Fleiri fréttir Barry missir af fyrsta leik Englands á HM Gareth Barry mun ekki spila með Englandi þegar að liðið mætir Bandaríkjunum á HM á laugardaginn kemur. 8.6.2010 09:13 Atli Viðar vildi ná þrennunni FH-ingnum Atla Viðari Björnssyni tókst ekki að fullkomna þrennuna í leik Fylkis og FH í gærkvöldi en leikurinn endaði með 2-2 jafntefli í stórskemmtilegum leik. 8.6.2010 08:30 Fjórir skorað í tveimur úrslitaleikjum Fjórir leikmenn hafa náð því að skora í tveimur úrslitaleikjum á HM. 8.6.2010 08:00 Stjarnan vann Keflavík örugglega - Myndasyrpa Stjarnan vann öruggan sigur á Keflvíkingum í Pepsi-deild karla í knattpsyrnu í gærkvöldi. 8.6.2010 07:30 Enn tapar KR - Myndasyrpa KR á enn eftir að vinna leik í Pepsi-deild karla í knattspyrnu. Liðið tapaði fyrir Val á heimavelli sínum í gær, 2-1. 8.6.2010 06:30 Kjær og Bendtner í kappi við tímann Að nota Simon Kjaer og Nicklas Bendtner í fyrsta leik Dana á EM gegn Hollandi gæti borgað sig, nú eða ekki. Báðir eru lykilmenn og báðir eru þeir tæpir. 7.6.2010 23:45 Atli Sveinn: Vissum upp á okkur skömmina í hálfleik Atli Sveinn Þórarinsson, fyrirliði Vals, var hress eftir sigurleikinn gegn KR í kvöld. Valur vann 2-1 en Arnar Sveinn Geirsson skoraði sigurmarkið í seinni hálfleik 7.6.2010 23:10 Umfjöllun: FH fór illa með færin á Fylkisvelli Það var frábær leikur sem Fylkir og FH buðu uppá á Fylkisvellinum í 6. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. Leikar enduðu með 2-2 jafntefli þar sem bæði lið hefðu hæglega getað skorað fleiri mörk og þremur rauðum spjöldum var veifað. 7.6.2010 23:06 Guðmundur Steinarsson: Þetta kemur ekki aftur fyrir í sumar Keflvíkingurinn Guðmundur Steinarsson var skiljanlega ósáttur með frammistöðu Keflavíkurliðsins í kvöld eftir 4-o tap á móti Stjörnunni. 7.6.2010 23:00 Leiknir eltir granna sína eins og skugginn Leiknir úr Breiðholti vann góðan útisigur á Þrótti í 1. deild karla í knattspyrnu í kvöld. 7.6.2010 22:59 Heimir Guðjóns: Öskraði það sem allir sáu „Þetta var auðvitað víti og það sáu allir á vellinum. Ég öskraði á dómarann það sem allir sáu og við það fékk ég að líta rauða spjaldið," sagði Heimir Guðjónsson, þjálfari FH eftir 2-2 jafntefli sinna manna gegn Fylki í kvöld en hann fékk að líta rauða spjaldið fyrir að mótmæla þegar ekki var dæmt vítaspyrna undir lok leiksins. 7.6.2010 22:45 Andri: Erum að fá mörk í bakið sem skrifast á einbeitingarleysi Andri Marteinsson þjálfari Hauka var vonsvikinn eftir að lið hans tapaði niður forystunni í 4-2 sigri Breiðabliks á Haukum. Haukar komust yfir rétt fyrir hálfleik en Breiðablik setti þrjú mörk í seinni hálfleik sem tryggði þeim sigurinn. 7.6.2010 22:41 Ólafur: Alltaf verið að segja að liðið sé efnilegt, en mér finnst það gott Ólafur H. Kristjánsson, þjálfari Breiðabliks var ánægður með lið sitt eftir að þeir unnu baráttuglatt lið Hauka 4-2 á tímabundnum heimavelli Hauka á Vodafone vellinum. Þessi sigur fleytti þeim í annað sæti, tveimur stigum eftir Keflavík. 7.6.2010 22:39 Ólafur Þórðarson: Fengum fullt af færum til að klára þetta Ólafur Þórðarson, þjálfari Fylkismanna, var allt annað en sáttur með 2-2 jafntefli sinna manna gegn Íslandsmeisturum FH á Fylkisvellinum í kvöld. 7.6.2010 22:31 Umfjöllun: Markaregn á Vodafone-vellinum Breiðablik vann í kvöld 4-2 sigur á Haukum eftir að hafa lent marki undir rétt fyrir hálfleik. Haukar eru fyrir vikið enn í fallsæti með tvö stig. 7.6.2010 22:27 Halldór Orri: Erum bara að spila sambabolta Halldór Orri Björnsson átti mjög góðan leik í kvöld þegar Stjarnan vann 4-0 sigur á toppliði Keflavíkur. Halldór skoraði fyrsta og síðasta markið í leiknum og er búinn að skora fimm mörk í Pepsi-deildinni í sumar. 7.6.2010 22:27 Daníel Laxdal: Það áttu allir toppleik í liðinu Daníel Laxdal, fyrirliði Stjörnunnar, var að sjálfsögðu mjög ánægður eftir 4-0 stórsigur liðsins á toppliði Keflavíkur í Garðabænum í kvöld. 7.6.2010 22:11 Willum Þór: Við tókum ekki þátt í þessum leik Willum Þór Þórsson, þjálfari Keflavíkur, var myrkur í máli eftir 4-0 tap liðsins á móti Stjörnunni í Garðabænum í kvöld. 7.6.2010 22:02 Fimm hjá Brössum í síðasta leik fyrir HM Robinho og Ramiers skoruðu báðir tvennur í síðasta leik Brasilíu fyrir HM. Þar vann þjóðin 5-1 sigur á Tansaníu. 7.6.2010 20:00 Miðstöð Boltavaktarinnar: Allir leikirnir á einum stað Fjórir leikir fara fram í Pepsi-deild karla í kvöld. Nú, eins og áður, býður Vísir lesendum sínum að fylgjast með öllum leikjunum samtímis á einum og sama staðnum. 7.6.2010 18:00 Verður þetta fyrir þjóðarstoltið eða bankareikninginn hjá Spánverjum? Evrópumeistarar Spánar fá langmest í bónus af öllum liðunum 32 sem taka þátt í HM í Suður-Afríku sem hefst á föstudaginn. Þetta hefur kallað á hörð viðbrögð heima fyrir þar sem efnahagsástandið er slæmt eins og annarsstaðar í heiminum. 7.6.2010 17:45 Helgi: Getum unnið flest úrvalsdeildarlið á góðum degi Helgi Sigurðsson, leikmaður Víkings, var ánægður með að fá heimaleik gegn hans gamla félagi, Val, í 16-liða úrslitum VISA-bikarkeppni karla. Dregið var í höfuðstöðvum KSÍ í dag. 7.6.2010 17:15 Umfjöllun: Ástandið í Vesturbænum versnar enn Liðið sem lék við hvurn sinn fingur á undirbúningstímabilinu og margir sáu ekki hvernig ætti að stöðva í sumar er enn ekki búið að vinna leik eftir fimm umferðir í Pepsi-deildinni. 7.6.2010 17:14 Blikar komu til baka og unnu Hauka Breiðablik vann 4-2 sigur á Haukum í Pepsi deild karla í kvöld. Leikurinn var mjög opinn og fjörugur eins og tölurnar gefa til kynna. 7.6.2010 17:09 Umfjöllun: Stjörnumenn fóru illa með topplið Keflavíkur á teppinu Stjörnumenn fóru illa með topplið Keflavíkur á gervigrasinu í Garðabæ í kvöld í leik liðanna í 6. umferð Pepsi-deild karla. Keflavík hafði ekki tapað leik í sumar en fékk stóran skell á teppinu í kvöld. Stjarnan vann leikinn 4-0 og átti möguleika að skora mun fleri mörk í leiknum. 7.6.2010 17:03 Jafnt í Árbænum Fylkir og FH gerðu jafntefli í skemmtilegum leik í Árbænum í kvöld. Albert Brynjar Ingason og Atli Viðar Björnsson sáu um markaskorun í 2-2 jafntefli. 7.6.2010 16:54 Þetta er ekki bara Anelka að kenna Yoann Gourcuff, miðjumaður franska landsliðsins, hefur komið Nicolas Anelka til varnar en Anelka hefur verið mikið gagnrýndur fyrir frammistöðu sína í síðustu leikjum franska liðsins. Gourcuff segir að Anelka fá ekki nægilega mikinn stuðning sem fremsti maður í 4-3-3 leikkerfinu. 7.6.2010 16:45 Orri Freyr: Hefði verið gaman að spila fyrir norðan Orri Freyr Hjaltalín, fyrirliði Grindvíkinga, var ánægður með að fá að mæta KA í 16-liða úrslitum VISA-bikarkeppni karla en dregið var í dag. 7.6.2010 16:15 Englendingar björguðu andlitinu í lokin og unnu Platinum Stars 3-0 Enska landsliðið vann 3-0 sigur á suður-afríska félagsliðinu Platinum Stars í æfingaleik í Suður-Afríku í dag. Jermain Defoe skoraði fyrsta markið eftir tvær mínútur en hin tvö mörkin, frá Joe Cole og Wayne Rooney, komu ekki fyrr en undir lok leiksins. 7.6.2010 16:00 Fyrirliði Dana: Leið eins og ég væri á Ibiza Jon Dahl Tomasson, fyrirliði danska landsliðsins, þótti sitt lið ekki spila mikinn sóknarbolta í 0-1 tapi á móti Suður-Afríku í undirbúningsleik fyrir HM sem fram fór um helgina. 7.6.2010 15:45 Bjarni Jó: Ekki auðvelt fyrir vestan Bjarni Jóhannsson, þjálfari Stjörnunnar, var spenntur fyrir því að mæta liði BÍ/Bolungarvíkur í 16-liða úrslitum VISA-bikarkeppni karla. 7.6.2010 15:15 Mourinho mætir með Real Madrid í æfingaleik á móti Bayern Þýska liðið Bayern Munchen og spænska liðið Real Madrid hafa ákveðið að spila æfingaleik í sumar til heiðurs Franz Beckenbauer sem er að hætta sem forseti Bayern. Leikurinn fer fram í í Allianz Arena í Munchen 13. ágúst. 7.6.2010 14:45 Freyr: Vildum helst fara út á land Freyr Alexandersson, þjálfari Íslands- og bikarmeistara Vals, sagði það krefjandi verkefni að þurfa að mæta Breiðabliki á útivelli strax í 16-liða úrslitum VISA-bikarkeppni kvenna. 7.6.2010 14:15 Matthías: Vinnum fyrst leikurinn er í Njarðvík Matthías Vilhjálmsson, fyrirliði FH, segir að það hafi ekki komð sér á óvart að hafa dregist gegn Keflavík í 16-liða úrslitum VISA-bikarkeppni karla. 7.6.2010 13:50 Lilleström skoraði þrjú í uppbótartíma og jafnaði - myndband Lilleström átti ótrúlegan lokasprett í leik liðsins gegn Molde í norsku úrvalsdeildinni í gær. Staðan var 3-0 þegar venjulegur leiktími rann út en leikmenn Lilleström skoruðu þrívegis í uppbótartímanum og náðu jafntefli. 7.6.2010 13:15 Enn þarf FH að fara til Keflavíkur Keflavík og FH drógust saman í 16-liða úrslitum VISA-bikarkeppni karla en dregið var í höfuðstöðvum KSÍ í dag. 7.6.2010 12:26 Breiðablik og Valur mætast í bikarnum Breiðablik og Valur mætast í 16-liða úrslitum VISA-bikarkeppni kvenna en þessi lið mættust í úrslitaleiknum í fyrra. 7.6.2010 12:18 Arnór búinn að gera þriggja ára samning við Esbjerg Landsliðsmaðurinn Arnór Smárason er búinn að gera þriggja ára samning við danska úrvalsdeildarliðið Esbjerg en þetta kemur fram á vef Tipsblaðsins í Danmörku. Arnór kemur á frjálsri sölu þar sem samningur hans við Heerenveen var runninn út. 7.6.2010 11:54 Milos Krasic á leið til Juventus Juventus er á góðri leið með að fá Serbann Milos Krasic í sínar raðir frá rússneska félaginu CSKA Moskva samkvæmt ítölskum fjölmiðlum. 7.6.2010 11:45 Síðasti leikur Englendinga fyrir HM í dag England leikur í dag sinn síðasta æfingaleik fyrir HM sem hefst á föstudaginn í Suður-Afríku. Enska landsliðið mætir þá suður-afríska liðinu Platinum Stars. 7.6.2010 10:31 Himinháar skuldir Glazer-fjölskyldunnar Glazer-fjölskyldan, eigendur Manchester United, skuldar meira en 208 milljarða króna eftir því sem kom fram í fréttaskýringaþætti BBC, Panorama. 7.6.2010 10:00 Robben fær meiri tíma Arjen Robben verður áfram í leikmannahópi Hollands fyrir HM og mun í dag fljúga til Suður-Afríku þar sem mótið byrjar á föstudaginn. 7.6.2010 09:30 Eyjamenn unnu sjómannadagsslaginn við Grindvíkinga - myndasyrpa Eyjamenn unnu þriðja útisigurinn í röð í Pepsi-deild karla í gær þegar þeir sóttur þrjú stig til Grindavíkur. Eyjamenn komust upp í annað sætið í þrjá tíma með 2-1 sigri en Framarar endurheimtu annað sætið með sigri á Selfoss seinna um kvöldið. 7.6.2010 08:30 Ledley King: Ég verð tilbúinn Ledley King, leikmaður Tottenham og enska landsliðsins, hefur sagt að hann muni ekki bregðast neinum fái hann það hlutverk að leysa Rio Ferdinand af hólmi í hjarta varnarinnar hjá Englendingum. Rio Ferdinand spilar ekki á HM í sumar vegna hnémeiðsla. 6.6.2010 23:45 Lippi: Ítalía fer á HM til þess að vinna mótið Marcelo Lippi, þjálfari Ítalíu, segir að það verði erfitt fyrir alla þá sem mæta Englendingum á HM í sumar. Lippi segir liðið vera mjög hættulegt með hinn magnaða Wayne Rooney fremstan. 6.6.2010 23:15 Sjá næstu 50 fréttir
Barry missir af fyrsta leik Englands á HM Gareth Barry mun ekki spila með Englandi þegar að liðið mætir Bandaríkjunum á HM á laugardaginn kemur. 8.6.2010 09:13
Atli Viðar vildi ná þrennunni FH-ingnum Atla Viðari Björnssyni tókst ekki að fullkomna þrennuna í leik Fylkis og FH í gærkvöldi en leikurinn endaði með 2-2 jafntefli í stórskemmtilegum leik. 8.6.2010 08:30
Fjórir skorað í tveimur úrslitaleikjum Fjórir leikmenn hafa náð því að skora í tveimur úrslitaleikjum á HM. 8.6.2010 08:00
Stjarnan vann Keflavík örugglega - Myndasyrpa Stjarnan vann öruggan sigur á Keflvíkingum í Pepsi-deild karla í knattpsyrnu í gærkvöldi. 8.6.2010 07:30
Enn tapar KR - Myndasyrpa KR á enn eftir að vinna leik í Pepsi-deild karla í knattspyrnu. Liðið tapaði fyrir Val á heimavelli sínum í gær, 2-1. 8.6.2010 06:30
Kjær og Bendtner í kappi við tímann Að nota Simon Kjaer og Nicklas Bendtner í fyrsta leik Dana á EM gegn Hollandi gæti borgað sig, nú eða ekki. Báðir eru lykilmenn og báðir eru þeir tæpir. 7.6.2010 23:45
Atli Sveinn: Vissum upp á okkur skömmina í hálfleik Atli Sveinn Þórarinsson, fyrirliði Vals, var hress eftir sigurleikinn gegn KR í kvöld. Valur vann 2-1 en Arnar Sveinn Geirsson skoraði sigurmarkið í seinni hálfleik 7.6.2010 23:10
Umfjöllun: FH fór illa með færin á Fylkisvelli Það var frábær leikur sem Fylkir og FH buðu uppá á Fylkisvellinum í 6. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. Leikar enduðu með 2-2 jafntefli þar sem bæði lið hefðu hæglega getað skorað fleiri mörk og þremur rauðum spjöldum var veifað. 7.6.2010 23:06
Guðmundur Steinarsson: Þetta kemur ekki aftur fyrir í sumar Keflvíkingurinn Guðmundur Steinarsson var skiljanlega ósáttur með frammistöðu Keflavíkurliðsins í kvöld eftir 4-o tap á móti Stjörnunni. 7.6.2010 23:00
Leiknir eltir granna sína eins og skugginn Leiknir úr Breiðholti vann góðan útisigur á Þrótti í 1. deild karla í knattspyrnu í kvöld. 7.6.2010 22:59
Heimir Guðjóns: Öskraði það sem allir sáu „Þetta var auðvitað víti og það sáu allir á vellinum. Ég öskraði á dómarann það sem allir sáu og við það fékk ég að líta rauða spjaldið," sagði Heimir Guðjónsson, þjálfari FH eftir 2-2 jafntefli sinna manna gegn Fylki í kvöld en hann fékk að líta rauða spjaldið fyrir að mótmæla þegar ekki var dæmt vítaspyrna undir lok leiksins. 7.6.2010 22:45
Andri: Erum að fá mörk í bakið sem skrifast á einbeitingarleysi Andri Marteinsson þjálfari Hauka var vonsvikinn eftir að lið hans tapaði niður forystunni í 4-2 sigri Breiðabliks á Haukum. Haukar komust yfir rétt fyrir hálfleik en Breiðablik setti þrjú mörk í seinni hálfleik sem tryggði þeim sigurinn. 7.6.2010 22:41
Ólafur: Alltaf verið að segja að liðið sé efnilegt, en mér finnst það gott Ólafur H. Kristjánsson, þjálfari Breiðabliks var ánægður með lið sitt eftir að þeir unnu baráttuglatt lið Hauka 4-2 á tímabundnum heimavelli Hauka á Vodafone vellinum. Þessi sigur fleytti þeim í annað sæti, tveimur stigum eftir Keflavík. 7.6.2010 22:39
Ólafur Þórðarson: Fengum fullt af færum til að klára þetta Ólafur Þórðarson, þjálfari Fylkismanna, var allt annað en sáttur með 2-2 jafntefli sinna manna gegn Íslandsmeisturum FH á Fylkisvellinum í kvöld. 7.6.2010 22:31
Umfjöllun: Markaregn á Vodafone-vellinum Breiðablik vann í kvöld 4-2 sigur á Haukum eftir að hafa lent marki undir rétt fyrir hálfleik. Haukar eru fyrir vikið enn í fallsæti með tvö stig. 7.6.2010 22:27
Halldór Orri: Erum bara að spila sambabolta Halldór Orri Björnsson átti mjög góðan leik í kvöld þegar Stjarnan vann 4-0 sigur á toppliði Keflavíkur. Halldór skoraði fyrsta og síðasta markið í leiknum og er búinn að skora fimm mörk í Pepsi-deildinni í sumar. 7.6.2010 22:27
Daníel Laxdal: Það áttu allir toppleik í liðinu Daníel Laxdal, fyrirliði Stjörnunnar, var að sjálfsögðu mjög ánægður eftir 4-0 stórsigur liðsins á toppliði Keflavíkur í Garðabænum í kvöld. 7.6.2010 22:11
Willum Þór: Við tókum ekki þátt í þessum leik Willum Þór Þórsson, þjálfari Keflavíkur, var myrkur í máli eftir 4-0 tap liðsins á móti Stjörnunni í Garðabænum í kvöld. 7.6.2010 22:02
Fimm hjá Brössum í síðasta leik fyrir HM Robinho og Ramiers skoruðu báðir tvennur í síðasta leik Brasilíu fyrir HM. Þar vann þjóðin 5-1 sigur á Tansaníu. 7.6.2010 20:00
Miðstöð Boltavaktarinnar: Allir leikirnir á einum stað Fjórir leikir fara fram í Pepsi-deild karla í kvöld. Nú, eins og áður, býður Vísir lesendum sínum að fylgjast með öllum leikjunum samtímis á einum og sama staðnum. 7.6.2010 18:00
Verður þetta fyrir þjóðarstoltið eða bankareikninginn hjá Spánverjum? Evrópumeistarar Spánar fá langmest í bónus af öllum liðunum 32 sem taka þátt í HM í Suður-Afríku sem hefst á föstudaginn. Þetta hefur kallað á hörð viðbrögð heima fyrir þar sem efnahagsástandið er slæmt eins og annarsstaðar í heiminum. 7.6.2010 17:45
Helgi: Getum unnið flest úrvalsdeildarlið á góðum degi Helgi Sigurðsson, leikmaður Víkings, var ánægður með að fá heimaleik gegn hans gamla félagi, Val, í 16-liða úrslitum VISA-bikarkeppni karla. Dregið var í höfuðstöðvum KSÍ í dag. 7.6.2010 17:15
Umfjöllun: Ástandið í Vesturbænum versnar enn Liðið sem lék við hvurn sinn fingur á undirbúningstímabilinu og margir sáu ekki hvernig ætti að stöðva í sumar er enn ekki búið að vinna leik eftir fimm umferðir í Pepsi-deildinni. 7.6.2010 17:14
Blikar komu til baka og unnu Hauka Breiðablik vann 4-2 sigur á Haukum í Pepsi deild karla í kvöld. Leikurinn var mjög opinn og fjörugur eins og tölurnar gefa til kynna. 7.6.2010 17:09
Umfjöllun: Stjörnumenn fóru illa með topplið Keflavíkur á teppinu Stjörnumenn fóru illa með topplið Keflavíkur á gervigrasinu í Garðabæ í kvöld í leik liðanna í 6. umferð Pepsi-deild karla. Keflavík hafði ekki tapað leik í sumar en fékk stóran skell á teppinu í kvöld. Stjarnan vann leikinn 4-0 og átti möguleika að skora mun fleri mörk í leiknum. 7.6.2010 17:03
Jafnt í Árbænum Fylkir og FH gerðu jafntefli í skemmtilegum leik í Árbænum í kvöld. Albert Brynjar Ingason og Atli Viðar Björnsson sáu um markaskorun í 2-2 jafntefli. 7.6.2010 16:54
Þetta er ekki bara Anelka að kenna Yoann Gourcuff, miðjumaður franska landsliðsins, hefur komið Nicolas Anelka til varnar en Anelka hefur verið mikið gagnrýndur fyrir frammistöðu sína í síðustu leikjum franska liðsins. Gourcuff segir að Anelka fá ekki nægilega mikinn stuðning sem fremsti maður í 4-3-3 leikkerfinu. 7.6.2010 16:45
Orri Freyr: Hefði verið gaman að spila fyrir norðan Orri Freyr Hjaltalín, fyrirliði Grindvíkinga, var ánægður með að fá að mæta KA í 16-liða úrslitum VISA-bikarkeppni karla en dregið var í dag. 7.6.2010 16:15
Englendingar björguðu andlitinu í lokin og unnu Platinum Stars 3-0 Enska landsliðið vann 3-0 sigur á suður-afríska félagsliðinu Platinum Stars í æfingaleik í Suður-Afríku í dag. Jermain Defoe skoraði fyrsta markið eftir tvær mínútur en hin tvö mörkin, frá Joe Cole og Wayne Rooney, komu ekki fyrr en undir lok leiksins. 7.6.2010 16:00
Fyrirliði Dana: Leið eins og ég væri á Ibiza Jon Dahl Tomasson, fyrirliði danska landsliðsins, þótti sitt lið ekki spila mikinn sóknarbolta í 0-1 tapi á móti Suður-Afríku í undirbúningsleik fyrir HM sem fram fór um helgina. 7.6.2010 15:45
Bjarni Jó: Ekki auðvelt fyrir vestan Bjarni Jóhannsson, þjálfari Stjörnunnar, var spenntur fyrir því að mæta liði BÍ/Bolungarvíkur í 16-liða úrslitum VISA-bikarkeppni karla. 7.6.2010 15:15
Mourinho mætir með Real Madrid í æfingaleik á móti Bayern Þýska liðið Bayern Munchen og spænska liðið Real Madrid hafa ákveðið að spila æfingaleik í sumar til heiðurs Franz Beckenbauer sem er að hætta sem forseti Bayern. Leikurinn fer fram í í Allianz Arena í Munchen 13. ágúst. 7.6.2010 14:45
Freyr: Vildum helst fara út á land Freyr Alexandersson, þjálfari Íslands- og bikarmeistara Vals, sagði það krefjandi verkefni að þurfa að mæta Breiðabliki á útivelli strax í 16-liða úrslitum VISA-bikarkeppni kvenna. 7.6.2010 14:15
Matthías: Vinnum fyrst leikurinn er í Njarðvík Matthías Vilhjálmsson, fyrirliði FH, segir að það hafi ekki komð sér á óvart að hafa dregist gegn Keflavík í 16-liða úrslitum VISA-bikarkeppni karla. 7.6.2010 13:50
Lilleström skoraði þrjú í uppbótartíma og jafnaði - myndband Lilleström átti ótrúlegan lokasprett í leik liðsins gegn Molde í norsku úrvalsdeildinni í gær. Staðan var 3-0 þegar venjulegur leiktími rann út en leikmenn Lilleström skoruðu þrívegis í uppbótartímanum og náðu jafntefli. 7.6.2010 13:15
Enn þarf FH að fara til Keflavíkur Keflavík og FH drógust saman í 16-liða úrslitum VISA-bikarkeppni karla en dregið var í höfuðstöðvum KSÍ í dag. 7.6.2010 12:26
Breiðablik og Valur mætast í bikarnum Breiðablik og Valur mætast í 16-liða úrslitum VISA-bikarkeppni kvenna en þessi lið mættust í úrslitaleiknum í fyrra. 7.6.2010 12:18
Arnór búinn að gera þriggja ára samning við Esbjerg Landsliðsmaðurinn Arnór Smárason er búinn að gera þriggja ára samning við danska úrvalsdeildarliðið Esbjerg en þetta kemur fram á vef Tipsblaðsins í Danmörku. Arnór kemur á frjálsri sölu þar sem samningur hans við Heerenveen var runninn út. 7.6.2010 11:54
Milos Krasic á leið til Juventus Juventus er á góðri leið með að fá Serbann Milos Krasic í sínar raðir frá rússneska félaginu CSKA Moskva samkvæmt ítölskum fjölmiðlum. 7.6.2010 11:45
Síðasti leikur Englendinga fyrir HM í dag England leikur í dag sinn síðasta æfingaleik fyrir HM sem hefst á föstudaginn í Suður-Afríku. Enska landsliðið mætir þá suður-afríska liðinu Platinum Stars. 7.6.2010 10:31
Himinháar skuldir Glazer-fjölskyldunnar Glazer-fjölskyldan, eigendur Manchester United, skuldar meira en 208 milljarða króna eftir því sem kom fram í fréttaskýringaþætti BBC, Panorama. 7.6.2010 10:00
Robben fær meiri tíma Arjen Robben verður áfram í leikmannahópi Hollands fyrir HM og mun í dag fljúga til Suður-Afríku þar sem mótið byrjar á föstudaginn. 7.6.2010 09:30
Eyjamenn unnu sjómannadagsslaginn við Grindvíkinga - myndasyrpa Eyjamenn unnu þriðja útisigurinn í röð í Pepsi-deild karla í gær þegar þeir sóttur þrjú stig til Grindavíkur. Eyjamenn komust upp í annað sætið í þrjá tíma með 2-1 sigri en Framarar endurheimtu annað sætið með sigri á Selfoss seinna um kvöldið. 7.6.2010 08:30
Ledley King: Ég verð tilbúinn Ledley King, leikmaður Tottenham og enska landsliðsins, hefur sagt að hann muni ekki bregðast neinum fái hann það hlutverk að leysa Rio Ferdinand af hólmi í hjarta varnarinnar hjá Englendingum. Rio Ferdinand spilar ekki á HM í sumar vegna hnémeiðsla. 6.6.2010 23:45
Lippi: Ítalía fer á HM til þess að vinna mótið Marcelo Lippi, þjálfari Ítalíu, segir að það verði erfitt fyrir alla þá sem mæta Englendingum á HM í sumar. Lippi segir liðið vera mjög hættulegt með hinn magnaða Wayne Rooney fremstan. 6.6.2010 23:15