðamannafundi sem leikmaður Juventus í dag. Hann vonast til að geta tekið Juventus á næsta stig. 16.7.2018 17:30 Ronaldo og Messi þurfa að fara að afhenda Mbappé lyklana að veldinu Kylian Mbappé var kjörinn besti ungi leikmaður HM en hann sló í gegn í Rússlandi. 16.7.2018 16:45 Ronaldo stóðst læknisskoðun og heilsaði nýju liðsfélögunum Cristiano Ronaldo hefur staðist læknisskoðun hjá Juventus og heilsaði nýju liðsfélögunum sínum á æfingasvæði Ítalíumeistaranna í dag. 16.7.2018 16:00 Eysteinn Húni verður þjálfari Keflavíkur Eysteinn Húni Hauksson mun taka að sér þjálfun karlaliðs Keflavíkur í Pepsi deild karla. Guðlaugur Baldursson lét af störfum sem þjálfari Keflavíkur í síðustu viku. 16.7.2018 15:16 Pelé hótar því að byrja aftur ef Mbappé heldur áfram að bæta metin hans Frakkinn varð annar táningurinn sem skorar í úrslitaleik HM í gær. 16.7.2018 14:30 Komust áfram með hjálp glæpamanna en gefa nú þjóð sinni færi á nýju upphafi Króatía lærði ekkert af bronsinu árið 1998 en getur nú gert betur. 16.7.2018 13:30 Ná Fjölnismenn að brjóta Blikamúrinn? Breiðablik hefur heldur betur staðið vaktina vel varnarlega undanfarna leiki en í kvöld mætir liðið Fjölni í Pepsi-deild karla. 16.7.2018 13:00 Kane hyggst nýta meðbyrinn frá HM til að aflétta ágústbölvuninni Harry Kane var markahæsti leikmaður HM í Rússlandi en hann hefur aldrei skorað mark í ágúst. 16.7.2018 12:30 Ósammála um hvort úrslitaleikurinn hafi verið sá besti í sögunni Hjörvar Hafliðason er ekki á því að leikur Frakklands og Króatíu hafi verið sá besti í sögunni. 16.7.2018 12:00 „Pogba varð að leiðtoga og stýrði Frökkum til sigurs“ Paul Pogba var sterkasti hlekkurinn í franska liðinu á HM samkvæmt félaga hans í franska landsliðsinu Adil Rami. Frakkar urðu heimsmeistarar í gær eftir 4-2 sigur á Króatíu í úrslitaleiknum. 16.7.2018 11:30 Kjóstu besta mark HM í Rússlandi HM í Rússlandi lauk í gær þegar Frakkar urðu heimsmeistarar eftir 4-2 sigur á Króötum í úrslitaleiknum. Mörg glæsimörk voru skoruð á mótinu og hefur FIFA sett af stað kosningu um besta mark mótsins. 16.7.2018 10:30 Sjáðu Ronaldo syngjandi glaðan við komuna til Juve Cristiano Ronaldo er mættur til Torínó og eru ein stærstu félagaskipti knattspyrnusögunnar við það að ganga í gegn. 16.7.2018 10:00 Stóri dagurinn runninn upp í Tórínó: Ronaldo mættur í læknisskoðun Cristiano Ronaldo er mættur í læknisskoðun og verður tilkynntur sem leikmaður Juventus síðar í dag. 16.7.2018 09:28 Napoli var boðið að kaupa Ronaldo: Hefði getað gert félagið gjaldþrota Cristiano Ronaldo er mættur til Torino og verður kynntur sem nýr leikmaður ítalska stórveldisins Juventus í dag. 16.7.2018 08:30 Mbappé: Ég verð áfram hjá PSG Kylian Mbappe kveðst ekki vera á förum frá Frakklandsmeisturum PSG 16.7.2018 08:00 Sumarmessan: Þetta eru 10 flottustu mörk HM HM í Rússlandi kláraðist í gær þegar Frakkar urðu heimsmeistarar eftir sigur á Króatíu í úrslitaleiknum. Sumarmessan gerði upp mótið á Stöð 2 Sport í gærkvöld og fór meðal annars yfir bestu mörk mótsins. 16.7.2018 07:00 Shaw vill yfirgefa United fái hann ekki meiri spilatíma Luke Shaw mun fara frá Manchester United næsta sumar þegar samningur hans rennur út fái hann ekki meiri spilatíma hjá félaginu. ESPN greinir frá þessu. 15.7.2018 23:00 Dalic: Gefur ekki svona vítaspyrnu í úrslitaleik Króatar töpuðu fyrir Frökkum í úrslitaleik HM í Rússlandi í dag. Landsliðsþjálfari Króata, Zlatko Dalic, sagði leikinn vera einn besta leik þeirra í mótinu. 15.7.2018 22:00 Sampaoli hættur með Argentínu Jorge Sampaoli hefur vikið úr starfi landsliðsþjálfara Argentínu. Hann yfirgefur starfið eftir að hafa komist að sameiginlegu starfslokasamkomulagi við argentínska knattspyrnusambandið. 15.7.2018 21:00 Vítaspyrnan á Perisic „fáránleg ákvörðun“ Frakkar urðu í dag heimsmeistarar með 4-2 sigri á Króatíu í úrslitaleiknum í Moskvu. Umdeildasta atvik úrslitaleiksins var vítaspyrnan sem Króatar fengu dæmda á sig í fyrri hálfleik. 15.7.2018 20:30 Hilmar Árni um atvinnumennskuna: Markmiðin með Stjörnunni skipta mestu máli akkúrat núna Hilmar Árni Halldórsson hefur farið á kostum í liði Stjörnunnar í Pepsi deild karla í sumar. Hann er markahæstur í deildinni með 13 mörk. 15.7.2018 19:45 Modric: Við vorum betri meirihluta leiksins Luka Modric var valinn besti maður heimsmeistaramótsins í Rússlandi. Hann hefði þó líklega skipt þeim verðlaunagrip út fyrir gullpening um hálsin, en Króatar töpuðu úrslitaleiknum við Frakka. 15.7.2018 19:15 Sjá næstu 50 fréttir
Hver verður eftirmaður Heimis? Gera má ráð fyrir því að margir muni verða áhugasamir um starf landsliðsþjálfara íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu þegar það verður auglýst. 17.7.2018 12:15
Pepsimörkin: Klárt rautt spjald á Sindra Víkingur komst í fimmta sæti Pepsi deildar karla með sigri á Keflavík í 10. umferð deildarinnar á föstudag. Sindri Þór Guðmundsson mátti telja sig heppinn að hafa ekki fengið rautt spjald í leiknum. 17.7.2018 12:00
Heimi fannst ósanngjarnt að taka allan rjómann og sagði því nei takk Vísir var í beinni frá kveðjufundi Heimis Hallgrímssonar. 17.7.2018 11:45
United kvaddi Blind Daley Blind er orðinn leikmaður Ajax í Hollandi. Manchester United staðfesti í morgun að leikmaðurinn hefði yfirgefið félagið og snúið aftur heim til Hollands. 17.7.2018 10:52
Heimir hættur að þjálfa íslenska landsliðið Heimir Hallgrímsson semur ekki áfram við KSÍ. 17.7.2018 10:08
Loksins útskýrt hvers vegna KA-markið var dæmt af: „Framkvæmdin á þessu er rosalega léleg“ Gunnar Jarl Jónsson tók fyrrverandi kollega sína í gegn fyrir hörmungina í Grindavík. 17.7.2018 10:00
Sjáðu fyrstu alvöru myndina af Ronaldo í búningi Juventus Besti knattspyrnumaður heims undanfarin tvö ár er genginn til liðs við Ítalíumeistara Juventus. 17.7.2018 08:30
Maradona mætti til starfa í Hvíta-Rússlandi með pompi og prakt Diego Maradona hefur hafið störf sem formaður hvít-rússneska liðsins Dynamo Brest. Hann mætti til Brest í gær og fékk alvöru móttökur frá heimamönnum. 17.7.2018 08:00
„Emery það besta sem Arsenal hefur gert á markaðnum“ Robert Pires, Arsenal-goðsögnin, segir að það besta sem Arsenal hefur gert á markaðnum í sumar hafi verið að fá Unai Emery sem stjóra liðsins. 17.7.2018 07:00
Missir Son af byrjuninni á Englandi vegna Asíuleikanna? Heung-Min Son, framherji Tottenham, gæti misst af fyrstu leikjum liðsins í úrvalsdeildinni vegna landsliðsverkefna á Asíuleikunum. 17.7.2018 07:00
Sanchez í vandræðum og komst ekki með United til Bandaríkjanna Alexis Sanchez, leikmaður Manchester United, komst ekki með United í æfingarferð á sunnudag vegna vandræða á vegabréfsáritun kappans. 17.7.2018 06:00
Setti upp lítið stúdíó hjá klefa heimsmeistaranna og tók þessar myndir Ljósmyndari Getty gekk vasklega til verks eftir að Frakkar urðu heimsmeistarar. 16.7.2018 23:30
Ronaldo átti bestu einstöku frammistöðuna á HM Cristiano Ronaldo átti bestu einstöku frammistöðuna á HM í Rússlandi miðað við tölfræði WhoScored.com. Frammistaða Nígeríumannsins Ahmed Musa gegn Íslandi kemst inn á topp 10 listann. 16.7.2018 22:45
Rúnar um Björgvin Stefáns: Vonandi læknast hann og kemur aftur Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, var nokkuð sáttur með sitt lið eftir 5-2 sigur á Fylki í Egilshöllinni í kvöld. Hann sagðist vonast eftir Björgvini Stefánssyni aftur í KR-liðið áður en sumarið er úti en Björgvin er tímabundið frá á meðan hann leitar hjálpar vegna misnotkunar á róandi lyfjum. 16.7.2018 22:38
Elías Rafn skrifar undir hjá dönsku meisturunum Breiðablik hefur selt Elías Rafn Ólafsson til ríkjandi meistarana í Danmörku, FC Midtjylland, en Blikar sendu út tilkynningu þess efnis í kvöld. 16.7.2018 22:35
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - Fjölnir 2-1 | Aukaspyrna Olivers í uppbótartíma munurinn Oliver Sigurjónsson tryggði Blikum sigur með aukaspyrnumarki í uppbótartíma. Blikarnir eru því með 22 stig en Fjölnismenn ellefu. 16.7.2018 22:15
Gullkynslóðin er rétt að byrja Franska landsliðið vann annan heimsmeistaratitill sinn í gær með sigri á Króatíu. Búast má við að þeir tefli fram sambærilegu liði á HM í Katar 2022. 16.7.2018 22:00
Dagný í Selfoss Dagný Brynjarsdóttir hefur skrifað undir samning við Selfoss í Pepsi-deild kvenna. Samningurinn er út yfirstandandi leiktíð. 16.7.2018 21:47
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - KR 2-5 | KR-ingar sigruðu í markaveislu í Egilshöll KR vann 5-2 sigur á Fylki í sjö marka leik í Egilshöllinni í kvöld. Fylkir hefur nú tapað síðustu fjórum deildarleikjum sínum í röð. 16.7.2018 21:45
Oliver: Flottasta mark sem ég hef skorað Oliver Sigurjónsson var hetjan á Kópavogsvelli í kvöld þegar hann tryggði sínu liði, Breiðablik, dramatískan 2-1 sigur gegn Fjölni með glæsilegu aukaspyrnumarki í uppbótartíma. 16.7.2018 21:22
Southgate sér ekki eftir að hafa látið Kane hafa fyrirliðabandið Gareth Southgate, þjálfari enska landsliðsins, segir að Harry Kane hafi sannað sig sem framtíðarfyrirliði Englands á HM sem lauk í gær. 16.7.2018 20:30
Stjarnan og Grindavík þétta raðirnar Félagaskiptaglugginn opnaði á Íslandi í gær og liðin í Pepsi-deild kvenna eru byrjuð að styrkja sig fyrir síðari hlutann. 16.7.2018 19:45
Henry hættir hjá Sky til að elta þjálfaradrauminn Thierry Henry, aðstoðarþjálfari Belgíu og Arsenal goðsögn, er hættur sem sérfræðingur á Sky Sports sjónvarpsstöðinni og eltir þjálfaradrauminn. 16.7.2018 19:00
Ronaldo: Mikilvægt skref á ferlinum Cristiano Ronaldo sat fyrir svörum á sínum fyrsta blaðamannafundi sem leikmaður Juventus í dag. Hann vonast til að geta tekið Juventus á næsta stig. 16.7.2018 17:30
Ronaldo og Messi þurfa að fara að afhenda Mbappé lyklana að veldinu Kylian Mbappé var kjörinn besti ungi leikmaður HM en hann sló í gegn í Rússlandi. 16.7.2018 16:45
Ronaldo stóðst læknisskoðun og heilsaði nýju liðsfélögunum Cristiano Ronaldo hefur staðist læknisskoðun hjá Juventus og heilsaði nýju liðsfélögunum sínum á æfingasvæði Ítalíumeistaranna í dag. 16.7.2018 16:00
Eysteinn Húni verður þjálfari Keflavíkur Eysteinn Húni Hauksson mun taka að sér þjálfun karlaliðs Keflavíkur í Pepsi deild karla. Guðlaugur Baldursson lét af störfum sem þjálfari Keflavíkur í síðustu viku. 16.7.2018 15:16
Pelé hótar því að byrja aftur ef Mbappé heldur áfram að bæta metin hans Frakkinn varð annar táningurinn sem skorar í úrslitaleik HM í gær. 16.7.2018 14:30
Komust áfram með hjálp glæpamanna en gefa nú þjóð sinni færi á nýju upphafi Króatía lærði ekkert af bronsinu árið 1998 en getur nú gert betur. 16.7.2018 13:30
Ná Fjölnismenn að brjóta Blikamúrinn? Breiðablik hefur heldur betur staðið vaktina vel varnarlega undanfarna leiki en í kvöld mætir liðið Fjölni í Pepsi-deild karla. 16.7.2018 13:00
Kane hyggst nýta meðbyrinn frá HM til að aflétta ágústbölvuninni Harry Kane var markahæsti leikmaður HM í Rússlandi en hann hefur aldrei skorað mark í ágúst. 16.7.2018 12:30
Ósammála um hvort úrslitaleikurinn hafi verið sá besti í sögunni Hjörvar Hafliðason er ekki á því að leikur Frakklands og Króatíu hafi verið sá besti í sögunni. 16.7.2018 12:00
„Pogba varð að leiðtoga og stýrði Frökkum til sigurs“ Paul Pogba var sterkasti hlekkurinn í franska liðinu á HM samkvæmt félaga hans í franska landsliðsinu Adil Rami. Frakkar urðu heimsmeistarar í gær eftir 4-2 sigur á Króatíu í úrslitaleiknum. 16.7.2018 11:30
Kjóstu besta mark HM í Rússlandi HM í Rússlandi lauk í gær þegar Frakkar urðu heimsmeistarar eftir 4-2 sigur á Króötum í úrslitaleiknum. Mörg glæsimörk voru skoruð á mótinu og hefur FIFA sett af stað kosningu um besta mark mótsins. 16.7.2018 10:30
Sjáðu Ronaldo syngjandi glaðan við komuna til Juve Cristiano Ronaldo er mættur til Torínó og eru ein stærstu félagaskipti knattspyrnusögunnar við það að ganga í gegn. 16.7.2018 10:00
Stóri dagurinn runninn upp í Tórínó: Ronaldo mættur í læknisskoðun Cristiano Ronaldo er mættur í læknisskoðun og verður tilkynntur sem leikmaður Juventus síðar í dag. 16.7.2018 09:28
Napoli var boðið að kaupa Ronaldo: Hefði getað gert félagið gjaldþrota Cristiano Ronaldo er mættur til Torino og verður kynntur sem nýr leikmaður ítalska stórveldisins Juventus í dag. 16.7.2018 08:30
Mbappé: Ég verð áfram hjá PSG Kylian Mbappe kveðst ekki vera á förum frá Frakklandsmeisturum PSG 16.7.2018 08:00
Sumarmessan: Þetta eru 10 flottustu mörk HM HM í Rússlandi kláraðist í gær þegar Frakkar urðu heimsmeistarar eftir sigur á Króatíu í úrslitaleiknum. Sumarmessan gerði upp mótið á Stöð 2 Sport í gærkvöld og fór meðal annars yfir bestu mörk mótsins. 16.7.2018 07:00
Shaw vill yfirgefa United fái hann ekki meiri spilatíma Luke Shaw mun fara frá Manchester United næsta sumar þegar samningur hans rennur út fái hann ekki meiri spilatíma hjá félaginu. ESPN greinir frá þessu. 15.7.2018 23:00
Dalic: Gefur ekki svona vítaspyrnu í úrslitaleik Króatar töpuðu fyrir Frökkum í úrslitaleik HM í Rússlandi í dag. Landsliðsþjálfari Króata, Zlatko Dalic, sagði leikinn vera einn besta leik þeirra í mótinu. 15.7.2018 22:00
Sampaoli hættur með Argentínu Jorge Sampaoli hefur vikið úr starfi landsliðsþjálfara Argentínu. Hann yfirgefur starfið eftir að hafa komist að sameiginlegu starfslokasamkomulagi við argentínska knattspyrnusambandið. 15.7.2018 21:00
Vítaspyrnan á Perisic „fáránleg ákvörðun“ Frakkar urðu í dag heimsmeistarar með 4-2 sigri á Króatíu í úrslitaleiknum í Moskvu. Umdeildasta atvik úrslitaleiksins var vítaspyrnan sem Króatar fengu dæmda á sig í fyrri hálfleik. 15.7.2018 20:30
Hilmar Árni um atvinnumennskuna: Markmiðin með Stjörnunni skipta mestu máli akkúrat núna Hilmar Árni Halldórsson hefur farið á kostum í liði Stjörnunnar í Pepsi deild karla í sumar. Hann er markahæstur í deildinni með 13 mörk. 15.7.2018 19:45
Modric: Við vorum betri meirihluta leiksins Luka Modric var valinn besti maður heimsmeistaramótsins í Rússlandi. Hann hefði þó líklega skipt þeim verðlaunagrip út fyrir gullpening um hálsin, en Króatar töpuðu úrslitaleiknum við Frakka. 15.7.2018 19:15
Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Körfubolti
Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn