Fleiri fréttir Hefur Arsene Wenger áhuga á Louis Saha? Louis Saha gæti verið á leiðinni til Arsenal fari ekki að koma niðurstaða í samningarviðræður hans og Everton en Saha vill fá 60 þúsund pund á viku fyrir þriggja ára samning. Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefur hrósað landa sínum og Telegraph segir hann vilja kaupa Saha til Arsenal. 12.1.2010 21:00 Beckham með húðflúr af Jesú á síðunni Þó svo David Beckham sé að verða uppiskroppa með skinn til þess að láta húðflúra á sig er hann ekki hættur að bæta við listaverkum á líkama sinn. 12.1.2010 20:15 Ferguson áfram á skilorði Enska knattspyrnusambandið mun ekki refsa Sir Alex Ferguson, stjóra Man. Utd, vegna ummæla hans um Mark Clattenburg dómara eftir leik United og Birmingham. 12.1.2010 19:38 Campbell á leið til Arsenal á ný Sol Campbell virðist vera búinn að finna sér nýjan stað til þess að spila fótbolta. Hann verður á kunnuglegum slóðum enda búist við því að hann semji við sitt gamla félag, Arsenal. 12.1.2010 19:30 Afríkukeppnin: Egyptaland lagði Nígeríu Nígeríumenn byrjuðu Afríkukeppnina ekki með neinum látum því þeir töpuðu i fyrsta leik fyrir Egyptlandi, 3-1. 12.1.2010 17:52 Benjani fær nýtt líf hjá Roberto Mancini Simbabve-maðurinn Benjani Mwaruwari hefur nýtt langþráð tækifæri vel í síðustu leikjum Manchester City en hann var gleymdur og grafinn af flestum þegar hann var út í kuldanum hjá Mark Hughes. 12.1.2010 17:00 Pabbi Marouane Fellaini: Chelsea hefur áhuga á stráknum Faðir Belgans Marouane Fellaini segir að Chelsea hafi mikinn áhuga á stráknum sínum eftir góða frammistöðu hans á miðju Everton í ensku úrvalsdeildinni að undanförnu. 12.1.2010 15:00 Cesc Fabregas: Orðinn hundrað prósent góður af meiðslunum Cesc Fabregas, fyrirliði Arsenal, er búinn að ná sér af meiðslunum sem hann varð fyrir eftir ógleymanlega innkomu sína í leik Arsenal og Aston Villa á dögunum. 12.1.2010 14:00 Everton ekki búið að gefa upp vonina um nýjan leikvang Forráðamenn Everton hafa átt jákvæðar viðræður við borgarstjórn Liverpool um nýjan leikvang félagsins innan borgarmarkanna. Tillögu Everton um nýjan völl við Kirby var hafnað á síðasta ári en nú er komið annað hljóð í viðræðurnar. 12.1.2010 13:30 Aron Einar: Ekki leiðinlegt að taka bæði Emma og Hemma Aron Einar Gunnarsson og félagar í Coventry taka í kvöld á móti öðru Íslendingaliði í ensku bikarkeppninni þegar Hermann Hreiðarsson og félagar í Portsmouth koma í heimsókn. Þetta er endurtekinn leikur þar sem fyrri leiknum lauk með 1-1 jafntefli. Leikurinn í kvöld verður í beinni á Stöð 2 Sport og hefst útsendinginn klukkan 19.35. 12.1.2010 12:30 Gianluca Vialli hefur ekki áhuga á að þjálfa Juventus Gianluca Vialli, fyrrum leikmaður Juventus, hefur gefið það út að hann hafi ekki áhuga á að þjálfa Juventus fari svo sem allt stefnir í að Ciro Ferrara verði rekinn í kjölfar skellsins á móti AC Milan um helgina. Ástæðan er að hann og Ferrara eru miklir félagar. 12.1.2010 12:00 Engin pressa á Adebayor að koma strax til baka Emmanuel Adebayor, fyrirliði Tógó, fær eins mikinn tíma og hann þarf til að jafna sig á skotárásinni sem rúta landsliðs hans varð fyrir á föstudaginn. Þátttöku Tógó í Afríkukeppninni er lokið en Manchester City er ekki að pressa á að Adebayor komi strax til baka. 12.1.2010 11:00 Hicks lofar stórum leikmannakaupum hjá Liverpool í sumar Tom Hicks, annar eigenda Liverpool, er að reyna að bæta tjónið sem sonur hans olli með því að senda móðgandi blótsyrði í svari á tölvupósti frá stuðningsmanni Liverpool. Tölvupósturinn komst í fjölmiðla og vakti upp sterk viðbrögð frá Liverpool-fólki. 12.1.2010 10:30 Edwin Van der Sar farinn að æfa á nýjan leik Edwin van der Sar er farinn af stað á ný eftir að eiginkona hans fékk heilablóðfall í síðasta mánuði. Hollenski markvörðurinn mætti á sína fyrstu æfingu í gær en hann hefur ekki spilað fyrr en hann meiddist á hné í leik á móti Everton 21. nóvember. 12.1.2010 10:00 Roberto Mancini: Ég vildi fá Carlos Tevez til Inter á sínum tíma Roberto Mancini, stjóri Manchester City, viðurkenndi á blaðamannfundi í gær að hafa ætlað að reyna að fá Carlos Tevez til Inter á sínum tíma þegar hann var við stjórnvölinn þar. 12.1.2010 09:30 FH fær skoskan miðjumann til reynslu Skoski miðjumaðurinn Kevin Nicol kemur til Íslands á laugardag og verður til reynslu hjá Íslandsmeisturum FH í næstu viku. Þetta kemur fram á stuðningsmannasíðu FH, fhingar.net. 11.1.2010 23:30 Mancini: Óþarfi að gefa þeim mark Roberto Mancini, knattspyrnustjóri Man. City, var ánægður með sigur sinna manna í kvöld en ósáttur við markið sem liðið fékk á sig. Þetta var fyrsta markið sem City fær á sig síðan Mancini tók við liðinu. 11.1.2010 22:50 Tevez afgreiddi Blackburn Manchester City komst upp í fjórða sæti ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld er liðið vann öruggan sigur á Blackburn, 4-1. 11.1.2010 21:57 Denilson man ekkert eftir því sem gerðist Denilson stefnir að því að ná leik Arsenal á móti Bolton á sunnudaginn þrátt fyrir að hafa verið borinn af velli í 2-2 jafntefli liðsins á móti Everton um helgina. 11.1.2010 20:45 Dwight Yorke vill verða stjóri Aston Villa í framtíðinni Dwight Yorke hefur sett stefnuna á það að snúa aftur á Villa Park og taka við stjórastöðu Aston Villa í framtíðinni en þessi fyrrum knattspyrnukappi er sækir nú þjálfaranámskeið til að undirbúa sig fyrir nýjan starfsvettvang. 11.1.2010 19:15 Hólmar Örn: Það verður gott að hafa Bjarna þarna Hólmar Örn Eyjólfsson er í viðtali á heimasíðu West Ham í framhaldi af því að hann er að fara á lánssamningi til belgíska liðsins KSV Roeselare út þetta tímabil. Þetta er annar lánssamingur Hólmars á tímabilinu en hann spilaði fjóra leiki með Cheltenham Town í október. 11.1.2010 17:45 Vippa Pienaar á móti Arsenal: Fallegasta markið hans á ferlinum Suður-Afríkumaðurinn Steven Pienaar var ánægður með markið sitt fyrir Everton á móti Arsenal í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Steven Pienaar slapp þá einn í gegn og vippaði boltanum af mikilli yfirvegun yfir Manuel Almunia í marki Arsenal. Pienaar kom Everton í 2-1 en Arsenal náði að tryggja sér stig í lokin. 11.1.2010 16:30 Malaví skellti HM-liði Alsíringa með stæl Afríkukeppnin í fótbolta er komin í gang og mjög óvænt úrslit urðu í fyrsta leik dagsins þegar Malaví vann 3-0 sigur á Alsír. Alsírngar eru á leiðinni á HM í Suður-Afríku í sumar þar sem þeir eru í riðli með Englandi, Bandaríkjunum og Slóveníu. 11.1.2010 15:37 Sonur annars eiganda Liverpool er hættur hjá félaginu Svar Tom Hicks yngri við tölvupósti frá stuðningsmanni Liverpool ætlar að hafa miklar afleiðingar fyrir framtíð hans hjá Liverpool. Hicks yngri er nú hættur í stjórn félagsins og sem og er hann hættur í stjórn hjá móðurfyrirtækinu Kop Holdings. 11.1.2010 15:00 Salan á Ronaldo bjargaði United frá 31,8 milljóna tapi Manchester United getur þakkað risasölunni á Portúgalanum Cristiano Ronaldo fyrir að félagið skilaði 48,2 milljóna punda hagnaði á fyrri hluta síðasta árs. Hagnaður United var því upp á 9,7 milljarða íslenskra króna. 11.1.2010 13:30 Owen Coyle: Skilur vel sárindi og vonbrigði stuðningsmanna Burnley Owen Coyle viðurkenndi á sínum fyrsta blaðamannafundi sem stjóri Bolton að það hafi verið erfið og tilfinningarík stund þegar hann yfirgaf Burnley. Coyle segir að skortur á fjármagni til leikmannakaupa hafi skipt máli í ákvörðun sinni. 11.1.2010 13:00 Dossena sannfærður um að það sé líf eftir Liverpool Andrea Dossena hélt sinn fyrsta blaðamannafund sem leikmaður Napoli í morgun en hann er búinn að gera fjögurra ára samning við ítalska liðið eftir að hafa losað sig frá Liverpool þar sem hann náði aðeins að leika 30 leiki. 11.1.2010 12:30 Beiðni Tógo um að koma aftur inn í Afríkukeppnina var hafnað Tógó verður ekki með í Afríkukeppni landsliða í fótbolta en þetta varð endanlega ljóst eftir afríska knattspyrnusambandið neitaði að veita Tógó-liðinu undanþágu til að koma seinna inn í keppnina. 11.1.2010 12:00 Leikur Manchester City og Blackburn fer fram í kvöld Manchester City hefur nú gefið það út að leikur Manchester City og Blackburn í ensku úrvalsdeildinni fer fram í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 20.00 og verður aðeins þriðji leikurinn í þessari umferð sem lifir af vetrarveðrið í Englandi. 11.1.2010 11:30 Willum Þór búinn að vinna fyrsta titilinn með Keflavík Keflavík og ÍBV urðu í gær Íslandsmeistarar í innanhúsknattspyrnu en úrslitaleikirnir fóru fram í Laugardalshöllinni. Keflavík vann 6-5 sigur á Víði í úrslitaleiknum í karlaflokki en ÍBV vann 5-1 sigur á Þrótti í úrslitaleik kvenna. 11.1.2010 11:00 Vieira ekki með City á móti Blackburn í kvöld - er meiddur á kálfa Patrick Vieira byrjar ekki ferillinn með Manchester City á sannfærandi hátt því franski miðjumaðurinn getur ekki spilað á móti Blackburn í kvöld vegna meiðsla á kálfa. Vieira stóðst samt læknisskoðun á fimmtudaginn var. 11.1.2010 09:30 Enn einn viðsnúningurinn í máli Tógó? Landslið Tógó flaug í dag aftur heim frá Angóla þar sem Afríkukeppni landsliða hófst í dag. 10.1.2010 23:34 Öruggt hjá AC Milan AC Milan vann í kvöld öruggan 3-0 sigur á Juventus í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 10.1.2010 22:28 Messi með þrennu í sigri Barcelona Barcelona vann í kvöld 5-0 útisigur á Tenerife í spænsku úrvalsdeildinni en Lionel Messi skoraði þrennu í leiknum. 10.1.2010 22:23 Misstu fjögurra marka forystu í janftefli Átta mörk voru skoruð í opnunarleik Afríkukeppninnar í knattspyrnu í kvöld er gestgjafarnir í Angóla máttu sætta sig við 4-4 jafntefli eftir að hafa verið 4-0 yfir þegar ellefu mínútur voru til leiksloka. 10.1.2010 20:57 Real Madrid vann í snjókomunni Real Madrid vann í kvöld 2-0 sigur á Real Mallorca í mikilli snjókomu á Santiago Bernabeu í kvöld. 10.1.2010 20:13 Caicedo lánaður til Malaga Manchester City hefur lánað sóknarmaninn Felipe Caicedo til Malaga á Spáni til loka núverandi tímabils. 10.1.2010 19:35 Berbatov hugsanlega á leið í aðgerð Dimitar Berbatov þarf mögulega að gangast undir aðgerð vegna hnémeiðsla en hann missti af leik Manchester United og Birmingham í gær. 10.1.2010 18:47 Hicks yngri úthúðaði stuðningsmanni Liverpool Tim Hicks yngri, stjórnarmaður hjá Liverpool og sonur annar eiganda félagsins, mun hafa sent stuðningsmanni Liverpool harðorðan tölvupóst nýverið. 10.1.2010 17:15 Benitez: Lykilatriði að komast í Meistaradeildina Rafa Benitez hefur viðurkennt að það sé algjört lykilatriði að komast í Meistaradeildina til að halda leikmönnum eins og Fernando Torres hjá félaginu. 10.1.2010 16:45 Voronin farinn frá Liverpool Andriy Voronin hefur gengið til liðs við Dinamo Moskvu en hann gerði um helgina þriggja ára samning við félagið. 10.1.2010 16:19 Adebayor segir að lið Tógó sé á leið heim Emmanuel Adebayor, landsliðsfyrirliði Tógó, segir að leikmenn liðsins muni þrátt fyrir allt snúa heim á leið frá Angóla þar sem Afríkukeppni landsliða hefst í dag. 10.1.2010 14:30 Fimm leikmenn á leið frá United? Eins og venjulega eru ensku dagblöðin stútfull af orðrómum og sögusögnum um liðin í ensku úrvalsdeildinni. Einna athyglisverðust er frétt The Mirror um að fimm leikmenn Manchester United eru á leið frá félaginu. 10.1.2010 13:45 Leikmenn Tógó vilja spila í Afríkukeppninni Þrátt fyrir að hafa lent í skotárás í fyrradag vilja nú leikmenn landsliðs Tógó taka þátt í Afríkukeppni landsliða sem hefst í Angóla í dag. 10.1.2010 13:00 Gylfi leikmaður desembermánaðar Gylfi Sigurðsson var valinn besti leikmaður Reading í desembermánuði en hann skoraði þrjú mörk fyrir liðið í mánuðinum. 10.1.2010 12:15 Sjá næstu 50 fréttir
Hefur Arsene Wenger áhuga á Louis Saha? Louis Saha gæti verið á leiðinni til Arsenal fari ekki að koma niðurstaða í samningarviðræður hans og Everton en Saha vill fá 60 þúsund pund á viku fyrir þriggja ára samning. Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefur hrósað landa sínum og Telegraph segir hann vilja kaupa Saha til Arsenal. 12.1.2010 21:00
Beckham með húðflúr af Jesú á síðunni Þó svo David Beckham sé að verða uppiskroppa með skinn til þess að láta húðflúra á sig er hann ekki hættur að bæta við listaverkum á líkama sinn. 12.1.2010 20:15
Ferguson áfram á skilorði Enska knattspyrnusambandið mun ekki refsa Sir Alex Ferguson, stjóra Man. Utd, vegna ummæla hans um Mark Clattenburg dómara eftir leik United og Birmingham. 12.1.2010 19:38
Campbell á leið til Arsenal á ný Sol Campbell virðist vera búinn að finna sér nýjan stað til þess að spila fótbolta. Hann verður á kunnuglegum slóðum enda búist við því að hann semji við sitt gamla félag, Arsenal. 12.1.2010 19:30
Afríkukeppnin: Egyptaland lagði Nígeríu Nígeríumenn byrjuðu Afríkukeppnina ekki með neinum látum því þeir töpuðu i fyrsta leik fyrir Egyptlandi, 3-1. 12.1.2010 17:52
Benjani fær nýtt líf hjá Roberto Mancini Simbabve-maðurinn Benjani Mwaruwari hefur nýtt langþráð tækifæri vel í síðustu leikjum Manchester City en hann var gleymdur og grafinn af flestum þegar hann var út í kuldanum hjá Mark Hughes. 12.1.2010 17:00
Pabbi Marouane Fellaini: Chelsea hefur áhuga á stráknum Faðir Belgans Marouane Fellaini segir að Chelsea hafi mikinn áhuga á stráknum sínum eftir góða frammistöðu hans á miðju Everton í ensku úrvalsdeildinni að undanförnu. 12.1.2010 15:00
Cesc Fabregas: Orðinn hundrað prósent góður af meiðslunum Cesc Fabregas, fyrirliði Arsenal, er búinn að ná sér af meiðslunum sem hann varð fyrir eftir ógleymanlega innkomu sína í leik Arsenal og Aston Villa á dögunum. 12.1.2010 14:00
Everton ekki búið að gefa upp vonina um nýjan leikvang Forráðamenn Everton hafa átt jákvæðar viðræður við borgarstjórn Liverpool um nýjan leikvang félagsins innan borgarmarkanna. Tillögu Everton um nýjan völl við Kirby var hafnað á síðasta ári en nú er komið annað hljóð í viðræðurnar. 12.1.2010 13:30
Aron Einar: Ekki leiðinlegt að taka bæði Emma og Hemma Aron Einar Gunnarsson og félagar í Coventry taka í kvöld á móti öðru Íslendingaliði í ensku bikarkeppninni þegar Hermann Hreiðarsson og félagar í Portsmouth koma í heimsókn. Þetta er endurtekinn leikur þar sem fyrri leiknum lauk með 1-1 jafntefli. Leikurinn í kvöld verður í beinni á Stöð 2 Sport og hefst útsendinginn klukkan 19.35. 12.1.2010 12:30
Gianluca Vialli hefur ekki áhuga á að þjálfa Juventus Gianluca Vialli, fyrrum leikmaður Juventus, hefur gefið það út að hann hafi ekki áhuga á að þjálfa Juventus fari svo sem allt stefnir í að Ciro Ferrara verði rekinn í kjölfar skellsins á móti AC Milan um helgina. Ástæðan er að hann og Ferrara eru miklir félagar. 12.1.2010 12:00
Engin pressa á Adebayor að koma strax til baka Emmanuel Adebayor, fyrirliði Tógó, fær eins mikinn tíma og hann þarf til að jafna sig á skotárásinni sem rúta landsliðs hans varð fyrir á föstudaginn. Þátttöku Tógó í Afríkukeppninni er lokið en Manchester City er ekki að pressa á að Adebayor komi strax til baka. 12.1.2010 11:00
Hicks lofar stórum leikmannakaupum hjá Liverpool í sumar Tom Hicks, annar eigenda Liverpool, er að reyna að bæta tjónið sem sonur hans olli með því að senda móðgandi blótsyrði í svari á tölvupósti frá stuðningsmanni Liverpool. Tölvupósturinn komst í fjölmiðla og vakti upp sterk viðbrögð frá Liverpool-fólki. 12.1.2010 10:30
Edwin Van der Sar farinn að æfa á nýjan leik Edwin van der Sar er farinn af stað á ný eftir að eiginkona hans fékk heilablóðfall í síðasta mánuði. Hollenski markvörðurinn mætti á sína fyrstu æfingu í gær en hann hefur ekki spilað fyrr en hann meiddist á hné í leik á móti Everton 21. nóvember. 12.1.2010 10:00
Roberto Mancini: Ég vildi fá Carlos Tevez til Inter á sínum tíma Roberto Mancini, stjóri Manchester City, viðurkenndi á blaðamannfundi í gær að hafa ætlað að reyna að fá Carlos Tevez til Inter á sínum tíma þegar hann var við stjórnvölinn þar. 12.1.2010 09:30
FH fær skoskan miðjumann til reynslu Skoski miðjumaðurinn Kevin Nicol kemur til Íslands á laugardag og verður til reynslu hjá Íslandsmeisturum FH í næstu viku. Þetta kemur fram á stuðningsmannasíðu FH, fhingar.net. 11.1.2010 23:30
Mancini: Óþarfi að gefa þeim mark Roberto Mancini, knattspyrnustjóri Man. City, var ánægður með sigur sinna manna í kvöld en ósáttur við markið sem liðið fékk á sig. Þetta var fyrsta markið sem City fær á sig síðan Mancini tók við liðinu. 11.1.2010 22:50
Tevez afgreiddi Blackburn Manchester City komst upp í fjórða sæti ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld er liðið vann öruggan sigur á Blackburn, 4-1. 11.1.2010 21:57
Denilson man ekkert eftir því sem gerðist Denilson stefnir að því að ná leik Arsenal á móti Bolton á sunnudaginn þrátt fyrir að hafa verið borinn af velli í 2-2 jafntefli liðsins á móti Everton um helgina. 11.1.2010 20:45
Dwight Yorke vill verða stjóri Aston Villa í framtíðinni Dwight Yorke hefur sett stefnuna á það að snúa aftur á Villa Park og taka við stjórastöðu Aston Villa í framtíðinni en þessi fyrrum knattspyrnukappi er sækir nú þjálfaranámskeið til að undirbúa sig fyrir nýjan starfsvettvang. 11.1.2010 19:15
Hólmar Örn: Það verður gott að hafa Bjarna þarna Hólmar Örn Eyjólfsson er í viðtali á heimasíðu West Ham í framhaldi af því að hann er að fara á lánssamningi til belgíska liðsins KSV Roeselare út þetta tímabil. Þetta er annar lánssamingur Hólmars á tímabilinu en hann spilaði fjóra leiki með Cheltenham Town í október. 11.1.2010 17:45
Vippa Pienaar á móti Arsenal: Fallegasta markið hans á ferlinum Suður-Afríkumaðurinn Steven Pienaar var ánægður með markið sitt fyrir Everton á móti Arsenal í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Steven Pienaar slapp þá einn í gegn og vippaði boltanum af mikilli yfirvegun yfir Manuel Almunia í marki Arsenal. Pienaar kom Everton í 2-1 en Arsenal náði að tryggja sér stig í lokin. 11.1.2010 16:30
Malaví skellti HM-liði Alsíringa með stæl Afríkukeppnin í fótbolta er komin í gang og mjög óvænt úrslit urðu í fyrsta leik dagsins þegar Malaví vann 3-0 sigur á Alsír. Alsírngar eru á leiðinni á HM í Suður-Afríku í sumar þar sem þeir eru í riðli með Englandi, Bandaríkjunum og Slóveníu. 11.1.2010 15:37
Sonur annars eiganda Liverpool er hættur hjá félaginu Svar Tom Hicks yngri við tölvupósti frá stuðningsmanni Liverpool ætlar að hafa miklar afleiðingar fyrir framtíð hans hjá Liverpool. Hicks yngri er nú hættur í stjórn félagsins og sem og er hann hættur í stjórn hjá móðurfyrirtækinu Kop Holdings. 11.1.2010 15:00
Salan á Ronaldo bjargaði United frá 31,8 milljóna tapi Manchester United getur þakkað risasölunni á Portúgalanum Cristiano Ronaldo fyrir að félagið skilaði 48,2 milljóna punda hagnaði á fyrri hluta síðasta árs. Hagnaður United var því upp á 9,7 milljarða íslenskra króna. 11.1.2010 13:30
Owen Coyle: Skilur vel sárindi og vonbrigði stuðningsmanna Burnley Owen Coyle viðurkenndi á sínum fyrsta blaðamannafundi sem stjóri Bolton að það hafi verið erfið og tilfinningarík stund þegar hann yfirgaf Burnley. Coyle segir að skortur á fjármagni til leikmannakaupa hafi skipt máli í ákvörðun sinni. 11.1.2010 13:00
Dossena sannfærður um að það sé líf eftir Liverpool Andrea Dossena hélt sinn fyrsta blaðamannafund sem leikmaður Napoli í morgun en hann er búinn að gera fjögurra ára samning við ítalska liðið eftir að hafa losað sig frá Liverpool þar sem hann náði aðeins að leika 30 leiki. 11.1.2010 12:30
Beiðni Tógo um að koma aftur inn í Afríkukeppnina var hafnað Tógó verður ekki með í Afríkukeppni landsliða í fótbolta en þetta varð endanlega ljóst eftir afríska knattspyrnusambandið neitaði að veita Tógó-liðinu undanþágu til að koma seinna inn í keppnina. 11.1.2010 12:00
Leikur Manchester City og Blackburn fer fram í kvöld Manchester City hefur nú gefið það út að leikur Manchester City og Blackburn í ensku úrvalsdeildinni fer fram í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 20.00 og verður aðeins þriðji leikurinn í þessari umferð sem lifir af vetrarveðrið í Englandi. 11.1.2010 11:30
Willum Þór búinn að vinna fyrsta titilinn með Keflavík Keflavík og ÍBV urðu í gær Íslandsmeistarar í innanhúsknattspyrnu en úrslitaleikirnir fóru fram í Laugardalshöllinni. Keflavík vann 6-5 sigur á Víði í úrslitaleiknum í karlaflokki en ÍBV vann 5-1 sigur á Þrótti í úrslitaleik kvenna. 11.1.2010 11:00
Vieira ekki með City á móti Blackburn í kvöld - er meiddur á kálfa Patrick Vieira byrjar ekki ferillinn með Manchester City á sannfærandi hátt því franski miðjumaðurinn getur ekki spilað á móti Blackburn í kvöld vegna meiðsla á kálfa. Vieira stóðst samt læknisskoðun á fimmtudaginn var. 11.1.2010 09:30
Enn einn viðsnúningurinn í máli Tógó? Landslið Tógó flaug í dag aftur heim frá Angóla þar sem Afríkukeppni landsliða hófst í dag. 10.1.2010 23:34
Öruggt hjá AC Milan AC Milan vann í kvöld öruggan 3-0 sigur á Juventus í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 10.1.2010 22:28
Messi með þrennu í sigri Barcelona Barcelona vann í kvöld 5-0 útisigur á Tenerife í spænsku úrvalsdeildinni en Lionel Messi skoraði þrennu í leiknum. 10.1.2010 22:23
Misstu fjögurra marka forystu í janftefli Átta mörk voru skoruð í opnunarleik Afríkukeppninnar í knattspyrnu í kvöld er gestgjafarnir í Angóla máttu sætta sig við 4-4 jafntefli eftir að hafa verið 4-0 yfir þegar ellefu mínútur voru til leiksloka. 10.1.2010 20:57
Real Madrid vann í snjókomunni Real Madrid vann í kvöld 2-0 sigur á Real Mallorca í mikilli snjókomu á Santiago Bernabeu í kvöld. 10.1.2010 20:13
Caicedo lánaður til Malaga Manchester City hefur lánað sóknarmaninn Felipe Caicedo til Malaga á Spáni til loka núverandi tímabils. 10.1.2010 19:35
Berbatov hugsanlega á leið í aðgerð Dimitar Berbatov þarf mögulega að gangast undir aðgerð vegna hnémeiðsla en hann missti af leik Manchester United og Birmingham í gær. 10.1.2010 18:47
Hicks yngri úthúðaði stuðningsmanni Liverpool Tim Hicks yngri, stjórnarmaður hjá Liverpool og sonur annar eiganda félagsins, mun hafa sent stuðningsmanni Liverpool harðorðan tölvupóst nýverið. 10.1.2010 17:15
Benitez: Lykilatriði að komast í Meistaradeildina Rafa Benitez hefur viðurkennt að það sé algjört lykilatriði að komast í Meistaradeildina til að halda leikmönnum eins og Fernando Torres hjá félaginu. 10.1.2010 16:45
Voronin farinn frá Liverpool Andriy Voronin hefur gengið til liðs við Dinamo Moskvu en hann gerði um helgina þriggja ára samning við félagið. 10.1.2010 16:19
Adebayor segir að lið Tógó sé á leið heim Emmanuel Adebayor, landsliðsfyrirliði Tógó, segir að leikmenn liðsins muni þrátt fyrir allt snúa heim á leið frá Angóla þar sem Afríkukeppni landsliða hefst í dag. 10.1.2010 14:30
Fimm leikmenn á leið frá United? Eins og venjulega eru ensku dagblöðin stútfull af orðrómum og sögusögnum um liðin í ensku úrvalsdeildinni. Einna athyglisverðust er frétt The Mirror um að fimm leikmenn Manchester United eru á leið frá félaginu. 10.1.2010 13:45
Leikmenn Tógó vilja spila í Afríkukeppninni Þrátt fyrir að hafa lent í skotárás í fyrradag vilja nú leikmenn landsliðs Tógó taka þátt í Afríkukeppni landsliða sem hefst í Angóla í dag. 10.1.2010 13:00
Gylfi leikmaður desembermánaðar Gylfi Sigurðsson var valinn besti leikmaður Reading í desembermánuði en hann skoraði þrjú mörk fyrir liðið í mánuðinum. 10.1.2010 12:15