Fleiri fréttir

Bilic líklega á leið í bann

Slaven Bilic, knattspyrnustjóri West Ham United, hefur verið kærður af enska knattspyrnusambandinu fyrir framkomu sína í leiknum gegn West Brom á laugardaginn.

Viðar og félagar áfram á beinu brautinni

Viðar Örn Kjartansson var á sínum stað í byrjunarliði Maccabi Tel Aviv þegar liðið vann 0-1 útisigur á Maccabi Petah Tikva í ísraelsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld.

Sverrir og Ingi og félagar fengu skell

Eftir góðan sigur á Las Palmas í síðustu umferð fengu Sverrir Ingi Ingason og félagar í Granada skell gegn Eibar í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Lokatölur 4-0, Eibar í vil.

Björn: Skýr hræðsluáróður hjá framboði Guðna

Björn Einarsson segist hafa búist við annarri niðurstöðu í kjöri til formanns KSÍ og segir að skýr hræðsluáróður hafi verið rekinn af framboði Guðna Bergssonar, mótframbjóðanda hans.

Jason Burt: Swansea gæti ekki verið án Gylfa

Jason Burt, virtur fótboltablaðamaður hjá Daily Telegraph, talar afar vel um íslenska landsliðsmanninn Gylfa Þór Sigurðsson í útvarpsviðtali á BBC. Burt lítur svo að Gylfi sé algjör örlagavaldur fyrir lið Swansea City.

Antonio Conte ætlar ekki að ganga í gildru Jose Mourinho

Antonio Conte, knattspyrnustjóri Chelsea, hefur næga ástæðu til að brosa þessa daganna þar sem Chelsea-liðið er með tíu stiga forystu á toppi ensku úrvalsdeildarinnar en Ítalinn brosti ekki þegar hann frétti af "gríni“ Jose Mourinho, knattspyrnustjóra Manchester United.

Besta leiðin til að bæta ímyndina er að vanda til verka

Guðni Bergsson var um helgina kjörinn nýr formaður Knattspyrnusambands Íslands eftir spennandi kosningabaráttu við Björn Einarsson.­ Guðni boðar breytingar og meira gagnsæi í rekstri KSÍ. Hann vill bæta ímynd sambandsins.

Markasúpa í Lengjubikarnum

Það fór nóg af mörkum þegar A-deild Lengjubikars kvenna hófst í dag. Alls voru 23 mörk skoruð í þremur leikjum.

Henry: Kanté á að vera leikmaður ársins

Thierry Henry, fyrrverandi leikmaður Arsenal og núverandi sparkspekingur á Sky Sports, segir að N'Golo Kanté eigi skilið að vera leikmaður ársins í ensku úrvalsdeildinni.

Óvæntur sigur Lokeren á toppliðinu

Eftir sex leiki í röð án sigurs vann Lokeren loks leik þegar liðið fékk Club Brugge í heimsókn í belgísku úrvalsdeildinni í dag. Lokatölur 1-0, Lokeren í vil.

Maggi Gylfa kjörinn í aðalstjórn KSÍ

Borghildur Sigurðardóttir, Magnús Gylfason, Guðrún Inga Sívertsen og Vignir Már Þormóðsson voru öll kosin í aðalstjórn KSÍ á 71. ársþingi Knattspyrnusambandsins í Vestmannaeyjum í dag.

Sjá næstu 50 fréttir