Fleiri fréttir Hallbera og stelpurnar í Piteå búnar að bjarga sér Íslenska landsliðskonan Hallbera Guðný Gísladóttir og félagar hennar í sænska liðinu Piteå eru svo gott sem öruggar með sæti sitt í sænsku kvennadeildinni eftir 2-1 útisigur á Örebro í dag því á sama tíma náði Djurgården bara í eitt stig út úr sínum leik. 14.10.2012 15:00 Mál Arons skýrast eftir leikinn gegn Sviss Lars Lagerbäck landsliðsþjálfari Íslands í fótbolta segir enga ákvörðun vera tekna með mál fyrirliðans Arons Einars Gunnarssonar fyrr en eftir landsleikinn gegn Sviss á þriðjudaginn. Aron lét hafa eftir sér óheppileg ummæli um Albaníu á vefmiðlinum fotbolti.net sem hafa dregið dilk á eftir sér. 14.10.2012 14:14 Rúnar Már og Pálmi Rafn kallaðir í íslenska hópinn Lars Lagerbäck þjálfari íslenska landsliðsins í fótbolta tilkynnti á blaðamannafundi eftir hádegið að Rúnar Már Sigurjónsson leikmaður Vals og Pálmi Rafn Pálmason leikmaður Lilleström hafi verið kallaðir inn í A-landslið karla fyrir leikinn gegn Sviss á þriðjudaginn. 14.10.2012 14:06 Katrín hélt hreinu í 55 mínútur en fékk svo á sig tvö mörk Íslensku stelpurnar Kristianstad náðu ekki að hjálpa löndum sínum í LdB FC Malmö í baráttunni um sænska meistaratitilinn í dag þegar Kristianstad-liðið tapaði 0-2 á heimavelli á móti Tyresö FF í 20. umferð sænsku kvennadeildarinnar. Tyresö minnkaði forskot Malmö á toppnum í tvö stig en Malmö-liðið á leik inni. 14.10.2012 13:55 Framtíð Anfield gæti ráðist á morgun Framtíð Anfield, heimavallar enska úrvalsdeildarliðsins Liverpool, gæti skýrst á morgun þegar borgarráð Liverpool fundar um framtíðarskipulag hverfisins í kringum leikvanginn. Liverpool vill frekar stækka völlinn en byggja nýjan völl á öðrum stað. 14.10.2012 13:30 Þjálfari Svisslendinga sýndi dómaranum fingurinn Ottmar Hitzfeld, þjálfari svissneska landsliðsins, er líklega á leiðinni í bann eftir að hann sýndi dómaranum fingurinn eftir jafnteflið á móti Noregi á föstudagskvöldið. Hitzfeld segist hafa verið að gefa sjálfum sér fingurinn en það þykir flestum vera veik vörn. 14.10.2012 13:00 Katrín Ómars komin í markið hjá Kristianstad Landsliðskonan Katrín Ómarsdóttir sem spilar vanalega á miðjunni með Kristianstad og íslenska landsliðinu er komin í markið hjá sænska liðinu í deildarleik á móti stjörnuliði Tyresö. 14.10.2012 12:29 Messi: Argentínumenn elska mig nú eins og fólkið í Barcelona Lionel Messi er kominn á sama flug með argentínska landsliðinu og hann er á hjá Barcelona á Spáni. Messi skoraði tvö mörk í 3-0 sigri Argentínu á Úrúgvæ í undankeppni HM aðfaranótt laugardagsins. 14.10.2012 11:00 Kagawa: Hef þurft að passa mig í Manchester Shinji Kagawa tryggði japanska landsliðinu 1-0 sigur á Frökkum í vináttulandsleik á föstudagskvöldið en þessi leikmaður Manchester United hefur byrjað vel hjá enska félaginu og blaðamenn eru þegar farnir að sjá hann fyrir sér hjá félögum eins og Barcelona eða Paris St. Germain. 14.10.2012 08:00 Mourinho um Falcao: Bannað að kaupa Atletico-menn Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid, segir ekki koma til greina að kaupa Kólumbíumanninn Radamel Falcao þegar félagsskiptaglugginn opnar í janúar. Falcao hefur farið á kostum á tímabilinu og er kominn með 15 mörk í 9 leikjum með Atletico Madrid og landsliði Kólumbíu. 14.10.2012 07:00 Afmælisveisla hjá Arsenalklúbbnum í dag Arsenalklúbburinn hefur boðað til afmælisfagnaðar í Ölveri í Glæsibæ klukkan 14.00 í dag í tilefni þess að stuðningsmannaklúbbur Arsenal á Íslandi er orðin 30 ára gamall. Selfyssingarnir Kjartan Björnsson og Hilmar Hólmgeirsson, nú bílasali í Reykjavík, stofnuðu klúbbinn 15. október 1982. 14.10.2012 06:00 Allt varð vitlaust þegar Drogba skoraði Senegal á von á þungri refsingu frá FIFA eftir að dómarinn varð að flauta af leik Senegal og Fílabeinsstrandarinnar í kvöld eftir að mikil ólæti brutust út meðal stuðningsmanna Senegal. Þetta var seinni leikur liðanna í umspili um sæti í úrslitum Afríkukeppninnar sem fer fram í byrjun næsta árs. 13.10.2012 22:49 Oxlade-Chamberlain: Pabbi er búinn að vera að pressa á mig Alex Oxlade-Chamberlain skoraði sitt fyrsta A-landsliðsmark í gær þegar Englendingar unnu 5-0 stórsigur á San Marínó. Hann varð þar með fjórði yngsti markaskorarinn í sögu enska landsliðsins og lék eftir afrek föður síns sem skoraði einnig fyrir landsliðið á sínum tíma. 13.10.2012 22:00 Fyrirliði Færeyja: Zlatan var svo barnalegur Fróði Benjaminsen, fyrrum leikmaður Fram og fyrirliði færeyska landsliðsins, lenti í stappi við Zlatan Ibrahimovic í leik Færeyja og Svía í Þórshöfn í Færeyjum í gær en sænski landsliðsfyrirliðinn var orðinn pirraður þegar ekkert gekk hjá Svíum að skora í fyrri hálfleiknum. 13.10.2012 20:30 Walcott óleikfær eftir markvörð San Marínó Theo Walcott verður ekki með enska landsliðinu á móti Pólverjum í undankeppni HM á þriðjudaginn því hann er enn að jafna sig eftir slæmt högg í sigrinum á San Marínó. 13.10.2012 20:00 Sigurður Egill kominn í sama félag og stóra systir Sigurður Egill Lárusson, knattspyrnumaður úr Víking, er búinn að skrifa undir tveggja ára samning við Val og mun því spila í Pepsi-deildinni næsta sumar. Sigurður Egill er 20 ára gamall vinstri fóta leikmaður sem getur spilað margar stöður á vellinum. Hann var í lykilhlutverki hjá Víkingum í sumar og skoraði 9 mörk á tímabilinu. 13.10.2012 16:45 Hólmfríður skoraði bæði mörk Avaldsnes Hólmfríður Magnúsdóttir skoraði bæði mörkin þegar Avaldsnes vann 2-0 útisigur á Voss í norsku b-deildinni í fótbolta í dag. Avaldsnes er með þrettán stiga forskot á toppnum og þegar búið að tryggja sér sæti í úrvalsdeildinni á næsta tímabili. 13.10.2012 15:39 Rooney fór upp fyrir Shearer Wayne Rooney skoraði tvö mörk í 5-0 sigrinum á San Marínó í undankeppni HM í gær en þetta var í fyrsta sinn sem hann var fyrirliði enska landsliðsins í keppnisleik. Rooney skoraði fyrra markið úr vítaspyrnu en hann hefur nú skorað 31 mark í 77 landsleikjum með enska liðinu. 13.10.2012 14:30 Danir kvarta við FIFA undan kynþáttafordómum í Búlgaríu Danir eru mjög ósáttir með þær móttökur sem varnarmaðurinn Patrick Mtliga frá búlgörskum áhorfendum í 1-1 jafntefli Búlgaríu og Danmerkur í undankeppni HM en leikurinn fór fram í Sofíu í gær. Danir ætlast til þess að málið fari inn á borð hjá FIFA. 13.10.2012 13:45 Ísland og Frakkland með bestan árangur af liðunum i 2. sæti Íslenska karlalandsliðið er í 2. sæti í sínum riðli eftir fyrstu þrjár umferðirnar í undankeppni HM. Íslenska liðið, sem vann 2-1 sigur á Albanía í gær, hefur náð í 6 stig af 9 mögulegum og er einu stigi á eftir toppliði Sviss. 13.10.2012 13:15 Messi og Falcao á skotskónum í nótt Lionel Messi og Radamel Falcao voru mennirnir á bak við sigra sinna landsliða í Undankeppni HM í nótt. Messi skoraði tvö mörk í 3-0 sigri Argentínu á Úrúgvæ og Falcao skoraði bæði mörk Kólumbíu í 2-0 sigri á Paragvæ. Báðar þjóðir eru í góðum málum í tveimur efstu sætum Suður-Ameríku riðilsins. 13.10.2012 11:45 Aron Einar má ekki spila á móti Sviss Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, mun ekki spila með íslenska liðinu á móti Sviss á þriðjudaginn. Ástæðan er þó ekki agabann heldur leikbann. Aron Einar fékk sitt annað gula spjald í sigrinum í Albaníu í gær. 13.10.2012 11:00 Besta byrjun Íslands frá upphafi Ísland er með sex stig af níu mögulegum í undankeppni HM 2014 og er það besta byrjun íslenska landsliðsins í undankeppni stórmóts frá upphafi. 13.10.2012 06:00 Hvernig var ekki hægt að verja þetta? | myndband Markvörður nígeríska U-17 ára landsliðs kvenna er orðin heimsfræg eftir að hafa slegið rækilega í gegn á Youtube. 12.10.2012 23:30 Ragnar: Aron meinti ekki það sem hann sagði Ragnar Sigurðsson, leikmaður íslenska landsliðsins, sagði það hafa verið erfitt að spila í rigningunni í Albaníu í kvöld. 12.10.2012 23:19 Gylfi: Vildum stela sigrinum í lokin Gylfi Þór Sigurðsson reyndist hetja íslenska liðsins í kvöld, en hann tryggði Íslandi 2-1 sigur á Albaníu ytra með glæsilegu marki beint úr aukaspyrnu þegar um tíu mínútur voru eftir af leiknum. 12.10.2012 22:52 Lagerbäck: Góður baráttusigur | Vona að Aron hafi lært af mistökunum Lars Lagerbäck, landsliðsþjálfari, lofaði frammistöðu leikmanna íslenska liðsins eftir sigurinn gegn Albaníu ytra í kvöld. 12.10.2012 22:45 Birkir fagnaði með nuddaranum Birkir Bjarnason fagnaði marki sínu gegn Albaníu í kvöld með því að stökkva í fang Óðins Svanssonar, nuddara íslenska landsliðsins. 12.10.2012 22:33 Pedro skoraði þrjú og lagði upp það fjórða í sigri Spánverja Heims- og Evrópumeistarar Spánverja unnu 4-0 útisigur á Hvíta-Rússlandi í undankeppni heimsmeistaramótsins í kvöld. Pedro, leikmaður Barcelona, átti ógleymanlegt kvöld en hann skoraði sína fyrstu þrennu í meistaraflokki í knattspyrnu. 12.10.2012 22:11 Hangeland tryggði Norðmönnum stig gegn Sviss | Slóvenar lögðu Kýpverja Brede Hangeland var hetja Norðmanna sem gerðu 1-1 jafntefli gegn Svisslendingum í Bern í kvöld. Þá unnu Slóvenar 2-1 sigur á Kýpur en þjóðirnar fjórar eru í C-riðli ásamt Íslendingum og Albönum. 12.10.2012 21:55 Draumamark Bale tryggði Walesverjum sigur á Skotum Walesverjar syngja nafn Gareth Bale inn í nóttina en kantmaðurinn magnaði tryggði þjóð sinni stigin þrjú er liðið lagði Skota 2-1 að velli í Cardiff í kvöld. 12.10.2012 21:15 Ítalía sótti þrjú stig til Armeníu | Bendtner tryggði Dönum stig Ítalía vann góðan útisigur á Armeníu í undankeppni HM 2014 í kvöld, 3-1. Með sigrinum skellti Ítalía sér á topp B-riðils undankeppninnar með sjö stig. 12.10.2012 19:05 Aron Einar í leikbanni gegn Sviss Landsliðsfyriliðinn Aron Einar Gunnarsson verður í banni þegar að Ísland mætir Sviss í undankeppni HM 2014 á þriðjudagskvöldið. 12.10.2012 18:41 Þjóðverjar slátruðu Írum | Zlatan bjargaði Svíum gegn Færeyingum Færeyingar voru ekki langt frá því að ná óvæntum úrslitum gegn Svíum í undankeppni HM 2014. Þeir komust yfir í leiknum en urðu að lokum að sætta sig við naumt tap. Þá sofa Írar ekki vel í nótt eftir 6-1 tap á heimavelli gegn sjóðandi heitum Þjóðverjum. 12.10.2012 18:01 Lagerbäck búinn að tikynna liðið - Alfreð byrjar Lars Lagerbäck, þjálfari íslenska karlalandsliðsins, hefur tilkynnt byrjunarlið Íslands á móti Albaníu í undankeppni HM en leikurinn fer fram á Qemal Stafa leikvanginum í Tirana og hefst klukkan 17.00. 12.10.2012 16:38 Geir: Eins og að skora sjálfsmark fyrir leik "Við erum að reyna að tefla fram okkar sterkasta knattspyrnuliði á eftir. Aron Einar er hluti af því liði,“ sagði Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, við Vísi nú síðdegis. 12.10.2012 16:25 Pardew heldur örugglega ekki með Senegal á morgun Alan Pardew, knattspyrnustjóri Newcastle United, gæti misst báða aðalmarkaskorara sína í janúar takist landsliði Senegal að tryggja sér sæti í lokaúrslitum Afríkukeppninnar. Senegal mætir Fílabeinsströndinni um helgina í leik sem ræður til um hvort liðið verður með í Afríkukeppninni og Pardew heldur örugglega ekki með Senegal í þessum leik. 12.10.2012 16:00 Miðstöð Boltavaktarinnar - undankeppni HM á einum stað Fjölmargir leikir fara fram í undankeppni HM 2014 í dag og í kvöld og býður íþróttavefur Vísis lesendum sínum upp á að fylgjast með þeim öllum samtímis. 12.10.2012 15:49 Hvað sagði Aron um albönsku þjóðina? Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliði, hefur beðist afsökunar á ummælum sem hann lét alla í viðtali við Fótbolta.net í gær. 12.10.2012 15:40 Afsökunarbeiðni Arons Einars Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem hann harmar ummæli sín um albönsku þjóðina. 12.10.2012 15:10 Rússar byrja vel undir stjórn Capello - unnu Portúgali Rússar halda áfram góðri byrjun sinni í undankeppni HM undir stjórn Ítalans Fabio Capello en rússneska liðið vann 1-0 sigur á Portúgal á Luzhniki leikvanginum í Moskvu í dag. 12.10.2012 14:45 Löw: Wenger strax búinn að gera Podolski að betri leikmanni Joachim Löw, þjálfari þýska landsliðsins, er ánægður með þróun mála hjá Lukas Podolski sem kom til Arsenal frá Köln í sumar. Löw segir að Podolski sé strax búinn að bæta sig sem leikmann eftir aðeins nokkra mánuði hjá Arsene Wenger. 12.10.2012 14:30 Rooney og Welbeck með tvö gegn San Maríno | England í toppsætið Englendingar tylltu sér í efsta sæti H-riðils í undankeppni HM 2014 er liðið lagði San Marínó 5-0 á þéttsettnum Wembley-leikvanginum í kvöld. 12.10.2012 14:11 Doninger dæmdur fyrir líkamsárás Knattspyrnumaðurinn Mark Doninger, sem lék með Stjörnunni og ÍA, hefur fengið sinn annan dóm fyrir líkamsárás á Íslandi. Að þessu sinni fyrir að hafa í tvígang beitt fyrrverandi kærustu sína ofbeldi. 12.10.2012 13:45 Umfjöllun: Albanía - Ísland 1-2 | Gylfi skoraði sigurmarkið Ísland vann sögulegan sigur, 1-2, á Albaníu við fáranlegar aðstæður í Tírana í kvöld. Þetta var fyrsti sigur íslenska liðsins á Balkanskaganum. Gylfi Þór Sigurðsson tryggði Íslandi sigurinn með algjöru gullmarki. Seinka varð seinni hálfleik vegna þrumuveðurs og völlurinn var á floti allan leikinn. 12.10.2012 13:22 Sjá næstu 50 fréttir
Hallbera og stelpurnar í Piteå búnar að bjarga sér Íslenska landsliðskonan Hallbera Guðný Gísladóttir og félagar hennar í sænska liðinu Piteå eru svo gott sem öruggar með sæti sitt í sænsku kvennadeildinni eftir 2-1 útisigur á Örebro í dag því á sama tíma náði Djurgården bara í eitt stig út úr sínum leik. 14.10.2012 15:00
Mál Arons skýrast eftir leikinn gegn Sviss Lars Lagerbäck landsliðsþjálfari Íslands í fótbolta segir enga ákvörðun vera tekna með mál fyrirliðans Arons Einars Gunnarssonar fyrr en eftir landsleikinn gegn Sviss á þriðjudaginn. Aron lét hafa eftir sér óheppileg ummæli um Albaníu á vefmiðlinum fotbolti.net sem hafa dregið dilk á eftir sér. 14.10.2012 14:14
Rúnar Már og Pálmi Rafn kallaðir í íslenska hópinn Lars Lagerbäck þjálfari íslenska landsliðsins í fótbolta tilkynnti á blaðamannafundi eftir hádegið að Rúnar Már Sigurjónsson leikmaður Vals og Pálmi Rafn Pálmason leikmaður Lilleström hafi verið kallaðir inn í A-landslið karla fyrir leikinn gegn Sviss á þriðjudaginn. 14.10.2012 14:06
Katrín hélt hreinu í 55 mínútur en fékk svo á sig tvö mörk Íslensku stelpurnar Kristianstad náðu ekki að hjálpa löndum sínum í LdB FC Malmö í baráttunni um sænska meistaratitilinn í dag þegar Kristianstad-liðið tapaði 0-2 á heimavelli á móti Tyresö FF í 20. umferð sænsku kvennadeildarinnar. Tyresö minnkaði forskot Malmö á toppnum í tvö stig en Malmö-liðið á leik inni. 14.10.2012 13:55
Framtíð Anfield gæti ráðist á morgun Framtíð Anfield, heimavallar enska úrvalsdeildarliðsins Liverpool, gæti skýrst á morgun þegar borgarráð Liverpool fundar um framtíðarskipulag hverfisins í kringum leikvanginn. Liverpool vill frekar stækka völlinn en byggja nýjan völl á öðrum stað. 14.10.2012 13:30
Þjálfari Svisslendinga sýndi dómaranum fingurinn Ottmar Hitzfeld, þjálfari svissneska landsliðsins, er líklega á leiðinni í bann eftir að hann sýndi dómaranum fingurinn eftir jafnteflið á móti Noregi á föstudagskvöldið. Hitzfeld segist hafa verið að gefa sjálfum sér fingurinn en það þykir flestum vera veik vörn. 14.10.2012 13:00
Katrín Ómars komin í markið hjá Kristianstad Landsliðskonan Katrín Ómarsdóttir sem spilar vanalega á miðjunni með Kristianstad og íslenska landsliðinu er komin í markið hjá sænska liðinu í deildarleik á móti stjörnuliði Tyresö. 14.10.2012 12:29
Messi: Argentínumenn elska mig nú eins og fólkið í Barcelona Lionel Messi er kominn á sama flug með argentínska landsliðinu og hann er á hjá Barcelona á Spáni. Messi skoraði tvö mörk í 3-0 sigri Argentínu á Úrúgvæ í undankeppni HM aðfaranótt laugardagsins. 14.10.2012 11:00
Kagawa: Hef þurft að passa mig í Manchester Shinji Kagawa tryggði japanska landsliðinu 1-0 sigur á Frökkum í vináttulandsleik á föstudagskvöldið en þessi leikmaður Manchester United hefur byrjað vel hjá enska félaginu og blaðamenn eru þegar farnir að sjá hann fyrir sér hjá félögum eins og Barcelona eða Paris St. Germain. 14.10.2012 08:00
Mourinho um Falcao: Bannað að kaupa Atletico-menn Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid, segir ekki koma til greina að kaupa Kólumbíumanninn Radamel Falcao þegar félagsskiptaglugginn opnar í janúar. Falcao hefur farið á kostum á tímabilinu og er kominn með 15 mörk í 9 leikjum með Atletico Madrid og landsliði Kólumbíu. 14.10.2012 07:00
Afmælisveisla hjá Arsenalklúbbnum í dag Arsenalklúbburinn hefur boðað til afmælisfagnaðar í Ölveri í Glæsibæ klukkan 14.00 í dag í tilefni þess að stuðningsmannaklúbbur Arsenal á Íslandi er orðin 30 ára gamall. Selfyssingarnir Kjartan Björnsson og Hilmar Hólmgeirsson, nú bílasali í Reykjavík, stofnuðu klúbbinn 15. október 1982. 14.10.2012 06:00
Allt varð vitlaust þegar Drogba skoraði Senegal á von á þungri refsingu frá FIFA eftir að dómarinn varð að flauta af leik Senegal og Fílabeinsstrandarinnar í kvöld eftir að mikil ólæti brutust út meðal stuðningsmanna Senegal. Þetta var seinni leikur liðanna í umspili um sæti í úrslitum Afríkukeppninnar sem fer fram í byrjun næsta árs. 13.10.2012 22:49
Oxlade-Chamberlain: Pabbi er búinn að vera að pressa á mig Alex Oxlade-Chamberlain skoraði sitt fyrsta A-landsliðsmark í gær þegar Englendingar unnu 5-0 stórsigur á San Marínó. Hann varð þar með fjórði yngsti markaskorarinn í sögu enska landsliðsins og lék eftir afrek föður síns sem skoraði einnig fyrir landsliðið á sínum tíma. 13.10.2012 22:00
Fyrirliði Færeyja: Zlatan var svo barnalegur Fróði Benjaminsen, fyrrum leikmaður Fram og fyrirliði færeyska landsliðsins, lenti í stappi við Zlatan Ibrahimovic í leik Færeyja og Svía í Þórshöfn í Færeyjum í gær en sænski landsliðsfyrirliðinn var orðinn pirraður þegar ekkert gekk hjá Svíum að skora í fyrri hálfleiknum. 13.10.2012 20:30
Walcott óleikfær eftir markvörð San Marínó Theo Walcott verður ekki með enska landsliðinu á móti Pólverjum í undankeppni HM á þriðjudaginn því hann er enn að jafna sig eftir slæmt högg í sigrinum á San Marínó. 13.10.2012 20:00
Sigurður Egill kominn í sama félag og stóra systir Sigurður Egill Lárusson, knattspyrnumaður úr Víking, er búinn að skrifa undir tveggja ára samning við Val og mun því spila í Pepsi-deildinni næsta sumar. Sigurður Egill er 20 ára gamall vinstri fóta leikmaður sem getur spilað margar stöður á vellinum. Hann var í lykilhlutverki hjá Víkingum í sumar og skoraði 9 mörk á tímabilinu. 13.10.2012 16:45
Hólmfríður skoraði bæði mörk Avaldsnes Hólmfríður Magnúsdóttir skoraði bæði mörkin þegar Avaldsnes vann 2-0 útisigur á Voss í norsku b-deildinni í fótbolta í dag. Avaldsnes er með þrettán stiga forskot á toppnum og þegar búið að tryggja sér sæti í úrvalsdeildinni á næsta tímabili. 13.10.2012 15:39
Rooney fór upp fyrir Shearer Wayne Rooney skoraði tvö mörk í 5-0 sigrinum á San Marínó í undankeppni HM í gær en þetta var í fyrsta sinn sem hann var fyrirliði enska landsliðsins í keppnisleik. Rooney skoraði fyrra markið úr vítaspyrnu en hann hefur nú skorað 31 mark í 77 landsleikjum með enska liðinu. 13.10.2012 14:30
Danir kvarta við FIFA undan kynþáttafordómum í Búlgaríu Danir eru mjög ósáttir með þær móttökur sem varnarmaðurinn Patrick Mtliga frá búlgörskum áhorfendum í 1-1 jafntefli Búlgaríu og Danmerkur í undankeppni HM en leikurinn fór fram í Sofíu í gær. Danir ætlast til þess að málið fari inn á borð hjá FIFA. 13.10.2012 13:45
Ísland og Frakkland með bestan árangur af liðunum i 2. sæti Íslenska karlalandsliðið er í 2. sæti í sínum riðli eftir fyrstu þrjár umferðirnar í undankeppni HM. Íslenska liðið, sem vann 2-1 sigur á Albanía í gær, hefur náð í 6 stig af 9 mögulegum og er einu stigi á eftir toppliði Sviss. 13.10.2012 13:15
Messi og Falcao á skotskónum í nótt Lionel Messi og Radamel Falcao voru mennirnir á bak við sigra sinna landsliða í Undankeppni HM í nótt. Messi skoraði tvö mörk í 3-0 sigri Argentínu á Úrúgvæ og Falcao skoraði bæði mörk Kólumbíu í 2-0 sigri á Paragvæ. Báðar þjóðir eru í góðum málum í tveimur efstu sætum Suður-Ameríku riðilsins. 13.10.2012 11:45
Aron Einar má ekki spila á móti Sviss Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, mun ekki spila með íslenska liðinu á móti Sviss á þriðjudaginn. Ástæðan er þó ekki agabann heldur leikbann. Aron Einar fékk sitt annað gula spjald í sigrinum í Albaníu í gær. 13.10.2012 11:00
Besta byrjun Íslands frá upphafi Ísland er með sex stig af níu mögulegum í undankeppni HM 2014 og er það besta byrjun íslenska landsliðsins í undankeppni stórmóts frá upphafi. 13.10.2012 06:00
Hvernig var ekki hægt að verja þetta? | myndband Markvörður nígeríska U-17 ára landsliðs kvenna er orðin heimsfræg eftir að hafa slegið rækilega í gegn á Youtube. 12.10.2012 23:30
Ragnar: Aron meinti ekki það sem hann sagði Ragnar Sigurðsson, leikmaður íslenska landsliðsins, sagði það hafa verið erfitt að spila í rigningunni í Albaníu í kvöld. 12.10.2012 23:19
Gylfi: Vildum stela sigrinum í lokin Gylfi Þór Sigurðsson reyndist hetja íslenska liðsins í kvöld, en hann tryggði Íslandi 2-1 sigur á Albaníu ytra með glæsilegu marki beint úr aukaspyrnu þegar um tíu mínútur voru eftir af leiknum. 12.10.2012 22:52
Lagerbäck: Góður baráttusigur | Vona að Aron hafi lært af mistökunum Lars Lagerbäck, landsliðsþjálfari, lofaði frammistöðu leikmanna íslenska liðsins eftir sigurinn gegn Albaníu ytra í kvöld. 12.10.2012 22:45
Birkir fagnaði með nuddaranum Birkir Bjarnason fagnaði marki sínu gegn Albaníu í kvöld með því að stökkva í fang Óðins Svanssonar, nuddara íslenska landsliðsins. 12.10.2012 22:33
Pedro skoraði þrjú og lagði upp það fjórða í sigri Spánverja Heims- og Evrópumeistarar Spánverja unnu 4-0 útisigur á Hvíta-Rússlandi í undankeppni heimsmeistaramótsins í kvöld. Pedro, leikmaður Barcelona, átti ógleymanlegt kvöld en hann skoraði sína fyrstu þrennu í meistaraflokki í knattspyrnu. 12.10.2012 22:11
Hangeland tryggði Norðmönnum stig gegn Sviss | Slóvenar lögðu Kýpverja Brede Hangeland var hetja Norðmanna sem gerðu 1-1 jafntefli gegn Svisslendingum í Bern í kvöld. Þá unnu Slóvenar 2-1 sigur á Kýpur en þjóðirnar fjórar eru í C-riðli ásamt Íslendingum og Albönum. 12.10.2012 21:55
Draumamark Bale tryggði Walesverjum sigur á Skotum Walesverjar syngja nafn Gareth Bale inn í nóttina en kantmaðurinn magnaði tryggði þjóð sinni stigin þrjú er liðið lagði Skota 2-1 að velli í Cardiff í kvöld. 12.10.2012 21:15
Ítalía sótti þrjú stig til Armeníu | Bendtner tryggði Dönum stig Ítalía vann góðan útisigur á Armeníu í undankeppni HM 2014 í kvöld, 3-1. Með sigrinum skellti Ítalía sér á topp B-riðils undankeppninnar með sjö stig. 12.10.2012 19:05
Aron Einar í leikbanni gegn Sviss Landsliðsfyriliðinn Aron Einar Gunnarsson verður í banni þegar að Ísland mætir Sviss í undankeppni HM 2014 á þriðjudagskvöldið. 12.10.2012 18:41
Þjóðverjar slátruðu Írum | Zlatan bjargaði Svíum gegn Færeyingum Færeyingar voru ekki langt frá því að ná óvæntum úrslitum gegn Svíum í undankeppni HM 2014. Þeir komust yfir í leiknum en urðu að lokum að sætta sig við naumt tap. Þá sofa Írar ekki vel í nótt eftir 6-1 tap á heimavelli gegn sjóðandi heitum Þjóðverjum. 12.10.2012 18:01
Lagerbäck búinn að tikynna liðið - Alfreð byrjar Lars Lagerbäck, þjálfari íslenska karlalandsliðsins, hefur tilkynnt byrjunarlið Íslands á móti Albaníu í undankeppni HM en leikurinn fer fram á Qemal Stafa leikvanginum í Tirana og hefst klukkan 17.00. 12.10.2012 16:38
Geir: Eins og að skora sjálfsmark fyrir leik "Við erum að reyna að tefla fram okkar sterkasta knattspyrnuliði á eftir. Aron Einar er hluti af því liði,“ sagði Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, við Vísi nú síðdegis. 12.10.2012 16:25
Pardew heldur örugglega ekki með Senegal á morgun Alan Pardew, knattspyrnustjóri Newcastle United, gæti misst báða aðalmarkaskorara sína í janúar takist landsliði Senegal að tryggja sér sæti í lokaúrslitum Afríkukeppninnar. Senegal mætir Fílabeinsströndinni um helgina í leik sem ræður til um hvort liðið verður með í Afríkukeppninni og Pardew heldur örugglega ekki með Senegal í þessum leik. 12.10.2012 16:00
Miðstöð Boltavaktarinnar - undankeppni HM á einum stað Fjölmargir leikir fara fram í undankeppni HM 2014 í dag og í kvöld og býður íþróttavefur Vísis lesendum sínum upp á að fylgjast með þeim öllum samtímis. 12.10.2012 15:49
Hvað sagði Aron um albönsku þjóðina? Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliði, hefur beðist afsökunar á ummælum sem hann lét alla í viðtali við Fótbolta.net í gær. 12.10.2012 15:40
Afsökunarbeiðni Arons Einars Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem hann harmar ummæli sín um albönsku þjóðina. 12.10.2012 15:10
Rússar byrja vel undir stjórn Capello - unnu Portúgali Rússar halda áfram góðri byrjun sinni í undankeppni HM undir stjórn Ítalans Fabio Capello en rússneska liðið vann 1-0 sigur á Portúgal á Luzhniki leikvanginum í Moskvu í dag. 12.10.2012 14:45
Löw: Wenger strax búinn að gera Podolski að betri leikmanni Joachim Löw, þjálfari þýska landsliðsins, er ánægður með þróun mála hjá Lukas Podolski sem kom til Arsenal frá Köln í sumar. Löw segir að Podolski sé strax búinn að bæta sig sem leikmann eftir aðeins nokkra mánuði hjá Arsene Wenger. 12.10.2012 14:30
Rooney og Welbeck með tvö gegn San Maríno | England í toppsætið Englendingar tylltu sér í efsta sæti H-riðils í undankeppni HM 2014 er liðið lagði San Marínó 5-0 á þéttsettnum Wembley-leikvanginum í kvöld. 12.10.2012 14:11
Doninger dæmdur fyrir líkamsárás Knattspyrnumaðurinn Mark Doninger, sem lék með Stjörnunni og ÍA, hefur fengið sinn annan dóm fyrir líkamsárás á Íslandi. Að þessu sinni fyrir að hafa í tvígang beitt fyrrverandi kærustu sína ofbeldi. 12.10.2012 13:45
Umfjöllun: Albanía - Ísland 1-2 | Gylfi skoraði sigurmarkið Ísland vann sögulegan sigur, 1-2, á Albaníu við fáranlegar aðstæður í Tírana í kvöld. Þetta var fyrsti sigur íslenska liðsins á Balkanskaganum. Gylfi Þór Sigurðsson tryggði Íslandi sigurinn með algjöru gullmarki. Seinka varð seinni hálfleik vegna þrumuveðurs og völlurinn var á floti allan leikinn. 12.10.2012 13:22