Alonso tók gullið í sex tíma kappakstri Anton Ingi Leifsson skrifar 6. maí 2018 20:15 Alonso fagnar. vísir/afp Fernando Alonso vann sex klukkutíma belgíska kappaksturinn á Spa brautinni um helgina. Keppnin er fyrsta umferðin í heimsmeistaramótinu í þolakstri. Í svona keppnum eru þrír ökumenn á hverjum bíl og voru það fyrrum Formúlu 1 ökuþórarnir Sebastian Buemi og Kazuki Nakajima sem keyrðu Toyota Hybrid bílinn til sigurs ásamt Alonso. Þetta var fyrsti sigur Spánverjans í keppni síðan í spænska Formúlu 1 kappakstrinum árið 2013. Fernando ætlar sér að keppa heilt tímabil bæði í þolakstri sem og Formúlu 1, næsti kappakstur í þolakstri er hinn heimsfrægi 24. tíma Le Mans. Það verður því nóg að gera hjá Alonso í sumar, en markmið Spánverjans er að ná sigri í þremur frægustu kappökstrum sögunnar; Monaco, Le Mans og Indy 500. Fernando hefur nú þegar unnið á götum Monaco og reyndi hann fyrir sér í Indy 500 á síðastliðnu ári en varð frá að hverfa vegna vélarbilunar. Formúla Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum Fótbolti Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Fótbolti Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fótbolti „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Fótbolti „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Fótbolti Sniffaði kókaín af gullmedalíunni á ÓL 2012 Sport Fékk mynd af sér með Littler eftir viðureign þeirra Sport Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Fótbolti Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Fótbolti Fleiri fréttir Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Fernando Alonso vann sex klukkutíma belgíska kappaksturinn á Spa brautinni um helgina. Keppnin er fyrsta umferðin í heimsmeistaramótinu í þolakstri. Í svona keppnum eru þrír ökumenn á hverjum bíl og voru það fyrrum Formúlu 1 ökuþórarnir Sebastian Buemi og Kazuki Nakajima sem keyrðu Toyota Hybrid bílinn til sigurs ásamt Alonso. Þetta var fyrsti sigur Spánverjans í keppni síðan í spænska Formúlu 1 kappakstrinum árið 2013. Fernando ætlar sér að keppa heilt tímabil bæði í þolakstri sem og Formúlu 1, næsti kappakstur í þolakstri er hinn heimsfrægi 24. tíma Le Mans. Það verður því nóg að gera hjá Alonso í sumar, en markmið Spánverjans er að ná sigri í þremur frægustu kappökstrum sögunnar; Monaco, Le Mans og Indy 500. Fernando hefur nú þegar unnið á götum Monaco og reyndi hann fyrir sér í Indy 500 á síðastliðnu ári en varð frá að hverfa vegna vélarbilunar.
Formúla Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum Fótbolti Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Fótbolti Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fótbolti „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Fótbolti „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Fótbolti Sniffaði kókaín af gullmedalíunni á ÓL 2012 Sport Fékk mynd af sér með Littler eftir viðureign þeirra Sport Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Fótbolti Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Fótbolti Fleiri fréttir Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira