Fleiri fréttir Bilic líklega á leið í bann Slaven Bilic, knattspyrnustjóri West Ham United, hefur verið kærður af enska knattspyrnusambandinu fyrir framkomu sína í leiknum gegn West Brom á laugardaginn. 13.2.2017 22:30 Viðar og félagar áfram á beinu brautinni Viðar Örn Kjartansson var á sínum stað í byrjunarliði Maccabi Tel Aviv þegar liðið vann 0-1 útisigur á Maccabi Petah Tikva í ísraelsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 13.2.2017 22:17 City-menn komnir upp í 2. sætið | Sjáðu mörkin Manchester City lyfti sér upp í 2. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 0-2 sigri á Bournemouth á Vitaly Stadium í kvöld. 13.2.2017 22:00 Sverrir og Ingi og félagar fengu skell Eftir góðan sigur á Las Palmas í síðustu umferð fengu Sverrir Ingi Ingason og félagar í Granada skell gegn Eibar í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Lokatölur 4-0, Eibar í vil. 13.2.2017 21:30 Valsmenn Reykjavíkurmeistarar í 22. sinn Valsmenn eru Reykjavíkurmeistarar 2017 eftir 1-0 sigur á Fjölni í úrslitaleik í Egilshöllinni í kvöld. 13.2.2017 20:57 Dregið í fyrstu umferðir Borgunarbikarsins Dregið hefur verið í fyrstu umferðir Borgunarbikars karla og kvenna. 13.2.2017 19:18 Guðni: Ég er maður breytinga Guðni Bergsson mætti í fyrsta sinn til vinnu sem formaður KSÍ í dag. 13.2.2017 18:51 Tvær brasilískar landsliðskonur til Grindavíkur Nýliðar Grindavíkur í Pepsi-deild kvenna hafa samið við tvær brasilískar landsliðskonur. 13.2.2017 18:30 Viðar Halldórsson: Bumbuboltinn á ekki að hafa áhrif á stefnu KSÍ Viðar Halldórsson, formaður aðalstjórnar FH, segir að þau félög í neðri deildum á Íslandi sem eru ekki með barna- og unglingastarf eigi ekki að hafa atkvæðisrétt á ársþingi KSÍ. 13.2.2017 17:57 Björn: Skýr hræðsluáróður hjá framboði Guðna Björn Einarsson segist hafa búist við annarri niðurstöðu í kjöri til formanns KSÍ og segir að skýr hræðsluáróður hafi verið rekinn af framboði Guðna Bergssonar, mótframbjóðanda hans. 13.2.2017 17:19 Samherji Gylfa úr leik út tímabilið Nathan Dyer sleit hásin og verður ekki meira með í fallbaráttu Swansea í ensku úrvalsdeildinni. 13.2.2017 16:45 Guðrún Karítas gengin í raðir KR Yfirgefur meistara Stjörnunnar eftir að fá lítið að spila og færir sig í vesturbæinn. 13.2.2017 16:00 Fjölnir getur unnið sinn fyrsta titil í Egilshöllinni í kvöld Úrslitaleikur Reykjavíkurmótsins verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 HD. 13.2.2017 13:00 Liverpool með fleiri stig á móti góðu liðunum en slöku liðunum Liverpool vann sannfærandi 2-0 sigur á Tottenham í ensku úrvalsdeildinni um helgina og liðsmönnum Liverpool tókst þar með loksins að landa deildarsigri á árinu 2017. 13.2.2017 12:00 Liðsfélagi Gylfa eini Englendingurinn sem skoraði um helgina Enginn framherji enska landsliðsins var á skotskónum í ensku úrvalsdeildinni í síðustu umferð. 13.2.2017 11:30 Margrét Lára skoraði í fyrsta leik eftir aðgerð Margrét Lára Viðarsdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, er kominn aftur inn á völlinn eftir uppskurð á læri. 13.2.2017 11:00 Gylfi búinn að koma að marki í sex síðustu sigurleikjum Swansea Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Swansea City hafa náð í tólf stig út úr síðustu sex leikjum sínum og staðan er nú allt önnur en í upphafi ársins. 13.2.2017 10:30 Nýtt vandræðalegt met hjá Leicester í markaleysi meistara Englandsmeistarar Leicester City töpuðu sínum fimmta deildarleik í röð á móti Swansea City í gær og hafa hvorki unnið deildarleik né skorað mark á árinu 2017. 13.2.2017 10:00 Sjáið Liverpool-mörkin, stoðsendingu Gylfa og öll hin mörkin í enska um helgina | Myndbönd Chelsea er enn með tíu stiga forystu á toppi ensku úrvalsdeildarinnar þrátt fyrir 1-1 jafntefli við Burnley þökk sé 2-0 sigri Liverpool á Tottenham. 13.2.2017 09:00 Jason Burt: Swansea gæti ekki verið án Gylfa Jason Burt, virtur fótboltablaðamaður hjá Daily Telegraph, talar afar vel um íslenska landsliðsmanninn Gylfa Þór Sigurðsson í útvarpsviðtali á BBC. Burt lítur svo að Gylfi sé algjör örlagavaldur fyrir lið Swansea City. 13.2.2017 08:30 Antonio Conte ætlar ekki að ganga í gildru Jose Mourinho Antonio Conte, knattspyrnustjóri Chelsea, hefur næga ástæðu til að brosa þessa daganna þar sem Chelsea-liðið er með tíu stiga forystu á toppi ensku úrvalsdeildarinnar en Ítalinn brosti ekki þegar hann frétti af "gríni“ Jose Mourinho, knattspyrnustjóra Manchester United. 13.2.2017 08:00 39 prósent leikmanna enska fótboltans sluppu við lyfjapróf Það voru ekki nærri því allir leikmenn í enska fótboltanum sem þurftu að gangast undir lyfjapróf á síðasta tímabili. 13.2.2017 07:30 Besta leiðin til að bæta ímyndina er að vanda til verka Guðni Bergsson var um helgina kjörinn nýr formaður Knattspyrnusambands Íslands eftir spennandi kosningabaráttu við Björn Einarsson. Guðni boðar breytingar og meira gagnsæi í rekstri KSÍ. Hann vill bæta ímynd sambandsins. 13.2.2017 06:30 Zlatan ætlar að senda Conor og Mayweather á spítala Svíinn Zlatan Ibrahimovic segist vera búinn að fá nóg af dramatíkinni í Conor McGregor og Floyd Mayweather. Hann vill berjast við þá báða. 12.2.2017 22:00 Markasúpa í Lengjubikarnum Það fór nóg af mörkum þegar A-deild Lengjubikars kvenna hófst í dag. Alls voru 23 mörk skoruð í þremur leikjum. 12.2.2017 21:30 Henry: Kanté á að vera leikmaður ársins Thierry Henry, fyrrverandi leikmaður Arsenal og núverandi sparkspekingur á Sky Sports, segir að N'Golo Kanté eigi skilið að vera leikmaður ársins í ensku úrvalsdeildinni. 12.2.2017 20:15 Óvæntur sigur Lokeren á toppliðinu Eftir sex leiki í röð án sigurs vann Lokeren loks leik þegar liðið fékk Club Brugge í heimsókn í belgísku úrvalsdeildinni í dag. Lokatölur 1-0, Lokeren í vil. 12.2.2017 19:16 Ranieri: Glímum við tvö vandamál; fáum á okkur mörk og skorum ekki „Við glímum við tvö vandamál. Við fáum á okkur mörk og skorum ekki,“ sagði Claudio Ranieri, knattspyrnustjóri Leicester City, eftir 2-0 tap Refanna fyrir Swansea City í dag. 12.2.2017 18:52 Gylfi lagði upp mark í sigri á meisturunum | Sjáðu mörkin Gylfi Þór Sigurðsson lagði upp seinna mark Swansea City í 2-0 sigri á Leicester City í ensku úrvalsdeildinni í dag. 12.2.2017 17:45 Ungur Fjölnismaður til Rauðu stjörnunnar Djorde Panic, leikmaður Fjölnis, hefur skrifað undir tveggja ára samning við Rauðu Stjörnuna í Belgrad. 12.2.2017 17:24 Sara Björk og stöllur hennar koma vel undan vetrarfríinu Sara Björk Gunnarsdóttir lék síðustu 13 mínúturnar þegar Wolfsburg bar sigurorð af Jena, 1-2, í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 12.2.2017 16:57 Swansea hafnaði tilboði í Gylfa í janúarglugganum Swansea City hafnaði tilboði í Gylfa Þór Sigurðsson í janúarglugganum. 12.2.2017 16:09 Draumamark Bradys tryggði Burnley stig gegn toppliðinu | Sjáðu mörkin Burnley og Chelsea skildu jöfn, 1-1, þegar liðin mættust á Turf Moor í fyrri leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 12.2.2017 15:15 Sölvi skoraði í fyrsta leiknum í Tælandi Sölvi Geir Ottesen skoraði í sínum fyrsta leik fyrir tælenska úrvalsdeildarliðið Buriram United í dag. 12.2.2017 14:08 Skorar Gylfi í fjórða leiknum í röð? | Myndband Tveir leikir fara fram í ensku úrvalsdeildinni í dag. 12.2.2017 10:00 Sjáðu tvennurnar hjá Mané, Sánchez og Gabbiadini og öll hin mörkin úr leikjum gærdagsins | Myndbönd Fimmtán mörk voru skoruð í leikjunum sjö í ensku úrvalsdeildinni í gær. 12.2.2017 09:00 Sjáðu frábæran undirbúning Arons Einars í öðru marki Cardiff | Myndband Aron Einar Gunnarsson lagði upp annað mark Cardiff City í 0-2 útisigri á Leeds United í ensku B-deildinni í dag. 11.2.2017 23:15 Emil og félagar fengu skell í Flórens Emil Hallfreðsson lék allan leikinn þegar Udinese tapaði 3-0 fyrir Fiorentina í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld. 11.2.2017 21:48 Real Madrid aftur á toppinn eftir sigur á botnliðinu Real Madrid endurheimti toppsætið í spænsku úrvalsdeildinni með 1-3 sigri á botnliði Osasuna í kvöld. 11.2.2017 21:30 Geir segir fréttaflutning af launamálum KSÍ stórfurðulegan Fyrrverandi formaður KS segir að umfjöllun fjölmiðla síðustu daga um íslensku knattspyrnuhreyfinguna ekki hafa gefið sanna mynd af þeirri einingu sem ríki innan hreyfingarinnar. 11.2.2017 20:25 Jón Rúnar hlakkar til að vinna með Guðna þótt hann hafi ekki kosið hann Jón Rúnar Halldórsson, formaður knattspyrnudeildar FH, segist hlakka til að vinna með nýkjörnum formanni KSÍ, Guðna Bergssyni. 11.2.2017 20:03 Björn: Menn höfðu ekki kjarkinn þegar á reyndi Björn Einarsson var vonsvikinn eftir að hann tapaði formannsslagnum á móti Guðna Bergssyni á 71. ársþingi KSÍ sem fram fór í Vestmanneyjum í dag. 11.2.2017 19:51 Magnaður Mané skaut Liverpool upp í 4. sætið | Sjáðu mörkin Sadio Mané skoraði bæði mörk Liverpool í 2-0 sigri á Tottenham Hotspur í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 11.2.2017 19:15 Maggi Gylfa kjörinn í aðalstjórn KSÍ Borghildur Sigurðardóttir, Magnús Gylfason, Guðrún Inga Sívertsen og Vignir Már Þormóðsson voru öll kosin í aðalstjórn KSÍ á 71. ársþingi Knattspyrnusambandsins í Vestmannaeyjum í dag. 11.2.2017 19:09 Guðni: Enn meiri pólitík en maður átti von á Nýkjörinn formaður KSÍ segist þakklátur og fullur auðmýktar. 11.2.2017 18:48 Sjá næstu 50 fréttir
Bilic líklega á leið í bann Slaven Bilic, knattspyrnustjóri West Ham United, hefur verið kærður af enska knattspyrnusambandinu fyrir framkomu sína í leiknum gegn West Brom á laugardaginn. 13.2.2017 22:30
Viðar og félagar áfram á beinu brautinni Viðar Örn Kjartansson var á sínum stað í byrjunarliði Maccabi Tel Aviv þegar liðið vann 0-1 útisigur á Maccabi Petah Tikva í ísraelsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 13.2.2017 22:17
City-menn komnir upp í 2. sætið | Sjáðu mörkin Manchester City lyfti sér upp í 2. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 0-2 sigri á Bournemouth á Vitaly Stadium í kvöld. 13.2.2017 22:00
Sverrir og Ingi og félagar fengu skell Eftir góðan sigur á Las Palmas í síðustu umferð fengu Sverrir Ingi Ingason og félagar í Granada skell gegn Eibar í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Lokatölur 4-0, Eibar í vil. 13.2.2017 21:30
Valsmenn Reykjavíkurmeistarar í 22. sinn Valsmenn eru Reykjavíkurmeistarar 2017 eftir 1-0 sigur á Fjölni í úrslitaleik í Egilshöllinni í kvöld. 13.2.2017 20:57
Dregið í fyrstu umferðir Borgunarbikarsins Dregið hefur verið í fyrstu umferðir Borgunarbikars karla og kvenna. 13.2.2017 19:18
Guðni: Ég er maður breytinga Guðni Bergsson mætti í fyrsta sinn til vinnu sem formaður KSÍ í dag. 13.2.2017 18:51
Tvær brasilískar landsliðskonur til Grindavíkur Nýliðar Grindavíkur í Pepsi-deild kvenna hafa samið við tvær brasilískar landsliðskonur. 13.2.2017 18:30
Viðar Halldórsson: Bumbuboltinn á ekki að hafa áhrif á stefnu KSÍ Viðar Halldórsson, formaður aðalstjórnar FH, segir að þau félög í neðri deildum á Íslandi sem eru ekki með barna- og unglingastarf eigi ekki að hafa atkvæðisrétt á ársþingi KSÍ. 13.2.2017 17:57
Björn: Skýr hræðsluáróður hjá framboði Guðna Björn Einarsson segist hafa búist við annarri niðurstöðu í kjöri til formanns KSÍ og segir að skýr hræðsluáróður hafi verið rekinn af framboði Guðna Bergssonar, mótframbjóðanda hans. 13.2.2017 17:19
Samherji Gylfa úr leik út tímabilið Nathan Dyer sleit hásin og verður ekki meira með í fallbaráttu Swansea í ensku úrvalsdeildinni. 13.2.2017 16:45
Guðrún Karítas gengin í raðir KR Yfirgefur meistara Stjörnunnar eftir að fá lítið að spila og færir sig í vesturbæinn. 13.2.2017 16:00
Fjölnir getur unnið sinn fyrsta titil í Egilshöllinni í kvöld Úrslitaleikur Reykjavíkurmótsins verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 HD. 13.2.2017 13:00
Liverpool með fleiri stig á móti góðu liðunum en slöku liðunum Liverpool vann sannfærandi 2-0 sigur á Tottenham í ensku úrvalsdeildinni um helgina og liðsmönnum Liverpool tókst þar með loksins að landa deildarsigri á árinu 2017. 13.2.2017 12:00
Liðsfélagi Gylfa eini Englendingurinn sem skoraði um helgina Enginn framherji enska landsliðsins var á skotskónum í ensku úrvalsdeildinni í síðustu umferð. 13.2.2017 11:30
Margrét Lára skoraði í fyrsta leik eftir aðgerð Margrét Lára Viðarsdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, er kominn aftur inn á völlinn eftir uppskurð á læri. 13.2.2017 11:00
Gylfi búinn að koma að marki í sex síðustu sigurleikjum Swansea Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Swansea City hafa náð í tólf stig út úr síðustu sex leikjum sínum og staðan er nú allt önnur en í upphafi ársins. 13.2.2017 10:30
Nýtt vandræðalegt met hjá Leicester í markaleysi meistara Englandsmeistarar Leicester City töpuðu sínum fimmta deildarleik í röð á móti Swansea City í gær og hafa hvorki unnið deildarleik né skorað mark á árinu 2017. 13.2.2017 10:00
Sjáið Liverpool-mörkin, stoðsendingu Gylfa og öll hin mörkin í enska um helgina | Myndbönd Chelsea er enn með tíu stiga forystu á toppi ensku úrvalsdeildarinnar þrátt fyrir 1-1 jafntefli við Burnley þökk sé 2-0 sigri Liverpool á Tottenham. 13.2.2017 09:00
Jason Burt: Swansea gæti ekki verið án Gylfa Jason Burt, virtur fótboltablaðamaður hjá Daily Telegraph, talar afar vel um íslenska landsliðsmanninn Gylfa Þór Sigurðsson í útvarpsviðtali á BBC. Burt lítur svo að Gylfi sé algjör örlagavaldur fyrir lið Swansea City. 13.2.2017 08:30
Antonio Conte ætlar ekki að ganga í gildru Jose Mourinho Antonio Conte, knattspyrnustjóri Chelsea, hefur næga ástæðu til að brosa þessa daganna þar sem Chelsea-liðið er með tíu stiga forystu á toppi ensku úrvalsdeildarinnar en Ítalinn brosti ekki þegar hann frétti af "gríni“ Jose Mourinho, knattspyrnustjóra Manchester United. 13.2.2017 08:00
39 prósent leikmanna enska fótboltans sluppu við lyfjapróf Það voru ekki nærri því allir leikmenn í enska fótboltanum sem þurftu að gangast undir lyfjapróf á síðasta tímabili. 13.2.2017 07:30
Besta leiðin til að bæta ímyndina er að vanda til verka Guðni Bergsson var um helgina kjörinn nýr formaður Knattspyrnusambands Íslands eftir spennandi kosningabaráttu við Björn Einarsson. Guðni boðar breytingar og meira gagnsæi í rekstri KSÍ. Hann vill bæta ímynd sambandsins. 13.2.2017 06:30
Zlatan ætlar að senda Conor og Mayweather á spítala Svíinn Zlatan Ibrahimovic segist vera búinn að fá nóg af dramatíkinni í Conor McGregor og Floyd Mayweather. Hann vill berjast við þá báða. 12.2.2017 22:00
Markasúpa í Lengjubikarnum Það fór nóg af mörkum þegar A-deild Lengjubikars kvenna hófst í dag. Alls voru 23 mörk skoruð í þremur leikjum. 12.2.2017 21:30
Henry: Kanté á að vera leikmaður ársins Thierry Henry, fyrrverandi leikmaður Arsenal og núverandi sparkspekingur á Sky Sports, segir að N'Golo Kanté eigi skilið að vera leikmaður ársins í ensku úrvalsdeildinni. 12.2.2017 20:15
Óvæntur sigur Lokeren á toppliðinu Eftir sex leiki í röð án sigurs vann Lokeren loks leik þegar liðið fékk Club Brugge í heimsókn í belgísku úrvalsdeildinni í dag. Lokatölur 1-0, Lokeren í vil. 12.2.2017 19:16
Ranieri: Glímum við tvö vandamál; fáum á okkur mörk og skorum ekki „Við glímum við tvö vandamál. Við fáum á okkur mörk og skorum ekki,“ sagði Claudio Ranieri, knattspyrnustjóri Leicester City, eftir 2-0 tap Refanna fyrir Swansea City í dag. 12.2.2017 18:52
Gylfi lagði upp mark í sigri á meisturunum | Sjáðu mörkin Gylfi Þór Sigurðsson lagði upp seinna mark Swansea City í 2-0 sigri á Leicester City í ensku úrvalsdeildinni í dag. 12.2.2017 17:45
Ungur Fjölnismaður til Rauðu stjörnunnar Djorde Panic, leikmaður Fjölnis, hefur skrifað undir tveggja ára samning við Rauðu Stjörnuna í Belgrad. 12.2.2017 17:24
Sara Björk og stöllur hennar koma vel undan vetrarfríinu Sara Björk Gunnarsdóttir lék síðustu 13 mínúturnar þegar Wolfsburg bar sigurorð af Jena, 1-2, í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 12.2.2017 16:57
Swansea hafnaði tilboði í Gylfa í janúarglugganum Swansea City hafnaði tilboði í Gylfa Þór Sigurðsson í janúarglugganum. 12.2.2017 16:09
Draumamark Bradys tryggði Burnley stig gegn toppliðinu | Sjáðu mörkin Burnley og Chelsea skildu jöfn, 1-1, þegar liðin mættust á Turf Moor í fyrri leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 12.2.2017 15:15
Sölvi skoraði í fyrsta leiknum í Tælandi Sölvi Geir Ottesen skoraði í sínum fyrsta leik fyrir tælenska úrvalsdeildarliðið Buriram United í dag. 12.2.2017 14:08
Skorar Gylfi í fjórða leiknum í röð? | Myndband Tveir leikir fara fram í ensku úrvalsdeildinni í dag. 12.2.2017 10:00
Sjáðu tvennurnar hjá Mané, Sánchez og Gabbiadini og öll hin mörkin úr leikjum gærdagsins | Myndbönd Fimmtán mörk voru skoruð í leikjunum sjö í ensku úrvalsdeildinni í gær. 12.2.2017 09:00
Sjáðu frábæran undirbúning Arons Einars í öðru marki Cardiff | Myndband Aron Einar Gunnarsson lagði upp annað mark Cardiff City í 0-2 útisigri á Leeds United í ensku B-deildinni í dag. 11.2.2017 23:15
Emil og félagar fengu skell í Flórens Emil Hallfreðsson lék allan leikinn þegar Udinese tapaði 3-0 fyrir Fiorentina í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld. 11.2.2017 21:48
Real Madrid aftur á toppinn eftir sigur á botnliðinu Real Madrid endurheimti toppsætið í spænsku úrvalsdeildinni með 1-3 sigri á botnliði Osasuna í kvöld. 11.2.2017 21:30
Geir segir fréttaflutning af launamálum KSÍ stórfurðulegan Fyrrverandi formaður KS segir að umfjöllun fjölmiðla síðustu daga um íslensku knattspyrnuhreyfinguna ekki hafa gefið sanna mynd af þeirri einingu sem ríki innan hreyfingarinnar. 11.2.2017 20:25
Jón Rúnar hlakkar til að vinna með Guðna þótt hann hafi ekki kosið hann Jón Rúnar Halldórsson, formaður knattspyrnudeildar FH, segist hlakka til að vinna með nýkjörnum formanni KSÍ, Guðna Bergssyni. 11.2.2017 20:03
Björn: Menn höfðu ekki kjarkinn þegar á reyndi Björn Einarsson var vonsvikinn eftir að hann tapaði formannsslagnum á móti Guðna Bergssyni á 71. ársþingi KSÍ sem fram fór í Vestmanneyjum í dag. 11.2.2017 19:51
Magnaður Mané skaut Liverpool upp í 4. sætið | Sjáðu mörkin Sadio Mané skoraði bæði mörk Liverpool í 2-0 sigri á Tottenham Hotspur í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 11.2.2017 19:15
Maggi Gylfa kjörinn í aðalstjórn KSÍ Borghildur Sigurðardóttir, Magnús Gylfason, Guðrún Inga Sívertsen og Vignir Már Þormóðsson voru öll kosin í aðalstjórn KSÍ á 71. ársþingi Knattspyrnusambandsins í Vestmannaeyjum í dag. 11.2.2017 19:09
Guðni: Enn meiri pólitík en maður átti von á Nýkjörinn formaður KSÍ segist þakklátur og fullur auðmýktar. 11.2.2017 18:48