Stórleikur Stjörnunnar og ÍBV þriðja árið í röð Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 15. desember 2017 12:30 Stjarnan hefur orðið bikarmeistari tvö ár í röð. vísir/andri marinó Dregið var til 8-liða úrslita í Coca cola bikarnum í handbolta í dag. Í pottinum hjá körlunum voru Grótta, Valur, Selfoss, Haukar, Fram, FH, ÍBV og Þróttur Reykjavík. Íslandsmeistarar FH drógust á móti Fram sem vann Aftureldingu óvart í gærkvöldi. Stórleikur 8-liða úrslitanna er viðureign ríkjandi bikarmeistara Vals og Hauka. Svo mætast Grótta og ÍBV og Þróttur og Selfoss. Kvennamegin voru HK, Stjarnan, KA/Þór, ÍBV, Fjölnir, Haukar, Fram og ÍR í pottinum. Þegar tvö lið voru eftir í pottinum voru þar Stjarnan og ÍBV. Þessi lið höfðu dregist saman í 8-liða úrslit síðustu tvö ár og sagði Hrafnhildur Skúladóttir, þjálfari ÍBV, að hún hefði vitað af því að þær myndu fá Stjörnuna fyrir dráttinn, það væri bara spurning um hver fengi heimaréttinn. Það voru Stjörnukonur sem komu á undan upp úr pottinum, og því fer leikurinn fram í Garðabænum. Aðrar viðureignir voru KA/Þór - Fjölnir, ÍR - Fram og HK - Haukar. Vísir var með beina textalýsingu af drættinum.
Dregið var til 8-liða úrslita í Coca cola bikarnum í handbolta í dag. Í pottinum hjá körlunum voru Grótta, Valur, Selfoss, Haukar, Fram, FH, ÍBV og Þróttur Reykjavík. Íslandsmeistarar FH drógust á móti Fram sem vann Aftureldingu óvart í gærkvöldi. Stórleikur 8-liða úrslitanna er viðureign ríkjandi bikarmeistara Vals og Hauka. Svo mætast Grótta og ÍBV og Þróttur og Selfoss. Kvennamegin voru HK, Stjarnan, KA/Þór, ÍBV, Fjölnir, Haukar, Fram og ÍR í pottinum. Þegar tvö lið voru eftir í pottinum voru þar Stjarnan og ÍBV. Þessi lið höfðu dregist saman í 8-liða úrslit síðustu tvö ár og sagði Hrafnhildur Skúladóttir, þjálfari ÍBV, að hún hefði vitað af því að þær myndu fá Stjörnuna fyrir dráttinn, það væri bara spurning um hver fengi heimaréttinn. Það voru Stjörnukonur sem komu á undan upp úr pottinum, og því fer leikurinn fram í Garðabænum. Aðrar viðureignir voru KA/Þór - Fjölnir, ÍR - Fram og HK - Haukar. Vísir var með beina textalýsingu af drættinum.
Íslenski handboltinn Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Íslenski boltinn Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Handbolti Fleiri fréttir Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Sjá meira