Fleiri fréttir

Dregið í fyrstu umferðir bikarsins

Búið er að draga í fyrstu umferðir bikarkeppninnar í fótbolta fyrir komandi tímabil. Karlarnir hefja leik um miðjan apríl og konurnar í byrjun maí.

Messan um Pogba: Spilar eins og unglingur í fýlu

Jose Mourinho skipti Paul Pogba af velli í leik Manchester United og Newcastle í gær eftir klukkutíma leik. Hann var ekki í byrjunarliðinu í leik gegn Huddersfield í síðustu umferð og var einnig tekinn af velli eftir klukkutíma gegn Tottenham þar á undan.

Marcelo: Neymar mun spila fyrir Real

Brasilíumaðurinn Marcelo segist halda að landi hans Neymar muni verða liðsfélagi sinn hjá Real Madrid áður en ferlinum ljúki.

Pardew vorkennir Conte

Alan Pardew, knattspyrnustjóri West Bromwich Albion, segist vorkenna kollega sínum hjá Chelsea, Antonio Conte.

Vardy er efstur á listanum en sjáið hvar Gylfi er

Jamie Vardy, framherji Leicester City var um helgina enn á ný á skotskónum á móti bestu liðum ensku úrvalsdeildarinnar. Þessi snaggaralegi leikamður hefur nú skorað 23 mörk í 43 leikjum á móti risunum sex í deildinni sem er frábær tölfræði.

Carlos sveiflar töfrasprotanum

Carlos Carvalhal hefur snúið gengi Swansea við síðan hann tók við liðinu í afar vondri stöðu um áramótin.

Sjáðu markaveisluna úr enska boltanum í gær │ Myndbönd

Liverpool náði að minnka bilið í Manchester United í öðru sæti ensku úrvalsdeildarinnar í tvö stig í gær með 0-2 sigri á Southampton eftir að United hafði tapað með einu marki gegn Newcastle þegar 27. umferðin hélt áfram í gær.

Stórleikur Helenu dugði skammt gegn Bosníu

Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta er enn án stiga í A-riðli undankeppni EM 2019. Íslensku stelpurnar mættu Bosníu í Sara­jevo á laugardaginn og töpuðu með 30 stiga mun, 97-67.

LeBron James sá um Celtics

Cleveland Cavaliers saknaði ekki Isaiah Thomas þegar liðið ferðaðist til Boston og mætti heimamönnum í Celtics í NBA deildinni í körfubolta í nótt.

Upphitun: Svanasöngur Conte?

Chelsea tekur á móti West Bromwich Albion (WBA) í síðasta leik 27. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Mikil pressa er á Antonio Conte, stjóra Chelsea, og er talið að tap gegn WBA gæti leitt til brottrekstrar hans.

Gylfi í liði vikunnar hjá BBC

Það þarf ekki að koma neinum á óvart að frábær frammistaða Gylfa í 3-1 sigri Everton á Crystal Palace hafi skilað honum sæti í liði vikunnar hjá BBC.

Fylkir skellti FH

Fylkir vann FH óvænt, 2-1, í fyrstu umferð Lengjubikarsins í kvöld. Hákon Ingi var hetja Fylkis, skoraði fyrra mark þeirra og lagði það síðara upp.

Aron byrjaði í mikilvægum sigri

Aron Jóhannson lék fyrstu 65 mínútur leiksins þegar að Werder Bremen hafði betur gegn Wolfsburg í þýsku úrvalsdeildinni í dag, 3-1. Með sigrinum komst Bremen þrem stigum fyrir ofan fallsvæðið.

Sannfærandi sigur Liverpool

Liverpool átti ekki í neinum vandræðum með Southampton í 27. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Lokatölur 2-0 fyrir gestina úr Liverpoolborg.

Barcelona mistókst að skora

Barcelona fór illa að ráði sínu gegn Getafe í La Liga deildinni í dag og varð að láta sér lynda markalaust jafntefli á heimavelli.

Guðlaugur vann íslendingaslaginn í Sviss

Guðlaugur Victor Pálsson og liðsfélagar hans í FC Zurich höfðu betur gegn liði Rúnars Más Sigurjónssonar, St. Gallen, í svissnesku úrvalsdeildinni í dag, 2-1.

Newcastle skellti Man. Utd.

Óvænt úrslit litu dagsins ljós á St. James Park í Newcastle í dag þegar að heimamenn unnu 1-0 sigur gegn Manchester United. Var þetta fyrsti heimasigur Newcastle síðan 21 .október.

Klopp: Van Dijk fær ekki hlýjar móttökur

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segist ekki búast við því að Virgil Van Dijk fái hlýjar móttökur þegar Liverpool fer í heimsókn til Southampton í dag.

"Chelsea þarf að treysta mér“

Antonio Conte, stjóri Chelsea, segir að framtíð hans hjá félaginu ráðist alfarið útfrá því trausti sem að stjórnarformenn félagsins hafa á honum.

Lovren: Ég er einn af þeim bestu

Dejan Lovren, leikmaður Liverpool, segist vera sinn allra stærsti gagnrýnandi þegar hann gerir mistök í leikjum fyrir Liverpool en hann telur sig einnig vera einn af bestu varnarmönnum deildarinnar.

Körfuboltakvöld: Lið umferðarinnar

Sautjánda umferð í Domino's deild karla í körfubolta kláraðist á föstudagskvöldið en þar völdu sérfræðingarnir lið og þjálfara umferðarinnar.

Sjáðu mark Gylfa og öll hin mörkin úr leikjum gærdagsins

Harry Kane tryggði Tottenham sigur á Arsenal með frábærum skalla og Sergio Aguero gerði sér lítið fyrir og skoraði fjögur gegn Leicester. Gylfi Þór Sigurðsson var síðan allt í öllu í sigri Everton á Crystal Palace.

Johnson og Potter í forystu á Pebble Beach

Bandarísku kylfingarnir Ted Potter og Dustin Johnson eru í forystu á Pebble Beach mótinu þegar þrír hringir af fjórum hafa verið spilaðir en þeir eru báðir á fjórtán höggum undir pari.

Sjá næstu 50 fréttir