Fleiri fréttir

Bara ljúfmenni í landsliðinu

Sigurður Sveinn Þórðarson, búningastjóri landsliðsins, sér til þess að strákarnir okkar í íslenska landsliðinu hafi allt til alls í bæði æfingum og leikjum.

Þýskaland hvílir lykilmenn gegn Englandi

Fjórir lykilmenn þýska landsliðsins í fótbolta verða ekki með liðinu þegar liðið mætir Englandi á Wembley í vináttulandsleik á þriðjudag. Til viðbótar við meiðsli Sami Khedira hafa fyrirliðinn Philipp Lahm, Manuel Neuer og Mesut Özil fengið að fara til félagsliða sinna.

Kovac: Þurfum stuðning frá fyrstu mínútu

Niko Kovac þjálfari króatíska landsliðins í fótbolta hefur biðlað til króatísku þjóðarinnar að fylla Maksimir-leikvanginn í Zagreb á þriðjudaginn þegar Króatía tekur á móti Íslandi í seinni umspilsleik þjóðanna fyrir heimsmeistaramótið í fótbolta.

Strákarnir lentir í Zagreb

Flugvél Icelandair, með leikmenn íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu innanborðs, lenti í Zagreb rétt fyrir klukkan hálf átta að staðartíma eða um 18:30 að íslenskum tíma í kvöld.

Olic: Ísland er ekki topplið

"Hvað í ósköpunum gerðu þeir í fyrri leiknum? Ég skil ekki hvaðan sjálfstraust þeirra kemur. Við getum verið ánægðir með að það sé ekki í takt við stöðuna, þeir eru ekki 3-0 yfir,“ sagði Ivica Olic framherji Króatíu nú í aðdraganda seinni umspilsleik Íslands og Króatíu fyrir heimsmeistaramótið í Brasilíu í fótbolta.

Modric: Veit ekki af hverju ég spilaði illa

Luka Modric ein stærsta stjarna króatíska landsliðsins í fótbolta veit ekki af hverju hann náði sér ekki á strik í fyrri umspilsleiknum gegn Íslandi í undankeppni heimsmeistaramótsins í fótbolta. Modric lofar að gera betur í Króatíu á þriðjudagskvöld.

Simunic: Olic skýtur okkur til Brasilíu

Varnarmaðurinn sterki Josip Simunic er bjartsýnn á að Króatía hafi lært nóg af leiknum á Íslandi í umspilinu um laust sæti á heimsmeistaramótinu í Króatíu til að tryggja sér sigur í seinni leiknum í Króatíu á þriðjudagskvöld.

Strákarnir hafa það gott á Saga Class

Það fer vel um strákana okkar í Eldfelli, þotu Icelandair sem er nú á leið til Zagreb í Króatíu, ef marka má myndir sem þeir birtu á Instagram.

Þetta er helvíti svekkjandi

"Ég hef misst af mörgum mikilvægum leikjum en þetta er einmitt sá leikur sem ég vildi alls ekki missa af," sagði Kolbeinn Sigþórsson við Vísi í dag.

Strákarnir á leið í loftið

"Velkomin um borð í þessa sigurför til Zagreb," sagði flugstjóri Eldfells, flugvélar Icelandair, sem mun flytja strákana okkar til Króatíu fyrir síðari umspilsleikinn um sæti á HM í Brasilíu.

700 miðar farnir til Íslendinga

Alls hefur KSÍ haft milligöngu um að selja Íslendingum 700 miða á leikinn mikilvæga gegn Króatíu á þriðjudaginn.

Scolari: Brasilía verður heimsmeistari

Luiz Felipe Scolari þjálfari Brasilíu er viss um að Brasilía hampi heimsmeistaratitlinum í sjötta sinn á heimavelli næsta sumar. Hann hefur engar áhyggjur af því að álagið af því að leika á heimavelli taki sinn toll af liðinu.

Brasilía átti ekki í vandræðum með Hondúras

Brasilía fór létt með Hondúras í æfingaleik í fótbolta í Miami í nótt. Brasilía vann leik liðanna 5-0 en báðar þjóðir undirbúa sig fyrir Heimsmeistarakeppnina sem leikin verður í Brasilíu næsta sumar.

Kolbeinn fer ekki til Zagreb

Kolbeinn Sigþórsson ferðast ekki með íslenska landsliðinu til Zagreb í dag og missir því af síðari leiknum gegn Króatíu í umspilinu fyrir sæti á HM 2014.

Phil Jones meiddur í nára

Phil Jones, leikmaður Manchester United, verður ekki með enska landsliðinu þegar það mætir Þýskalandi í vináttulandsleik á þriðjudaginn.

Yeovil setur eigið stúlknaband á laggirnar

Þó svo að Yeovil vermi nú botnsæti ensku B-deildarinnar deyja forráðamenn félagsins ekki ráðalausir í viðleitni sinni að efla stuðning við liðið sitt.

Matthäus óttast að Khedira nái ekki HM

Lothar Matthäus, leikjahæsti leikmaður í sögu Þýskalands, er ekki vongóður um að Sami Khedira muni hafa heilsu til að spila með Þjóðverjum á HM í Brasilíu í sumar.

Drogba og félagar fara til Brasilíu

Liði Fílabeinsstrandarinnar dugði 1-1 jafntefli gegn Senegal til að tryggja sér þátttökurétt á HM í Brasilíu næsta sumar.

Eriksen frá næsta mánuðinn

Svo gæti farið að Daninn Christian Eriksen, leikmaður Tottenham, verði frá keppni fram að jólum eftir að hann meiddist í landsleik í gær.

Nígería komið á HM

Nígería varð í kvöld fyrsta Afríkuþjóðin til að tryggja farseðilinn sinn til Brasilíu fyrir úrslitakeppni HM næsta sumar.

Nítján ára Húsvíkingur í Fram

Hafþór Mar Aðalgeirsson er genginn til liðs við Fram en það var tilkynnt í dag. Hann er 19 ára miðjumaður sem lék með Völsungi í 1. deildinni í sumar.

Szczesny fékk nýjan samning

Wojciech Szczesny, markvörður Arsenal, hefur gert nýjan langtímasamning við Arsenal en félagið tilkynnti það í dag.

Hólmbert semur við Celtic

Gengið verður formlega frá sölu sóknarmannsins Hólmberts Arons Friðjónssonar til skoska félagsins Celtic nú síðar í dag.

"Á frábæra liðsfélaga“

Ólafur Ingi Skúlason missir af síðari leik Íslands og Króatíu í umspilinu fyrir HM 2014 eftir að hafa fengið rautt spjald í fyrri leik liðanna í gær.

Kolbeinn líklega óbrotinn

Kolbeinn Sigþórsson fór í myndatöku á Landspítalanum í gær og liggja niðurstöður hennar ekki enn fyrir. Samkvæmt heimildum Vísis er hann þó óbrotinn.

Draumurinn um Brasilíu lifir

Hetjuleg barátta landsliðsmanna Íslands heldur draumnum um þátttöku á HM næsta sumar lifandi. Meiðsli lykilmanns og rautt spjald drógu ekki þróttinn úr okkar mönnum heldur efldu þá. Möguleikinn er enn fyrir hendi.

HM-draumurinn lifir - myndaveisla frá Laugardalnum

Tíu íslenskum landsliðsmönnum tókst að halda gríðarsterku króatísku landsliði í skefjum í 40 mínútur í fyrri umspilsleiknum um laust sæti á HM í Brasilíu sem fram fór í Laugardalnum í kvöld.

Veðrið í dag var fullkomið

"Ég held að það hafi byrjað að snjóa tveimur mínútum eftir að leiknum lauk,“ sagði Kristinn V. Jóhannsson, vallarstarfsmaður á Laugardalsvelli, eftir leikinn gegn Króatíu í kvöld.

Sjá næstu 50 fréttir