Fleiri fréttir Nýliði frá Crystal Palace í enska hópnum en ekkert pláss fyrir Rashford og Sancho Gareth Southgate, þjálfari enska landsliðsins, hefur tilkynnt hóp sinn fyrir vináttuleikina gegn Sviss og Fílabeinsströndinni. Einn nýliði er í hópnum en stór nöfn eru utan hans. 17.3.2022 16:00 „Liðið hefur þroskast gríðarlega“ Guðmundur Guðmundsson fundaði með leikmönnum íslenska handboltalandsliðsins í morgun og markmiðið er skýrt. Þeir ætla sér að komast á Ólympíuleikana í París 2024. Guðmundur segir spennandi tíma fram undan hjá strákunum okkar. 17.3.2022 15:33 Njarðvíkinga þyrstir í titil Aliyah Collier segir Njarðvíkinga hungraða í að binda endi á langa titlaþurrð félagsins. Njarðvík varð tvöfaldur meistari 2012 en hefur ekki unnið titil síðan þá. En það gæti breyst um helgina. 17.3.2022 15:16 Hópsmit hjá Íslendingaliðinu í Brann og fyrsti leikur Berglindar og Svövu í hættu Kvennalið Brann spilar sinn fyrsta leik á tímabilinu um næstu helgi en þrátt fyrir að flestir líti svo á að kórónuveiran heyri nánast sögunni til þá er hún til vandræða hjá norska félaginu. 17.3.2022 15:02 Guðmundur stýrir strákunum okkar áfram Eftir nokkuð langar samningaviðræður er nú orðið ljóst að Guðmundur Guðmundsson verður áfram landsliðsþjálfari karla í handbolta. 17.3.2022 14:33 Gæsahúð og geðshræring eftir sigurkörfu frá miðju Kate Cordes kom sínu liði í úrslitaleikinn á fylkismeistaramótinu með ótrúlegri sigurkörfu frá miðju. 17.3.2022 14:01 Gæsluvarðhald yfir bandarískri körfuboltastjörnu í Rússlandi framlengt Dómstóll í Moskvu hefur framlengt gæsluvarðhald yfir bandarísku körfuboltastjörnunni Brittney Griner þar til 19. mars næstkomandi. Griner var handtekin fyrir mánuði síðan á flugvelli í Rússlandi og ekkert til hennar sést eða frá henni heyrst síðan. 17.3.2022 13:55 „Eina sem við erum búnar að horfa á er bikarinn“ Blikar eru í dauðafæri á að komast í bikarúrslit í fyrsta sinn í sögu félagsins. Breiðablik mætir 1. deildarliði Snæfells í undanúrslitum VÍS-bikars kvenna í körfubolta í dag. 17.3.2022 13:30 Klopp: Allir ættu að leggja nafn Martinelli á minnið Einn ungur leikmaður Arsenal fékk mikla lofræðu frá knattspyrnustjóra Liverpool eftir leik Liverpool og Arsenal í ensku úrvalsdeildinni i gær. 17.3.2022 13:01 „Þær eru betri en við en það getur allt gerst“ 1. deildarlið Snæfells komst alla leið í undanúrslit VÍS-bikarsins þar sem þær mæta Subway-deildar liði Breiðabliks í dag. Fyrirliði Hólmara er ekkert allt of bjartsýn á sigur fyrir leikinn en miði er möguleiki. 17.3.2022 12:30 Áfall fyrir Selfoss: Ísak ristarbrotinn Selfyssingar urðu fyrir miklu áfalli þegar örvhenta skyttan Ísak Gústafsson ristarbrotnaði á æfingu með U-20 ára landsliðinu. 17.3.2022 12:19 Enginn veit hvar ein besta körfuboltakona heims er niðurkomin Bandaríska körfuboltakonan Brittney Griner var handtekin á flugvelli í Rússlandi fyrir mánuði síðan. Síðan veit enginn hvað varð um hana. 17.3.2022 12:01 Stefnir í kuldalega veiðiopnun Veiðitímabilið hefst 1. apríl en það er varla hægt að tala um að þá hefjist veiðisumar enda fátt sem minnir á sumar þessa dagana. 17.3.2022 11:02 Þungavigtin: Elfar vill losna frá Breiðabliki Miðvörðurinn öflugi Elfar Freyr Helgason vill komast að láni í burtu frá Breiðabliki í sumar með það í huga að fá stærra hlutverk en honum virðist ætlað hjá Blikum. 17.3.2022 10:47 Manchester Evening News: Enska úrvalsdeildin að hjálpa Liverpool Liverpool minnkaði forskot Manchester City niður í eitt stig í gærkvöldi með því að sækja þrjú stig á Emirates leikvann þeirra Arsenal manna. 17.3.2022 10:31 „Stríð er það versta sem til er“ Eins og aðrir Úkraínumenn hefur Igor Kopyshynskyi, handboltamaður í Haukum, miklar áhyggjur af stöðunni þar í landi. Hann hefur hafið söfnun til styrktar börnum í Úkraínu. Ef ekki hefði verið fyrir símtal frá Haukum hefði hann mögulega verið í Úkraínu þegar stríðið þar braust út. 17.3.2022 10:00 Almenningur gæti fengið að sjá lögregluskýrsluna um Cristiano Ronaldo Alríkisdómstóll í Las Vegas hefur opnað á möguleikann á því að skýrsla Las Vegas lögreglunnar um Cristiano Ronaldo verði gerð opinber. 17.3.2022 09:31 „Set líka þrýsting á mig að vera frábær“ Ómar Ingi Magnússon fagnar því að auknar kröfur séu gerðar til íslenska landsliðsins í handbolta. 17.3.2022 09:00 Paul Pogba: Versta martröð fjölskyldunnar Brotist var inn í hús Manchester United leikmannsins Paul Pogba á meðan hann var að spila í Meistaradeildinni á þriðjudagskvöldið. Hann lofar verðlaunum fyrir upplýsingar sem leiða til handtöku þeirra seku. 17.3.2022 08:01 Curry meiddist og Golden State réð ekkert við Boston-liðið án hans Þetta var ekki góð nótt fyrir Golden State Warriors sem tapaði ekki aðeins illa á heimavelli heldur missti líka Stephen Curry meiddan af velli. 17.3.2022 07:30 „Augnablik sem maður fær bara gæsahúð að hugsa um“ Leikjahæsti markvörður Íslands, Hannes Þór Halldórsson, hefur lagt hanskana á hilluna og mun ekki spila knattspyrnu aftur. Hannes fór stuttlega yfir ferilinn með Svövu Kristínu Grétarsdóttur. 17.3.2022 07:01 Þriðja árið í röð sem Juventus dettur úr leik í 16-liða úrslitum Pressan á Massimiliano Allegri, knattspyrnustjóra Juventus, mun aukast til muna eftir afar óvænt 0-3 tap liðsins á heimavelli gegn Villarreal í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 16.3.2022 23:00 „Ef maður fær galopið skot í horninu í jöfnum leik lætur maður það fljúga“ Davíð Arnar Ágústsson setti niður tvö stór skot undir lokin þegar Þór Þ. vann Val í undanúrslitum VÍS-bikarsins í körfubolta í kvöld. Leikurinn var mjög jafn en Þórsarar höfðu sigur á endanum. 16.3.2022 22:50 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Þór Þ. - Valur 90-85 | Þórsarar sterkari á svellinu undir lokin Íslandsmeistarar Þórs Þ. eru komnir í úrslit VÍS-bikars karla eftir sigur á Val, 90-85, í Smáranum í kvöld. Þórsarar mæta Stjörnumönnum í úrslitaleiknum á laugardaginn. 16.3.2022 22:45 Chelsea vinnur þriðja leikinn í röð eftir frystingu eigna Þrátt fyrir öll lætin utan vallar þá virðist það lítið hafa áhrif á spilamennsku Chelsea. Chelsea vann í kvöld þriðja leikinn í röð eftir að eignir Roman Abramovich, eiganda Chelsea, voru frystar. Chelsea vann 1-2 útisigur á Lille og þar með 1-4 samanlagðan sigur úr leikjunum tveimur. 16.3.2022 22:30 Liverpool sótti þrjú stig á Emirates Liverpool minnkar forskot Manchester City niður í eitt stig með tveggja marka sigri á Arsenal í London, 0-2. 16.3.2022 22:00 Harry Kane setti nýtt markamet í útisigri á Brighton Tottenham vann 0-2 útisigur á Brighton á Amex vellinum í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Cristian Romero og Harry Kane sáu um mörkin í sitt hvorum hálfleiknum. 16.3.2022 21:30 Valencia vann nauman sigur í Eurocup Martin Hermannsson, leikmaður Valencia, fagnaði sigri í Eurocup á meðan Ægir Þór, leikmaður Gipuzkoa, varð að sætta sig vð tap í Leb Oro. 16.3.2022 21:15 Jón Axel stigalaus í tapi Harko Merlins Jón Axel Guðmundsson og félagar í Harko Merlins Crailsheim eru úr leik í Evrópudeild FIBA í körfubolta eftir 85-77 tap gegn ZZ Leiden. 16.3.2022 20:53 Umfjöllun, viðtal og myndir: Stjarnan - Keflavík 95-93 | Stjarnan í bikarúrslit fjórða skiptið í röð eftir framlengdan leik Stjarnan vann tveggja stiga sigur á Keflavík 95-93 í spennutrylli þar sem úrslitin réðust á loka sekúndunum í framlengingu. Þetta er í fjórða skiptið í röð sem Stjarnan kemst í bikarúrslit. 16.3.2022 20:26 Dortmund viðheldur pressu á Bayern Borussia Dortmund vann 0-1 sigur á Mainz í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 16.3.2022 19:52 Pisa missir toppsætið Hjörtur Hermannsson og félagar í Pisa misstigu sig rækilega í toppbaráttu ítölsku B deildarinnar í fótbolta. Pisa var í heimsókn hjá Ascoli þar sem heimamenn unnu 2-0 sigur. 16.3.2022 19:37 Mesta bikarþurrð Man Utd í 40 ár Manchester United féll í gær úr leik í Mestaradeildinni eftir 0-1 tap á heimavelli gegn Atletico Madrid í 16-liða úrslitum. Með tapinu er nánast ljóst að Manchester United mun ekki vinna bikar á þessu tímabili en United vann síðast bikar árið 2017. 16.3.2022 18:32 „Mætum vel gíraðir og vonandi með alla Höfnina með okkur“ „Okkur langar í þennan. Hinn kom í fyrra og núna er vonandi kominn tími á þennan,“ sagði Ragnar Örn Bragason um bikarmeistaratitilinn sem er mögulega í boði fyrir Íslandsmeistara Þórs Þorlákshöfn ef þeir vinna Val í undanúrslitum VÍS-bikarsins í körfubolta í dag. 16.3.2022 15:31 Lærin stöðvuðu Sveindísi eftir tvennuna en Wolfsburg á toppinn Sveindís Jane Jónsdóttir gat ekki fylgt eftir tvennu sinni um helgina fyrir Wolfsburg í dag, vegna stífleika í lærvöðva, þegar liðið kom sér á topp þýsku 1. deildarinnar í fótbolta. 16.3.2022 15:02 „Væri gríðarlega stórt að stimpla nýtt ártal á vegginn“ Kristófer Acox segir spennandi fyrir Valsmenn að vera loksins komnir í baráttu um stóra titla. Valur mætir Íslandsmeisturum Þórs Þ. í undanúrslitum VÍS-bikarsins í körfubolta í kvöld. 16.3.2022 14:31 „Líður eins og liðið sé á mikilli uppleið“ Arnþór Freyr Guðmundsson og félagar í Stjörnuliðinu mæta Keflavík í dag í undanúrslitum VÍS bikars karla í körfubolta. 16.3.2022 13:31 Stærsta endurkoman síðan Laudrup kom til baka í landsliðið Danir fagna endurkomu Christian Eriksen í danska landsliðið og hann gæti spilað á táknrænum stað undir lok mánaðarins. 16.3.2022 13:00 „Það er alltaf hungur í Keflavík að fá titla í hús“ Valur Orri Valsson og félagar í Keflavíkurliðinu mæta Stjörnunni í dag í undanúrslitum VÍS bikars karla í körfubolta. 16.3.2022 12:31 Paul Scholes: Ef Simeone væri stjóri Man. Utd þá hefði United farið áfram Paul Scholes, margfaldur meistari með Manchester United, skellti skuldinni á knattspyrnustjórann Ralf Rangnick eftir að United-liðið datt út úr Meistaradeildinni á Old Trafford í gærkvöldi. 16.3.2022 12:01 Darri fer til Parísar eftir tímabilið Handboltamaðurinn Darri Aronsson hleypir heimdraganum í sumar þegar hann gengur í raðir franska liðsins Ivry. Hann hefur skrifað undir þriggja ára samning við Ivry. 16.3.2022 11:29 Hannes hættur eftir glæstan feril: „Eitthvað sem mig óraði ekki fyrir í mínum villtustu draumum“ Hannes Þór Halldórsson, sá markvörður sem leikið hefur flesta landsleiki fyrir Ísland, hefur ákveðið að leggja hanskana á hilluna. 16.3.2022 10:30 Valsmenn unnu fyrstu bikartvennuna á öldinni Valur varð um síðustu helgi bikarmeistari í bæði karla- og kvennaflokki í handbolta eftir sigra í úrslitaleikjunum á Ásvöllum. Það er langt frá því að vera árlegur viðburður að sama félag vinni bikarinn hjá báðum kynjum. 16.3.2022 10:30 De Gea: Manchester United langt frá því að vinna titla David de Gea og félagar í Manchester United duttu út úr Meistaradeildinni á heimavelli sínum í gærkvöldi. Spænski markvörðurinn segir liðið vera langt frá því að geta keppt um titlana í ensku úrvalsdeildinni og í Meistaradeildinni. Að hans mati er þetta enn eitt „slæma árið“. 16.3.2022 10:01 Leikmaður Hauka stendur fyrir söfnun fyrir börn í Úkraínu Ihor Kopyshynskyi, úkraínskur leikmaður Hauka í handbolta, stendur fyrir söfnun fyrir börn í heimalandinu. 16.3.2022 09:42 Sjá næstu 50 fréttir
Nýliði frá Crystal Palace í enska hópnum en ekkert pláss fyrir Rashford og Sancho Gareth Southgate, þjálfari enska landsliðsins, hefur tilkynnt hóp sinn fyrir vináttuleikina gegn Sviss og Fílabeinsströndinni. Einn nýliði er í hópnum en stór nöfn eru utan hans. 17.3.2022 16:00
„Liðið hefur þroskast gríðarlega“ Guðmundur Guðmundsson fundaði með leikmönnum íslenska handboltalandsliðsins í morgun og markmiðið er skýrt. Þeir ætla sér að komast á Ólympíuleikana í París 2024. Guðmundur segir spennandi tíma fram undan hjá strákunum okkar. 17.3.2022 15:33
Njarðvíkinga þyrstir í titil Aliyah Collier segir Njarðvíkinga hungraða í að binda endi á langa titlaþurrð félagsins. Njarðvík varð tvöfaldur meistari 2012 en hefur ekki unnið titil síðan þá. En það gæti breyst um helgina. 17.3.2022 15:16
Hópsmit hjá Íslendingaliðinu í Brann og fyrsti leikur Berglindar og Svövu í hættu Kvennalið Brann spilar sinn fyrsta leik á tímabilinu um næstu helgi en þrátt fyrir að flestir líti svo á að kórónuveiran heyri nánast sögunni til þá er hún til vandræða hjá norska félaginu. 17.3.2022 15:02
Guðmundur stýrir strákunum okkar áfram Eftir nokkuð langar samningaviðræður er nú orðið ljóst að Guðmundur Guðmundsson verður áfram landsliðsþjálfari karla í handbolta. 17.3.2022 14:33
Gæsahúð og geðshræring eftir sigurkörfu frá miðju Kate Cordes kom sínu liði í úrslitaleikinn á fylkismeistaramótinu með ótrúlegri sigurkörfu frá miðju. 17.3.2022 14:01
Gæsluvarðhald yfir bandarískri körfuboltastjörnu í Rússlandi framlengt Dómstóll í Moskvu hefur framlengt gæsluvarðhald yfir bandarísku körfuboltastjörnunni Brittney Griner þar til 19. mars næstkomandi. Griner var handtekin fyrir mánuði síðan á flugvelli í Rússlandi og ekkert til hennar sést eða frá henni heyrst síðan. 17.3.2022 13:55
„Eina sem við erum búnar að horfa á er bikarinn“ Blikar eru í dauðafæri á að komast í bikarúrslit í fyrsta sinn í sögu félagsins. Breiðablik mætir 1. deildarliði Snæfells í undanúrslitum VÍS-bikars kvenna í körfubolta í dag. 17.3.2022 13:30
Klopp: Allir ættu að leggja nafn Martinelli á minnið Einn ungur leikmaður Arsenal fékk mikla lofræðu frá knattspyrnustjóra Liverpool eftir leik Liverpool og Arsenal í ensku úrvalsdeildinni i gær. 17.3.2022 13:01
„Þær eru betri en við en það getur allt gerst“ 1. deildarlið Snæfells komst alla leið í undanúrslit VÍS-bikarsins þar sem þær mæta Subway-deildar liði Breiðabliks í dag. Fyrirliði Hólmara er ekkert allt of bjartsýn á sigur fyrir leikinn en miði er möguleiki. 17.3.2022 12:30
Áfall fyrir Selfoss: Ísak ristarbrotinn Selfyssingar urðu fyrir miklu áfalli þegar örvhenta skyttan Ísak Gústafsson ristarbrotnaði á æfingu með U-20 ára landsliðinu. 17.3.2022 12:19
Enginn veit hvar ein besta körfuboltakona heims er niðurkomin Bandaríska körfuboltakonan Brittney Griner var handtekin á flugvelli í Rússlandi fyrir mánuði síðan. Síðan veit enginn hvað varð um hana. 17.3.2022 12:01
Stefnir í kuldalega veiðiopnun Veiðitímabilið hefst 1. apríl en það er varla hægt að tala um að þá hefjist veiðisumar enda fátt sem minnir á sumar þessa dagana. 17.3.2022 11:02
Þungavigtin: Elfar vill losna frá Breiðabliki Miðvörðurinn öflugi Elfar Freyr Helgason vill komast að láni í burtu frá Breiðabliki í sumar með það í huga að fá stærra hlutverk en honum virðist ætlað hjá Blikum. 17.3.2022 10:47
Manchester Evening News: Enska úrvalsdeildin að hjálpa Liverpool Liverpool minnkaði forskot Manchester City niður í eitt stig í gærkvöldi með því að sækja þrjú stig á Emirates leikvann þeirra Arsenal manna. 17.3.2022 10:31
„Stríð er það versta sem til er“ Eins og aðrir Úkraínumenn hefur Igor Kopyshynskyi, handboltamaður í Haukum, miklar áhyggjur af stöðunni þar í landi. Hann hefur hafið söfnun til styrktar börnum í Úkraínu. Ef ekki hefði verið fyrir símtal frá Haukum hefði hann mögulega verið í Úkraínu þegar stríðið þar braust út. 17.3.2022 10:00
Almenningur gæti fengið að sjá lögregluskýrsluna um Cristiano Ronaldo Alríkisdómstóll í Las Vegas hefur opnað á möguleikann á því að skýrsla Las Vegas lögreglunnar um Cristiano Ronaldo verði gerð opinber. 17.3.2022 09:31
„Set líka þrýsting á mig að vera frábær“ Ómar Ingi Magnússon fagnar því að auknar kröfur séu gerðar til íslenska landsliðsins í handbolta. 17.3.2022 09:00
Paul Pogba: Versta martröð fjölskyldunnar Brotist var inn í hús Manchester United leikmannsins Paul Pogba á meðan hann var að spila í Meistaradeildinni á þriðjudagskvöldið. Hann lofar verðlaunum fyrir upplýsingar sem leiða til handtöku þeirra seku. 17.3.2022 08:01
Curry meiddist og Golden State réð ekkert við Boston-liðið án hans Þetta var ekki góð nótt fyrir Golden State Warriors sem tapaði ekki aðeins illa á heimavelli heldur missti líka Stephen Curry meiddan af velli. 17.3.2022 07:30
„Augnablik sem maður fær bara gæsahúð að hugsa um“ Leikjahæsti markvörður Íslands, Hannes Þór Halldórsson, hefur lagt hanskana á hilluna og mun ekki spila knattspyrnu aftur. Hannes fór stuttlega yfir ferilinn með Svövu Kristínu Grétarsdóttur. 17.3.2022 07:01
Þriðja árið í röð sem Juventus dettur úr leik í 16-liða úrslitum Pressan á Massimiliano Allegri, knattspyrnustjóra Juventus, mun aukast til muna eftir afar óvænt 0-3 tap liðsins á heimavelli gegn Villarreal í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 16.3.2022 23:00
„Ef maður fær galopið skot í horninu í jöfnum leik lætur maður það fljúga“ Davíð Arnar Ágústsson setti niður tvö stór skot undir lokin þegar Þór Þ. vann Val í undanúrslitum VÍS-bikarsins í körfubolta í kvöld. Leikurinn var mjög jafn en Þórsarar höfðu sigur á endanum. 16.3.2022 22:50
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Þór Þ. - Valur 90-85 | Þórsarar sterkari á svellinu undir lokin Íslandsmeistarar Þórs Þ. eru komnir í úrslit VÍS-bikars karla eftir sigur á Val, 90-85, í Smáranum í kvöld. Þórsarar mæta Stjörnumönnum í úrslitaleiknum á laugardaginn. 16.3.2022 22:45
Chelsea vinnur þriðja leikinn í röð eftir frystingu eigna Þrátt fyrir öll lætin utan vallar þá virðist það lítið hafa áhrif á spilamennsku Chelsea. Chelsea vann í kvöld þriðja leikinn í röð eftir að eignir Roman Abramovich, eiganda Chelsea, voru frystar. Chelsea vann 1-2 útisigur á Lille og þar með 1-4 samanlagðan sigur úr leikjunum tveimur. 16.3.2022 22:30
Liverpool sótti þrjú stig á Emirates Liverpool minnkar forskot Manchester City niður í eitt stig með tveggja marka sigri á Arsenal í London, 0-2. 16.3.2022 22:00
Harry Kane setti nýtt markamet í útisigri á Brighton Tottenham vann 0-2 útisigur á Brighton á Amex vellinum í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Cristian Romero og Harry Kane sáu um mörkin í sitt hvorum hálfleiknum. 16.3.2022 21:30
Valencia vann nauman sigur í Eurocup Martin Hermannsson, leikmaður Valencia, fagnaði sigri í Eurocup á meðan Ægir Þór, leikmaður Gipuzkoa, varð að sætta sig vð tap í Leb Oro. 16.3.2022 21:15
Jón Axel stigalaus í tapi Harko Merlins Jón Axel Guðmundsson og félagar í Harko Merlins Crailsheim eru úr leik í Evrópudeild FIBA í körfubolta eftir 85-77 tap gegn ZZ Leiden. 16.3.2022 20:53
Umfjöllun, viðtal og myndir: Stjarnan - Keflavík 95-93 | Stjarnan í bikarúrslit fjórða skiptið í röð eftir framlengdan leik Stjarnan vann tveggja stiga sigur á Keflavík 95-93 í spennutrylli þar sem úrslitin réðust á loka sekúndunum í framlengingu. Þetta er í fjórða skiptið í röð sem Stjarnan kemst í bikarúrslit. 16.3.2022 20:26
Dortmund viðheldur pressu á Bayern Borussia Dortmund vann 0-1 sigur á Mainz í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 16.3.2022 19:52
Pisa missir toppsætið Hjörtur Hermannsson og félagar í Pisa misstigu sig rækilega í toppbaráttu ítölsku B deildarinnar í fótbolta. Pisa var í heimsókn hjá Ascoli þar sem heimamenn unnu 2-0 sigur. 16.3.2022 19:37
Mesta bikarþurrð Man Utd í 40 ár Manchester United féll í gær úr leik í Mestaradeildinni eftir 0-1 tap á heimavelli gegn Atletico Madrid í 16-liða úrslitum. Með tapinu er nánast ljóst að Manchester United mun ekki vinna bikar á þessu tímabili en United vann síðast bikar árið 2017. 16.3.2022 18:32
„Mætum vel gíraðir og vonandi með alla Höfnina með okkur“ „Okkur langar í þennan. Hinn kom í fyrra og núna er vonandi kominn tími á þennan,“ sagði Ragnar Örn Bragason um bikarmeistaratitilinn sem er mögulega í boði fyrir Íslandsmeistara Þórs Þorlákshöfn ef þeir vinna Val í undanúrslitum VÍS-bikarsins í körfubolta í dag. 16.3.2022 15:31
Lærin stöðvuðu Sveindísi eftir tvennuna en Wolfsburg á toppinn Sveindís Jane Jónsdóttir gat ekki fylgt eftir tvennu sinni um helgina fyrir Wolfsburg í dag, vegna stífleika í lærvöðva, þegar liðið kom sér á topp þýsku 1. deildarinnar í fótbolta. 16.3.2022 15:02
„Væri gríðarlega stórt að stimpla nýtt ártal á vegginn“ Kristófer Acox segir spennandi fyrir Valsmenn að vera loksins komnir í baráttu um stóra titla. Valur mætir Íslandsmeisturum Þórs Þ. í undanúrslitum VÍS-bikarsins í körfubolta í kvöld. 16.3.2022 14:31
„Líður eins og liðið sé á mikilli uppleið“ Arnþór Freyr Guðmundsson og félagar í Stjörnuliðinu mæta Keflavík í dag í undanúrslitum VÍS bikars karla í körfubolta. 16.3.2022 13:31
Stærsta endurkoman síðan Laudrup kom til baka í landsliðið Danir fagna endurkomu Christian Eriksen í danska landsliðið og hann gæti spilað á táknrænum stað undir lok mánaðarins. 16.3.2022 13:00
„Það er alltaf hungur í Keflavík að fá titla í hús“ Valur Orri Valsson og félagar í Keflavíkurliðinu mæta Stjörnunni í dag í undanúrslitum VÍS bikars karla í körfubolta. 16.3.2022 12:31
Paul Scholes: Ef Simeone væri stjóri Man. Utd þá hefði United farið áfram Paul Scholes, margfaldur meistari með Manchester United, skellti skuldinni á knattspyrnustjórann Ralf Rangnick eftir að United-liðið datt út úr Meistaradeildinni á Old Trafford í gærkvöldi. 16.3.2022 12:01
Darri fer til Parísar eftir tímabilið Handboltamaðurinn Darri Aronsson hleypir heimdraganum í sumar þegar hann gengur í raðir franska liðsins Ivry. Hann hefur skrifað undir þriggja ára samning við Ivry. 16.3.2022 11:29
Hannes hættur eftir glæstan feril: „Eitthvað sem mig óraði ekki fyrir í mínum villtustu draumum“ Hannes Þór Halldórsson, sá markvörður sem leikið hefur flesta landsleiki fyrir Ísland, hefur ákveðið að leggja hanskana á hilluna. 16.3.2022 10:30
Valsmenn unnu fyrstu bikartvennuna á öldinni Valur varð um síðustu helgi bikarmeistari í bæði karla- og kvennaflokki í handbolta eftir sigra í úrslitaleikjunum á Ásvöllum. Það er langt frá því að vera árlegur viðburður að sama félag vinni bikarinn hjá báðum kynjum. 16.3.2022 10:30
De Gea: Manchester United langt frá því að vinna titla David de Gea og félagar í Manchester United duttu út úr Meistaradeildinni á heimavelli sínum í gærkvöldi. Spænski markvörðurinn segir liðið vera langt frá því að geta keppt um titlana í ensku úrvalsdeildinni og í Meistaradeildinni. Að hans mati er þetta enn eitt „slæma árið“. 16.3.2022 10:01
Leikmaður Hauka stendur fyrir söfnun fyrir börn í Úkraínu Ihor Kopyshynskyi, úkraínskur leikmaður Hauka í handbolta, stendur fyrir söfnun fyrir börn í heimalandinu. 16.3.2022 09:42