Fleiri fréttir Ými ekki hent í djúpu laugina á móti Tékkum Valsmaðurinn Ýmir Örn Gíslason verður utan hóps í stórleiknum á móti Tékklandi í dag. 14.6.2017 11:30 Costa sagður vilja fara til Juve Samkvæmt ítölskum fjölmiðlum þá hefur Brasilíumaðurinn Douglas Costa beðið Juventus um að kaupa sig frá Bayern. 14.6.2017 11:00 Töluvert af laxi að sýna sig í Stóru Laxá Stóra Laxá í Hreppum er ein af þessum ám sem á sinn fasta hóp veiðimanna sem heldur tryggð við hana alveg sama á hverju dynur. 14.6.2017 11:00 Modric hefur átt betri daga: Bar vitni í fjársvikamáli eftir tapið gegn Íslandi Luka Modric er að reyna að hjálpa króatískum yfirvöldum að koma fyrrverandi yfirmanni Dinamo Zagreb í steininn. 14.6.2017 10:30 Ranieri orðinn þjálfari Kolbeins Kolbeinn Sigþórsson fékk nýjan þjálfara í gær er Ítalinn Cladio Ranieri var ráðinn þjálfari franska liðsins Nantes. 14.6.2017 10:00 Mbappe: Real Madrid verið á eftir mér síðan ég var fjórtán ára Franski framherjinn Kylian Mbappe segir að Real Madrid sé á eftir sér og hafi verið það ansi lengi. 14.6.2017 09:30 WBA komið í slaginn um Terry Það vantar ekki áhugann á hinum 36 ára gamla John Terry sem er á lausu eftir að hafa leikið sinn síðasta leik fyrir Chelsea. 14.6.2017 09:00 Stefnir í spennandi opnun í Langá á Mýrum Langá á Mýrum er líklega síðustu Borgarfjarðaránna til að opna en veiði hefst í henni þann 20. júní og það stefnir í spennandi opnun. 14.6.2017 09:00 Jóhann Berg spilar við Chelsea í fyrsta leik Nú í morgun var gefin út leikjataflan fyrir næsta vetur í enska boltanum og meistarar Chelsea byrja á heimaleik gegn Jóhanni Berg Guðmundssyni og félögum í Burnley. 14.6.2017 08:19 McIlroy ósáttur við vælið í öðrum kylfingum Margir kylfingar á US Open hafa kvartað yfir karganum á Erin Hills þar sem mótið fer fram. Það bar árangur því búið er að slá kargann á fjórum holum. 14.6.2017 08:00 Myndbandsdómarar munu ekki alltaf hafa rétt fyrir sér Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands, tók þátt í sínum fyrsta leik í gær þar sem myndbandstæknin var notuð og hann hefur sínar efasemdir. 14.6.2017 07:30 Verður Ými hent út í djúpu laugina? Ísland mætir Tékklandi í Brno í gríðarlega mikilvægum leik í undankeppni EM 2018 í handbolta klukkan 16.10 í dag. 14.6.2017 06:45 Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Ísland hefur leik á EM í Hollandi eftir rúman mánuð. Íslenska liðið spilaði sinn síðasta vináttuleik í gær gegn firnasterkum Brössum og tapaði með minnsta mun. Þjálfarinn horfir jákvæðum augum á framhaldið. 14.6.2017 06:00 Myndaveisla úr kveðjuleik stelpnanna fyrir EM Rúmlega 7500 manns sáu Ísland tapa 0-1 fyrir Brasilíu á Laugardalsvellinum í kvöld í síðasta leik íslenska liðsins fyrir EM í Hollandi sem hefst 16. júlí næstkomandi. 13.6.2017 22:35 Þessu hvíslaði Durant að LeBron eftir sigurinn í nótt | Myndband Kevin Durant stóð uppi sem besti leikmaður lokaúrslita NBA-deildarinnar og vann sinn fyrsta meistaratitil. 13.6.2017 22:30 Þrír Frakkar skoruðu sín fyrstu landsliðsmörk í sigri á Englendingum Frakkland vann 3-2 sigur á Englandi í vináttulandsleik á Stade de France í París í kvöld. 13.6.2017 22:16 Kínverjar vilja kaupa Newcastle Kínverskt fjárfestingafélag hefur sýnt áhuga á að kaupa Newcastle United af Mike Ashley. 13.6.2017 22:00 Sif: Þetta er ákveðið verkfæri sem við nýtum okkur Sif Atladóttir átti mjög góðan leik í þriggja manna vörn Íslands á móti Brasilíu í kvöld. 13.6.2017 21:24 Glódís Perla: Ef maður ber saman hæfileika Mörtu við hjartað sem við höfum, þá vinnum við Glódís Perla Viggósdóttir stóð vaktina vel í vörn Íslands á móti sterku liði Brasilíu á Laugardalsvelli í kvöld. 13.6.2017 21:20 Freyr: Þetta er ótrúlegt „Ég er mjög ánægður með frammistöðuna. Ég sagði það fyrir leikinn og ætla standa við það að úrslitin skipta ekki máli. Frammistaðan var geggjuð,“ sagði glaðbeittur þjálfari íslenska kvennalandsliðsins, Freyr Alexandersson, í samtali við Vísi í leikslok. 13.6.2017 21:16 Áhorfendametið slegið í kvöld Aldrei hafa fleiri mætt á leik hjá íslenska kvennalandsliðinu í fótbolta og í kvöld. 13.6.2017 20:55 Sara Björk: Ég fíla þessa ábyrgð Sara Björk Gunnarsdóttir var ánægð með frammistöðu Íslands gegn Brasilíu. 13.6.2017 20:40 Umfjöllun: Ísland - Brasilía 0-1 | Marta gerði gæfumuninn Marta skoraði eina markið þegar Ísland mætti Brasilíu í vináttulandsleik á Laugardalsvelli í kvöld. Þetta var síðasta leikur íslenska liðsins fyrir EM í Hollandi sem hefst 16. júlí. 13.6.2017 20:15 Lars bíður enn eftir fyrsta sigrinum Lars Lagerbäck bíður enn eftir sínum fyrsta sigri sem þjálfari norska karlalandsliðsins í fótbolta. 13.6.2017 20:06 Margrét Lára fjórða Valskonan sem slítur krossband á þessu ári Eins og frá var greint á Vísi fyrr í kvöld er Margrét Lára Viðarsdóttir með slitið krossband í hné og verður því ekki með íslenska kvennalandsliðinu á EM í Hollandi sem hefst 16. júlí næstkomandi. 13.6.2017 19:44 Gleði og stress hjá Magnússonum Hörður Björgvin Magnússon var hetja íslenska fótboltalandsliðsins gegn því króatíska í undankeppni HM 2018 á Laugardalsvelli á sunnudaginn. Hörður skoraði eina mark leiksins á lokamínútunni og tryggði Íslandi afar mikilvægan sigur í baráttunni um að komast á HM í Rússlandi. 13.6.2017 19:15 Hafdís samdi við SönderjyskE Markvörðurinn efnilegi Hafdís Renötudóttir er á leið til Danmerkur en hún hefur samið við SönderjyskE. 13.6.2017 18:45 Margrét Lára missir af EM Margrét Lára Viðarsdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, er með slitið krossband í hné og verður því ekki með á EM í Hollandi sem hefst í næsta mánuði. 13.6.2017 18:15 Coutinho vill ekki ræða mögulega sölu sína til Barcelona Gengið var á framherjann sem segist bara vera með samning við Liverpool. 13.6.2017 18:00 Sama byrjunarlið og síðast Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, stillir upp sama byrjunarliði í vináttulandsleiknum gegn Brasilíu og í leiknum gegn Írlandi í síðustu viku. 13.6.2017 17:26 Meistararnir ætla ekki að hitta Trump Nýkrýndir NBA-meistarar Golden State Warriors hafa tekið einróma ákvörðun um fara ekki í Hvíta húsið og hitti Bandaríkjaforseta eins og venjan er. 13.6.2017 16:30 Mabbutt kominn heim eftir hjartaaðgerð Fyrrum fyrirliði Tottenham, Gary Mabbutt, er á fínum batavegi eftir að hafa gengist undir hjartaaðgerð. 13.6.2017 15:45 Pickford verður dýrasti markvörður Bretlands frá upphafi Sunderland hefur samþykkt 30 milljón punda tilboð Everton í markvörðinn Jordan Pickford. 13.6.2017 15:00 145 laxar komnir á land á tólf dögum Það er ótrúlegt að sjá hvað veiðin er góð á stöng við Urriðafoss en tilraun sem Iceland Outfitters hafa verið að gera í samstarfi við landeigendur lofar aldeilis góðu. 13.6.2017 14:22 Þessi tölfræði gerir sigur strákanna okkar á móti Króatíu enn magnaðari Sex leikmenn liðsins ná ekki fimm leikjum saman að meðtali með félagsliðum sínum og Birkir Bjarna beið næstum 100 daga á milli leikja. 13.6.2017 14:15 Ronaldo ákærður fyrir stórfelld skattsvik Saksóknaraembættið í Madrid hefur kært Cristiano Ronaldo fyrir stórfelld skattsvik. 13.6.2017 13:30 Enn leita menn svara við íslenska fótboltaundrinu | Myndband Íþróttasjónvarpsþátturinn Gillette World Sport vildi sjá hvernig grasrótarstarfi Íslendinga er háttað. 13.6.2017 13:00 Brassarnir pökkuðu Áströlum saman Brasilía vann auðveldan sigur á Ástralíu, 0-4, er liðin mættust í Melbourne í morgun. 13.6.2017 12:15 Griezmann búinn að framlengja við Atletico Griezmann baðst afsökunar á orðum sem hann sagði fólk hafa misskilið. 13.6.2017 11:49 Íran komið með farseðil til Rússlands Íran verður á HM í Rússlandi næsta sumar en Íran er frekar óvænt aðeins önnur þjóðin sem fær farseðil til Rússlands. 13.6.2017 11:30 Íslandsmótið í holukeppni aðeins leikið á 13 holum Íslandsmótið í holukeppni í Vestmannaeyjum verður sögulegt því í fyrsta sinn verður ekki leikið á 18 holum heldur aðeins 13. 13.6.2017 11:00 Gummi Ben 1 á 5 með strákunum okkar: „Þeir létu Rooney bara dekka Kára eins og það væri eðlilegt“ Guðmundur Benediktsson bauð fimm leikmönnum íslenska landsliðsins út að borða og rifjaði upp ævintýrið á EM í fyrra. 13.6.2017 10:30 Veiði hefst í Veiðivötnum 18.júní Veiðivötn er líklega eitt vinsælasta silungsveiðisvæði landsins en þangað mætir mikill fjölda veiðimanna á hverju sumri til að veiða í einhverri fallegustu umgjörð sem nokkurt veiðisvæði getur fengið. 13.6.2017 10:17 Man. Utd búið að bjóða í Morata Umboðsmaður spænska framherjans Alvaro Morata hjá Real Madrid hefur greint frá því að Man. Utd sé búið að gera tilboð í leikmanninn. 13.6.2017 09:45 Valur búinn að kaupa Pedersen frá Viking Valur mun fá mikinn liðsstyrk er félagaskiptaglugginn opnar aftur um miðjan júlí. 13.6.2017 09:07 Sjá næstu 50 fréttir
Ými ekki hent í djúpu laugina á móti Tékkum Valsmaðurinn Ýmir Örn Gíslason verður utan hóps í stórleiknum á móti Tékklandi í dag. 14.6.2017 11:30
Costa sagður vilja fara til Juve Samkvæmt ítölskum fjölmiðlum þá hefur Brasilíumaðurinn Douglas Costa beðið Juventus um að kaupa sig frá Bayern. 14.6.2017 11:00
Töluvert af laxi að sýna sig í Stóru Laxá Stóra Laxá í Hreppum er ein af þessum ám sem á sinn fasta hóp veiðimanna sem heldur tryggð við hana alveg sama á hverju dynur. 14.6.2017 11:00
Modric hefur átt betri daga: Bar vitni í fjársvikamáli eftir tapið gegn Íslandi Luka Modric er að reyna að hjálpa króatískum yfirvöldum að koma fyrrverandi yfirmanni Dinamo Zagreb í steininn. 14.6.2017 10:30
Ranieri orðinn þjálfari Kolbeins Kolbeinn Sigþórsson fékk nýjan þjálfara í gær er Ítalinn Cladio Ranieri var ráðinn þjálfari franska liðsins Nantes. 14.6.2017 10:00
Mbappe: Real Madrid verið á eftir mér síðan ég var fjórtán ára Franski framherjinn Kylian Mbappe segir að Real Madrid sé á eftir sér og hafi verið það ansi lengi. 14.6.2017 09:30
WBA komið í slaginn um Terry Það vantar ekki áhugann á hinum 36 ára gamla John Terry sem er á lausu eftir að hafa leikið sinn síðasta leik fyrir Chelsea. 14.6.2017 09:00
Stefnir í spennandi opnun í Langá á Mýrum Langá á Mýrum er líklega síðustu Borgarfjarðaránna til að opna en veiði hefst í henni þann 20. júní og það stefnir í spennandi opnun. 14.6.2017 09:00
Jóhann Berg spilar við Chelsea í fyrsta leik Nú í morgun var gefin út leikjataflan fyrir næsta vetur í enska boltanum og meistarar Chelsea byrja á heimaleik gegn Jóhanni Berg Guðmundssyni og félögum í Burnley. 14.6.2017 08:19
McIlroy ósáttur við vælið í öðrum kylfingum Margir kylfingar á US Open hafa kvartað yfir karganum á Erin Hills þar sem mótið fer fram. Það bar árangur því búið er að slá kargann á fjórum holum. 14.6.2017 08:00
Myndbandsdómarar munu ekki alltaf hafa rétt fyrir sér Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands, tók þátt í sínum fyrsta leik í gær þar sem myndbandstæknin var notuð og hann hefur sínar efasemdir. 14.6.2017 07:30
Verður Ými hent út í djúpu laugina? Ísland mætir Tékklandi í Brno í gríðarlega mikilvægum leik í undankeppni EM 2018 í handbolta klukkan 16.10 í dag. 14.6.2017 06:45
Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Ísland hefur leik á EM í Hollandi eftir rúman mánuð. Íslenska liðið spilaði sinn síðasta vináttuleik í gær gegn firnasterkum Brössum og tapaði með minnsta mun. Þjálfarinn horfir jákvæðum augum á framhaldið. 14.6.2017 06:00
Myndaveisla úr kveðjuleik stelpnanna fyrir EM Rúmlega 7500 manns sáu Ísland tapa 0-1 fyrir Brasilíu á Laugardalsvellinum í kvöld í síðasta leik íslenska liðsins fyrir EM í Hollandi sem hefst 16. júlí næstkomandi. 13.6.2017 22:35
Þessu hvíslaði Durant að LeBron eftir sigurinn í nótt | Myndband Kevin Durant stóð uppi sem besti leikmaður lokaúrslita NBA-deildarinnar og vann sinn fyrsta meistaratitil. 13.6.2017 22:30
Þrír Frakkar skoruðu sín fyrstu landsliðsmörk í sigri á Englendingum Frakkland vann 3-2 sigur á Englandi í vináttulandsleik á Stade de France í París í kvöld. 13.6.2017 22:16
Kínverjar vilja kaupa Newcastle Kínverskt fjárfestingafélag hefur sýnt áhuga á að kaupa Newcastle United af Mike Ashley. 13.6.2017 22:00
Sif: Þetta er ákveðið verkfæri sem við nýtum okkur Sif Atladóttir átti mjög góðan leik í þriggja manna vörn Íslands á móti Brasilíu í kvöld. 13.6.2017 21:24
Glódís Perla: Ef maður ber saman hæfileika Mörtu við hjartað sem við höfum, þá vinnum við Glódís Perla Viggósdóttir stóð vaktina vel í vörn Íslands á móti sterku liði Brasilíu á Laugardalsvelli í kvöld. 13.6.2017 21:20
Freyr: Þetta er ótrúlegt „Ég er mjög ánægður með frammistöðuna. Ég sagði það fyrir leikinn og ætla standa við það að úrslitin skipta ekki máli. Frammistaðan var geggjuð,“ sagði glaðbeittur þjálfari íslenska kvennalandsliðsins, Freyr Alexandersson, í samtali við Vísi í leikslok. 13.6.2017 21:16
Áhorfendametið slegið í kvöld Aldrei hafa fleiri mætt á leik hjá íslenska kvennalandsliðinu í fótbolta og í kvöld. 13.6.2017 20:55
Sara Björk: Ég fíla þessa ábyrgð Sara Björk Gunnarsdóttir var ánægð með frammistöðu Íslands gegn Brasilíu. 13.6.2017 20:40
Umfjöllun: Ísland - Brasilía 0-1 | Marta gerði gæfumuninn Marta skoraði eina markið þegar Ísland mætti Brasilíu í vináttulandsleik á Laugardalsvelli í kvöld. Þetta var síðasta leikur íslenska liðsins fyrir EM í Hollandi sem hefst 16. júlí. 13.6.2017 20:15
Lars bíður enn eftir fyrsta sigrinum Lars Lagerbäck bíður enn eftir sínum fyrsta sigri sem þjálfari norska karlalandsliðsins í fótbolta. 13.6.2017 20:06
Margrét Lára fjórða Valskonan sem slítur krossband á þessu ári Eins og frá var greint á Vísi fyrr í kvöld er Margrét Lára Viðarsdóttir með slitið krossband í hné og verður því ekki með íslenska kvennalandsliðinu á EM í Hollandi sem hefst 16. júlí næstkomandi. 13.6.2017 19:44
Gleði og stress hjá Magnússonum Hörður Björgvin Magnússon var hetja íslenska fótboltalandsliðsins gegn því króatíska í undankeppni HM 2018 á Laugardalsvelli á sunnudaginn. Hörður skoraði eina mark leiksins á lokamínútunni og tryggði Íslandi afar mikilvægan sigur í baráttunni um að komast á HM í Rússlandi. 13.6.2017 19:15
Hafdís samdi við SönderjyskE Markvörðurinn efnilegi Hafdís Renötudóttir er á leið til Danmerkur en hún hefur samið við SönderjyskE. 13.6.2017 18:45
Margrét Lára missir af EM Margrét Lára Viðarsdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, er með slitið krossband í hné og verður því ekki með á EM í Hollandi sem hefst í næsta mánuði. 13.6.2017 18:15
Coutinho vill ekki ræða mögulega sölu sína til Barcelona Gengið var á framherjann sem segist bara vera með samning við Liverpool. 13.6.2017 18:00
Sama byrjunarlið og síðast Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, stillir upp sama byrjunarliði í vináttulandsleiknum gegn Brasilíu og í leiknum gegn Írlandi í síðustu viku. 13.6.2017 17:26
Meistararnir ætla ekki að hitta Trump Nýkrýndir NBA-meistarar Golden State Warriors hafa tekið einróma ákvörðun um fara ekki í Hvíta húsið og hitti Bandaríkjaforseta eins og venjan er. 13.6.2017 16:30
Mabbutt kominn heim eftir hjartaaðgerð Fyrrum fyrirliði Tottenham, Gary Mabbutt, er á fínum batavegi eftir að hafa gengist undir hjartaaðgerð. 13.6.2017 15:45
Pickford verður dýrasti markvörður Bretlands frá upphafi Sunderland hefur samþykkt 30 milljón punda tilboð Everton í markvörðinn Jordan Pickford. 13.6.2017 15:00
145 laxar komnir á land á tólf dögum Það er ótrúlegt að sjá hvað veiðin er góð á stöng við Urriðafoss en tilraun sem Iceland Outfitters hafa verið að gera í samstarfi við landeigendur lofar aldeilis góðu. 13.6.2017 14:22
Þessi tölfræði gerir sigur strákanna okkar á móti Króatíu enn magnaðari Sex leikmenn liðsins ná ekki fimm leikjum saman að meðtali með félagsliðum sínum og Birkir Bjarna beið næstum 100 daga á milli leikja. 13.6.2017 14:15
Ronaldo ákærður fyrir stórfelld skattsvik Saksóknaraembættið í Madrid hefur kært Cristiano Ronaldo fyrir stórfelld skattsvik. 13.6.2017 13:30
Enn leita menn svara við íslenska fótboltaundrinu | Myndband Íþróttasjónvarpsþátturinn Gillette World Sport vildi sjá hvernig grasrótarstarfi Íslendinga er háttað. 13.6.2017 13:00
Brassarnir pökkuðu Áströlum saman Brasilía vann auðveldan sigur á Ástralíu, 0-4, er liðin mættust í Melbourne í morgun. 13.6.2017 12:15
Griezmann búinn að framlengja við Atletico Griezmann baðst afsökunar á orðum sem hann sagði fólk hafa misskilið. 13.6.2017 11:49
Íran komið með farseðil til Rússlands Íran verður á HM í Rússlandi næsta sumar en Íran er frekar óvænt aðeins önnur þjóðin sem fær farseðil til Rússlands. 13.6.2017 11:30
Íslandsmótið í holukeppni aðeins leikið á 13 holum Íslandsmótið í holukeppni í Vestmannaeyjum verður sögulegt því í fyrsta sinn verður ekki leikið á 18 holum heldur aðeins 13. 13.6.2017 11:00
Gummi Ben 1 á 5 með strákunum okkar: „Þeir létu Rooney bara dekka Kára eins og það væri eðlilegt“ Guðmundur Benediktsson bauð fimm leikmönnum íslenska landsliðsins út að borða og rifjaði upp ævintýrið á EM í fyrra. 13.6.2017 10:30
Veiði hefst í Veiðivötnum 18.júní Veiðivötn er líklega eitt vinsælasta silungsveiðisvæði landsins en þangað mætir mikill fjölda veiðimanna á hverju sumri til að veiða í einhverri fallegustu umgjörð sem nokkurt veiðisvæði getur fengið. 13.6.2017 10:17
Man. Utd búið að bjóða í Morata Umboðsmaður spænska framherjans Alvaro Morata hjá Real Madrid hefur greint frá því að Man. Utd sé búið að gera tilboð í leikmanninn. 13.6.2017 09:45
Valur búinn að kaupa Pedersen frá Viking Valur mun fá mikinn liðsstyrk er félagaskiptaglugginn opnar aftur um miðjan júlí. 13.6.2017 09:07