Fleiri fréttir

Sömu launin fyrir alla

Norsku karla og kvennalandsliðiðn í fótbolta munu héðan í frá fá sömu launin. Fyrirliðar landsliðanna skrifuðu undir samninga þess efnis í London í vikunni.

Guardiola bestur þriðja mánuðinn í röð

Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, var valinn stjóri nóvember-mánaðar í ensku úrvalsdeildinni. Þetta er þriðji mánuðurinn í röð sem Guardiola hlýtur þessa viðurkenningu.

Ísland í 20. sæti FIFA listans

Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu fer upp um eitt sæti á nýjum styrkleikalista FIFA sem gefinn var út í morgun.

Tímabært að fá nýja áskorun

Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson hefur glímt við ökklameiðsli síðustu vikur og útilokar ekki aðgerð. Hann yfirgefur Cardiff City að tímabilinu loknu ef liðið fer ekki upp í úrvalsdeildina á Englandi.

Blikar unnu Bose-mótið

Síðasti fótboltaleikur ársins á Íslandi fór fram í kvöld er úrslitaleikur Bose-mótsins fór fram.

Skrautleg þrenna skilaði Russell Westbrook meti í nótt

Russell Westbrook hjá Oklahoma City Thunder hefur safnað þrennunum í NBA-deildinni á árinu 2017 og nú er svo komið að enginn leikmaður í sögu NBA-deildarinnar í körfubolta hefur náð fleiri þrennum á einu almanaksári.

Sjá næstu 50 fréttir