Fleiri fréttir Luisao dæmdur í tveggja mánaða bann fyrir árás á dómara Luisao, varnarmaður Benfica, var í gær dæmdur í tveggja mánaða keppnisbann af portúgalska knattspyrnusambandinu. Luisao skallaði dómara í æfingaleik gegn Dusseldorf í ágúst en dómarinn rotaðist. 15.9.2012 23:30 Umboðsskrifstofa lögsækir Galaxy vegna kaupanna á Robbie Keane Bandaríska umboðsskrifstofan Real Time International Ltd (RTI) krefst 385 þúsund dollara eða sem nemur um 47 milljónum íslenskra króna vegna síns þáttar í kaupum L.A. Galaxy á Robbie Keane frá Tottenham á síðasta ári. 15.9.2012 22:45 Sæti í umspili tryggt | Myndasyrpa frá Laugardalsvelli Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu vann sannfærandi 2-0 sigur á Norður-Írum í undankeppni Evrópumóts landsliða á Laugardalsvelli í dag. 15.9.2012 20:47 Ragnar lék allan leikinn í sigri FCK Ragnar Sigurðsson lék allan vörninn í hjarta varnarinnar hjá FC Kaupmannahöfn er liðið vann 2-1 sigur á Nordsjælland í dönsku úrvalsdeildinni í dag. 15.9.2012 19:53 Mancini: Körfubolti en ekki fótbolti Roberto Mancini, knattspyrnustjóri Manchester City, var allt annað en ánægður með mark Peter Crouch í 1-1 jafnteflinu gegn Stoke í dag. 15.9.2012 17:49 Bjarni Þór Viðarsson opnaði markareikninginn hjá Silkeborg Bjarni Þór Viðarsson kom inn á sem varamaður og skoraði þegar Silkeborg vann 2-0 sigur á SönderjyskE í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 15.9.2012 17:05 Noregur lagði Belgíu og skellti sér í toppsætið Norska kvennalandsliðið í knattspyrnu lagði Belgíu 3-2 í viðureign þjóðanna í Osló í dag. Með sigrinum skellti Noregur sér í toppsæti riðilsins í undankeppni EM. 15.9.2012 16:51 HK heldur í vonina eftir sigur á Völsungi | Fjarðabyggð féll Völsungi mistókst að tryggja sér sæti í 1. deild karla í knattspyrnu þegar liðið lá 1-0 gegn HK í Kópavogi. KF vann stórsigur á Gróttu og styrkti stöðu sína í 2. sæti deildarinnar. 15.9.2012 16:39 Aron Einar og Heiðar spiluðu í sigri Cardiff á Leeds Cardiff vippaði sér upp í 5. sæti Championship-deildarinnar með 2-1 sigri á Leeds í dag. 15.9.2012 16:28 Leiknir vann fallbaráttuslaginn gegn Hetti | Djúpmenn tryggðu sæti sitt Leiknir úr Breiðholti vann gríðarlega mikilvægan 3-2 sigur þegar liðið sótti Hött heim í botnslag 1. deildar karla í knattspyrnu í dag. Þá tryggði BÍ/Bolungarvík sæti sitt í deildinni að ári með stórsigri á ÍR. 15.9.2012 16:20 Ferdinand tók hvorki í hönd Terry né Cole Anton Ferdinand, miðvörður QPR, tók hvorki í hönd John Terry né Ashley Cole, leikmanna Chelsea, fyrir leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni í dag. 15.9.2012 14:15 Litli bróðir Kaka til New York Red Bulls Brasilíumaðurinn Digão, litli bróðir knattspyrnumannsins Kaka, er genginn í raðir New York Red Bulls sem spilar í MLS-deildinni í Bandaríkjunum. 15.9.2012 12:45 Mark Hughes pirraður út í umræðu um handbönd Mark Hughes, knattspyrnustjóri QPR, segir handabönd í aðdraganda knattspyrnuleikja geta leitt til vanvirðingar en ekki virðingar eins og markmiðið sé. 15.9.2012 12:00 Jafntefli gæti fært FH-ingum titilinn Pepsi-deild karla fer aftur af stað á morgun eftir þrettán daga landsleikjahlé og það gæti farið svo að FH-ingar tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn og Grindavík félli þótt enn væru þrjár umferðir eftir af deildinni. 15.9.2012 11:00 Edda: Verðum eins og vel samstilltur kvennakór Edda Garðarsdóttir mun væntanlega leika sinn 94. landsleik í dag þegar íslenska kvennalandsliðið fær Norður-Írland í heimsókn á Laugardalsvöllinn í næstsíðasta leik sínum í undankeppni EM í Svíþjóð en með sigri tryggja íslensku stelpurnar sér í það minnsta þátttökurétt í umspili um sæti í úrslitakeppninni á næsta ári. 15.9.2012 10:00 Nýju markaprinsessur landsliðsins Margrét Lára Viðarsdóttir hefur verið markadrottning kvennalandsliðsins í mörg ár en Elín Metta og Sandra María, tvær 17 ára stelpur, slógu í gegn í Pepsi-deild kvenna í ár og eru í íslenska landsliðshópnum fyrir gríðarlega mikilvæga leiki í undankeppni EM. 15.9.2012 09:00 Ólafsvíkur-Víkingar geta komist upp á morgun Víkingar úr Ólafsvík geta tryggt sér sæti í Pepsi-deild karla á næsta sumri með hagstæðum úrslitum á móti KA á Akureyrarvelli í 21. umferð 1. deildar karla á morgun. 15.9.2012 06:00 Gengur ekkert hjá Real Madrid | Átta stigum á eftir Barcelona Spánarmeistarar Real Madrid halda áfram að valda stuðningsmönnum sínum vonbrigðum í upphafi leiktíðar. Liðið tapaði 1-0 á útivelli gegn Sevilla í kvöld. 15.9.2012 00:01 Messi varamaður en skoraði tvö | Barcelona með fullt hús Lionel Messi kom af varamannabekknum og skoraði tvívegis í 3-1 útisigri Barcelona á Getafe í fjórðu umferð efstu deildar spænsku knattspyrnunnar í kvöld. 15.9.2012 00:01 Suarez tryggði Liverpool stig á Ljósvangi | Versta byrjun í 101 ár Sunderland og Liverpool skildu jöfn 1-1 í viðureign liðanna á Ljósvangi í Sunderland í síðdegisleiknum í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Þetta er í fyrsta sinn í 101 ár sem Liverpool vinnur ekki leik í fyrstu fjórum umferðum deildarinnar. 15.9.2012 00:01 Berbatov með tvö fyrir Fulham | Fyrsti sigur Villa gegn Swansea Dimitar Berbatov opnaði markareikning sinn fyrir Fulham þegar liðið vann 3-0 sigur á WBA á Craven Cottage. Aston Villa vann sinn fyrsta sigur á tímabilinu þegar Swansea kom í heimsókn. 15.9.2012 00:01 City tapaði stigum gegn Stoke Liðsmenn Manchester City urðu að sætta sig við eitt stig í heimasókn liðsins til Stoke í dag. Javier Garcia opnaði markareikning sinn fyrir City í leiknum. 15.9.2012 00:01 Chelsea tókst ekki að skora gegn QPR QPR og Chelsea skildu jöfn í markalausu jafntefli liðanna á Loftus Road í dag. Bæði lið gengu færi til að tryggja sér sigur en tókst ekki. 15.9.2012 00:01 Büttner og Powell skoruðu í stórsigri United á Wigan Hollendingurinn Alexander Büttner nýtti heldur betur tækifæri sitt í byrjunarliði Manchester United sem lagið Wigan 4-0 að velli á Old Trafford í dag. 15.9.2012 00:01 Arsenal slátraði Southampton Arsenal fylgdi á eftir góðum útisigri á Liverpool í síðustu umferð með stórsigri á nýliðum Southampton. Lokatölurnar urðu 6-1 í leik þar sem gestirnir voru óvenju gjafmildir. 15.9.2012 00:01 Þriðja jafntefli Norwich í röð | Enn heldur West Ham hreinu Norwich og West Ham gerðu markalaust jafntefli í hádegisleiknum í 4. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í dag. Heimamenn fengu betri færi í leiknum en Jussi Jääskeläinen markvörður gestanna stóð vaktina vel. 15.9.2012 00:01 Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Norður-Írland 2-0 Ísland vann virkilega mikilvægan sigur, 2-0, á Norður-Írum í undankeppni Evrópumótsins í knattspyrnu kvenna sem fram fer árið 2013 í Svíþjóð. Íslenska liðið er því í efsta sæti riðilsins fyrir lokaleikinn gegn Norðmönnum sem fram fer á miðvikudaginn og dugar liðinu eitt stig í þeim leik til að tryggja sig á mótið. 15.9.2012 00:01 Rodgers hafði ekki áhuga á Owen Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, staðfesti í dag að hann hefði ekki haft neinn áhuga á því að fá Michael Owen til liðs við félagið. 14.9.2012 21:30 Sir Alex segir að Giggs geti spilað með Manchester United til fertugs Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, er viss um að Ryan Giggs geti spilað með liðinu í tvö ár til viðbótar en velski miðjumaðurinn verður þá orðinn 40 ára gamall. 14.9.2012 22:30 Zlatan skoraði og PGS hoppaði upp í 3. sæti Paris Saint-Germain er loksins að vakna til lífsins í franska fótboltanum eftir að hafa gert jafntefli í þremur fyrstu leikjum sínum á tímabilinu. PSG vann 2-0 heimasigur á Toulouse í frönsku úrvalsdeildinni í kvöld og komst fyrir vikið upp í þriðja sæti deildarinnar. 14.9.2012 20:43 Heildartekjur Real Madrid á síðustu leiktíð voru 81,7 milljarðar Rekstur spænska knattspyrnufélagsins Real Madrid gengur vel þrátt fyrir mikla efnahagskreppu á Spáni og spænsku meistararnir tilkynntu í dag metinnkomu á síðasta ári. 14.9.2012 20:00 Gunnar Heiðar og félagar unnu góðan útisigur Gunnar Heiðar Þorvaldsson og félagar í Norrköping unnu 2-1 útisigur á Syrianska FC í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Norrköping-liðið er í 5. sæti deildarinnar eftir þennan sigur en liðið var búið að vera tapa stigum í undanförnum leikjum. 14.9.2012 19:13 OB steinlá fyrir botnliðinu í fyrsta leiknum án Rúriks OB Odense byrjar ekki vel án landsliðsmannsins Rúriks Gíslasonar sem félagið seldi á dögunum til danska stórliðsins FC Kaupmannahafnar. Rúrik tryggði OB 2-2 jafntefli á móti FCK í sínum síðasta leik með OB en hann var fjarri góðu gamni í kvöld þegar OB-liðið heimsótti botnlið Esbjerg. 14.9.2012 18:26 Zamora til í að heilsa Terry Það er fátt sem vekur meiri athygli fyrir helgina í enska boltanum en hvort leikmenn QPR og Chelsea munu heilsast. 14.9.2012 18:15 Robben: Ég þarf að vera eigingjarnari Hollendingurinn Arjen Robben, leikmaður Bayern München, viðurkennir að hafa ekki verið upp á sitt besta á síðustu leiktíð. Hann telur sig þurfa að vera eigingjarnari til að ná sér aftur á strik. 14.9.2012 17:30 Capello: Falcao minnir mig á Messi Umtalaðasti knattspyrnumaður Evrópu þessa dagana er kólumbíski framherjinn Falcao sem spilar með Atletico Madrid. Hann hefur farið algjörlega á kostum. 14.9.2012 16:45 Allegri: Ég finn til með Conte Massimiliano Allegri, þjálfari AC Milan, finnur til með kollega sínum, Antonio Conte þjálfara Juventus, sem dæmdur var í tíu mánaða leikbann í uppafi leiktíðar. 14.9.2012 16:00 Allar með á æfingu nema Rakel Hönnudóttir Margrét Lára Viðarsdóttir og Katrín Jónsdóttir voru báðar með á æfingu kvennalandsliðsins í dag og það er mikil bjartsýni í íslenska hópnum um að þær geti báðar verið með á móti Norður-Írlandi á morgun í næstsíðasta leik íslenska liðsins í undankeppni EM. Sigur tryggir íslenska liðinu í það minnsta þátttökurétt í umspilsleikjum um sæti í úrslitakeppni EM. 14.9.2012 15:15 Giggs: Verðum að vinna titilinn aftur Hinn 38 ára gamli Ryan Giggs, leikmaður Man. Utd, er ekki enn saddur þrátt fyrir að hafa unnið fjölmarga titla með Man. Utd. Hann segir að United verði að vinna titilinn til baka í ár. 14.9.2012 13:00 Wenger: Þeir sem eru ósáttir mega fara Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefur engan áhuga á því að vera með menn í sínu liði sem eru ekki tilbúnir að gefa allt fyrir félagið. Hann segir að ef einhver sé ósáttur verði sá hinn sami að fara. 14.9.2012 12:15 Rooney: Ekkert verra en að fá hárblásarann frá Ferguson Það hefur lengi verið talað um að leikmenn Man. Utd geti lent í "hárblásaranum" hjá stjóranum, Sir Alex Ferguson, er þeir standa sig ekki. Wayne Rooney segir að það sé hræðilegt að lenda í honum en segist þó stundum svara fyrir sig. 14.9.2012 11:30 Wenger gerir ekki ráð fyrir Drogba Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir lítið hæft í þeim fréttum að hann ætli sér að lokka Didier Drogba til félagsins frá Kína. 14.9.2012 09:15 Möguleiki á fullum bata hjá Kolbeini Kolbeinn Sigþórsson fer í dag í aðgerð á öxl sem hann hefur verið að hlífa svo árum skiptir. Fram undan eru mikilvægir leikir með bæði félagsliði Kolbeins og íslenska landsliðinu sem hann missir af. "Ansi erfitt að taka þessu,“ segir hann. 14.9.2012 08:00 Lærið í lagi en ökklinn teygður hjá Katrínu fyrirliða Katrín Jónsdóttir, fyrirliði íslenska kvennalands-liðsins, er bjartsýn á að geta tekið þátt í afar mikilvægum landsleikjum á móti Norður-Írlandi og Noregi í undankeppni EM. Katrín æfði ekki með liðinu í gær en það var þó vegna annarra meiðsla en ógnuðu þátttöku hennar í lokaleikjum undankeppninnar. 14.9.2012 07:00 Margrét Lára fer í aðgerð við fyrsta tækifæri Margrét Lára Viðarsdóttir er komin til móts við íslenska kvennalandsliðið og verður væntanlega með í mikilvægum leikjum á móti Norður-Írlandi og Noregi. Markahæsti leikmaður liðsins var ekki í hópnum til að byrja með vegna meiðsla en tók þátt í síðasta leik Kristianstad og landsliðsþjálfarinn kallaði á hana í framhaldinu. 14.9.2012 06:00 Sjá næstu 50 fréttir
Luisao dæmdur í tveggja mánaða bann fyrir árás á dómara Luisao, varnarmaður Benfica, var í gær dæmdur í tveggja mánaða keppnisbann af portúgalska knattspyrnusambandinu. Luisao skallaði dómara í æfingaleik gegn Dusseldorf í ágúst en dómarinn rotaðist. 15.9.2012 23:30
Umboðsskrifstofa lögsækir Galaxy vegna kaupanna á Robbie Keane Bandaríska umboðsskrifstofan Real Time International Ltd (RTI) krefst 385 þúsund dollara eða sem nemur um 47 milljónum íslenskra króna vegna síns þáttar í kaupum L.A. Galaxy á Robbie Keane frá Tottenham á síðasta ári. 15.9.2012 22:45
Sæti í umspili tryggt | Myndasyrpa frá Laugardalsvelli Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu vann sannfærandi 2-0 sigur á Norður-Írum í undankeppni Evrópumóts landsliða á Laugardalsvelli í dag. 15.9.2012 20:47
Ragnar lék allan leikinn í sigri FCK Ragnar Sigurðsson lék allan vörninn í hjarta varnarinnar hjá FC Kaupmannahöfn er liðið vann 2-1 sigur á Nordsjælland í dönsku úrvalsdeildinni í dag. 15.9.2012 19:53
Mancini: Körfubolti en ekki fótbolti Roberto Mancini, knattspyrnustjóri Manchester City, var allt annað en ánægður með mark Peter Crouch í 1-1 jafnteflinu gegn Stoke í dag. 15.9.2012 17:49
Bjarni Þór Viðarsson opnaði markareikninginn hjá Silkeborg Bjarni Þór Viðarsson kom inn á sem varamaður og skoraði þegar Silkeborg vann 2-0 sigur á SönderjyskE í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 15.9.2012 17:05
Noregur lagði Belgíu og skellti sér í toppsætið Norska kvennalandsliðið í knattspyrnu lagði Belgíu 3-2 í viðureign þjóðanna í Osló í dag. Með sigrinum skellti Noregur sér í toppsæti riðilsins í undankeppni EM. 15.9.2012 16:51
HK heldur í vonina eftir sigur á Völsungi | Fjarðabyggð féll Völsungi mistókst að tryggja sér sæti í 1. deild karla í knattspyrnu þegar liðið lá 1-0 gegn HK í Kópavogi. KF vann stórsigur á Gróttu og styrkti stöðu sína í 2. sæti deildarinnar. 15.9.2012 16:39
Aron Einar og Heiðar spiluðu í sigri Cardiff á Leeds Cardiff vippaði sér upp í 5. sæti Championship-deildarinnar með 2-1 sigri á Leeds í dag. 15.9.2012 16:28
Leiknir vann fallbaráttuslaginn gegn Hetti | Djúpmenn tryggðu sæti sitt Leiknir úr Breiðholti vann gríðarlega mikilvægan 3-2 sigur þegar liðið sótti Hött heim í botnslag 1. deildar karla í knattspyrnu í dag. Þá tryggði BÍ/Bolungarvík sæti sitt í deildinni að ári með stórsigri á ÍR. 15.9.2012 16:20
Ferdinand tók hvorki í hönd Terry né Cole Anton Ferdinand, miðvörður QPR, tók hvorki í hönd John Terry né Ashley Cole, leikmanna Chelsea, fyrir leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni í dag. 15.9.2012 14:15
Litli bróðir Kaka til New York Red Bulls Brasilíumaðurinn Digão, litli bróðir knattspyrnumannsins Kaka, er genginn í raðir New York Red Bulls sem spilar í MLS-deildinni í Bandaríkjunum. 15.9.2012 12:45
Mark Hughes pirraður út í umræðu um handbönd Mark Hughes, knattspyrnustjóri QPR, segir handabönd í aðdraganda knattspyrnuleikja geta leitt til vanvirðingar en ekki virðingar eins og markmiðið sé. 15.9.2012 12:00
Jafntefli gæti fært FH-ingum titilinn Pepsi-deild karla fer aftur af stað á morgun eftir þrettán daga landsleikjahlé og það gæti farið svo að FH-ingar tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn og Grindavík félli þótt enn væru þrjár umferðir eftir af deildinni. 15.9.2012 11:00
Edda: Verðum eins og vel samstilltur kvennakór Edda Garðarsdóttir mun væntanlega leika sinn 94. landsleik í dag þegar íslenska kvennalandsliðið fær Norður-Írland í heimsókn á Laugardalsvöllinn í næstsíðasta leik sínum í undankeppni EM í Svíþjóð en með sigri tryggja íslensku stelpurnar sér í það minnsta þátttökurétt í umspili um sæti í úrslitakeppninni á næsta ári. 15.9.2012 10:00
Nýju markaprinsessur landsliðsins Margrét Lára Viðarsdóttir hefur verið markadrottning kvennalandsliðsins í mörg ár en Elín Metta og Sandra María, tvær 17 ára stelpur, slógu í gegn í Pepsi-deild kvenna í ár og eru í íslenska landsliðshópnum fyrir gríðarlega mikilvæga leiki í undankeppni EM. 15.9.2012 09:00
Ólafsvíkur-Víkingar geta komist upp á morgun Víkingar úr Ólafsvík geta tryggt sér sæti í Pepsi-deild karla á næsta sumri með hagstæðum úrslitum á móti KA á Akureyrarvelli í 21. umferð 1. deildar karla á morgun. 15.9.2012 06:00
Gengur ekkert hjá Real Madrid | Átta stigum á eftir Barcelona Spánarmeistarar Real Madrid halda áfram að valda stuðningsmönnum sínum vonbrigðum í upphafi leiktíðar. Liðið tapaði 1-0 á útivelli gegn Sevilla í kvöld. 15.9.2012 00:01
Messi varamaður en skoraði tvö | Barcelona með fullt hús Lionel Messi kom af varamannabekknum og skoraði tvívegis í 3-1 útisigri Barcelona á Getafe í fjórðu umferð efstu deildar spænsku knattspyrnunnar í kvöld. 15.9.2012 00:01
Suarez tryggði Liverpool stig á Ljósvangi | Versta byrjun í 101 ár Sunderland og Liverpool skildu jöfn 1-1 í viðureign liðanna á Ljósvangi í Sunderland í síðdegisleiknum í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Þetta er í fyrsta sinn í 101 ár sem Liverpool vinnur ekki leik í fyrstu fjórum umferðum deildarinnar. 15.9.2012 00:01
Berbatov með tvö fyrir Fulham | Fyrsti sigur Villa gegn Swansea Dimitar Berbatov opnaði markareikning sinn fyrir Fulham þegar liðið vann 3-0 sigur á WBA á Craven Cottage. Aston Villa vann sinn fyrsta sigur á tímabilinu þegar Swansea kom í heimsókn. 15.9.2012 00:01
City tapaði stigum gegn Stoke Liðsmenn Manchester City urðu að sætta sig við eitt stig í heimasókn liðsins til Stoke í dag. Javier Garcia opnaði markareikning sinn fyrir City í leiknum. 15.9.2012 00:01
Chelsea tókst ekki að skora gegn QPR QPR og Chelsea skildu jöfn í markalausu jafntefli liðanna á Loftus Road í dag. Bæði lið gengu færi til að tryggja sér sigur en tókst ekki. 15.9.2012 00:01
Büttner og Powell skoruðu í stórsigri United á Wigan Hollendingurinn Alexander Büttner nýtti heldur betur tækifæri sitt í byrjunarliði Manchester United sem lagið Wigan 4-0 að velli á Old Trafford í dag. 15.9.2012 00:01
Arsenal slátraði Southampton Arsenal fylgdi á eftir góðum útisigri á Liverpool í síðustu umferð með stórsigri á nýliðum Southampton. Lokatölurnar urðu 6-1 í leik þar sem gestirnir voru óvenju gjafmildir. 15.9.2012 00:01
Þriðja jafntefli Norwich í röð | Enn heldur West Ham hreinu Norwich og West Ham gerðu markalaust jafntefli í hádegisleiknum í 4. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í dag. Heimamenn fengu betri færi í leiknum en Jussi Jääskeläinen markvörður gestanna stóð vaktina vel. 15.9.2012 00:01
Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Norður-Írland 2-0 Ísland vann virkilega mikilvægan sigur, 2-0, á Norður-Írum í undankeppni Evrópumótsins í knattspyrnu kvenna sem fram fer árið 2013 í Svíþjóð. Íslenska liðið er því í efsta sæti riðilsins fyrir lokaleikinn gegn Norðmönnum sem fram fer á miðvikudaginn og dugar liðinu eitt stig í þeim leik til að tryggja sig á mótið. 15.9.2012 00:01
Rodgers hafði ekki áhuga á Owen Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, staðfesti í dag að hann hefði ekki haft neinn áhuga á því að fá Michael Owen til liðs við félagið. 14.9.2012 21:30
Sir Alex segir að Giggs geti spilað með Manchester United til fertugs Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, er viss um að Ryan Giggs geti spilað með liðinu í tvö ár til viðbótar en velski miðjumaðurinn verður þá orðinn 40 ára gamall. 14.9.2012 22:30
Zlatan skoraði og PGS hoppaði upp í 3. sæti Paris Saint-Germain er loksins að vakna til lífsins í franska fótboltanum eftir að hafa gert jafntefli í þremur fyrstu leikjum sínum á tímabilinu. PSG vann 2-0 heimasigur á Toulouse í frönsku úrvalsdeildinni í kvöld og komst fyrir vikið upp í þriðja sæti deildarinnar. 14.9.2012 20:43
Heildartekjur Real Madrid á síðustu leiktíð voru 81,7 milljarðar Rekstur spænska knattspyrnufélagsins Real Madrid gengur vel þrátt fyrir mikla efnahagskreppu á Spáni og spænsku meistararnir tilkynntu í dag metinnkomu á síðasta ári. 14.9.2012 20:00
Gunnar Heiðar og félagar unnu góðan útisigur Gunnar Heiðar Þorvaldsson og félagar í Norrköping unnu 2-1 útisigur á Syrianska FC í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Norrköping-liðið er í 5. sæti deildarinnar eftir þennan sigur en liðið var búið að vera tapa stigum í undanförnum leikjum. 14.9.2012 19:13
OB steinlá fyrir botnliðinu í fyrsta leiknum án Rúriks OB Odense byrjar ekki vel án landsliðsmannsins Rúriks Gíslasonar sem félagið seldi á dögunum til danska stórliðsins FC Kaupmannahafnar. Rúrik tryggði OB 2-2 jafntefli á móti FCK í sínum síðasta leik með OB en hann var fjarri góðu gamni í kvöld þegar OB-liðið heimsótti botnlið Esbjerg. 14.9.2012 18:26
Zamora til í að heilsa Terry Það er fátt sem vekur meiri athygli fyrir helgina í enska boltanum en hvort leikmenn QPR og Chelsea munu heilsast. 14.9.2012 18:15
Robben: Ég þarf að vera eigingjarnari Hollendingurinn Arjen Robben, leikmaður Bayern München, viðurkennir að hafa ekki verið upp á sitt besta á síðustu leiktíð. Hann telur sig þurfa að vera eigingjarnari til að ná sér aftur á strik. 14.9.2012 17:30
Capello: Falcao minnir mig á Messi Umtalaðasti knattspyrnumaður Evrópu þessa dagana er kólumbíski framherjinn Falcao sem spilar með Atletico Madrid. Hann hefur farið algjörlega á kostum. 14.9.2012 16:45
Allegri: Ég finn til með Conte Massimiliano Allegri, þjálfari AC Milan, finnur til með kollega sínum, Antonio Conte þjálfara Juventus, sem dæmdur var í tíu mánaða leikbann í uppafi leiktíðar. 14.9.2012 16:00
Allar með á æfingu nema Rakel Hönnudóttir Margrét Lára Viðarsdóttir og Katrín Jónsdóttir voru báðar með á æfingu kvennalandsliðsins í dag og það er mikil bjartsýni í íslenska hópnum um að þær geti báðar verið með á móti Norður-Írlandi á morgun í næstsíðasta leik íslenska liðsins í undankeppni EM. Sigur tryggir íslenska liðinu í það minnsta þátttökurétt í umspilsleikjum um sæti í úrslitakeppni EM. 14.9.2012 15:15
Giggs: Verðum að vinna titilinn aftur Hinn 38 ára gamli Ryan Giggs, leikmaður Man. Utd, er ekki enn saddur þrátt fyrir að hafa unnið fjölmarga titla með Man. Utd. Hann segir að United verði að vinna titilinn til baka í ár. 14.9.2012 13:00
Wenger: Þeir sem eru ósáttir mega fara Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefur engan áhuga á því að vera með menn í sínu liði sem eru ekki tilbúnir að gefa allt fyrir félagið. Hann segir að ef einhver sé ósáttur verði sá hinn sami að fara. 14.9.2012 12:15
Rooney: Ekkert verra en að fá hárblásarann frá Ferguson Það hefur lengi verið talað um að leikmenn Man. Utd geti lent í "hárblásaranum" hjá stjóranum, Sir Alex Ferguson, er þeir standa sig ekki. Wayne Rooney segir að það sé hræðilegt að lenda í honum en segist þó stundum svara fyrir sig. 14.9.2012 11:30
Wenger gerir ekki ráð fyrir Drogba Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir lítið hæft í þeim fréttum að hann ætli sér að lokka Didier Drogba til félagsins frá Kína. 14.9.2012 09:15
Möguleiki á fullum bata hjá Kolbeini Kolbeinn Sigþórsson fer í dag í aðgerð á öxl sem hann hefur verið að hlífa svo árum skiptir. Fram undan eru mikilvægir leikir með bæði félagsliði Kolbeins og íslenska landsliðinu sem hann missir af. "Ansi erfitt að taka þessu,“ segir hann. 14.9.2012 08:00
Lærið í lagi en ökklinn teygður hjá Katrínu fyrirliða Katrín Jónsdóttir, fyrirliði íslenska kvennalands-liðsins, er bjartsýn á að geta tekið þátt í afar mikilvægum landsleikjum á móti Norður-Írlandi og Noregi í undankeppni EM. Katrín æfði ekki með liðinu í gær en það var þó vegna annarra meiðsla en ógnuðu þátttöku hennar í lokaleikjum undankeppninnar. 14.9.2012 07:00
Margrét Lára fer í aðgerð við fyrsta tækifæri Margrét Lára Viðarsdóttir er komin til móts við íslenska kvennalandsliðið og verður væntanlega með í mikilvægum leikjum á móti Norður-Írlandi og Noregi. Markahæsti leikmaður liðsins var ekki í hópnum til að byrja með vegna meiðsla en tók þátt í síðasta leik Kristianstad og landsliðsþjálfarinn kallaði á hana í framhaldinu. 14.9.2012 06:00