Fleiri fréttir

Starf Benitez ekki í hættu í dag

Það hafa verið misvísandi fréttir um það síðustu daga hvort starf Benitez sé undir á leik Liverpool og Man. Utd í dag.

Ferguson: Owen á eftir að vera lengi hjá okkur

Dagurinn í dag verður örugglega einstaklega eftirminnilegur fyrir Michael Owen. Hann snýr aftur á sinn gamla heimavöll með liði erkifjendanna og á örugglega eftir að fá kaldar móttökur frá stuðningsmönnum Liverpool.

Markalaust hjá Real Madrid

Leikmenn Real Madrid virtust ekki vera búnir að jafna sig á tapinu gegn AC Milan í Meistaradeildinni er þeir mættu Sporting Gijon í spænska boltanum í kvöld.

Lampard hrósar Joe Cole

Frank Lampard, sem skoraði tvö mörk fyrir Chelsea í dag, var geysilega ánægður með endurkomu Joe Cole í lið Chelsea. Þetta var fyrsti leikur Cole síðan í janúar.

Chelsea á toppinn með stæl

Chelsea hrifsaði toppsætið í ensku úrvalsdeildinni í dag með glæsibrag er liðið kjöldró arfaslakt lið Blackburn, 5-0.

Lennon tók sjálfan sig af velli

Sérstök uppákoma átti sér stað í leik Spurs og Stoke í dag. Enski landsliðsmaðurinn Aaron Lennon hjá Totenham tók sjálfan sig af velli þó svo hann hefði verið beðinn um að halda áfram að spila.

Kjartan spilaði en Eggert á bekknum

Kjartan Henry Finnbogason var í liði Falkirk en Eggert Gunnþór Jónsson sat á bekknum hjá Hearts er liðin mættust í skoska boltanum í dag.

Enski boltinn: Úrslit og markaskorarar

Stoke City gerði sér lítið fyrir og skellti Tottenham, 0-1, á White Hart Lane í dag. Það var Glenn Whelan sem skoraði eina mark leiksins fjórum mínútum fyrir leikslok.

Sanngjarn sigur Frakka

Frakkland lagði Ísland, 2-0, í undankeppni HM í dag en leikið var í Frakklandi. Þetta var annar af úrslitaleikjum riðilsins, enda Ísland og Frakkland langsterkust, og ljóst að íslenska liðið þarf að klára þá leiki sem eftir eru og leggja Frakka heima ætli það sér að vinna riðilinn.

Jafnt hjá Villa og Úlfunum

Fyrsta leik dagsins í enska boltanum er lokið. Aston Villa fór stutta leið á heimavöll Wolves og tókst aðeins að fá eitt stig.

Carew vill enda ferilinn með Villa

Norðmaðurinn John Carew er afar ánægður í herbúðum Aston Villa og hann vonast til þess að spila með liðinu þar til hann hættir í fótbolta.

Lampard spáir City á topp fjögur á þessu tímabili

Miðjumaðurinn Frank Lampard hjá Chelsea er sannfærður um að Manchester City muni verða fyrsta félagið síðan árið 2005 til þess að brjóta „topp fjögur“ mynstrið sem Chelsea, Manchester United, Arsenal og Liverpool hafa myndað.

Mourinho útilokar að hann sé að taka við Liverpool

Knattspyrnustjórinn málglaði Jose Mourinho hjá Inter hló að ítölskum blaðamönnum á blaðamannafundi í dag þegar hann var spurður hvort að honum stæði til boða að taka við Rafa Benitez sem knattspyrnustjóri Liverpool.

Yfirsjúkraþjálfari Portsmouth: Hermann getur verið harðhentur

Landsliðsfyrirliðinn Hermann Hreiðarsson hefur ekkert getað leikið með Portsmouth á yfirstandandi tímabili í ensku úrvalsdeildinni vegna meiðsla en Gary Sadler, yfirsjúkraþjálfari Portsmouth, segir í viðtali við pfcTV að Hermann eigi ekki langt í land með að verða leikfær á nýjan leik.

Aron Einar: Ég tel mig vera mjög heppinn

Landsliðsmaðurinn Aron Einar Gunnarsson hjá Coventry fór meiddur af velli í leik gegn Sheffield Wednesday á dögunum eftir ljóta tæklingu og í fyrstu var talið að um fótbrot væri að ræða. Nú hefur skoðun hins vegar leitt í ljós að meiðslin áttu ekki að halda Akureyringnum lengi utan vallar.

Stóri Sam brjálaður vegna ummæla Trapattoni

Sam Allardyce, knattspyrnustjóri Blackburn, er allt annað en sáttur með landsliðsþjálfarann Giovanni Trapattoni hjá Írlandi vegna ummæla Ítalans um miðjumanninn Steven Reid hjá Blackburn.

Mario Balotelli sagður vera undir smásjá Arsenal

Samkvæmt heimildum breska götublaðsins The Sun er knattspyrnustjórinn Arsene Wenger hjá Arsenal sagður vera mikill aðdáandi framherjans efnilega Mario Balotelli hjá Inter og njósnarar frá Arsenal eru sagðir hafa verið tíðir gestir á leikjum Ítalíumeistaranna undanfarið.

Þýskaland mætir Argentínu

Knattspyrnusambönd Þýskalands og Argentínu hafa komist að samkomulagi um að landslið þjóðanna leiki vináttulandsleik í München þann 3. mars næstkomandi.

Fyrsti leikur Gunnleifs verður gegn HK

FH mun mæta HK í æfingaleik nú um helgina og verður því fyrsti leikur Gunnleifs Gunnleifsson með FH-ingum gegn sínu gömlu félögum úr HK.

Daði Lárusson til Hauka

Daði Lárusson skrifaði undir tveggja ára samning við Hauka nú í hádeginu en hann var áður í röðum FH í fjórtán ár.

Stankovic verður boðinn nýr samningur

Samkvæmt ítölskum fjölmiðlum í morgun þá ætlar Inter að bjóða Dejan Stankovic nýjan samning við félagið sem myndi gilda til ársins 2013.

Pandev fer til Inter

Ítalskir fjölmiðlar greina frá því í dag að framherjinn Goran Pandev muni yfirgefa herbúðir Lazio og fara til Ítalíumeistara Inter.

Pato ætlar ekki að yfirgefa Milan

Brasilíumaðurinn ungi, Alexandre Pato, fór á kostum gegn Real Madrid í Meistaradeildinni og skoraði tvö mörk í glæstum sigri AC Milan.

Neville ekki í neinum hefndarhug

Man. Utd tapaði báðum leikjum sínum gegn Liverpool í fyrra og Gary Neville segist svo sem vel geta lifað með því að tapa aftur báðum leikjunum í ár gegn liðinu svo framarlega sem það verði United sem hampi bikarnum í lok leiktíðar.

Terry efast um styrkleika Liverpool

John Terry, fyrirliði Chelsea, er á því að Liverpool hafi ekki yfir að ráða eins sterkum leikmannahópi og Chelsea og hann efast um hvort hópurinn sé nógu góður yfir höfuð.

Rio býst við brjáluðu Liverpool-liði

Rio Ferdinand, varnarmaður Man. Utd, býst við ekki við neinu öðru en sterku Liverpool-liði um helgina þó svo liðinu hafi gengið flest í mót í upphafi tímabilsins.

Tryggvi: Er stoltur að fá að taka þátt í þessu verkefni

„Ég hef oft hugsað um að snúa aftur heim til Vestmannaeyja og núna kom þetta upp og gekk nokkuð fljótt fyrir sig bara. Þetta er virkilega spennandi því ég hef alltaf fylgst vel með því hvað hefur verið að gerast hjá ÍBV og núna finnst mér eins og menn séu að setja stefnuna hátt og jafnvel hærra en síðustu ár og það er sannur heiður að þeir hafi leitað til mín.

Sjá næstu 50 fréttir