Fleiri fréttir Ekki pláss fyrir Adebayor og Eto´o hjá Barcelona Spænska blaðið Marca hefur gert sér mikinn mat úr meintum áhuga Barcelona á framherjanum Emmanuel Adebayor hjá Arsenal að undanförnu. 5.7.2008 14:45 Dunne framlengir hjá City Fyrirliðinn Richard Dunne hjá Manchester City hefur framlengt samning sinn við félagið um fjögur ár. Dunne er 28 ára gamall varnarmaður, en hann hafði verið orðaður nokkuð við Portsmouth að undanförnu. 5.7.2008 12:47 Geovanni semur við Hull Nýliðar Hull City í ensku úrvalsdeildinni hafa gert tveggja ára samning við brasilíska miðjumanninn Geovanni. Sá er 28 ára gamall og var látinn fara frá City á dögunum. 5.7.2008 12:44 Sannfærðir um að Ronaldo verði áfram á Old Trafford Samkvæmt fréttum í breskum miðlum í morgun virðast Manchester United vera nokkuð vissir um að Cristiano Ronaldo muni ekki ganga til liðs við Real Madrid nú í sumar. The Daily Mail heldur því fram að bæði Sir Alex og David Gill framkvæmdarstjóri séu nokkuð vissir um að portúgalinn verði á Old Trafford, þrátt fyrir áhuga Madrid og fréttir þess efnis að tilboð sé á borðinu. 5.7.2008 10:35 Leiknir vann botnslaginn í Njarðvík Leiknir úr Breiðholti vann útisigur á Njarðvík 2-0 í kvöld. Fyrir leikinn voru þetta tvö neðstu lið 1. deildarinnar en Leiknir náði að lyfta sér upp úr fallsæti með sigrinum í kvöld og Njarðvíkingar eru komnir á botninn. 4.7.2008 22:57 Sigurður með UEFA-Pro réttindi Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins, útskrifaðist á dögnum með Pro Liecence þjálfaragráðu en Sigurður Ragnar er annar Íslendingurinn sem útskrifast með þessa gráðu en fyrstur var Teitur Þórðarson. 4.7.2008 22:00 Andy Cole til Forest Andy Cole hefur náð samkonulagi við Nottingham Forest um að leika með liðinu í ensku 1. deildinni á næsta tímabili. Cole gerði garðinn frægan með Manchester United en hann er 36 ára í dag. 4.7.2008 21:00 Dunne áfram hjá City Richard Dunne, fyrirliði Manchester City, hefur skrifað undir nýjan fjögurra ára samning við félagið. Þessi 28 ára varnarmaður hefur verið valinn leikmaður ársins hjá City síðustu fjögur tímabil. 4.7.2008 20:00 United neitar enn og aftur sögusögnum um Ronaldo Manchester United hefur enn og aftur ítrekað það að Cristiano Ronaldo sé ekki til sölu. Fréttir á Spáni í gær sögðu að United væri tilbúið að ganga til viðræðna við Real Madrid. 4.7.2008 19:00 Enn einn skandallinn á Ítalíu Fimm ítalskir leikmenn hafa verið ákærðir fyrir aðild að hagræðingu úrslita í leikjum í ítölsku A-deildinni á síðasta tímabili. 4.7.2008 18:30 Dossena kominn til Liverpool Andrea Dossena hefur skrifað undir fjögurra ára samning við Liverpool. Hann er 26 ára bakvörður og er ætlað að fylla skarðið sem John Arne Riise skildi eftir sig þegar hann var seldur til Roma. 4.7.2008 18:00 Drenthe orðaður við Juventus Juventus er sterklega orðað við hollenska U21 landsliðsmanninn Royston Drenthe. Juventus hefur verið á eftir miðjumanni í sumar og Xabi Alonso hjá Liverpool oftast verið nefndur. 4.7.2008 17:15 Taylor framlengir við Newcastle Varnarmaðurinn Steven Taylor hefur framlengt samning sinn við enska úrvalsdeildarfélagið Newcastle um þrjú ár. Hinn 22 ára gamli leikmaður hefur verið lengi í samningaviðræðum við heimalið sitt, en nú eru samningar loks í höfn ef marka má frétt Sky í dag. Sagt er að Taylor muni fá allt að 35,000 pund í vikulaun á nýja samningnum. 4.7.2008 16:30 Del Bosque að taka við spænska landsliðinu? Forseti spænska knattspyrnusambandsins hefur staðfest að sambandið hafi rætt við Vincente del Bosque um að taka við þjálfun Evrópumeistaranna af Luis Aragones. 4.7.2008 16:00 Gríðarleg uppsveifla hjá QPR Enska b-deildarfélagið QPR er heldur betur í sókn þessa dagana. Nýir eigendur félagsins ætla sér að koma þessum fornfræga klúbbi í efstu deild fyrir árið 2010. 4.7.2008 15:30 Nasri semur eftir 10 daga Umboðsmaður miðjumannsins Samir Nasri segist eiga von á því að leikmaðurinn gangi frá samningi við Arsenal á næstu tíu dögum. Hinn 21 árs Nasri leikur með Marseille í Frakklandi og tilkynnti fyrir nokkru að hann hefði náð samkomulagi við Lundúnafélagið. 4.7.2008 14:45 Breiðablik og Keflavík mætast í 8-liða úrslitum Í hádeginu var dregið í 8-liða úrslit Visa-bikars karla og kvenna í knattspyrnu. Stórleikurinn í karlaflokki er án efa viðureign Breiðabliks og Keflavíkur. 4.7.2008 12:43 Ronaldinho fer væntanlega til Milan Bróðir og umboðsmaður Brasilíumannsins Ronaldinho hjá Barcelona segir 80-90% líkur á því að leikmaðurinn gangi í raðir AC Milan á Ítalíu í sumar. 4.7.2008 11:45 Arshavin ekki nógu góður fyrir Mourinho Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Inter á Ítalíu, segist ekki hafa í hyggju að bjóða í rússneska framherjann Andrei Arshavin. Hann segist draga í efa að leikmaðurinn hafi nægan þroska til að spila með liði á heimsklassa. 4.7.2008 10:47 Amerískir fjárfestar í viðræðum við Newcastle Mike Ashley, eigandi enska úrvalsdeildarfélagsins Newcastle, hefur átt óformlegar viðræður við ameríska fjárfesta með yfirtöku á félaginu í huga. Því hefur verið fleygt að Ashley hafi sett 420 milljón punda verðmiða á félagið eða tæpa 67 milljarða króna. 4.7.2008 10:39 Boro kaupir hollenskan framherja Enska úrvalsdeildarfélagið Middlesbrough hefur gengið frá kaupum á framherjanum Marvin Emnes frá Sparta Rotterdam fyrir 3,2 milljónir punda. Emnes er í U-21 árs liði Hollendinga og var kjörinn leikmaður ársins hjá Spörtu á síðustu leiktíð. 4.7.2008 10:03 Kewell til Tyrklands Ástralski kantmaðurinn Harry Kewell hefur gert þriggja ára samning við tyrkneska knattspyrnuliðið Galatasaray en hann var með lausa samninga hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Liverpool. 4.7.2008 09:53 Barry fer ekki til Liverpool nema fyrir rétta upphæð Martin O'Neill hefur ítrekað að fyrirliðinn Gareth Barry verði ekki seldur til Liverpool nema félagið greiði þá upphæð sem Villa sættir sig við fyrir leikmanninn. 3.7.2008 22:45 Mascherano á Ólympíuleikana Javier Mascherano, miðjumaður Liverpool, mun missa af fyrstu leikjum Liverpool á komandi tímabili. Hann hefur verið valinn í argentínska landsliðið sem tekur þátt í Ólympíuleikunum í Peking í ágúst. 3.7.2008 20:15 Heimasigrar í VISA-bikarnum Þrír leikir voru í VISA-bikarnum í kvöld en í öllum leikjum unnu heimaliðin sigra. Íslandsmeistarar Vals og bikarmeistarar FH féllu úr leik í kvöld. 3.7.2008 18:45 Crespo laus frá Chelsea Argentínski sóknarmaðurinn Hernan Crespo er nú alfarið laus frá Chelsea en samningur hans er runninn út. Hann hefur síðustu tvö tímabil verið lánaður til Inter á Ítalíu. 3.7.2008 18:00 Fjörið verður í Keflavík 16-liða úrslitunum í Visa-bikar karla í knattspyrnu lýkur með þremur hörkuleikjum í kvöld. Vísir sló á þráðinn til Magnúsar Gylfasonar sérfræðings og fékk hann til að spá í spilin. 3.7.2008 16:41 Tiltekt hjá City Forráðamenn Manchester City hafa tilkynnt að níu leikmenn séu á förum frá félaginu í sumar. Þar af eru fjórir leikmenn í aðalliðinu. 3.7.2008 15:36 Ronaldo gæti þurft í uppskurð Portúgalski vængmaðurinn Cristiano Ronaldo hjá Manchester United gæti þurft í ökklauppskurð um helgina samkvæmt heimildum Sky. Útsendarar United hittu Ronaldo og lækna portúgalska landsliðsins í gær þar sem ökklameiðsli leikmannsins voru til umræðu. 3.7.2008 14:25 Joey Barton er skræfa Ousmane Dabo, fyrrum leikmaður Man City, lét ófögur orð falla um fyrrum liðsfélaga sinn Joey Barton eftir að sá síðarnefndi fékk skilorðsbundinn dóm fyrir að ráðast á Dabo á æfingasvæði liðsins á sínum tíma. 3.7.2008 14:17 Domenech heldur starfinu Raymond Domenech, landsliðsþjálfari Frakka í knattspyrnu, verður áfram við stjórnvölinn hjá liðinu þrátt fyrir afar dapurt gengi liðsins á EM. Frakkar féllu úr leik í riðlakeppninni og flestir reiknuðu með því að það myndi kosta þjálfarann starfið. 3.7.2008 14:08 Jóhann Guðmundsson á heimleið? Samkvæmt heimildum íþróttadeildar Stöðvar 2 er Jóhann B Guðmundsson, sem verið hefur á mála hjá Gais í Svíþjóð, á leiðinni heim. 3.7.2008 13:39 Valur til Slóvakíu Kvennalið Vals þarf að fara til Slóvakíu og spila þar leiki sína í riðlakeppni Evrópukeppninnar í knattspyrnu. Þetta varð ljóst eftir að dregið var í riðla í morgun. 3.7.2008 12:48 Senna vill ekki fara í Arsenal Marcos Senna leikmaður Villareal og spænska landsliðsins segist ekki ætla að yfirgefa klúbbinn sinn til þess að spila með Arsenal á næstu leiktíð. Eftir frábæra frammistöðu á evrópumótinu sýndu Arsenal lekmanninum mikinn áhuga. Villareal vonast til þess að halda honum þar til hannl eggur skóna á hilluna. 3.7.2008 11:39 Framarar buðu Valsmönnum Henrik Eggerts Valsmenn hafa náð samkomulagi við Fram um kaup á dananum Henrik Eggerts. Félagið á þó eftir að ná samkomulagi við leikmanninn sem skýrist væntanlega á næstu dögum. Eggerts er 32 ára gamall og hefur aðeins spilað tvo leiki með Fram í sumar vegna meiðsla. Félagaskiptin eru gerð í sátt og samlyndi beggja félaga. 3.7.2008 11:14 Craig Fagan til Hull Craig Fagan er formlega orðinn leikmaður Hull City. Þessi 26 ára sóknarmaður var lánaður til liðsins frá Derby County seinni hluta síðasta tímabil. 2.7.2008 23:30 Ravanelli kominn með þjálfararéttindi Fjölmargir þekktir ítalskir leikmenn sem hafa lagt skóna á hilluna öðluðust þjálfararéttindi í dag. Þar á meðal er Fabrizio Ravanelli, fyrrum leikmaður Middlesbrough. 2.7.2008 22:30 Valur og Brann búin að ná samkomulagi um Birki Má Valur og Brann hafa náð samkomulagi sín á milli um kaupverð á Birki Má Sævarssyni leikmanni Vals. Vísir sagði frá því fyrr í kvöld að Valsmenn byggjust við tilboði en gengið var frá því nú fyrir stundu. Birkir mun klára fyrri umferðina með Val en verður síðan leikmaður norsku meistaranna. 2.7.2008 22:02 Ómar hetja Fjölnis sem vann ÍBV í framlengingu Fjölnismenn eru komnir áfram í átta liða úrslit VISA-bikarsins eftir nauman 2-1 sigur á ÍBV í Grafarvoginum í kvöld. Leikurinn var framlengdur og skoraði Ómar Hákonarson sigurmarkið á 113. mínútu. 2.7.2008 21:50 Messi vill spila á Ítalíu Stærstu lið Ítalíu eru væntanlega með augun opin eftir að faðir Leo Messi sagði í viðtali að draumur sonar síns væri að leika í ítölsku deildinni. 2.7.2008 21:30 HK úr leik eftir tap gegn Haukum Haukar sem leika í 1. deild unnu úrvalsdeildarlið HK 1-0 í sextán liða úrslitum VISA-bikarsins í kvöld. Hrakfarir HK halda því áfram en liðið er í botnsæti Landsbankadeildarinnar. 2.7.2008 21:01 AC Milan gefst upp á krækja í Adebayor Ítalska félagið AC Milan segir að Arsenal hafi sett of háan verðmiða á sóknarmanninn Emmanuel Adebayor. Milan hefur gefist upp á því að krækja í Adebayor. 2.7.2008 20:45 Elfsborg vann Djurgården Sigurður Jónsson og lærisveinar hans í Djurgården töpuðu 0-2 á heimavelli fyrir Elfsborg í sænska boltanum í dag. Helgi Valur Daníelsson lék allan leikinn á miðjunni hjá Elfsborg. 2.7.2008 20:00 Veigar Páll með þrennu Veigar Páll Gunnarsson skoraði þrennu fyrir Stabæk sem vann Oslo Ost 5-0 í norsku bikarkeppninni í kvöld. Annað mark hans í leiknum kom úr vítaspyrnu. 2.7.2008 19:42 Víðismenn fara til Frakklands Víðir Garði verður fyrsta íslenska félagið til að taka þátt í Evrópukeppninni í Futsal, eða fótbolta innanhúss. Dregið var í riðla í dag og mun riðill Víðismanna verða leikinn í Frakklandi 9. - 17. ágúst. 2.7.2008 19:15 Sjá næstu 50 fréttir
Ekki pláss fyrir Adebayor og Eto´o hjá Barcelona Spænska blaðið Marca hefur gert sér mikinn mat úr meintum áhuga Barcelona á framherjanum Emmanuel Adebayor hjá Arsenal að undanförnu. 5.7.2008 14:45
Dunne framlengir hjá City Fyrirliðinn Richard Dunne hjá Manchester City hefur framlengt samning sinn við félagið um fjögur ár. Dunne er 28 ára gamall varnarmaður, en hann hafði verið orðaður nokkuð við Portsmouth að undanförnu. 5.7.2008 12:47
Geovanni semur við Hull Nýliðar Hull City í ensku úrvalsdeildinni hafa gert tveggja ára samning við brasilíska miðjumanninn Geovanni. Sá er 28 ára gamall og var látinn fara frá City á dögunum. 5.7.2008 12:44
Sannfærðir um að Ronaldo verði áfram á Old Trafford Samkvæmt fréttum í breskum miðlum í morgun virðast Manchester United vera nokkuð vissir um að Cristiano Ronaldo muni ekki ganga til liðs við Real Madrid nú í sumar. The Daily Mail heldur því fram að bæði Sir Alex og David Gill framkvæmdarstjóri séu nokkuð vissir um að portúgalinn verði á Old Trafford, þrátt fyrir áhuga Madrid og fréttir þess efnis að tilboð sé á borðinu. 5.7.2008 10:35
Leiknir vann botnslaginn í Njarðvík Leiknir úr Breiðholti vann útisigur á Njarðvík 2-0 í kvöld. Fyrir leikinn voru þetta tvö neðstu lið 1. deildarinnar en Leiknir náði að lyfta sér upp úr fallsæti með sigrinum í kvöld og Njarðvíkingar eru komnir á botninn. 4.7.2008 22:57
Sigurður með UEFA-Pro réttindi Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins, útskrifaðist á dögnum með Pro Liecence þjálfaragráðu en Sigurður Ragnar er annar Íslendingurinn sem útskrifast með þessa gráðu en fyrstur var Teitur Þórðarson. 4.7.2008 22:00
Andy Cole til Forest Andy Cole hefur náð samkonulagi við Nottingham Forest um að leika með liðinu í ensku 1. deildinni á næsta tímabili. Cole gerði garðinn frægan með Manchester United en hann er 36 ára í dag. 4.7.2008 21:00
Dunne áfram hjá City Richard Dunne, fyrirliði Manchester City, hefur skrifað undir nýjan fjögurra ára samning við félagið. Þessi 28 ára varnarmaður hefur verið valinn leikmaður ársins hjá City síðustu fjögur tímabil. 4.7.2008 20:00
United neitar enn og aftur sögusögnum um Ronaldo Manchester United hefur enn og aftur ítrekað það að Cristiano Ronaldo sé ekki til sölu. Fréttir á Spáni í gær sögðu að United væri tilbúið að ganga til viðræðna við Real Madrid. 4.7.2008 19:00
Enn einn skandallinn á Ítalíu Fimm ítalskir leikmenn hafa verið ákærðir fyrir aðild að hagræðingu úrslita í leikjum í ítölsku A-deildinni á síðasta tímabili. 4.7.2008 18:30
Dossena kominn til Liverpool Andrea Dossena hefur skrifað undir fjögurra ára samning við Liverpool. Hann er 26 ára bakvörður og er ætlað að fylla skarðið sem John Arne Riise skildi eftir sig þegar hann var seldur til Roma. 4.7.2008 18:00
Drenthe orðaður við Juventus Juventus er sterklega orðað við hollenska U21 landsliðsmanninn Royston Drenthe. Juventus hefur verið á eftir miðjumanni í sumar og Xabi Alonso hjá Liverpool oftast verið nefndur. 4.7.2008 17:15
Taylor framlengir við Newcastle Varnarmaðurinn Steven Taylor hefur framlengt samning sinn við enska úrvalsdeildarfélagið Newcastle um þrjú ár. Hinn 22 ára gamli leikmaður hefur verið lengi í samningaviðræðum við heimalið sitt, en nú eru samningar loks í höfn ef marka má frétt Sky í dag. Sagt er að Taylor muni fá allt að 35,000 pund í vikulaun á nýja samningnum. 4.7.2008 16:30
Del Bosque að taka við spænska landsliðinu? Forseti spænska knattspyrnusambandsins hefur staðfest að sambandið hafi rætt við Vincente del Bosque um að taka við þjálfun Evrópumeistaranna af Luis Aragones. 4.7.2008 16:00
Gríðarleg uppsveifla hjá QPR Enska b-deildarfélagið QPR er heldur betur í sókn þessa dagana. Nýir eigendur félagsins ætla sér að koma þessum fornfræga klúbbi í efstu deild fyrir árið 2010. 4.7.2008 15:30
Nasri semur eftir 10 daga Umboðsmaður miðjumannsins Samir Nasri segist eiga von á því að leikmaðurinn gangi frá samningi við Arsenal á næstu tíu dögum. Hinn 21 árs Nasri leikur með Marseille í Frakklandi og tilkynnti fyrir nokkru að hann hefði náð samkomulagi við Lundúnafélagið. 4.7.2008 14:45
Breiðablik og Keflavík mætast í 8-liða úrslitum Í hádeginu var dregið í 8-liða úrslit Visa-bikars karla og kvenna í knattspyrnu. Stórleikurinn í karlaflokki er án efa viðureign Breiðabliks og Keflavíkur. 4.7.2008 12:43
Ronaldinho fer væntanlega til Milan Bróðir og umboðsmaður Brasilíumannsins Ronaldinho hjá Barcelona segir 80-90% líkur á því að leikmaðurinn gangi í raðir AC Milan á Ítalíu í sumar. 4.7.2008 11:45
Arshavin ekki nógu góður fyrir Mourinho Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Inter á Ítalíu, segist ekki hafa í hyggju að bjóða í rússneska framherjann Andrei Arshavin. Hann segist draga í efa að leikmaðurinn hafi nægan þroska til að spila með liði á heimsklassa. 4.7.2008 10:47
Amerískir fjárfestar í viðræðum við Newcastle Mike Ashley, eigandi enska úrvalsdeildarfélagsins Newcastle, hefur átt óformlegar viðræður við ameríska fjárfesta með yfirtöku á félaginu í huga. Því hefur verið fleygt að Ashley hafi sett 420 milljón punda verðmiða á félagið eða tæpa 67 milljarða króna. 4.7.2008 10:39
Boro kaupir hollenskan framherja Enska úrvalsdeildarfélagið Middlesbrough hefur gengið frá kaupum á framherjanum Marvin Emnes frá Sparta Rotterdam fyrir 3,2 milljónir punda. Emnes er í U-21 árs liði Hollendinga og var kjörinn leikmaður ársins hjá Spörtu á síðustu leiktíð. 4.7.2008 10:03
Kewell til Tyrklands Ástralski kantmaðurinn Harry Kewell hefur gert þriggja ára samning við tyrkneska knattspyrnuliðið Galatasaray en hann var með lausa samninga hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Liverpool. 4.7.2008 09:53
Barry fer ekki til Liverpool nema fyrir rétta upphæð Martin O'Neill hefur ítrekað að fyrirliðinn Gareth Barry verði ekki seldur til Liverpool nema félagið greiði þá upphæð sem Villa sættir sig við fyrir leikmanninn. 3.7.2008 22:45
Mascherano á Ólympíuleikana Javier Mascherano, miðjumaður Liverpool, mun missa af fyrstu leikjum Liverpool á komandi tímabili. Hann hefur verið valinn í argentínska landsliðið sem tekur þátt í Ólympíuleikunum í Peking í ágúst. 3.7.2008 20:15
Heimasigrar í VISA-bikarnum Þrír leikir voru í VISA-bikarnum í kvöld en í öllum leikjum unnu heimaliðin sigra. Íslandsmeistarar Vals og bikarmeistarar FH féllu úr leik í kvöld. 3.7.2008 18:45
Crespo laus frá Chelsea Argentínski sóknarmaðurinn Hernan Crespo er nú alfarið laus frá Chelsea en samningur hans er runninn út. Hann hefur síðustu tvö tímabil verið lánaður til Inter á Ítalíu. 3.7.2008 18:00
Fjörið verður í Keflavík 16-liða úrslitunum í Visa-bikar karla í knattspyrnu lýkur með þremur hörkuleikjum í kvöld. Vísir sló á þráðinn til Magnúsar Gylfasonar sérfræðings og fékk hann til að spá í spilin. 3.7.2008 16:41
Tiltekt hjá City Forráðamenn Manchester City hafa tilkynnt að níu leikmenn séu á förum frá félaginu í sumar. Þar af eru fjórir leikmenn í aðalliðinu. 3.7.2008 15:36
Ronaldo gæti þurft í uppskurð Portúgalski vængmaðurinn Cristiano Ronaldo hjá Manchester United gæti þurft í ökklauppskurð um helgina samkvæmt heimildum Sky. Útsendarar United hittu Ronaldo og lækna portúgalska landsliðsins í gær þar sem ökklameiðsli leikmannsins voru til umræðu. 3.7.2008 14:25
Joey Barton er skræfa Ousmane Dabo, fyrrum leikmaður Man City, lét ófögur orð falla um fyrrum liðsfélaga sinn Joey Barton eftir að sá síðarnefndi fékk skilorðsbundinn dóm fyrir að ráðast á Dabo á æfingasvæði liðsins á sínum tíma. 3.7.2008 14:17
Domenech heldur starfinu Raymond Domenech, landsliðsþjálfari Frakka í knattspyrnu, verður áfram við stjórnvölinn hjá liðinu þrátt fyrir afar dapurt gengi liðsins á EM. Frakkar féllu úr leik í riðlakeppninni og flestir reiknuðu með því að það myndi kosta þjálfarann starfið. 3.7.2008 14:08
Jóhann Guðmundsson á heimleið? Samkvæmt heimildum íþróttadeildar Stöðvar 2 er Jóhann B Guðmundsson, sem verið hefur á mála hjá Gais í Svíþjóð, á leiðinni heim. 3.7.2008 13:39
Valur til Slóvakíu Kvennalið Vals þarf að fara til Slóvakíu og spila þar leiki sína í riðlakeppni Evrópukeppninnar í knattspyrnu. Þetta varð ljóst eftir að dregið var í riðla í morgun. 3.7.2008 12:48
Senna vill ekki fara í Arsenal Marcos Senna leikmaður Villareal og spænska landsliðsins segist ekki ætla að yfirgefa klúbbinn sinn til þess að spila með Arsenal á næstu leiktíð. Eftir frábæra frammistöðu á evrópumótinu sýndu Arsenal lekmanninum mikinn áhuga. Villareal vonast til þess að halda honum þar til hannl eggur skóna á hilluna. 3.7.2008 11:39
Framarar buðu Valsmönnum Henrik Eggerts Valsmenn hafa náð samkomulagi við Fram um kaup á dananum Henrik Eggerts. Félagið á þó eftir að ná samkomulagi við leikmanninn sem skýrist væntanlega á næstu dögum. Eggerts er 32 ára gamall og hefur aðeins spilað tvo leiki með Fram í sumar vegna meiðsla. Félagaskiptin eru gerð í sátt og samlyndi beggja félaga. 3.7.2008 11:14
Craig Fagan til Hull Craig Fagan er formlega orðinn leikmaður Hull City. Þessi 26 ára sóknarmaður var lánaður til liðsins frá Derby County seinni hluta síðasta tímabil. 2.7.2008 23:30
Ravanelli kominn með þjálfararéttindi Fjölmargir þekktir ítalskir leikmenn sem hafa lagt skóna á hilluna öðluðust þjálfararéttindi í dag. Þar á meðal er Fabrizio Ravanelli, fyrrum leikmaður Middlesbrough. 2.7.2008 22:30
Valur og Brann búin að ná samkomulagi um Birki Má Valur og Brann hafa náð samkomulagi sín á milli um kaupverð á Birki Má Sævarssyni leikmanni Vals. Vísir sagði frá því fyrr í kvöld að Valsmenn byggjust við tilboði en gengið var frá því nú fyrir stundu. Birkir mun klára fyrri umferðina með Val en verður síðan leikmaður norsku meistaranna. 2.7.2008 22:02
Ómar hetja Fjölnis sem vann ÍBV í framlengingu Fjölnismenn eru komnir áfram í átta liða úrslit VISA-bikarsins eftir nauman 2-1 sigur á ÍBV í Grafarvoginum í kvöld. Leikurinn var framlengdur og skoraði Ómar Hákonarson sigurmarkið á 113. mínútu. 2.7.2008 21:50
Messi vill spila á Ítalíu Stærstu lið Ítalíu eru væntanlega með augun opin eftir að faðir Leo Messi sagði í viðtali að draumur sonar síns væri að leika í ítölsku deildinni. 2.7.2008 21:30
HK úr leik eftir tap gegn Haukum Haukar sem leika í 1. deild unnu úrvalsdeildarlið HK 1-0 í sextán liða úrslitum VISA-bikarsins í kvöld. Hrakfarir HK halda því áfram en liðið er í botnsæti Landsbankadeildarinnar. 2.7.2008 21:01
AC Milan gefst upp á krækja í Adebayor Ítalska félagið AC Milan segir að Arsenal hafi sett of háan verðmiða á sóknarmanninn Emmanuel Adebayor. Milan hefur gefist upp á því að krækja í Adebayor. 2.7.2008 20:45
Elfsborg vann Djurgården Sigurður Jónsson og lærisveinar hans í Djurgården töpuðu 0-2 á heimavelli fyrir Elfsborg í sænska boltanum í dag. Helgi Valur Daníelsson lék allan leikinn á miðjunni hjá Elfsborg. 2.7.2008 20:00
Veigar Páll með þrennu Veigar Páll Gunnarsson skoraði þrennu fyrir Stabæk sem vann Oslo Ost 5-0 í norsku bikarkeppninni í kvöld. Annað mark hans í leiknum kom úr vítaspyrnu. 2.7.2008 19:42
Víðismenn fara til Frakklands Víðir Garði verður fyrsta íslenska félagið til að taka þátt í Evrópukeppninni í Futsal, eða fótbolta innanhúss. Dregið var í riðla í dag og mun riðill Víðismanna verða leikinn í Frakklandi 9. - 17. ágúst. 2.7.2008 19:15