Fleiri fréttir

Durant með 38 stig er meistararnir komust í 3-1

Golden State Warriors, ríkjandi meistarar í NBA-deildinni, eru komnir í 3-1 gegn New Orleans Pelicans í úrslitakeppninni þar í landi eftir stórsigur í fjórða leik liðanna í kvöld, 118-92.

Heimir á toppnum í Færeyjum

Heimir Guðjónsson heldur áfram að gera góða hluti með HB í færeysku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en HB vann 5-0 sigur á AB í dag.

Stórmeistarajafntefli í hitaleik

Barcelona og Real Madrid gerðu 2-2 jafntefli er liðin mættust á Camp Nou í kvöld en leikurinn var síðari leikur þessara liða á leiktíðinni.

Chelsea eygir enn von á Meistaradeildarsæti

Chelsea eygir enn von á Meistaradeildarsæti eftir 1-0 sigur á Liverpool i stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Eina mark leiksins kom í fyrri hálfleik.

Pep: Við tökum áskoruninni

Pep Guardiola, stjóri City, var tekinn í viðtal eftir leik liðsins við Huddersfield í dag þar sem hann var spurður út í árangur sinn á Englandi.

Bröndby og FCK skildu jöfn

Hjörtur Hermannsson sat allan leikinn á varamannbekk Bröndby í jafntefli liðsins gegn FC Kaupmannahöfn í dag.

Ómar með fimm í sigri Århus

Það voru þónokkrir Íslendingar í eldlínunni í danska handboltanum í dag þegar það kom í ljós hvaða fjögur lið spila í undanúrslitum deildarinnar.

Tryggvi og félagar með sigur

Tryggvi Hlinason og félagar í Valencia báru sigur úr býtum gegn Montakit Fuenlabrada í spænska körfuboltanum nú í morgun.

Pep: Sterling er heiðarlegur

Pep Guardiola, stjóri City, segir að Raheem Sterling sé heiðarlegur leikmaður og ástæðan fyrir því að hann fái ekki dæmd víti séu mistök dómara en ekki óheiðarleiki.

Risar mætast á Brúnni | Upphitun

Það er hörku sunnudagur framundan í enska boltanum í dag en þrír leikir eru á dagskrá í dag. Einn Íslendingur verður í eldlínunni.

Ragnar aftur í Þorlákshöfn

Ragnar Örn Bragason hefur ákveðið að skipta á nýjan leik yfir í Þór Þorlákshöfn í Dominos-deild karla. Hafnarfréttir greina frá.

Gísli setti stoðsendingarmet

Gísli Þorgeir Kristjánsson var algjörlega magnaður er FH vann þriggja marka sigur, 41-38, á Selfoss í framlengdum leik og tryggði sér þar með oddaleik í rimmu liðanna um laust sæti í úrslitum Olís-deildarinnar.

Er Griezmann að ganga í raðir Barcelona?

Luis Suarez, framherji Barcelona, gaf sterklega í skyn að Antoine Griezmann, ein af skærustu stjörnum Atletico Madrid, gæti gengið í raðir Börsunga von bráðar.

Juventus steig stórt skref

Juventus er með fimm fingur á ítalska meistaratitlinum eftir 3-1 sigur á Bologna í þriðju siðustu umferð ítölsku úrvalsdeildarinnar.

Haukur Helgi stigahæstur

Haukur Helgi Pálsson skoraði fimmtán stig er Cholet tapai með fjögurra stiga mun, 73-69, gegn Bourg-en-Bresse í frönsku úrvalsdeildinni í körfubolta.

Sjá næstu 50 fréttir