Fleiri fréttir

Freyr: Lítur vel út með Dagnýju

"Það er alltaf erfitt að velja leikmannahóp,“ segir Freyr Alexandersson landsliðsþjálfari en hann valdi í dag 23 manna leikmannahóp sem fer á Algarve-mótið í upphafi næsta mánaðar.

Martröð Arsenal-liðsins í tölum

Arsenal er enn einu sinni á leiðinni út úr Meistaradeildinni í sextán liða úrslitum en það er nokkuð ljóst þótt að liðið eigi enn eftir heimaleikinn sinn.

Sú besta til Man City

Carli Lloyd, besta knattspyrnukona heims, er gengin í raðir Englandsmeistara Manchester City.

Wenger: Erfitt að útskýra þetta

Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsene Wenger, var að vonum daufur í dálkinn eftir að hans menn voru kjöldregnir af Bayern München á Allianz Arena í kvöld.

Slátrun á Allianz Arena | Sjáðu mörkin

Bayern München tók Arsenal í bakaríið þegar liðin mættust á Allianz Arena í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Lokatölur 5-1, Bayern í vil.

Ríkharður Jónsson látinn

Ríkharður Jónsson, einn besti knattspyrnumaður Íslands fyrr og síðar, lést í gærkvöldi en hann var 87 ára ára gamall. Skagafréttir greina frá þessu.

Nú er komin skýring á faðmlagi Pep Guardiola og Arter í gær

Manchester City vann 2-0 sigur á Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi en það vakti athygli eftir leik þegar fór einstaklega vel á með þeim Pep Guardiola, knattspyrnustjóra Manchester City og Harry Arter, leikmanni Bournemouth.

Liðsfélagi Balotelli: Hann vill ekkert með okkur hafa

Það mátti svo sem búast við því að öskubuskuævintýri Mario Balotelli entist ekki lengi í Nice. Eftir frábæra byrjun virðist ítalski framherjinn vera búinn að koma sér í ónáð hjá liðsfélögunum.

Sjá næstu 50 fréttir