Fleiri fréttir Ramsey skorar enn - Arsenal vann í Marseille Theo Walcott og Aaron Ramsey tryggðu Arsenal 2-1 útisigur á franska liðinu Marseille í fyrsta leik liðanna í riðlakeppni Meistaradeildarinnar í kvöld en þetta var frábær sigur fyrir lærisveina Arsene Wenger. 18.9.2013 18:15 Umfjöllun og viðtöl: Þór - Keflavík 2-2 | Tubæk jafnaði úr víti Mark Tubæk tryggði Þór 2-2 jafntefli á móti Keflavík í fallbaráttuslag á Þórsvelli í 20. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. Markið skoraði Tubæk úr vítaspyrnu fjórum mínútum fyrir leikslok en norðanmenn höfðu áður klúðrað víti í leiknum. 18.9.2013 16:15 Umfjöllun og viðtöl: ÍA - Víkingur Ó. 0-5 | Skagamenn féllu eftir stórtap Ólafsvíkur-Víkingar fóru illa með Skagamenn í Vesturlandsslag á Akranesi í 20. umferð Pepsi-deildar karla en Víkingar unnu leikinn 5-0 og sendu Skagamenn niður í 1. deild. 18.9.2013 16:15 Borini hefði betur verið um kyrrt hjá Roma Umboðsmaður knattspyrnukappans Fabio Borini telur að framherjinn hefði fallið vel inn í leikstíl Roma á síðustu leiktíð. 18.9.2013 16:00 Carragher og Neville rökræða um Gerrard og Scholes "Paul Scholes er besti leikmaður sem ég hef spilað með og ég spilaði með þokkalegum leikmönnum,“ segir sparkspekingurinn Gary Neville. 18.9.2013 15:30 Shaneka og Vesna áfram í Eyjum Shaneka Gordon og Vesna Smiljkovic framlengdu á dögunum samninga sína við ÍBV til eins árs. Þær hafa verið í lykilhlutverkum hjá liðinu undanfarin ár. 18.9.2013 15:00 Messan: Gylfi og Eriksen tala saman á dönsku Gylfi Þór Sigurðsson skoraði tvö mörk í 2-0 sigri Spurs á Norwich um helgina. Christian Eriksen átti þátt í báðum mörkunum. 18.9.2013 14:30 Sessegnon gæti strítt Di Canio Stephane Seesegnon, nýr liðsmaður West Brom, er kominn með atvinnuleyfi. 18.9.2013 14:15 Xavi jafnreynslumikill og lið Ajax samanlagt Kolbeinn Sigþórsson og félagar í Ajax sækja Barcelona heim á Nývang í 1. umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 18.9.2013 14:00 Rooney pirraður á spurningum blaðamanns "Heyrðu, ég er bara að einbeita mér að fótboltanum eins og ég hef gert í allt sumar,“ sagði Wayne Rooney eftir sigurinn á Bayer Leverkusen í Meistaradeild Evrópu í gærkvöldi. 18.9.2013 13:00 Messan: Özil er mættur Það tók Þjóðverjann Mesut Özil aðeins tíu mínútur að stimpla sig inn í ensku úrvalsdeildina í knattspyrnu. 18.9.2013 12:30 Coutinho frá út október Liverpool verður án brasilíska miðjumannsins Philipe Coutinho næstu sex til sjö vikurnar hið minnsta. 18.9.2013 11:49 Victor: Skrýtið að hafa ekki fengið kallið "Í sannleika sagt finnst mér það mjög skrýtið. Ég spilaði fyrir öll yngri landslið Íslands og nú með góðu liði í góðri deild,“ segir Guðlaugur Victor Pálsson. 18.9.2013 11:22 Scholes og Butt þjálfa saman hjá Man. Utd Paul Scholes, goðsögn hjá Man. Utd, er kominn aftur til félagsins en hann lagði skóna á hilluna í sumar. Hann lék yfir 700 leiki fyrir félagið og skoraði 155 mörk. 18.9.2013 10:30 Stuðningsmenn Chelsea drekka mest Það er allt rannsakað í kringum enska boltann og núna er búið að taka út alla þá slæmu siði sem fylgja stuðningsmönnum liðanna meðan á tímabilinu stendur. Er margt áhugavert að finna í þeirri rannsókn. 18.9.2013 09:00 Pepsi-mörkin: Umræðan eftir atburðarásina í Kaplakrika Hörður Magnússon fór yfir málin í Pepsi-mörkunum á mánudagskvöldið með sérfræðingunum Tómasi Inga Tómassyni og Reyni Leóssyni en til umræðu voru fjórir leikir í 20. umferð. 18.9.2013 08:53 Oscar og Lampard byrja í kvöld Það eru allir leikmenn Chelsea klárir í slaginn fyrir leik liðsins gegn svissneska liðinu Basel í Meistaradeildinni í kvöld. 18.9.2013 08:00 Bale hæstánægður með byrjun sína hjá Real Gareth Bale spilaði sinn fyrsta leik fyrir Real Madrid í Meistaradeildinni í gær. Hann kom þá af bekknum og átti þátt í tveimur mörkum Ronaldo en hann skoraði þrennu í 6-1 sigri Galatasaray. 18.9.2013 07:37 Kolbeinn og félagar mæta í sögulegan leik í Barcelona Kolbeinn Sigþórsson og félagar í Ajax hefja leik í Meistaradeildinni í kvöld. Verkefni kvöldsins er ekki af auðveldari gerðinni fyrir Ajax því liðið heimsækir Barcelona á Nývang. 18.9.2013 07:30 Heppinn að vera með Margréti Láru og Hörpu í þrusuformi Katrín Jónsdóttir fær kveðjuleik á Laugardalsvellinum því Freyr Alexandersson, þjálfari kvennalandsliðsins, valdi hana í fyrsta hópinn sinn. Sex Stjörnustelpur eru með en tveir ungir framherjar voru ekki valdir. 18.9.2013 07:00 Falla Skagamenn í kvöld? Þetta er sannkallaður fallbaráttumiðvikudagur því fjögur neðstu liðin í Pepsi-deild karla mætast innbyrðis í kvöld. 18.9.2013 06:00 Miðstöð Boltavaktarinnar | Leikir dagsins í Pepsi-deild karla Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með báðum leikjum dagsins í Pepsi-deild karla samtímis. 18.9.2013 16:45 San Siro-stúkan verður tóm á næsta heimaleik Inter Internazionale má ekki hafa neina áhorfendur í norðurstúkunni á næsta heimaleik liðsins í ítölsku deildinni sem verður á móti Fiorentina 26. september næstkomandi. Ítalska knattspyrnusambandið refsaði félaginu í dag fyrir hegðun stuðningsmanna þess á dögunum. 17.9.2013 23:15 Aðeins þrír hafa skorað fleiri mörk fyrir Manchester United Wayne Rooney varð í kvöld aðeins fjórði leikmaðurinn í sögu Manchester United til þess að skora tvö hundruð mörk fyrir félagið í öllum keppnum. Rooney skoraði tvö mörk í 4-2 sigri á þýska liðinu Bayer Leverkusen í fyrsta leik liðanna í riðlakeppni Meistaradeildarinnar sem fram fór á Old Trafford. 17.9.2013 22:34 Pepsi-mörkin: Ástandið á Hásteinsvellinum Hörður Magnússon fór yfir málin í Pepsi-mörkunum í gærkvöldi með sérfræðingunum Tómasi Inga Tómassyni og Reyni Leóssyni en til umræðu voru fjórir leikir í 20. umferð sem fóru fram í gær. Þeir félagar ræddu meðal annars ástandið á Hásteinsvellinum í gær þar sem að ÍBV vann 1-0 sigur á Stjörnunni með marki á þriðju mínútu í uppbótartíma. 17.9.2013 22:30 Moyes: Með ógnvekjandi framlínu ef þeir eru báðir að skora David Moyes, knattspyrnustjóri Manchester United, vann í kvöld sinn fyrsta leik í Meistaradeildinni þegar lið hans byrjaði riðlakeppni Meistaradeildarinnar á 4-2 heimasigri á Bayer Leverkusen. 17.9.2013 22:07 Dzeko: Sjáum vonandi hið rétta City-lið í Meistaradeildinni í ár Edin Dzeko skoraði fyrsta mark Manchester City í 3-0 útisigri liðsins á tékkneska liðinu Viktoria Plzen í riðlakeppni Meistaradeildarinnar í kvöld. Hann var ánægður með sigurinn. 17.9.2013 21:13 Rooney: Stoltur af því að hafa skorað 200 mörk fyrir Man. United Wayne Rooney var kátur eftir 4-2 sigur Manchester United á Bayer Leverkusen á Old Trafford í kvöld í fyrsta leik liðanna í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Rooney skoraði tvö mörk og lagði upp eitt í þessum góða sigri. Með þessum tveimur mörkum Rooney komst hann upp í tvö hundruð mörk í öllum keppnum fyrir Manchester United. 17.9.2013 21:02 Jón Guðni fékk langþráð tækifæri í sigri Sundsvall Jón Guðni Fjóluson var í byrjunarliði Sundsvall í fyrsta sinn síðan 23. maí þegar Sundsvall-liðið vann 1-0 útisigur á Ljungskile í sænsku b-deildinni í fótbolta í kvöld. 17.9.2013 19:16 Þjálfari Barcelona missti föður sinn Gerardo Martino, þjálfari Barcelona, missti föður sinn á dögunum en Argentínumaðurinn verður samt á bekknum þegar Barcelona tekur á móti Ajax í Meistaradeildinni á morgun. 17.9.2013 18:45 Pepsi-mörkin: Glæsimörk KR-inga og öll hin mörkin í gær Fjórir leikir fóru fram í 20. umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta í gærkvöldi og að venju voru öll mörk kvöldsins sýnd í Uppgjörinu í lok Pepsi-markanna en í þættinum fór Hörður Magnússon yfir leikina ásamt sérfræðingum sínum. 17.9.2013 18:22 Þrenna hjá Ronaldo - öll úrslitin í Meistaradeildinni í kvöld Stórliðin lentu flest ekki í miklum vandræðum í kvöld þegar riðlakeppni Meistaradeildarinnar fór af stað. Bayern München, Real Madrid, Paris Saint-Germain og bæði Manchester-liðin unnu öll sannfærandi sigra. Cristiano Ronaldo var maður kvöldsins en hann skoraði þrennu í sigri Real Madrid í Tyrklandi. 17.9.2013 18:15 Þrjú mörk á tíu mínútum hjá Manchester City Manchester City er strax búið að gera betur í Meistaradeildinni en síðustu tvö ár en liðið vann sannfærandi 3-0 útisigur á tékkneska liðinu Viktoria Plzen í kvöld. City-liðinu tókst ekki að vinna í fyrstu tveimur leikjum sínum í Meistaradeildinni undanfarin tvö ár og sat í bæði skiptin eftir í riðlakeppninni. 17.9.2013 18:00 Ragnar og Rúrik náðu í stig á móti ítölsku meisturunum Ragnar Sigurðsson spilaði allan leikinn með FC Kaupmannahöfn og Rúrik Gíslason kom inn á 69. mínútu þegar danska liðið gerði 1-1 jafntefli á móti Juventus í fyrsta leik liðann í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. 17.9.2013 18:00 Rooney áfram í stuði með nýju höfuðhlífina Wayne Rooney skoraði tvö og lagði upp eitt þegar Manchester United vann öruggan 4-2 sigur á þýska liðinu Bayer 04 Leverkusen í fyrsta leik sínum í riðlakeppni Meistaradeildarinnar í fótbolta en liðin mættust á Old Trafford í kvöld. Það er því ljóst að Rooney kann vel við sig með nýju höfuðhlífina sína. 17.9.2013 18:00 Ekki verra að kveðja Kötu með sigri Freyr Alexandersson, nýráðinn þjálfari kvennalandsliðsins, valdi Katrínu Jónsdóttur í fyrsta landsliðshópinn sinn sem var tilkynntur í dag en það bjuggust kannski flestir við því að Kata væri búin að spila sinn síðasta landsleik. 17.9.2013 17:30 Árangri Íslands má líkja við kraftaverk Pistlahöfundur hjá Telegraph í Belfast fjallar náið um velgengni íslenska landsliðsins á síðu blaðsins í gær en hann telur það vera kraftaverk hversu vel íslenska liðinu gengur í undankeppninni HM. 17.9.2013 16:30 Freyr vill hafa sína leikmenn fríska - bara ein æfing á dag Freyr Alexandersson, nýráðinn þjálfari kvennalandsliðsins, tilkynnti í dag sinn fyrsta landsliðshóp en hann á blaðamannafundinum lagði hann mikla áherslu á það að stelpurnar muni ekki æfa oftar en einu sinni á dag. 17.9.2013 15:45 Þjálfarateymi Freys tilbúið - Elísabet er nýr njósnari liðsins Freyr Alexandersson, nýráðinn þjálfari kvennalandsliðsins, er búinn að setja saman teymið sitt sem mun vera með honum í verkefnum kvennalandsliðsins. Heimir Hallgrímsson mun verða aðstoðarþjálfari hans í fyrsta leik og sú eina sem heldur "sæti" sínu frá þjálfarateymi Sigurðar Ragnars Eyjólfssonar er liðstjórinn Margrét Ákadóttir. 17.9.2013 13:41 Katrín verður með gegn Sviss - sex Stjörnustelpur í landsliðinu Freyr Alexandersson, nýráðinn þjálfari kvennalandsliðsins, tilkynnti í dag sinn fyrsta hóp en Freyr valdi þá 21 leikmann sem munu taka þátt í fyrsta leik liðsins í undankeppni HM 2015. 17.9.2013 13:35 Enes hættir með Aftureldingu Enes Cogic hættir sem aðalþjálfari Aftureldingar og mun hann hætta með liðið að tímabilinu loknu. 17.9.2013 12:45 Brynjar Björn í hóp með David Beckham og Xabi Alonso Brynjar Björn Gunnarsson, leikmaður KR, skoraði ótrúlegt mark gegn Fylkismönnum í gær þegar liðið bar sigur úr býtum 4-1 en leikmaðurinn setti boltann yfir Bjarna Þórð Halldórsson, markvörð Fylkis, frá miðju. 17.9.2013 12:00 Tek ekki þátt í svona viðskiptum "Ég hef aldrei verið tengdur svona viðskiptaháttum á mínum ferli sem umboðsmaður,“ segir Magnús Agnar Magnússon, íslenskur umboðsmaður, en einn af hans skjólstæðingum er Rúnar Már Sigurjónsson sem Valur seldi frá félaginu í sumar. 17.9.2013 11:25 ,,Þessi maður tekur peninga þegar leikmaður fer frá Val" Jón Rúnar Halldórsson, formaður knattspyrnudeildar FH, og Lúðvík Arnarson, varaformaður sömu knattspyrnudeildar, sökuðu, Börk Edvardsson, formann knattspyrnudeildar Vals, um að taka hlut af sölu leikmanna frá Hlíðarendaliðinu. 17.9.2013 10:49 Formaður FH: Ástríðan af fótboltanum ber menn oft ofurliði "Þetta gerðist nú bara í gærkvöldi og við höfum nú ekki náð að ræða þetta mál innanhús,“ segir Viðar Halldórsson, formaður FH, í samtali við Vísi. 17.9.2013 10:35 Sjá næstu 50 fréttir
Ramsey skorar enn - Arsenal vann í Marseille Theo Walcott og Aaron Ramsey tryggðu Arsenal 2-1 útisigur á franska liðinu Marseille í fyrsta leik liðanna í riðlakeppni Meistaradeildarinnar í kvöld en þetta var frábær sigur fyrir lærisveina Arsene Wenger. 18.9.2013 18:15
Umfjöllun og viðtöl: Þór - Keflavík 2-2 | Tubæk jafnaði úr víti Mark Tubæk tryggði Þór 2-2 jafntefli á móti Keflavík í fallbaráttuslag á Þórsvelli í 20. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. Markið skoraði Tubæk úr vítaspyrnu fjórum mínútum fyrir leikslok en norðanmenn höfðu áður klúðrað víti í leiknum. 18.9.2013 16:15
Umfjöllun og viðtöl: ÍA - Víkingur Ó. 0-5 | Skagamenn féllu eftir stórtap Ólafsvíkur-Víkingar fóru illa með Skagamenn í Vesturlandsslag á Akranesi í 20. umferð Pepsi-deildar karla en Víkingar unnu leikinn 5-0 og sendu Skagamenn niður í 1. deild. 18.9.2013 16:15
Borini hefði betur verið um kyrrt hjá Roma Umboðsmaður knattspyrnukappans Fabio Borini telur að framherjinn hefði fallið vel inn í leikstíl Roma á síðustu leiktíð. 18.9.2013 16:00
Carragher og Neville rökræða um Gerrard og Scholes "Paul Scholes er besti leikmaður sem ég hef spilað með og ég spilaði með þokkalegum leikmönnum,“ segir sparkspekingurinn Gary Neville. 18.9.2013 15:30
Shaneka og Vesna áfram í Eyjum Shaneka Gordon og Vesna Smiljkovic framlengdu á dögunum samninga sína við ÍBV til eins árs. Þær hafa verið í lykilhlutverkum hjá liðinu undanfarin ár. 18.9.2013 15:00
Messan: Gylfi og Eriksen tala saman á dönsku Gylfi Þór Sigurðsson skoraði tvö mörk í 2-0 sigri Spurs á Norwich um helgina. Christian Eriksen átti þátt í báðum mörkunum. 18.9.2013 14:30
Sessegnon gæti strítt Di Canio Stephane Seesegnon, nýr liðsmaður West Brom, er kominn með atvinnuleyfi. 18.9.2013 14:15
Xavi jafnreynslumikill og lið Ajax samanlagt Kolbeinn Sigþórsson og félagar í Ajax sækja Barcelona heim á Nývang í 1. umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 18.9.2013 14:00
Rooney pirraður á spurningum blaðamanns "Heyrðu, ég er bara að einbeita mér að fótboltanum eins og ég hef gert í allt sumar,“ sagði Wayne Rooney eftir sigurinn á Bayer Leverkusen í Meistaradeild Evrópu í gærkvöldi. 18.9.2013 13:00
Messan: Özil er mættur Það tók Þjóðverjann Mesut Özil aðeins tíu mínútur að stimpla sig inn í ensku úrvalsdeildina í knattspyrnu. 18.9.2013 12:30
Coutinho frá út október Liverpool verður án brasilíska miðjumannsins Philipe Coutinho næstu sex til sjö vikurnar hið minnsta. 18.9.2013 11:49
Victor: Skrýtið að hafa ekki fengið kallið "Í sannleika sagt finnst mér það mjög skrýtið. Ég spilaði fyrir öll yngri landslið Íslands og nú með góðu liði í góðri deild,“ segir Guðlaugur Victor Pálsson. 18.9.2013 11:22
Scholes og Butt þjálfa saman hjá Man. Utd Paul Scholes, goðsögn hjá Man. Utd, er kominn aftur til félagsins en hann lagði skóna á hilluna í sumar. Hann lék yfir 700 leiki fyrir félagið og skoraði 155 mörk. 18.9.2013 10:30
Stuðningsmenn Chelsea drekka mest Það er allt rannsakað í kringum enska boltann og núna er búið að taka út alla þá slæmu siði sem fylgja stuðningsmönnum liðanna meðan á tímabilinu stendur. Er margt áhugavert að finna í þeirri rannsókn. 18.9.2013 09:00
Pepsi-mörkin: Umræðan eftir atburðarásina í Kaplakrika Hörður Magnússon fór yfir málin í Pepsi-mörkunum á mánudagskvöldið með sérfræðingunum Tómasi Inga Tómassyni og Reyni Leóssyni en til umræðu voru fjórir leikir í 20. umferð. 18.9.2013 08:53
Oscar og Lampard byrja í kvöld Það eru allir leikmenn Chelsea klárir í slaginn fyrir leik liðsins gegn svissneska liðinu Basel í Meistaradeildinni í kvöld. 18.9.2013 08:00
Bale hæstánægður með byrjun sína hjá Real Gareth Bale spilaði sinn fyrsta leik fyrir Real Madrid í Meistaradeildinni í gær. Hann kom þá af bekknum og átti þátt í tveimur mörkum Ronaldo en hann skoraði þrennu í 6-1 sigri Galatasaray. 18.9.2013 07:37
Kolbeinn og félagar mæta í sögulegan leik í Barcelona Kolbeinn Sigþórsson og félagar í Ajax hefja leik í Meistaradeildinni í kvöld. Verkefni kvöldsins er ekki af auðveldari gerðinni fyrir Ajax því liðið heimsækir Barcelona á Nývang. 18.9.2013 07:30
Heppinn að vera með Margréti Láru og Hörpu í þrusuformi Katrín Jónsdóttir fær kveðjuleik á Laugardalsvellinum því Freyr Alexandersson, þjálfari kvennalandsliðsins, valdi hana í fyrsta hópinn sinn. Sex Stjörnustelpur eru með en tveir ungir framherjar voru ekki valdir. 18.9.2013 07:00
Falla Skagamenn í kvöld? Þetta er sannkallaður fallbaráttumiðvikudagur því fjögur neðstu liðin í Pepsi-deild karla mætast innbyrðis í kvöld. 18.9.2013 06:00
Miðstöð Boltavaktarinnar | Leikir dagsins í Pepsi-deild karla Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með báðum leikjum dagsins í Pepsi-deild karla samtímis. 18.9.2013 16:45
San Siro-stúkan verður tóm á næsta heimaleik Inter Internazionale má ekki hafa neina áhorfendur í norðurstúkunni á næsta heimaleik liðsins í ítölsku deildinni sem verður á móti Fiorentina 26. september næstkomandi. Ítalska knattspyrnusambandið refsaði félaginu í dag fyrir hegðun stuðningsmanna þess á dögunum. 17.9.2013 23:15
Aðeins þrír hafa skorað fleiri mörk fyrir Manchester United Wayne Rooney varð í kvöld aðeins fjórði leikmaðurinn í sögu Manchester United til þess að skora tvö hundruð mörk fyrir félagið í öllum keppnum. Rooney skoraði tvö mörk í 4-2 sigri á þýska liðinu Bayer Leverkusen í fyrsta leik liðanna í riðlakeppni Meistaradeildarinnar sem fram fór á Old Trafford. 17.9.2013 22:34
Pepsi-mörkin: Ástandið á Hásteinsvellinum Hörður Magnússon fór yfir málin í Pepsi-mörkunum í gærkvöldi með sérfræðingunum Tómasi Inga Tómassyni og Reyni Leóssyni en til umræðu voru fjórir leikir í 20. umferð sem fóru fram í gær. Þeir félagar ræddu meðal annars ástandið á Hásteinsvellinum í gær þar sem að ÍBV vann 1-0 sigur á Stjörnunni með marki á þriðju mínútu í uppbótartíma. 17.9.2013 22:30
Moyes: Með ógnvekjandi framlínu ef þeir eru báðir að skora David Moyes, knattspyrnustjóri Manchester United, vann í kvöld sinn fyrsta leik í Meistaradeildinni þegar lið hans byrjaði riðlakeppni Meistaradeildarinnar á 4-2 heimasigri á Bayer Leverkusen. 17.9.2013 22:07
Dzeko: Sjáum vonandi hið rétta City-lið í Meistaradeildinni í ár Edin Dzeko skoraði fyrsta mark Manchester City í 3-0 útisigri liðsins á tékkneska liðinu Viktoria Plzen í riðlakeppni Meistaradeildarinnar í kvöld. Hann var ánægður með sigurinn. 17.9.2013 21:13
Rooney: Stoltur af því að hafa skorað 200 mörk fyrir Man. United Wayne Rooney var kátur eftir 4-2 sigur Manchester United á Bayer Leverkusen á Old Trafford í kvöld í fyrsta leik liðanna í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Rooney skoraði tvö mörk og lagði upp eitt í þessum góða sigri. Með þessum tveimur mörkum Rooney komst hann upp í tvö hundruð mörk í öllum keppnum fyrir Manchester United. 17.9.2013 21:02
Jón Guðni fékk langþráð tækifæri í sigri Sundsvall Jón Guðni Fjóluson var í byrjunarliði Sundsvall í fyrsta sinn síðan 23. maí þegar Sundsvall-liðið vann 1-0 útisigur á Ljungskile í sænsku b-deildinni í fótbolta í kvöld. 17.9.2013 19:16
Þjálfari Barcelona missti föður sinn Gerardo Martino, þjálfari Barcelona, missti föður sinn á dögunum en Argentínumaðurinn verður samt á bekknum þegar Barcelona tekur á móti Ajax í Meistaradeildinni á morgun. 17.9.2013 18:45
Pepsi-mörkin: Glæsimörk KR-inga og öll hin mörkin í gær Fjórir leikir fóru fram í 20. umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta í gærkvöldi og að venju voru öll mörk kvöldsins sýnd í Uppgjörinu í lok Pepsi-markanna en í þættinum fór Hörður Magnússon yfir leikina ásamt sérfræðingum sínum. 17.9.2013 18:22
Þrenna hjá Ronaldo - öll úrslitin í Meistaradeildinni í kvöld Stórliðin lentu flest ekki í miklum vandræðum í kvöld þegar riðlakeppni Meistaradeildarinnar fór af stað. Bayern München, Real Madrid, Paris Saint-Germain og bæði Manchester-liðin unnu öll sannfærandi sigra. Cristiano Ronaldo var maður kvöldsins en hann skoraði þrennu í sigri Real Madrid í Tyrklandi. 17.9.2013 18:15
Þrjú mörk á tíu mínútum hjá Manchester City Manchester City er strax búið að gera betur í Meistaradeildinni en síðustu tvö ár en liðið vann sannfærandi 3-0 útisigur á tékkneska liðinu Viktoria Plzen í kvöld. City-liðinu tókst ekki að vinna í fyrstu tveimur leikjum sínum í Meistaradeildinni undanfarin tvö ár og sat í bæði skiptin eftir í riðlakeppninni. 17.9.2013 18:00
Ragnar og Rúrik náðu í stig á móti ítölsku meisturunum Ragnar Sigurðsson spilaði allan leikinn með FC Kaupmannahöfn og Rúrik Gíslason kom inn á 69. mínútu þegar danska liðið gerði 1-1 jafntefli á móti Juventus í fyrsta leik liðann í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. 17.9.2013 18:00
Rooney áfram í stuði með nýju höfuðhlífina Wayne Rooney skoraði tvö og lagði upp eitt þegar Manchester United vann öruggan 4-2 sigur á þýska liðinu Bayer 04 Leverkusen í fyrsta leik sínum í riðlakeppni Meistaradeildarinnar í fótbolta en liðin mættust á Old Trafford í kvöld. Það er því ljóst að Rooney kann vel við sig með nýju höfuðhlífina sína. 17.9.2013 18:00
Ekki verra að kveðja Kötu með sigri Freyr Alexandersson, nýráðinn þjálfari kvennalandsliðsins, valdi Katrínu Jónsdóttur í fyrsta landsliðshópinn sinn sem var tilkynntur í dag en það bjuggust kannski flestir við því að Kata væri búin að spila sinn síðasta landsleik. 17.9.2013 17:30
Árangri Íslands má líkja við kraftaverk Pistlahöfundur hjá Telegraph í Belfast fjallar náið um velgengni íslenska landsliðsins á síðu blaðsins í gær en hann telur það vera kraftaverk hversu vel íslenska liðinu gengur í undankeppninni HM. 17.9.2013 16:30
Freyr vill hafa sína leikmenn fríska - bara ein æfing á dag Freyr Alexandersson, nýráðinn þjálfari kvennalandsliðsins, tilkynnti í dag sinn fyrsta landsliðshóp en hann á blaðamannafundinum lagði hann mikla áherslu á það að stelpurnar muni ekki æfa oftar en einu sinni á dag. 17.9.2013 15:45
Þjálfarateymi Freys tilbúið - Elísabet er nýr njósnari liðsins Freyr Alexandersson, nýráðinn þjálfari kvennalandsliðsins, er búinn að setja saman teymið sitt sem mun vera með honum í verkefnum kvennalandsliðsins. Heimir Hallgrímsson mun verða aðstoðarþjálfari hans í fyrsta leik og sú eina sem heldur "sæti" sínu frá þjálfarateymi Sigurðar Ragnars Eyjólfssonar er liðstjórinn Margrét Ákadóttir. 17.9.2013 13:41
Katrín verður með gegn Sviss - sex Stjörnustelpur í landsliðinu Freyr Alexandersson, nýráðinn þjálfari kvennalandsliðsins, tilkynnti í dag sinn fyrsta hóp en Freyr valdi þá 21 leikmann sem munu taka þátt í fyrsta leik liðsins í undankeppni HM 2015. 17.9.2013 13:35
Enes hættir með Aftureldingu Enes Cogic hættir sem aðalþjálfari Aftureldingar og mun hann hætta með liðið að tímabilinu loknu. 17.9.2013 12:45
Brynjar Björn í hóp með David Beckham og Xabi Alonso Brynjar Björn Gunnarsson, leikmaður KR, skoraði ótrúlegt mark gegn Fylkismönnum í gær þegar liðið bar sigur úr býtum 4-1 en leikmaðurinn setti boltann yfir Bjarna Þórð Halldórsson, markvörð Fylkis, frá miðju. 17.9.2013 12:00
Tek ekki þátt í svona viðskiptum "Ég hef aldrei verið tengdur svona viðskiptaháttum á mínum ferli sem umboðsmaður,“ segir Magnús Agnar Magnússon, íslenskur umboðsmaður, en einn af hans skjólstæðingum er Rúnar Már Sigurjónsson sem Valur seldi frá félaginu í sumar. 17.9.2013 11:25
,,Þessi maður tekur peninga þegar leikmaður fer frá Val" Jón Rúnar Halldórsson, formaður knattspyrnudeildar FH, og Lúðvík Arnarson, varaformaður sömu knattspyrnudeildar, sökuðu, Börk Edvardsson, formann knattspyrnudeildar Vals, um að taka hlut af sölu leikmanna frá Hlíðarendaliðinu. 17.9.2013 10:49
Formaður FH: Ástríðan af fótboltanum ber menn oft ofurliði "Þetta gerðist nú bara í gærkvöldi og við höfum nú ekki náð að ræða þetta mál innanhús,“ segir Viðar Halldórsson, formaður FH, í samtali við Vísi. 17.9.2013 10:35