Fleiri fréttir Heimir Snær kominn í Fjölni Miðjumaðurinn Heimir Snær Guðmundsson er genginn í raðir Fjölnis frá FH. Heimir lék með Fjölni á lánssamningi frá FH á síðustu leiktíð og stóð sig mjög vel þar. 29.7.2008 18:08 Stuðningsmenn Tottenham eiga stað í hjarta mínu Framherjinn Robbie Keane vill ekki meina að hann hafi brugðist stuðningsmönnum Tottenham þegar hann fór fram á félagaskipti sín til Liverpool á dögunum. 29.7.2008 15:15 Benitez: Við verðum að selja leikmenn Rafa Benitez, stjóri Liverpool, ítrekar að félagið hafi áhuga á að kaupa miðjumanninn Gareth Barry frá Aston Villa, en segir að til að svo megi vera - verði Liverpool að selja leikmenn til að fjármagna kaupin. 29.7.2008 15:15 Barton fær annað tækifæri með Newcastle Stjórn Newcastle hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem staðfest er að miðjumaðurinn Joey Barton muni fá annað tækifæri með liðinu á komandi tímabili. Hann losnaði úr fangelsi í gær vegna líkamsárásar. 29.7.2008 14:32 Vorkennir stuðningsmönnum Tottenham Jermain Defoe, framherji Portsmouth og fyrrum leikmaður Tottenham, segist kenna í brjóst um stuðningsmenn Tottenham eftir að félagið seldi Robbie Keane til Liverpool. 29.7.2008 14:29 Totti vill enda ferilinn hjá Steua Búkarest Francesco Totti, fyrirliði Roma á Ítalíu, sló á létta strengi á blaðamannafundi eftir að Roma tapaði 3-1 fyrir rúmenska liðinu Steua Búkarest í æfingaleik um helgina. 29.7.2008 14:14 Gardner lánaður til Hull Varnarmaðurinn Anthony Gardner hjá Tottenham var í dag lánaður til nýliða Hull í ensku úrvalsdeildinni. Gardner spilaði aðeins sex leiki með úrvalsdeildarfélaginu á síðustu leiktíð og segist fagna tækifæri til að fá að spila. 29.7.2008 13:30 Tottenham enn á eftir Bentley Stjórnarformaður Blackburn staðfesti við Sky í hádeginu að félagið væri komið aftur í samningaviðræður við Tottenham vegna vængmannsins David Bentley. 29.7.2008 12:48 Albert Guðmundsson í 10 bestu í kvöld Lokaþátturinn í heimildaþáttaröðinni um tíu bestu knattspyrnumenn Íslands verður sýndur í kvöld á Stöð2 Sport 2. 29.7.2008 12:36 Rush: Keane mun gera Torres betri Goðsögnin Ian Rush sem lék með Liverpool á sínum tíma segir að koma Robbie Keane til félagsins eigi eftir að gera Fernando Torres enn betri. 29.7.2008 12:32 Hún gerist ekki blautari og kaldari tuskan Bjarni Guðjónsson verður í fyrsta skipti í leikmannahópi KR í kvöld þegar liðið tekur á móti spútnikliði Fjölnis í lokaleik 13. umferðar í Landsbankadeildinni. Leikurinn hefst klukkan 20 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport auk þess sem fylgst verður með gangi mála á Boltavaktinni hér á Vísi. 29.7.2008 11:31 Þórður tekur við fyrirliðabandinu Þórður Guðjónsson mun taka við fyrirliðabandinu hjá Skagamönnum af Bjarna bróður sínum sem gekk í raðir KR-inga í fyrrakvöld. Þetta staðfesti Bjarki Gunnlaugsson þjálfari ÍA í samtali við fotbolta.net í gær. 29.7.2008 11:23 Ferill Robbie Keane Írski framherjinn Robbie Keane hefur komið víða við á ferli sínum sem knattspyrnumaður, en hann sló ungur í gegn með liði Wolves og varð fljótt mjög eftirsóttur leikmaður. 29.7.2008 10:52 Bent er tilbúinn að fylla skarð Keane Framherjinn Darren Bent hjá Tottenham segist vera klár í að fylla skarðið sem Robbie Keane skilur eftir sig í framlínu Lundúnaliðsins eftir að hann gekk í raðir Liverpool í gær. 29.7.2008 10:29 Keane: Draumur að fara til Liverpool Írski framherjinn Robbie Keane segir að það hafi verið æskudraumur hans að spila með Liverpool og því sé hann í sjöunda himni yfir félagaskiptunum frá Totttenham í gær. 29.7.2008 09:46 Boltavaktin: KR að vinna Fjölni Einn leikur er í Landsbankadeild karla í kvöld en að vanda er fylgst grannt með gangi mála á Boltavakt Vísis og Fréttablaðsins. 29.7.2008 17:55 U17 tapaði fyrir Noregi U17 ára landsliðið tapaði fyrsta leik sínum á Norðurlandamótinu í kvöld. Liðið mætti Norðmönnum og tapaði 4-1. 28.7.2008 23:18 Afturelding vann Stjörnuna Afturelding vann sannfærandi sigur á Stjörnunni 4-2 í eina leik kvöldsins í Landsbankadeild kvenna. Afturelding komst fjórum mörkum yfir en Stjarnan minnkaði muninn með tveimur mörkum í lokin. 28.7.2008 22:26 Jafnt hjá Þrótti og Breiðabliki Þróttur og Breiðablik gerðu 2-2 jafntefli í kvöld en leikurinn var sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 28.7.2008 21:52 Keflavík gerði jafntefli gegn Fylki Fylkir gerði 3-3 jafntefli við Keflavík í hörkuleik í Árbænum í kvöld. Keflvíkingar komust í 3-1 en Fylkismenn jöfnuðu á 86. mínútu leiksins. FH-ingar hafa því eins stigs forystu á toppi deildarinnar. 28.7.2008 21:45 Framarar unnu HK-inga Framarar unnu sinn annan leik í röð þegar þeir lögðu HK á Kopavogsvelli 2-0. Þeir byrjuðu af meiri krafti og komust yfir eftir ellefu mínútna leik þegar Auðun Helgason átti frábæra sendingu fram völlinn á Paul McShane sem gerði allt rétt. 28.7.2008 21:40 Hannes skoraði í sigri Sundsvall Sundsvall vann 2-0 útisigur á GAIS í sænska boltanum í kvöld. Sverrir Garðarsson, Ari Freyr Skúlason og Hannes Þ. Sigurðsson léku allan leikinn fyrir Sundsvall. 28.7.2008 19:00 Boltavaktin: Þrír leikir í kvöld Þrír leikir eru í Landsbankadeild karla í kvöld en að vanda er fylgst grannt með gangi mála á Boltavakt Vísis og Fréttablaðsins. 28.7.2008 18:00 Robbie Keane orðinn leikmaður Liverpool Robbie Keane er orðinn leikmaður Liverpool. Þessi 28 ára leikmaður kemur frá Tottenham og skrifaði hann undir fjögurra ára samning við Liverpool. 28.7.2008 17:59 Vidic: Erum í frábæru standi Manchester United vann Portsmouth 2-1 í æfingaleik í Nígeríu í gær. Chris Eagles og Carlos Tevez skoruðu mörk United en Jermain Defoe fyrir Portsmouth. Hermann Hreiðarsson lék fyrri hálfleikinn. 28.7.2008 17:29 Diouf búinn að skrifa undir Sunderland hefur formlega gengið frá kaupunum á El-Hadji Diouf frá Bolton. Kaupverðið er 2,5 milljónir punda og skrifaði leikmaðurinn undir samning til fjögurra ára. 28.7.2008 17:21 Eiður fékk mest að spila í Skotlandi Barcelona lék tvo æfingaleiki í Skotlandi en athyglisvert er að Eiður Smári Guðjohnsen fékk mestan spilatíma af leikmönnum liðsins. Eiður lék í 140 mínútur en Alexander Hleb, nýjasti liðsmaður Börsunga, lék alls 21 mínútu. 28.7.2008 17:13 Sonur Steve Harris til reynslu hjá Fredrikstad Sonur bassaleikarans Steve Harris úr þungarokkssveitinni Iron Maiden er nú til reynslu hjá norska úrvalsdeildarfélaginu Fredrikstad, en með liðinu leikur Garðar Jóhannsson. 28.7.2008 16:44 Bolton kaupir hollenskan miðjumann Enska úrvalsdeildarfélagið Bolton gekk í dag frá kaupum á hollenska miðjumanninum Mustapha Riga frá Levante á Spáni. Mustapha er fæddur í Gana og hefur samþykkt þriggja ára samningstilboð félagsins, en hann á reyndar eftir að fá alþjóðlega leikheimild. 28.7.2008 16:30 Keane færist nær Liverpool Írski landsliðsmaðurinn Robbie Keane hjá Tottenham er við það að ganga í raðir Liverpool ef marka má enska fjölmiðla í dag. Sagt er að þeir rauðu séu tilbúnir að greiða allt að 20 milljónir punda fyrir framherjann sem hefur farið fram á sölu frá Lundúnafélaginu. 28.7.2008 14:31 Muntari til Inter Miðjumaðurinn Sulley Muntari hjá Portsmouth gekk í dag í raðir Inter Milan á Ítalíu og hefur undirritað fjögurra ára samning við ítölsku meistarana. Talið er að félagaskipti þessi bindi enda á áhuga Inter á Frank Lampard hjá Chelsea. 28.7.2008 14:20 Yfirlýsing frá Valsmönnum Knattspyrnudeild Vals gaf í dag frá sér yfirlýsingu vegna ummæla Bjarna Guðjónssonar á Vísi í gærkvöld eftir að hann gekk í raðir KR. 28.7.2008 14:02 Helgi jafnaði met Tómasar Inga Valsmaðurinn Helgi Sigurðsson varð annar leikmaðurinn til að setja þrennu fyrir þrjú lið í efstu deild í knattspyrnu þegar hann skoraði þrjú mörk fyrir Val í Grindavík í gær. 28.7.2008 13:25 10 bestu refirnir í ensku úrvalsdeildinni Breska blaðið Sun hefur tekið saman lista yfir 10 bestu "gömlu refina" sem spilað hafa í ensku úrvalsdeildinni í tilefni af því að hinn síungi Dean Windass tryggði Hull City sæti í úrvalsdeildinni síðasta vor. 28.7.2008 13:23 Ekkert múður hjá Scolari John Terry, fyrirliði Chelsea, segir engan vafa leika á því að Luiz Felipe Scolari sé maðurinn til að stýra liðinu og segist ekki vilja lenda í skammarkróknum hjá Brasilíumanninum. 28.7.2008 13:00 Barton laus úr grjótinu Miðjumaðurinn Joey Barton hjá Newcastle losnaði úr fangelsi í dag eftir að hafa dúsað þar í 74 daga af sex mánaða dómi sínum sem hann fékk fyrir að ráðast á ungling í miðborg Liverpool í desember í fyrra. 28.7.2008 12:16 Andy Johnson í læknisskoðun hjá Fulham Framherjinn Andy Johnson er nú í læknisskoðun hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Fulham samkvæmt Sky Sports. Everton hefur fram til þessa ekki kært sig um að selja leikmanninn en talið er að Lundúnafélagið sé tilbúið að borga á bilinu 10-12 milljónir punda fyrir hann. 28.7.2008 12:13 Áhugi Valsmanna var kveikjan að brottför Bjarna Bjarni Guðjónsson sagði ástæðu þess að hann skipti yfir í KR frá ÍA í gær hafa verið þá að "ákveðin atburðarás hafi farið af stað án hans vilja." Gísli Gíslason, formaður meistaraflokksráðs ÍA hefur aðra sögu að segja. 28.7.2008 11:52 Þórður aðstoðar Arnar og Bjarka Þórður Þórðarson, sem verið hefur yfirþjálfari yngri flokka ÍA, hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari þeirra Arnars og Bjarka Gunnlaugssona hjá meistaraflokki félagsins. 28.7.2008 11:28 Guðjón: Menn eru „signaðir“, seldir eða reknir Bjarni Guðjónsson skrifaði í gærkvöld undir fjögurra og hálfs árs samning við KR og fer því frá uppeldisfélagi sínu fljótlega á eftir föður sínum Guðjóni sem rekinn var á dögunum. 28.7.2008 11:20 HK fær tvo varnarmenn Knattspyrnudeild HK hefur fengið tvo nýja varnarmenn til félagsins fyrir lokasprettinn í Landsbankadeildinni. Þetta eru Slóveninn Erdzan Beciri og Kósóvómaðurinn Benis Krasniqi, en þeir eru báðir varnarmenn. 28.7.2008 10:35 Scolari vill vinna alla bikara Luiz Felipe Scolari, stjóri Chelsea, segir liðið ætla að stefna á að vinna allar fjórar keppnirnar sem það tekur þátt í á næstu leiktíð því það hafi fulla burði til þess. 28.7.2008 10:24 Bjarni Guðjónsson: Samningur við KR til 2012 Skagamaðurinn Bjarni Guðjónsson skrifaði í kvöld undir fjögurra og hálfs árs samning við KR. Forráðamenn KR staðfestu þetta við Vísi og jafnframt að náðst hefði samkomulag við ÍA um kaupverð. Bjarni sagði við Vísi í kvöld að KR hefði alltaf verið fyrsti kostur. 28.7.2008 00:01 Diouf í læknisskoðun hjá Sunderland Sky fréttastofan greinir frá því að Senegalinn El-Hadji Diouf sé nú í læknisskoðun hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Sunderland. Diouf hefur verið hjá Bolton síðan árið 2005, en hefur verið orðaður við félagaskipti í allt sumar. Talið er að hann sé falur fyrir um 2,5 milljónir punda. 28.7.2008 14:28 Djurgården heldur áfram að tapa Djurgården tapaði enn einu sinni í dag, að þessu sinni fyrir Helsingborg 2-1. Liðið hefur ekki unnið leik síðan í apríl en þjálfari þess er Sigurður Jónsson. 27.7.2008 19:23 Sjá næstu 50 fréttir
Heimir Snær kominn í Fjölni Miðjumaðurinn Heimir Snær Guðmundsson er genginn í raðir Fjölnis frá FH. Heimir lék með Fjölni á lánssamningi frá FH á síðustu leiktíð og stóð sig mjög vel þar. 29.7.2008 18:08
Stuðningsmenn Tottenham eiga stað í hjarta mínu Framherjinn Robbie Keane vill ekki meina að hann hafi brugðist stuðningsmönnum Tottenham þegar hann fór fram á félagaskipti sín til Liverpool á dögunum. 29.7.2008 15:15
Benitez: Við verðum að selja leikmenn Rafa Benitez, stjóri Liverpool, ítrekar að félagið hafi áhuga á að kaupa miðjumanninn Gareth Barry frá Aston Villa, en segir að til að svo megi vera - verði Liverpool að selja leikmenn til að fjármagna kaupin. 29.7.2008 15:15
Barton fær annað tækifæri með Newcastle Stjórn Newcastle hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem staðfest er að miðjumaðurinn Joey Barton muni fá annað tækifæri með liðinu á komandi tímabili. Hann losnaði úr fangelsi í gær vegna líkamsárásar. 29.7.2008 14:32
Vorkennir stuðningsmönnum Tottenham Jermain Defoe, framherji Portsmouth og fyrrum leikmaður Tottenham, segist kenna í brjóst um stuðningsmenn Tottenham eftir að félagið seldi Robbie Keane til Liverpool. 29.7.2008 14:29
Totti vill enda ferilinn hjá Steua Búkarest Francesco Totti, fyrirliði Roma á Ítalíu, sló á létta strengi á blaðamannafundi eftir að Roma tapaði 3-1 fyrir rúmenska liðinu Steua Búkarest í æfingaleik um helgina. 29.7.2008 14:14
Gardner lánaður til Hull Varnarmaðurinn Anthony Gardner hjá Tottenham var í dag lánaður til nýliða Hull í ensku úrvalsdeildinni. Gardner spilaði aðeins sex leiki með úrvalsdeildarfélaginu á síðustu leiktíð og segist fagna tækifæri til að fá að spila. 29.7.2008 13:30
Tottenham enn á eftir Bentley Stjórnarformaður Blackburn staðfesti við Sky í hádeginu að félagið væri komið aftur í samningaviðræður við Tottenham vegna vængmannsins David Bentley. 29.7.2008 12:48
Albert Guðmundsson í 10 bestu í kvöld Lokaþátturinn í heimildaþáttaröðinni um tíu bestu knattspyrnumenn Íslands verður sýndur í kvöld á Stöð2 Sport 2. 29.7.2008 12:36
Rush: Keane mun gera Torres betri Goðsögnin Ian Rush sem lék með Liverpool á sínum tíma segir að koma Robbie Keane til félagsins eigi eftir að gera Fernando Torres enn betri. 29.7.2008 12:32
Hún gerist ekki blautari og kaldari tuskan Bjarni Guðjónsson verður í fyrsta skipti í leikmannahópi KR í kvöld þegar liðið tekur á móti spútnikliði Fjölnis í lokaleik 13. umferðar í Landsbankadeildinni. Leikurinn hefst klukkan 20 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport auk þess sem fylgst verður með gangi mála á Boltavaktinni hér á Vísi. 29.7.2008 11:31
Þórður tekur við fyrirliðabandinu Þórður Guðjónsson mun taka við fyrirliðabandinu hjá Skagamönnum af Bjarna bróður sínum sem gekk í raðir KR-inga í fyrrakvöld. Þetta staðfesti Bjarki Gunnlaugsson þjálfari ÍA í samtali við fotbolta.net í gær. 29.7.2008 11:23
Ferill Robbie Keane Írski framherjinn Robbie Keane hefur komið víða við á ferli sínum sem knattspyrnumaður, en hann sló ungur í gegn með liði Wolves og varð fljótt mjög eftirsóttur leikmaður. 29.7.2008 10:52
Bent er tilbúinn að fylla skarð Keane Framherjinn Darren Bent hjá Tottenham segist vera klár í að fylla skarðið sem Robbie Keane skilur eftir sig í framlínu Lundúnaliðsins eftir að hann gekk í raðir Liverpool í gær. 29.7.2008 10:29
Keane: Draumur að fara til Liverpool Írski framherjinn Robbie Keane segir að það hafi verið æskudraumur hans að spila með Liverpool og því sé hann í sjöunda himni yfir félagaskiptunum frá Totttenham í gær. 29.7.2008 09:46
Boltavaktin: KR að vinna Fjölni Einn leikur er í Landsbankadeild karla í kvöld en að vanda er fylgst grannt með gangi mála á Boltavakt Vísis og Fréttablaðsins. 29.7.2008 17:55
U17 tapaði fyrir Noregi U17 ára landsliðið tapaði fyrsta leik sínum á Norðurlandamótinu í kvöld. Liðið mætti Norðmönnum og tapaði 4-1. 28.7.2008 23:18
Afturelding vann Stjörnuna Afturelding vann sannfærandi sigur á Stjörnunni 4-2 í eina leik kvöldsins í Landsbankadeild kvenna. Afturelding komst fjórum mörkum yfir en Stjarnan minnkaði muninn með tveimur mörkum í lokin. 28.7.2008 22:26
Jafnt hjá Þrótti og Breiðabliki Þróttur og Breiðablik gerðu 2-2 jafntefli í kvöld en leikurinn var sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 28.7.2008 21:52
Keflavík gerði jafntefli gegn Fylki Fylkir gerði 3-3 jafntefli við Keflavík í hörkuleik í Árbænum í kvöld. Keflvíkingar komust í 3-1 en Fylkismenn jöfnuðu á 86. mínútu leiksins. FH-ingar hafa því eins stigs forystu á toppi deildarinnar. 28.7.2008 21:45
Framarar unnu HK-inga Framarar unnu sinn annan leik í röð þegar þeir lögðu HK á Kopavogsvelli 2-0. Þeir byrjuðu af meiri krafti og komust yfir eftir ellefu mínútna leik þegar Auðun Helgason átti frábæra sendingu fram völlinn á Paul McShane sem gerði allt rétt. 28.7.2008 21:40
Hannes skoraði í sigri Sundsvall Sundsvall vann 2-0 útisigur á GAIS í sænska boltanum í kvöld. Sverrir Garðarsson, Ari Freyr Skúlason og Hannes Þ. Sigurðsson léku allan leikinn fyrir Sundsvall. 28.7.2008 19:00
Boltavaktin: Þrír leikir í kvöld Þrír leikir eru í Landsbankadeild karla í kvöld en að vanda er fylgst grannt með gangi mála á Boltavakt Vísis og Fréttablaðsins. 28.7.2008 18:00
Robbie Keane orðinn leikmaður Liverpool Robbie Keane er orðinn leikmaður Liverpool. Þessi 28 ára leikmaður kemur frá Tottenham og skrifaði hann undir fjögurra ára samning við Liverpool. 28.7.2008 17:59
Vidic: Erum í frábæru standi Manchester United vann Portsmouth 2-1 í æfingaleik í Nígeríu í gær. Chris Eagles og Carlos Tevez skoruðu mörk United en Jermain Defoe fyrir Portsmouth. Hermann Hreiðarsson lék fyrri hálfleikinn. 28.7.2008 17:29
Diouf búinn að skrifa undir Sunderland hefur formlega gengið frá kaupunum á El-Hadji Diouf frá Bolton. Kaupverðið er 2,5 milljónir punda og skrifaði leikmaðurinn undir samning til fjögurra ára. 28.7.2008 17:21
Eiður fékk mest að spila í Skotlandi Barcelona lék tvo æfingaleiki í Skotlandi en athyglisvert er að Eiður Smári Guðjohnsen fékk mestan spilatíma af leikmönnum liðsins. Eiður lék í 140 mínútur en Alexander Hleb, nýjasti liðsmaður Börsunga, lék alls 21 mínútu. 28.7.2008 17:13
Sonur Steve Harris til reynslu hjá Fredrikstad Sonur bassaleikarans Steve Harris úr þungarokkssveitinni Iron Maiden er nú til reynslu hjá norska úrvalsdeildarfélaginu Fredrikstad, en með liðinu leikur Garðar Jóhannsson. 28.7.2008 16:44
Bolton kaupir hollenskan miðjumann Enska úrvalsdeildarfélagið Bolton gekk í dag frá kaupum á hollenska miðjumanninum Mustapha Riga frá Levante á Spáni. Mustapha er fæddur í Gana og hefur samþykkt þriggja ára samningstilboð félagsins, en hann á reyndar eftir að fá alþjóðlega leikheimild. 28.7.2008 16:30
Keane færist nær Liverpool Írski landsliðsmaðurinn Robbie Keane hjá Tottenham er við það að ganga í raðir Liverpool ef marka má enska fjölmiðla í dag. Sagt er að þeir rauðu séu tilbúnir að greiða allt að 20 milljónir punda fyrir framherjann sem hefur farið fram á sölu frá Lundúnafélaginu. 28.7.2008 14:31
Muntari til Inter Miðjumaðurinn Sulley Muntari hjá Portsmouth gekk í dag í raðir Inter Milan á Ítalíu og hefur undirritað fjögurra ára samning við ítölsku meistarana. Talið er að félagaskipti þessi bindi enda á áhuga Inter á Frank Lampard hjá Chelsea. 28.7.2008 14:20
Yfirlýsing frá Valsmönnum Knattspyrnudeild Vals gaf í dag frá sér yfirlýsingu vegna ummæla Bjarna Guðjónssonar á Vísi í gærkvöld eftir að hann gekk í raðir KR. 28.7.2008 14:02
Helgi jafnaði met Tómasar Inga Valsmaðurinn Helgi Sigurðsson varð annar leikmaðurinn til að setja þrennu fyrir þrjú lið í efstu deild í knattspyrnu þegar hann skoraði þrjú mörk fyrir Val í Grindavík í gær. 28.7.2008 13:25
10 bestu refirnir í ensku úrvalsdeildinni Breska blaðið Sun hefur tekið saman lista yfir 10 bestu "gömlu refina" sem spilað hafa í ensku úrvalsdeildinni í tilefni af því að hinn síungi Dean Windass tryggði Hull City sæti í úrvalsdeildinni síðasta vor. 28.7.2008 13:23
Ekkert múður hjá Scolari John Terry, fyrirliði Chelsea, segir engan vafa leika á því að Luiz Felipe Scolari sé maðurinn til að stýra liðinu og segist ekki vilja lenda í skammarkróknum hjá Brasilíumanninum. 28.7.2008 13:00
Barton laus úr grjótinu Miðjumaðurinn Joey Barton hjá Newcastle losnaði úr fangelsi í dag eftir að hafa dúsað þar í 74 daga af sex mánaða dómi sínum sem hann fékk fyrir að ráðast á ungling í miðborg Liverpool í desember í fyrra. 28.7.2008 12:16
Andy Johnson í læknisskoðun hjá Fulham Framherjinn Andy Johnson er nú í læknisskoðun hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Fulham samkvæmt Sky Sports. Everton hefur fram til þessa ekki kært sig um að selja leikmanninn en talið er að Lundúnafélagið sé tilbúið að borga á bilinu 10-12 milljónir punda fyrir hann. 28.7.2008 12:13
Áhugi Valsmanna var kveikjan að brottför Bjarna Bjarni Guðjónsson sagði ástæðu þess að hann skipti yfir í KR frá ÍA í gær hafa verið þá að "ákveðin atburðarás hafi farið af stað án hans vilja." Gísli Gíslason, formaður meistaraflokksráðs ÍA hefur aðra sögu að segja. 28.7.2008 11:52
Þórður aðstoðar Arnar og Bjarka Þórður Þórðarson, sem verið hefur yfirþjálfari yngri flokka ÍA, hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari þeirra Arnars og Bjarka Gunnlaugssona hjá meistaraflokki félagsins. 28.7.2008 11:28
Guðjón: Menn eru „signaðir“, seldir eða reknir Bjarni Guðjónsson skrifaði í gærkvöld undir fjögurra og hálfs árs samning við KR og fer því frá uppeldisfélagi sínu fljótlega á eftir föður sínum Guðjóni sem rekinn var á dögunum. 28.7.2008 11:20
HK fær tvo varnarmenn Knattspyrnudeild HK hefur fengið tvo nýja varnarmenn til félagsins fyrir lokasprettinn í Landsbankadeildinni. Þetta eru Slóveninn Erdzan Beciri og Kósóvómaðurinn Benis Krasniqi, en þeir eru báðir varnarmenn. 28.7.2008 10:35
Scolari vill vinna alla bikara Luiz Felipe Scolari, stjóri Chelsea, segir liðið ætla að stefna á að vinna allar fjórar keppnirnar sem það tekur þátt í á næstu leiktíð því það hafi fulla burði til þess. 28.7.2008 10:24
Bjarni Guðjónsson: Samningur við KR til 2012 Skagamaðurinn Bjarni Guðjónsson skrifaði í kvöld undir fjögurra og hálfs árs samning við KR. Forráðamenn KR staðfestu þetta við Vísi og jafnframt að náðst hefði samkomulag við ÍA um kaupverð. Bjarni sagði við Vísi í kvöld að KR hefði alltaf verið fyrsti kostur. 28.7.2008 00:01
Diouf í læknisskoðun hjá Sunderland Sky fréttastofan greinir frá því að Senegalinn El-Hadji Diouf sé nú í læknisskoðun hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Sunderland. Diouf hefur verið hjá Bolton síðan árið 2005, en hefur verið orðaður við félagaskipti í allt sumar. Talið er að hann sé falur fyrir um 2,5 milljónir punda. 28.7.2008 14:28
Djurgården heldur áfram að tapa Djurgården tapaði enn einu sinni í dag, að þessu sinni fyrir Helsingborg 2-1. Liðið hefur ekki unnið leik síðan í apríl en þjálfari þess er Sigurður Jónsson. 27.7.2008 19:23