Fleiri fréttir

Ings til Liverpool

Framherjann Danny Ings hefur samið við Liverpool og mun ganga til liðs við Rauða herinn 1. júlí, að því gefnu að hann standist læknisskoðun.

Arftaki Dani Alves fundinn

Nýkrýndir Evrópumeistarar Barcelona hafa fest kaup á varnarmanninum Aleix Vidal frá Sevilla.

Fram vann botnslaginn

Fram skellti Gróttu, 4-1, í uppgjöri neðstu liðanna í 1. deildinni.

Aron Elís byrjaði á stoðsendingu og sigri

Aron Elís Þrándarson lagði upp fyrsta mark Álasund í 2-1 sigri á FK Haugesund í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, en þetta var fyrsti byrjunarliðsleikur Arons fyrir félagið í deildinni.

Norrköping í þriðja sætið með sigri

Arnór Ingvi Traustason og samherjar hans í IFK Norrköping halda áfram að ná í stig í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, en Arnór og félagar unnu 2-0 sigur á Falkenbergs FF í dag.

Dramatík í sænska boltanum

Hjálmar Jónsson og félagar halda áfram sigurgöngu sinni í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, en þeir eru með átta stiga forskot eftir þrettán umferðir.

Rúrik til Þýskalands?

Rúrik Gíslason, kantmaður FC Kaupmannahöfn í Danmörku og íslenska landsliðsins, er á leið til FC Nurnberg í þýsku B-deildina samkvæmt fjölmiðlum í Danmörku.

Hvað gerir Keflavík með nýja þjálfara?

Heil umferð fer fram í Pepsi-deild karla í kvöld, en sjöunda umferðin er leikin í dag. Nýjir þjálfarar verða við stjórnvölinn þegar Keflavík mætir ÍBV í rosalegum botnbaráttuslag í Keflavík í fyrsta leik dagsins.

Suarez: Einstök tilfinning

Luis Suarez, framherji Barcelona, segir að andinn í Barcelona liðinu hafi verið einstakur frá degi eitt á þessu tímabili. Barcelona vann Meistaradeild Evrópu í kvöld eftir 3-1 sigur á Juventus í úrslitaleiknum sem fram fór í Berlín.

Haukur Ingi: Sjálfstraust eitt og sér gefur ekki neitt

Haukur Ingi Guðnason og Jóhann Birnir Guðmundsson stýra Keflavík í fyrsta skipti á morgun, en þeir voru ráðnir þjálfarar Keflavík í vikunni eftir að Kristjáni Guðmundssyni var sagt upp störfum.

Grindavík, Selfoss og Fylkir áfram

Sextán liða úrslitum Borgunarbikars-kvenna lauk í dag með þremur leikjum, en Grindavík, Selfoss og Fylkir tryggðu sér síðustu þrjú sætin í átta liða úrslitunum.

Naumur sigur Rosenborg í toppslag

Hólmar Örn Eyjólfsson unnu 2-1 sigur á Vålerenga í toppbaráttuslag í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, en Rosenborg trónir á toppi norsku deildarinnar.

Jafnar Enrique árangur Guardiola?

Luis Enrique getur jafnað ótrúlegan árangur Peps Guardiola sem þjálfari Barcelona á fyrsta ári og unnið þrennuna vinni liðið Meistaradeildina í kvöld. Ítalíumeistarar Juventus standa í vegi fyrir draumum hans.

Sjá næstu 50 fréttir