Fleiri fréttir

Lampard bíður spenntur eftir United

Frank Lampard, leikmaður Chelsea, bíður spenntur eftir leik liðsins gegn Manchester United á sunnudaginn en þessi lið eru í efstu tveimur sætum ensku úrvalsdeildarinnar. Chelsea er þó með tveggja stiga forystu á United.

Bassong frá í 4-5 vikur

Sebastien Bassong, leikmaður Tottenham, verður frá í 4-5 vikur en hann meiddist í leik liðsins gegn Arsenal um helgina.

Appiah búinn að finna sér félag

Stephen Appiah, landsliðsfyrirliði Gana, er loksins búinn að finna sér nýtt félag en hann er nú genginn í raðir Bologna á Ítalíu.

Englendingar vilja Aaron Hunt í landsliðið

Aaron Hunt, leikmaður Werder Bremen, er nú sagður hafa vakið athygli forráðamanna enska knattspyrnusambandsins sem vilja að hann spili með enska landsliðinu í framtíðinni.

Manuel Neuer nú orðaður við United

Samkvæmt enska dagblaðinu Daily Mail mun Alex Ferguson, stjóri Manchester United, hafa augastað á Manuel Neuer, markverði þýska úrvalsdeildarfélagsins Schalke 04.

Carragher: Þetta eru erfiðir tímar

Jamie Carragher segir að sér sárni mjög mikið slæmt gengi Liverpool að undanförnu en liðið hefur tapað sex af síðustu sjö leikjum sínum í öllum keppnum.

Hughes: Við spiluðum ekki eins vel og við getum

Knattspyrnustjórinn Mark Hughes hjá Manchester City kaus að einblína á jákvæðu punktana eftir enn eitt jafntefli liðs síns í ensku úrvalsdeildinni í kvöld þegar það heimsótti Birmingham á St. Andrews-leikvanginn.

Garðar á skotskónum í stórsigri Fredrikstad

Framherjinn Garðar Jóhannsson skoraði þriðja mark Fredrikstad í 0-5 bursti liðsins gegn Lyn í lokaumferð norsku úrvalsdeildarinnar í dag en Garðbæingurinn lagði einnig upp annað mark gestanna í leiknum.

Hallgrímur skoraði í sigri GAIS í Íslendingaslag gegn Halmstad

GAIS endaði tímabilið með góðum 1-3 sigri gegn Halmstad í sænsku úrvalsdeildinni í dag. Hallgrímur Jónasson og Eyjólfur Héðisson léku allan leikinn með GAIS og áttu góðan leik en Hallgrímur skoraði þriðja mark GAIS og Eyjólfur lagði upp annað mark liðsins.

Birmingham ætlar ekki að eyða 40 milljónum punda í stórstjörnur

Sammy Yu, nýráðinn aðstoðarstjórnarformaður Birmingham, hefur ítrekað að þrátt fyrir að félagið ætli sér vissulega að eyða peningum til leikmannakaupa þegar félagaskiptaglugginn opnar í janúar ætli það sér ekki að kaupa neinar stórstjörnur.

West Ham tilbúið að hlusta á kauptilboð í Upson

Samkvæmt heimildum Sunday Mirror munu fjárhagsvandræði West Ham gera það að verkum að félagið er talið reiðubúið að hlusta á kauptilbið í fyrirliðann Matthew Upson þegar félagaskiptaglugginn opnar að nýju í janúar.

Giggs: Ég vill þjálfa velska landsliðið

Hinn sigursæli Ryan Giggs sem hefur unnið ellefu deildartitla, tvo meistaradeildartitla, fjóra FA-bikartitla, þrjá deildarbikartitla auk annarra verðlauna á ferli sínum með Manchester United hefur ekki notið sömu velgengni með landsliðið sínu.

Chelsea, Liverpool og United munu berjast um Villa

Breskir fjölmiðlar sjá fyrir sér spennandi kapphlaup um framherjann eftirsótta David Villa hjá Valencia þegar félagaskiptaglugginn opnar í janúar og telja að Chelsea, Liverpool og Manchester United muni tjalda öllu til þess að fá leikmanninn í sínar raðir.

Sjá næstu 50 fréttir