Fleiri fréttir Michael Præst samdi við Stjörnuna til ársins 2015 Michael Præst, hinn öflugi og reynslumikli miðjumaður Stjörnunnar, hefur gert nýjan tveggja ára samning við liðið. 23.10.2013 21:52 Rooney: Við áttum að vinna þetta 3-0, 4-0 eða 5-0 Wayne Rooney átti mjög góðan leik í kvöld þegar Manchester United vann 1-0 sigur á spænska liðinu Real Sociedad í Meistaradeildinni í fótbolta. 23.10.2013 20:54 Zlatan Ibrahimovic með fernu - úrslit kvöldsins Zlatan Ibrahimovic skoraði fjögur mörk þegar Paris Saint-Germain hélt sigurgöngu sinni áfram með 5-0 útisigri á Anderlecht í Meistaradeildinni í kvöld en þrjú markanna komu í fyrri hálfleiknum. Bayern München vann einnig stórsigur og er með fullt hús í sínum riðli alveg eins og franska liðið. 23.10.2013 18:30 Erfitt kvöld hjá Ragnari og Rúriki í Tyrklandi Það gengur ekki vel hjá Íslendingaliðunum í Meistaradeildinni. Ajax er nánast úr leik eftir tap á móti Celtic í gær og í kvöld tapaði danska liðið FCK frá Kaupmannahöfn 3-1 á móti Galatasaray í Tyrklandi. 23.10.2013 18:15 Ronaldo kominn með sjö mörk í þremur Meistaradeildarleikjum Cristiano Ronaldo skoraði bæði mörk Real Madrid í 2-1 sigri á Juventus í B-riðli Meistaradeildarinnar í kvöld og er þar með kominn með sjö mörk í þremur fyrstu leikjunum í keppninni í ár. 23.10.2013 18:00 Sjálfsmark tryggði Manchester United þrjú stig á Old Trafford Manchester United er í efsta sæti í A-riðli Meistaradeildarinnar í fótbolta eftir nauman 1-0 sigur á spænska liðinu Real Sociedad á Old Trafford í kvöld en það var sjálfsmark á annarri mínútu leiksins sem skildi á milli liðanna. Wayne Rooney átti frábæran leik og fékk fullt af færum til að skora en hann átti mikinn þátt í eina marki leiksins. 23.10.2013 18:00 Ingó Veðurguð ráðinn þjálfari Hamars Knattspyrnumaðurinn Ingólfur Þórarinsson hefur verið ráðinn þjálfari Hamars og mun hann verða spilandi þjálfari hjá liðinu í 3. deildinni á næsta tímabili. Þetta staðfesti Ingólfur í samtali við vefsíðuna 433.is í dag. 23.10.2013 17:30 Sverrir Ingi á reynslu hjá Heerenveen | Skoðar aðstæður hjá Viking Sverrir Ingi Ingason, leikmaður Breiðabliks, mun fara á reynslu til hollenska úrvalsdeildarliðsins Heerenveen í næsta mánuði og dvelja þar í tvær vikur en 433.is greinir frá þessu í dag. 23.10.2013 16:45 Nigel Clough ráðinn knattspyrnustjóri Sheffield Utd. Nigel Clough hefur verið ráðinn nýr knattspyrnustjóri Sheffield United en hann gerði samning við félagið út tímabilið 2015-16. 23.10.2013 16:00 Holloway hættur með Crystal Palace Ian Holloway, knattspyrnustjóri Crystal Palace, er hættur eftir að hafa verið með liðið í minna en eitt ár en þetta kemur fram á vefsíðu Sky Sports. 23.10.2013 15:40 Agüero tryggði City þrjú stig í Rússlandi Argentínumaðurinn Sergio Agüero skoraði bæði mörk Manchester City í dag þegar liðið vann 2-1 útisigur á CSKA Moskvu í Meistaradeild Evrópu í fótbolta. City gat skorað fleiri mörk en slapp síðan með skrekkinn á lokamínútunum. 23.10.2013 15:15 Ragnar: Hef mætt stærri stjörnum en Drogba Ragnar Sigurðsson og Rúrik Gíslason verða í eldlínunni þegar FCK mætir tyrkneska liðinu Galatasary í Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu í kvöld en leikurinn fer fram í Tyrklandi. 23.10.2013 14:30 Forráðamenn Erreá vilja sjá Íslendinga á HM Íslenska landsliðið í knattspyrnu mun mæta því króatíska í tveimur leikjum í umspili um laust sæti á HM í Brasilíu árið 2014. Leikirnir fara fram 15. og 19. nóvember. 23.10.2013 13:45 Logi: Þetta var allt saman hinn versti farsi Logi Ólafsson, fyrrum þjálfari Stjörnunnar, var í viðtali við þáttinn Reitaboltinn á vefsíðunni 433.is nú fyrir hádegi þar sem hann talar um viðskilnað sinn við Garðbæinga og starfshætti forráðamanna félagsins. 23.10.2013 13:00 Guðlaugur Victor er ljósið í myrkrinu hjá Nijmegen Guðlaugur Victor Pálsson, leikmaður NEC Nijmegen, í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu hefur leikið mjög vel fyrir félagið á tímabilinu og er orðinn einn af lykilmönnum liðsins. 23.10.2013 11:30 Mörkin tvö eiga eftir að efla sjálfstraustið José Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, hrósar framherjanum Fernando Torres og varnarleik alls liðsins eftir frábæran 3-0 sigur á Schalke í Meistaradeild Evrópu í gær. 23.10.2013 10:45 Bosnich ekki sáttur við orð Ferguson Mark Bosnich, fyrrum markvörður Manchester United, er ekki paránægður með Sir Alex Ferguson en sá síðarnefndi lýsir Bosnich sem hræðilegum atvinnumanni og í raun letingja í nýútkominni ævisögu sinni. 23.10.2013 10:00 Þjálfari Króata ánægður að fá seinni leikinn heima Niko Kovac, þjálfari karlaliðs Króatíu í knattspyrnu, er ánægður með að hafa dregist gegn Íslandi. 23.10.2013 09:22 Á ekki von á að Ísland valti yfir Serbíu "Ég vona að 9-0 sigur Sviss á Serbíu fari ekki vitlaust í hausinn á okkur. Við þurfum að muna að svissneska liðið er mjög gott.“ 23.10.2013 09:00 Svarar Ferguson fullum hálsi Roy Keane er einn þeirra sem fær að heyra það í nýrri ævisögu Sir Alex Ferguson sem kynnt var til leiks í gær. Keane svarar fyrrverandi stjóra sínum fullum hálsi. 23.10.2013 08:30 Rúnar Páll samdi við Stjörnuna til þriggja ára Rúnar Páll Sigmundsson verður næsti þjálfari karlaliðs Stjörnunnar í knattspyrnu. Garðabæjarfélagið sendi frá sér tilkynningu þess efnis. 23.10.2013 07:44 Guðmunda hefur bætt sig mikið á milli ára Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins, tilkynnti í gær hópinn sinn fyrir leik úti í Serbíu í undankeppni HM. Freyr gerir nokkrar breytingar frá tapinu á móti Sviss á dögunum. 23.10.2013 06:00 Nú væri hiti undir vellinum fljótur að borga sig Laugardalsvöllur verður þakinn vænum dúk með hitablásturskerfi vikuna fyrir landsleik Íslands og Króatíu. Kostnaður er mikill en ekkert annað var í stöðunni. 23.10.2013 00:01 Atlético Madrid á miklu skriði í Meistaradeildinni - úrslit kvöldsins Atlético Madrid er komið langleiðina inn í sextán liða úrslitin eftir þriðja sigur sinn í röð í Meistaradeildinni í kvöld en liðið vann sannfærandi 3-0 útisigur á FH-bönunum í Austria Vín í kvöld. 22.10.2013 18:30 Tvö flottustu mörk tímabilsins í sömu umferðinni Þeir sem misstu af enska boltanum um helgina eða vilja bara horfa á það helsta aftur geta nálgast flott yfirlit yfir umferðina inn á Vísi. Eins og vanalega er nefnilega hægt að finna margskonar samantektir eftir hverja umferð ensku úrvalsdeildarinnar inn á Sjónvarpsvefnum á Vísi. 22.10.2013 23:30 Cristiano Ronaldo finnur til með Bale Cristiano Ronaldo biðlar til fólks að minnka pressuna á Gareth Bale sem Real Madrid keypti fyrir 85 milljónir punda frá Tottenham í haust. 22.10.2013 22:45 Arteta: Þetta er erfiðasti riðillinn í Meistaradeildinni í ár Mikel Arteta, fyrirliði Arsenal, var svekktur eftir 1-2 tap á móti Borussia Dortmund í toppslag F-riðilsins í Meistaradeildinni í fótbolta í kvöld. Dortmund skoraði sigurmarkið átta mínútum fyrir leikslok. 22.10.2013 21:31 Torres: Ég öskraði á Eden að gefa boltann Fernando Torres, framherji Chelsea, skoraði tvö mörk í 3-0 útisigri á þýska liðinu Schalke í Meistaradeildinni í kvöld en Þjóðverjarnir voru ekki búnir að fá á sig mark eftir tvo fyrstu leikina. 22.10.2013 21:23 Jol segir mark Kasami flottara en mark Van Basten Pajtim Kasami skoraði stórkostlegt mark í 4-1 sigri Fulham á Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gærkvöldi og fékk meðal annars mikið hrós frá knattspyrnustjóra sínum Martin Jol. 22.10.2013 19:45 Tvö mörk frá Torres og Chelsea upp í toppsæti riðsilsins Fernando Torres var í byrjunarliði Chelsea í hundraðasta skiptið í kvöld og hélt upp á það með því að skora tvö mörk í 3-0 útisigri á þýska liðinu Schalke 04 í E-riðli Meistaradeildarinnar í fótbolta. 22.10.2013 18:15 Celtic refsaði grimmilega og Ajax er nánast úr leik Kolbeinn Sigþórsson og félagar í Ajax eru svo gott sem úr leik í Meistaradeildinni eftir 1-2 tap á útivelli á móti Celtic í kvöld. Kolbeinn var nálægt því að opna markareikning sinn í Meistaradeildinni en fyrsta Meistaradeildarmarkið lætur enn bíða eftir sér. 22.10.2013 18:15 Barcelona náði ekki inn sigurmarkinu á San Siro AC Milan og Barcelona gerðu 1-1 jafntefli í toppslag H-riðils Meistaradeildar Evrópu í fótbolta í kvöld og eru Börsungar því áfram með tveggja stiga forskot á toppi riðilsins. 22.10.2013 18:15 Arsene Wenger fékk tap á Emirates í afmælisgjöf Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, hélt upp á 64. afmælið sitt í dag en fékk engin stig í afmælisgjöf þegar Arsenal-liðið tapaði 1-2 á heimavelli á móti þýska liðinu Borussia Dortmund í toppslagnum í F-riðli Meistaradeildarinnar í fótbolta. 22.10.2013 18:15 Rooney bað Ferguson um að kaupa Özil Mesut Özil hefur spilað frábærlega með liði Arsenal síðan að hann kom til Englands fyrir tæpum tveimur mánuðum. Arsenal er á toppi deildarinnar og í flottum málum í Meistaradeildinni. 22.10.2013 17:45 Beckham hélt að hann væri orðinn stærri en Alex Ferguson Sir Alex Ferguson, fyrrum knattspyrnustjóri Manchester United og einn sigursælasti stjóri knattspyrnusögunnar, gaf í dag út nýja ævisögu, My Autobiography, þar sem tjáir sig meðal annars um kringumstæðurnar þegar David Beckham yfirgaf félagið sumarið 2003. 22.10.2013 17:15 Kristinn dæmir í Swansea og í beinni á Stöð 2 Sport Knattspyrnudómarinn Kristinn Jakobsson verður í sviðsljósinu á fimmtudagskvöldið þegar hann mun dæma leik velska liðsins Swansea á móti Kuban Krasnodar frá Rússlandi í Evrópudeild UEFA í fótbolta. 22.10.2013 16:30 Freyr þögull sem gröfinn um nýjan fyrirliða Óvíst er hver tekur við fyrirliðabandinu hjá íslenska kvennalandsliðinu í knattspyrnu sem Katrín Jónsdóttir hefur borið undanfarin ár. 22.10.2013 15:45 Ferguson lætur ýmislegt flakka í nýrri bók Sir Alex Ferguson, fyrrum knattspyrnustjóri Manchester United og einn sigursælasti stjóri knattspyrnusögunnar, gaf í dag út nýja ævisögu, My Autobiography, þar sem að karlinn lætur ýmislegt flakka. 22.10.2013 15:00 Miðasala á Ísland-Króatía hefst í fyrsta lagi um næstu helgi Miðasalan á leik Íslands og Króatíu í umspili um sæti á HM í Brasilíu 2014 hefst þegar leiktími hefur verið staðfestur, fjöldi miða til mótherja hefur verið staðfestur og ljóst er að miðasölukerfi geti tekið við miklu álagi. Þetta kemur fram á heimasíðu KSÍ. 22.10.2013 14:59 Guðmunda í Serbíu-hópnum hans Freys Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari A kvenna, hefur valið hópinn sem mætir Serbum í undankeppni HM, fimmtudaginn 31. október næstkomandi. Leikið verður á FK Obilic Stadium í Belgrad. 22.10.2013 13:57 Þegar Gaui Þórðar skutlaði Gylfa á æfingar "Nei, ég held að Gaui hafi bara sofið fremst í rútunni,“ sagði ungur og efnilegur Gylfi Þór Sigurðsson vorið 2009 í viðtali við Fótboltaþáttinn. 22.10.2013 13:30 Draumamark Stephanie Roche Írska landsliðskonan Stephanie Roche skoraði stórbrotið mark í 6-1 sigri Peamount United á Wexford Youths í efstu deild írsku knattspyrnunnar um helgina. 22.10.2013 12:00 Miðasala á landsleikinn hefst vonandi á morgun KSÍ segir að ganga þurfi frá tímasetningu á leiknum, ákveða hversu margir miðar fara í sölu og huga að öryggisatriðum á leikvellinum. 22.10.2013 11:31 Eiður Smári: Væri stórkostlegt að þjálfa landsliðið "Fram til þessa hef ég lýst því yfir að ég hefði ekki áhuga á að fara út í þjálfun að ferlinum loknum,“ segir Eiður Smári Guðjohnsen. 22.10.2013 11:30 Þakklátur faðir skrifaði Källström bréf Hinn átta ára gamli Max hafði æft sig í margar vikur til þess að þora að ganga út á Friends leikvanginn fyrir landsleik Svíþjóðar og Þýskalands á dögunum. 22.10.2013 10:45 Sjá næstu 50 fréttir
Michael Præst samdi við Stjörnuna til ársins 2015 Michael Præst, hinn öflugi og reynslumikli miðjumaður Stjörnunnar, hefur gert nýjan tveggja ára samning við liðið. 23.10.2013 21:52
Rooney: Við áttum að vinna þetta 3-0, 4-0 eða 5-0 Wayne Rooney átti mjög góðan leik í kvöld þegar Manchester United vann 1-0 sigur á spænska liðinu Real Sociedad í Meistaradeildinni í fótbolta. 23.10.2013 20:54
Zlatan Ibrahimovic með fernu - úrslit kvöldsins Zlatan Ibrahimovic skoraði fjögur mörk þegar Paris Saint-Germain hélt sigurgöngu sinni áfram með 5-0 útisigri á Anderlecht í Meistaradeildinni í kvöld en þrjú markanna komu í fyrri hálfleiknum. Bayern München vann einnig stórsigur og er með fullt hús í sínum riðli alveg eins og franska liðið. 23.10.2013 18:30
Erfitt kvöld hjá Ragnari og Rúriki í Tyrklandi Það gengur ekki vel hjá Íslendingaliðunum í Meistaradeildinni. Ajax er nánast úr leik eftir tap á móti Celtic í gær og í kvöld tapaði danska liðið FCK frá Kaupmannahöfn 3-1 á móti Galatasaray í Tyrklandi. 23.10.2013 18:15
Ronaldo kominn með sjö mörk í þremur Meistaradeildarleikjum Cristiano Ronaldo skoraði bæði mörk Real Madrid í 2-1 sigri á Juventus í B-riðli Meistaradeildarinnar í kvöld og er þar með kominn með sjö mörk í þremur fyrstu leikjunum í keppninni í ár. 23.10.2013 18:00
Sjálfsmark tryggði Manchester United þrjú stig á Old Trafford Manchester United er í efsta sæti í A-riðli Meistaradeildarinnar í fótbolta eftir nauman 1-0 sigur á spænska liðinu Real Sociedad á Old Trafford í kvöld en það var sjálfsmark á annarri mínútu leiksins sem skildi á milli liðanna. Wayne Rooney átti frábæran leik og fékk fullt af færum til að skora en hann átti mikinn þátt í eina marki leiksins. 23.10.2013 18:00
Ingó Veðurguð ráðinn þjálfari Hamars Knattspyrnumaðurinn Ingólfur Þórarinsson hefur verið ráðinn þjálfari Hamars og mun hann verða spilandi þjálfari hjá liðinu í 3. deildinni á næsta tímabili. Þetta staðfesti Ingólfur í samtali við vefsíðuna 433.is í dag. 23.10.2013 17:30
Sverrir Ingi á reynslu hjá Heerenveen | Skoðar aðstæður hjá Viking Sverrir Ingi Ingason, leikmaður Breiðabliks, mun fara á reynslu til hollenska úrvalsdeildarliðsins Heerenveen í næsta mánuði og dvelja þar í tvær vikur en 433.is greinir frá þessu í dag. 23.10.2013 16:45
Nigel Clough ráðinn knattspyrnustjóri Sheffield Utd. Nigel Clough hefur verið ráðinn nýr knattspyrnustjóri Sheffield United en hann gerði samning við félagið út tímabilið 2015-16. 23.10.2013 16:00
Holloway hættur með Crystal Palace Ian Holloway, knattspyrnustjóri Crystal Palace, er hættur eftir að hafa verið með liðið í minna en eitt ár en þetta kemur fram á vefsíðu Sky Sports. 23.10.2013 15:40
Agüero tryggði City þrjú stig í Rússlandi Argentínumaðurinn Sergio Agüero skoraði bæði mörk Manchester City í dag þegar liðið vann 2-1 útisigur á CSKA Moskvu í Meistaradeild Evrópu í fótbolta. City gat skorað fleiri mörk en slapp síðan með skrekkinn á lokamínútunum. 23.10.2013 15:15
Ragnar: Hef mætt stærri stjörnum en Drogba Ragnar Sigurðsson og Rúrik Gíslason verða í eldlínunni þegar FCK mætir tyrkneska liðinu Galatasary í Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu í kvöld en leikurinn fer fram í Tyrklandi. 23.10.2013 14:30
Forráðamenn Erreá vilja sjá Íslendinga á HM Íslenska landsliðið í knattspyrnu mun mæta því króatíska í tveimur leikjum í umspili um laust sæti á HM í Brasilíu árið 2014. Leikirnir fara fram 15. og 19. nóvember. 23.10.2013 13:45
Logi: Þetta var allt saman hinn versti farsi Logi Ólafsson, fyrrum þjálfari Stjörnunnar, var í viðtali við þáttinn Reitaboltinn á vefsíðunni 433.is nú fyrir hádegi þar sem hann talar um viðskilnað sinn við Garðbæinga og starfshætti forráðamanna félagsins. 23.10.2013 13:00
Guðlaugur Victor er ljósið í myrkrinu hjá Nijmegen Guðlaugur Victor Pálsson, leikmaður NEC Nijmegen, í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu hefur leikið mjög vel fyrir félagið á tímabilinu og er orðinn einn af lykilmönnum liðsins. 23.10.2013 11:30
Mörkin tvö eiga eftir að efla sjálfstraustið José Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, hrósar framherjanum Fernando Torres og varnarleik alls liðsins eftir frábæran 3-0 sigur á Schalke í Meistaradeild Evrópu í gær. 23.10.2013 10:45
Bosnich ekki sáttur við orð Ferguson Mark Bosnich, fyrrum markvörður Manchester United, er ekki paránægður með Sir Alex Ferguson en sá síðarnefndi lýsir Bosnich sem hræðilegum atvinnumanni og í raun letingja í nýútkominni ævisögu sinni. 23.10.2013 10:00
Þjálfari Króata ánægður að fá seinni leikinn heima Niko Kovac, þjálfari karlaliðs Króatíu í knattspyrnu, er ánægður með að hafa dregist gegn Íslandi. 23.10.2013 09:22
Á ekki von á að Ísland valti yfir Serbíu "Ég vona að 9-0 sigur Sviss á Serbíu fari ekki vitlaust í hausinn á okkur. Við þurfum að muna að svissneska liðið er mjög gott.“ 23.10.2013 09:00
Svarar Ferguson fullum hálsi Roy Keane er einn þeirra sem fær að heyra það í nýrri ævisögu Sir Alex Ferguson sem kynnt var til leiks í gær. Keane svarar fyrrverandi stjóra sínum fullum hálsi. 23.10.2013 08:30
Rúnar Páll samdi við Stjörnuna til þriggja ára Rúnar Páll Sigmundsson verður næsti þjálfari karlaliðs Stjörnunnar í knattspyrnu. Garðabæjarfélagið sendi frá sér tilkynningu þess efnis. 23.10.2013 07:44
Guðmunda hefur bætt sig mikið á milli ára Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins, tilkynnti í gær hópinn sinn fyrir leik úti í Serbíu í undankeppni HM. Freyr gerir nokkrar breytingar frá tapinu á móti Sviss á dögunum. 23.10.2013 06:00
Nú væri hiti undir vellinum fljótur að borga sig Laugardalsvöllur verður þakinn vænum dúk með hitablásturskerfi vikuna fyrir landsleik Íslands og Króatíu. Kostnaður er mikill en ekkert annað var í stöðunni. 23.10.2013 00:01
Atlético Madrid á miklu skriði í Meistaradeildinni - úrslit kvöldsins Atlético Madrid er komið langleiðina inn í sextán liða úrslitin eftir þriðja sigur sinn í röð í Meistaradeildinni í kvöld en liðið vann sannfærandi 3-0 útisigur á FH-bönunum í Austria Vín í kvöld. 22.10.2013 18:30
Tvö flottustu mörk tímabilsins í sömu umferðinni Þeir sem misstu af enska boltanum um helgina eða vilja bara horfa á það helsta aftur geta nálgast flott yfirlit yfir umferðina inn á Vísi. Eins og vanalega er nefnilega hægt að finna margskonar samantektir eftir hverja umferð ensku úrvalsdeildarinnar inn á Sjónvarpsvefnum á Vísi. 22.10.2013 23:30
Cristiano Ronaldo finnur til með Bale Cristiano Ronaldo biðlar til fólks að minnka pressuna á Gareth Bale sem Real Madrid keypti fyrir 85 milljónir punda frá Tottenham í haust. 22.10.2013 22:45
Arteta: Þetta er erfiðasti riðillinn í Meistaradeildinni í ár Mikel Arteta, fyrirliði Arsenal, var svekktur eftir 1-2 tap á móti Borussia Dortmund í toppslag F-riðilsins í Meistaradeildinni í fótbolta í kvöld. Dortmund skoraði sigurmarkið átta mínútum fyrir leikslok. 22.10.2013 21:31
Torres: Ég öskraði á Eden að gefa boltann Fernando Torres, framherji Chelsea, skoraði tvö mörk í 3-0 útisigri á þýska liðinu Schalke í Meistaradeildinni í kvöld en Þjóðverjarnir voru ekki búnir að fá á sig mark eftir tvo fyrstu leikina. 22.10.2013 21:23
Jol segir mark Kasami flottara en mark Van Basten Pajtim Kasami skoraði stórkostlegt mark í 4-1 sigri Fulham á Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gærkvöldi og fékk meðal annars mikið hrós frá knattspyrnustjóra sínum Martin Jol. 22.10.2013 19:45
Tvö mörk frá Torres og Chelsea upp í toppsæti riðsilsins Fernando Torres var í byrjunarliði Chelsea í hundraðasta skiptið í kvöld og hélt upp á það með því að skora tvö mörk í 3-0 útisigri á þýska liðinu Schalke 04 í E-riðli Meistaradeildarinnar í fótbolta. 22.10.2013 18:15
Celtic refsaði grimmilega og Ajax er nánast úr leik Kolbeinn Sigþórsson og félagar í Ajax eru svo gott sem úr leik í Meistaradeildinni eftir 1-2 tap á útivelli á móti Celtic í kvöld. Kolbeinn var nálægt því að opna markareikning sinn í Meistaradeildinni en fyrsta Meistaradeildarmarkið lætur enn bíða eftir sér. 22.10.2013 18:15
Barcelona náði ekki inn sigurmarkinu á San Siro AC Milan og Barcelona gerðu 1-1 jafntefli í toppslag H-riðils Meistaradeildar Evrópu í fótbolta í kvöld og eru Börsungar því áfram með tveggja stiga forskot á toppi riðilsins. 22.10.2013 18:15
Arsene Wenger fékk tap á Emirates í afmælisgjöf Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, hélt upp á 64. afmælið sitt í dag en fékk engin stig í afmælisgjöf þegar Arsenal-liðið tapaði 1-2 á heimavelli á móti þýska liðinu Borussia Dortmund í toppslagnum í F-riðli Meistaradeildarinnar í fótbolta. 22.10.2013 18:15
Rooney bað Ferguson um að kaupa Özil Mesut Özil hefur spilað frábærlega með liði Arsenal síðan að hann kom til Englands fyrir tæpum tveimur mánuðum. Arsenal er á toppi deildarinnar og í flottum málum í Meistaradeildinni. 22.10.2013 17:45
Beckham hélt að hann væri orðinn stærri en Alex Ferguson Sir Alex Ferguson, fyrrum knattspyrnustjóri Manchester United og einn sigursælasti stjóri knattspyrnusögunnar, gaf í dag út nýja ævisögu, My Autobiography, þar sem tjáir sig meðal annars um kringumstæðurnar þegar David Beckham yfirgaf félagið sumarið 2003. 22.10.2013 17:15
Kristinn dæmir í Swansea og í beinni á Stöð 2 Sport Knattspyrnudómarinn Kristinn Jakobsson verður í sviðsljósinu á fimmtudagskvöldið þegar hann mun dæma leik velska liðsins Swansea á móti Kuban Krasnodar frá Rússlandi í Evrópudeild UEFA í fótbolta. 22.10.2013 16:30
Freyr þögull sem gröfinn um nýjan fyrirliða Óvíst er hver tekur við fyrirliðabandinu hjá íslenska kvennalandsliðinu í knattspyrnu sem Katrín Jónsdóttir hefur borið undanfarin ár. 22.10.2013 15:45
Ferguson lætur ýmislegt flakka í nýrri bók Sir Alex Ferguson, fyrrum knattspyrnustjóri Manchester United og einn sigursælasti stjóri knattspyrnusögunnar, gaf í dag út nýja ævisögu, My Autobiography, þar sem að karlinn lætur ýmislegt flakka. 22.10.2013 15:00
Miðasala á Ísland-Króatía hefst í fyrsta lagi um næstu helgi Miðasalan á leik Íslands og Króatíu í umspili um sæti á HM í Brasilíu 2014 hefst þegar leiktími hefur verið staðfestur, fjöldi miða til mótherja hefur verið staðfestur og ljóst er að miðasölukerfi geti tekið við miklu álagi. Þetta kemur fram á heimasíðu KSÍ. 22.10.2013 14:59
Guðmunda í Serbíu-hópnum hans Freys Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari A kvenna, hefur valið hópinn sem mætir Serbum í undankeppni HM, fimmtudaginn 31. október næstkomandi. Leikið verður á FK Obilic Stadium í Belgrad. 22.10.2013 13:57
Þegar Gaui Þórðar skutlaði Gylfa á æfingar "Nei, ég held að Gaui hafi bara sofið fremst í rútunni,“ sagði ungur og efnilegur Gylfi Þór Sigurðsson vorið 2009 í viðtali við Fótboltaþáttinn. 22.10.2013 13:30
Draumamark Stephanie Roche Írska landsliðskonan Stephanie Roche skoraði stórbrotið mark í 6-1 sigri Peamount United á Wexford Youths í efstu deild írsku knattspyrnunnar um helgina. 22.10.2013 12:00
Miðasala á landsleikinn hefst vonandi á morgun KSÍ segir að ganga þurfi frá tímasetningu á leiknum, ákveða hversu margir miðar fara í sölu og huga að öryggisatriðum á leikvellinum. 22.10.2013 11:31
Eiður Smári: Væri stórkostlegt að þjálfa landsliðið "Fram til þessa hef ég lýst því yfir að ég hefði ekki áhuga á að fara út í þjálfun að ferlinum loknum,“ segir Eiður Smári Guðjohnsen. 22.10.2013 11:30
Þakklátur faðir skrifaði Källström bréf Hinn átta ára gamli Max hafði æft sig í margar vikur til þess að þora að ganga út á Friends leikvanginn fyrir landsleik Svíþjóðar og Þýskalands á dögunum. 22.10.2013 10:45