Ólafía Þórunn: Þessari litlu þjóð okkar eru engin takmörk sett Tómas Þór Þórðarson skrifar 14. desember 2017 12:30 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir náði frábærum árangri á árinu. vísir/ernir Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur, er komin í verðskuldað jólafrí eftir magnað ár þar sem hún var sú fyrsta í íslenskri golfsögu til að taka þátt á LPGA-mótaröðinni, þeirri sterkustu í heiminum. Hún keppti á þremur af fimm risamótum ársins og er búin að vinna sér inn keppnisrétt á hinum tveimur á næsta ári og verður því á sama tíma að ári búin að keppa á öllum risamótum golfíþróttarinnar. Ólafía Þórunn var í viðtali í Ísland í dag sem sýnt var á Stöð 2 í gærkvöldi en þar var hún spurð hvort hún geti eitthvað útskýrt ótrúlegan árangur íslensks íþróttafólks upp á síðkastið og í gegnum tíðina. „Ég held að við hvetjum hvort annað áfram eins og fótboltastrákarnir hafa staðið sig svo vel sem og stelpurnar. Þetta er kraftaverk og alveg ótrúlegt með þessa litlu þjóð,“ segir Ólafía Þórunn. „Það eru engin takmörk. Við trúum að við getum þetta allt. Þessi trú hjálpar þegar að í keppni er komið. Ég hef aldrei sett mér takmörk um hversu langt ég get náð. Það er mjög íslenskt.“ Þar sem Ólafía hefur enginn takmörk sett þá hlýtur stefnan að verða sú besta í heimi: „Já,“ svarar hún um leið. Allt innslagið má sjá í spilaranum hér að neðan. Golf Mest lesið Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Pílukastarinn biðst afsökunar á að hafa fallið á lyfjaprófinu og öllum lygunum Sport Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Enski boltinn Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Enski boltinn Tvær títanplötur settar í Jake Paul eftir kjálkabrotið Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Enski boltinn Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Enski boltinn Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Fiorentina - Udinese | Albert og félagar í skelfilegri stöðu Fótbolti Fleiri fréttir Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur, er komin í verðskuldað jólafrí eftir magnað ár þar sem hún var sú fyrsta í íslenskri golfsögu til að taka þátt á LPGA-mótaröðinni, þeirri sterkustu í heiminum. Hún keppti á þremur af fimm risamótum ársins og er búin að vinna sér inn keppnisrétt á hinum tveimur á næsta ári og verður því á sama tíma að ári búin að keppa á öllum risamótum golfíþróttarinnar. Ólafía Þórunn var í viðtali í Ísland í dag sem sýnt var á Stöð 2 í gærkvöldi en þar var hún spurð hvort hún geti eitthvað útskýrt ótrúlegan árangur íslensks íþróttafólks upp á síðkastið og í gegnum tíðina. „Ég held að við hvetjum hvort annað áfram eins og fótboltastrákarnir hafa staðið sig svo vel sem og stelpurnar. Þetta er kraftaverk og alveg ótrúlegt með þessa litlu þjóð,“ segir Ólafía Þórunn. „Það eru engin takmörk. Við trúum að við getum þetta allt. Þessi trú hjálpar þegar að í keppni er komið. Ég hef aldrei sett mér takmörk um hversu langt ég get náð. Það er mjög íslenskt.“ Þar sem Ólafía hefur enginn takmörk sett þá hlýtur stefnan að verða sú besta í heimi: „Já,“ svarar hún um leið. Allt innslagið má sjá í spilaranum hér að neðan.
Golf Mest lesið Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Pílukastarinn biðst afsökunar á að hafa fallið á lyfjaprófinu og öllum lygunum Sport Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Enski boltinn Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Enski boltinn Tvær títanplötur settar í Jake Paul eftir kjálkabrotið Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Enski boltinn Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Enski boltinn Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Fiorentina - Udinese | Albert og félagar í skelfilegri stöðu Fótbolti Fleiri fréttir Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira