Fleiri fréttir

Anelka kærir L´Equipe dagblaðið

Frakkinn Nicolas Anelka hefur kært franska dagblaðið L´Equipe. Ástæðan eru nákvæmar lýsingar blaðsins á rifrildi hans við þáverandi landsliðsþjálfara, Raymond Domenech.

Garðar kominn í Stjörnuna

Garðar Jóhannsson er aftur genginn í raðir Stjörnunnar en gengið verður frá félagaskiptum hans í dag.

KR kallar aftur í Dofra vegna brotthvarfs Gunnars

KR hefur kallað Dofra Snorrason til baka úr láni frá Víkingum. Dofri stóð sig vel með KR á undirbúningstímabilinu en reikn amá með því að það að hann sé fenginn aftur vegna þess að Gunnar Kristjánsson er farinn til FH.

Steinþór: Góðar líkur á að ég semji við Örgryte

Steinþór Freyr Þorsteinsson segir að góðar líkur séu á því að hann gangi í raðir Örgryte í Svíþjóð í dag. Sænska félagið vinnur hörðum höndum að því að klára viðræður við Stjörnuna en þau ræða nú um kaupverð á kappanum.

Frábært mark Jóhanns Berg - myndband

Jóhann Berg Guðmundsson skoraði magnað mark fyrir AZ Alkmaar í undankeppni Evrópudeildar UEFA í gær. AZ vann leikinn gegn Íslendingaliðinu IFK Gautaborg 2-0.

Stórsigur KR á Fram - myndasyrpa

KR tryggði sér sæti í úrslitaleik VISA-bikarkeppni karla með 4-0 stórsigri á Fram í undanúrslitum í gær. Íslandsmeistarar FH bíða í úrslitaleiknum sem fer fram 14. ágúst.

Ronaldinho meiddist á æfingu

Útlit er fyrir að Brasilíumaðurinn Ronaldinho verði frá næsta mánuðinn eftir að hann meiddist á æfingu með AC Milan í gær.

Rúrik skoraði fyrir OB

OB vann í kvöld 5-3 sigur á bosníska liðinu Zrinjski í fyrri leik liðanna í þriðju umferð undankeppni Evrópudeildar UEFA.

Ráðning Hughes staðfest

Fulham hefur staðfest ráðningu Mark Hughes sem knattspyrnustjóra liðsins en hann skrifaði í dag undir tveggja ára samning við félagið.

David N'Gog tryggði Liverpool sigur

David N'Gog skoraði bæði mörk Liverpool í 2-0 sigri á FK Rabotnicki í fyrri leik liðanna í undankeppni Evrópudeildar UEFA.

Van Gaal vill fá Dzeko til Bayern

Louis van Gaal vill fá Bosníumanninn Edin Dzeko í raðir Bayern München og er tilbúinn að láta þá Mario Gomez og Anatoliy Tymoshchuk í skiptum. Þessu heldur þýska blaðið Kicker fram í dag.

Það mætti halda að Lionel Messi væri að koma til Olympiakos - myndband

Stuðningsmenn gríska liðsins Olympiakos tók vel á móti nýja liðsmanninum sínum á dögunum og reyndar það vel að það mætti halda að Lionel Messi eða annar eins knattspyrnusnillingur væri að koma liðinu til bjargar við að endurheimta meistaratitilinn frá erkifjendunum.

KR-ingar hafa verið betri en Framarar í vítakeppnum

KR og Fram mætast í kvöld í seinni undanúrslitaleiknum í VISA-bikar karla en leikurinn fer fram á KR-velli og hefst klukkan 19.15. Sigurvegari leiksins mætir FH í bikaúrslitaleiknum 14. ágúst næstkomandi.

Mark Hughes tekur við Fulham

Mark Hughes verður næsti knattspyrnustjóri Fulham. Hann tekur við af Roy Hodgson sem fór til Liverpool í sumar.

Sjá næstu 50 fréttir